Vísir - 30.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Mánudaginn 80. junúar 1928. í. tbl. aa Gamla Bió ¦¦ Barbara Frietschie Afarspennandi sjónleikur í 8 þáttum, f á Frelsisstríði Bandaríkjanna. Sýnd i siðasta sinn i kvold Ðansskoli ir. Fyrsta dansæfing i febrúar, miðvikudaginn 1. febr. kl.9 síðd. á Hótel Heklu. Grímudansleik- ur fyrir dansskólann og einka- tímanemendur og gesti þeirra, verður laugardaginn 25. febr. á sama stað. Aðgöngumiðar verða að pantast i tima, því þeir verða mjög takmarkaðir. — Húsið skreytt i rússneskum stil. Simi 1278. Hjartans. þakkir fyrir auðsýndan vinarhug á átta- tíu ára afmceli m\nu. Hafnar/irSi 28. jan.1928. Aldís PétursdMtir. sooííocooooo»ooííoooooooooííc;íooooooííooooooo;ícooooo;ioooíí; Fundur veröur haldinn i kvöld 30: þ. m. á Hótel Heklu, byrjar kl. 8X/a síHd. FUNDAREFNI: Námskeið tyvli* vessl- unarmenn, Nemendum Verslunarskóla ís- lands er boðið á fundinn. Fél«g«imenu eru ámintir um að fjölmenna og mœta stundvis- lega. Stjórnin. Nýja Bíó. Flódbylgjan mikla í Johnsíown Penn. Kvikmynd i 6 stórum þáttum. Sýnd í kvöld 1 síðasta sinn. Fœresk Politik, hin merka og sðgulega bók eftir Joannes Paturseon, fœsl aðeins hjá. mér. örfá eintök til. Snæbjörn Jónsson. Hattabúðin í Kolasundi. Útsalan heltfur áfram þessa viku nokkud eftip ai 7 kpóna höttunum. Anna Ásmundsdóttix*. Esa^iaaBis í Lesiö þér aldrei auglýsingar — þá gerid þad nli. Þpiðjudagsmopgiin Sl.janúap hefst stórfengleg ÚTSALA í Edinborg, þar verðup afsláttur gefinn, af undantekningarlaust öllum vörum vepslunarinnap. M«trgt selt með liálfvirdl og jafavel einum þriðja vevðs. * a» Hvers vegna höldum við ÚT8ÖLU? Vegna þess, að hinni árlegu upptalningu er nú lok- ^ ið, og við það tækifæri höfum við lagt til hliðar ýmsar vörutegundir, sem ekki verða seldar framvegis í versl- uninni og seljast því með g j a f v e r ð i. Vegna þess, g að of miklar birgðir eru fyrirliggjandi h af ýmsum tegundum, sem nú seljast % með hálfvirði. g Og til þess, g að rýma fyrir nýjum vörum, sem 5 koma með hverri * skipsferð, þá eru Ú þessar vörur settar svo niður, að alt Ú hlýtur að seljast. jf 5í;;iOíi;iíi»s;iíi;i;io;50ftc;i»;iöíi;iöo;i;i;i;iíi;i;iíin!Ooo;i;i«n;i Vefnaðarvc^rudeildin: | Gjafverð. Drengjatreyjur áður 6.00, nú 2.00, barna regn- hlífar áður-5.50, nú 2.00, Regnhlifar fyrir fulí- orðna á 2.00, Silkisvuntuefni áður 25.00, nú 6.00, g Silkibönd í slifsi áður 11.00, nú 4.00, Silkibönd í *í slifsi áður 8.00, nú 3.00, Silkibönd i slifsi áður 3.00, nú 1.50, Ullartricotine aður 14.50, nú 5.00, Flonel áður 2.25, nú 1.00 og ótal margt fleira. Með hálfvirði: Ullar- og silkisokkar frá kr. 1.40, Vetlingar á 1.00, Svuntur á 1.50, Lífstykki á 2.00, Dúkar á 0.75. Kvenbuxur á 1.75, Skjört á 1.50, Náttkjólar á 3.00, Silki sem kostuðu 10.00 á 5.00, yfir 100 pör af hönskum. Gardínubútar margar teg. Gaberdine, Dúkar, Púðaver, Flauel og ótal m. fl. með hálfvirði. 20 % af öllum káputauum. Kic.iCíOöö;i!ii;5;iíiíi;iö;i»;i;iíi»;5íi;i«;i;ittíiíitt;i;iCi;i;i;iíi;iíi;;;5 &£CttOOeQ3eQOttttC;iOQOQQC;xittOQQQaQeBGi ioíi;ia«c;ic;in;i;i;i;;G;i;ií;;5G;itt«öG;itó;i«títt;ioyaotiocc;ic; Gler vörudeild in: Matarstell fyrir 12 áður 150, nú 100, Matar- stell fyrir 12 áður 175, nú 125.00, Matarstell áð- ur kr. 156.00, nú 85.00, Matarstell áður 65.00, nú 40 kr., Kaffistell á 25.00, Kartöfluföt á 2.50, Tertuföt á 1.35, Grautarföt á 1.00, Steikarföt á 1.00, Tebollapör, sem kostuðu 2.50, á 1,25. Áletr- uð, stór bollapör á 0.75, Bollapör áður 1.00, nú 0.50, Náttpottar áður 7.25, nú 2.75, pvottastell áður 26.00, nú 15.00. J?vottastell áður 18.00, nú 10.00, mörg hundruð diskar með hálfvirði. Borð- hnífar, Gaflar, Matskeiðar, Bollabakkar með miklum afslætti, Tauvindur áður 38.50, nú 25.00, Taurullur áiður 80.00, nú 50.00. Taurullur áður 120.00, nú 60.00. Ótal margt fleira með gjafverði. | ¦ OBB JSdlnborgar-útsalan stendur aðeins yflr í 7 daga. A þriðjudaginn fer enginn svo tit, að hann komi ekki i EDINBORG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.