Vísir - 30.01.1928, Page 1

Vísir - 30.01.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmið jusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 80. janúar 1928. 29. tbl. bbb Gamla Bió wmm Barbara Frietschie Afarspennandi sjónleikur i 8 þáttum, f á Frelsisstríði Bandarikjanna. Sýnd í siðasta sinn i kvöld Danssköli roar r. Fyrsta dansæfing i febrúar, miðvikudaginn 1. febr. kl.9 síðd. á Hótel Heklu. Grímudansleik- ur fyrir dansskólaim og einka- timanemendur og gesti þeirra, verður laugardaginn 25. febr. á sama stað. Aðgöngumiðar verða að pantast í tíma, því þeir verða mjög takmarkaðir. — Húsið skreytt i rússneskum stíl. Sími 1278. ÍX>OCOOOOOOOOOOO«OOOOOOOOOOOOCOÍ>OOQOOQÍ500Í55 Hjartans þakkir fyrir auðsyndan vinarhug á átta- tíu ára afmœli mlnu. Ha/narfirði 28. jan. 1928. Aldís Pétursdbttir. jQQOQOQOOOOOQQOQQQOQQQQQOQOQOQQQQQQQQQQOOOQQOQOQCQQQQ; Fundur verður haldinn i kvöld 30. þ. m. á Hótel Heklu, byrjar kl. ís1/* síðd, FUNDAREFNI: Námskeið iyrlr -vevsl- unarmenn, Nemendum Verslunarskóla ís* lands er boðið á fundinn. Félagsmenu eru ámintir um að fjölrnenna og mæta stundvís- lega. Stjórnin. Nýja Bíó. Flóðbylgjan mikla í Johnstown Penn. Kvikmynd í 6 stórum þáttum. Sýnd. i kvöld i siðasta sinn. Fæpask Politik, hin merka og sðgulega bók eftir Joannes Patursson, fæst aðeins hjá. mér. örfá eintök til. Snœbjörn Jónsson. HattaMðin 1 Kolasimdi. Útsalan heliiup áfram þessa vlkix nokkuð eftir at 1 króna höttimum. Anna Ásmundsdóttir. 1 1 □ £ 3 Lesið þép aldrei auglýsingar — þá gerið það nú. Þpiðjudagsmopgun 31. janúap liefst stórfengleg ÚTSALA í Edinbopg. þar verður afsláttur geíinii, af undantekningarlaust öllum vörum verslunarinnar. Margt selt með liálfvirði og jafnvel einum þpiðja vepðs. >qqqqqqqqqqq»qqqqqqqqqqqqqqqqqqqqq; Hvers vegna höldum við ÚT8ÖLU? Vegna þess, að hinni árlegu upptalningu er nú lok- ið, og við það tækifæri höfum við lagt til hliðar ýmsar vörutegundir, sem ekki verða seldar framvegis í versl- uninni og seljast því með gjafverði. Vegna þess, að of miklar birgðir eru fyrirliggjandi af ýmsum tegundum, sem nú seljast með hálfvirði. Og til þess, að rýma fyrir nýjum vörum, sem koma með hverri • skipsferð, þá eru þessar vörur settar svo niður, að alt hlýtur að seljast. íQQQQQQ!SQQQQQQQQQQQQQO?>QQQQQÍÍQQQQQÍ xxxxxxxxxxxxxxxxíogggooqogoíxxxxxxxxxxxxxxx: V efnaðar vcr udeildin; Gjafverð. Drengjatreyjur áður 6.00, nú 2.00, barna regn- hlífar áður 5.50, nú 2.00, Regnhlifar fyrir full- orðna á 2.00, Silkisvuntuefni áður 25.00, nú 6.00, g Silkibönd í slifsi áður 11.00, nú 4.00, Silkibönd í e slifsi áður 8.00, nú 3.00, Silkibönd í slifsi áður 3.00, nú 1.50, Ullartricotine aður 14.50, nú 5.00, Flonel áður 2.25, nú 1.00 og ótal margt fleira. Með hálfvirði: Ullar- og silkisokkar frá kr. 1.40, Vetlingar á 1.00, Svuntur á 1.50, Lífstykki á 2.00, Dúkar á 0.75. IÝvenbuxur á 1.75, Skjört á 1.50, Náttkjólar á 3.00, Silki sem kostuðu 10.00 á 5.00, yfir 100 pör af hönskum. Gardínubútar margar teg. Gaberdine, Dúkar, Púðaver, Flauel og ótal m. fl. með hálfvirði. 20 % af öllum káputauum. x;qqqqqqqqqqqí>qqqgq:;í>qqqqqqí>qí>:>qs>q<>;>q<>qí>í>q:; íOOOGOCOGGGGOGGCXXXXXXXÍOÍXXÍCCGGOOGCGGCQGGO Glep vöpudeildin s Matarstell fyrir 12 áður 150, nú 100, Matar- stell fyrir 12 áður 175, nú 125.00, Matarstell áð- ur kr. 156.00, nú 85.00, Matarstell áður 65.00, nú 40 kr., Kaffistell á 25.00, Kartöfluföt á 2.50, Tertuföt á 1.35, Grautarföt á 1.00, Steikarföt á 1.00, Tebollapör, sem kostuðu 2.50, á 1,25. Aletr- uð, stór bollapör á 0.75, Bollapör áður 1.00, nú 0.50, Náttpottar áður 7.25, nú 2.75, þ>vottastell áður 26.00, nú 15.00. pvottastell áður 18.00, nú 10.00, mörg hundruð diskar með hálfvirði. Borð- hnífar, Gaflar, Matskeiðar, Bollabakkar með miklum afslætti, Tauvindur áður 38.50, nú 25.00, Taurullur áður 80.00, nú 50.00. Taurullur áður 120.00, nú 60.00. Ótal margt fleira með gjafverði. ^ EDINBOBG. xxíggggogggggggqgggqgggggggqcgqqqííqqgggggqc* Edínborgap-ótsnlan stendur aðeins yfir i 7 daga. A þriðjudaginn fer enginn svo út, að hann komi ekki í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.