Vísir - 30.01.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 30.01.1928, Blaðsíða 2
V ÍSIR Hveitl, ýmsar tegundir. Lækk»ð verð. Bakaramarmeliði. Svinafeiti. Danskar sallasykup. Bakarasmjörlíkl. Rúgmjöl. Kaffi. Steinsykur, Kartöflumjöl o m. fl. nýkomið. F'yripliggjandi: Palm Olive sápa, Sírius, Ronsum Hntholdoing, Sochards, Hiika. Veima. A. Obeohinpt „Bffax“-gólfdú ka- áburðurinn sparar té, og eykur ónœgja beimUanna meO yndi4egnm eg varantegim gljáa. */2 kg. dós kestar aðetns kr. 1,80. 6 dÓ8Ír i eion 1,70 dósin. Versl. B. H. BJARNASON. 10-20 hænuungar verða keyptir. Tilboð óskast í síma 020. Símskeyti Khöfn 29. jan. FB. Frægnr rithöfundur látinn. Frá Mentone er símaö: Rithöf- nndurinn Ibanez er látinn. (Mentone eSa Menton er frakk- nesk borg vi'ö MiSjarðariiafiö, ná- lægt ítölsku landamærunum. Hef- it * andját Ibanez sennilega boriö þar aö. Vicente Blasco Ibanez var i. 1867, spánverskur rithöfundur og stjórnmálamaður. Var hann lík- lega kunnastur allra spánverskra skáldsagnahöfunda á síöari tím- um. Hann ferðaðist víöa uni heini | og skrifaöi ferðasögur, t. d. um feröir sínar og veru í Suöur- Ameríku, Austurlöndum o. s. frv.) Spánn og ÞjóÖabandalagiö. Frá París er símað: Samkvæmt f regn, er borist hefir frá Madrid, eru nú líkur til þess, að Spánn gangi aftur inn í Þjóðabandalag- iö. Er sagt, að Chamberlain hafi Ijeitt áhrifum sínum til þess, að svo verði. Járnbrautarslys í Indlandi. Frá Rangoon er símað: Járn- brautarslys .hefir orðið á járn- brautarlinunni frá Mandalay til Rangoon, sennilega af mannavöld- tim. Fjörutíu farist. Tuttugu og átta meiðst. (Rangoon og Mandalay cru l'orgir 5 Indlandi). Úrslit bæjarstjómarkosninganna. )rPyrrhusar-sigur“ íhaldsins. Þau urðu þannig, að A-listinn fékk 2402 atkv. B-listinn — 1018 — C-listinn —• 3207 — Ógild voru 27 atkvæði. Kom A-listinn þannig að 2 mönnum, Sigurði Jónasssyni, til tveggja ára, og Kjartani Ólafs- syni, til fjögra ára. C-listinn kom að 3 mönnum: Magnúsi Kjaran og Theodór Líndal til tveggja ára og Guðrúnu Jónasson til fjögra ára. Með því fyrirkomulagi, sem haft var á kosningunni, var að sjálfsögðu litil von um, að B-list- inn gæti komið að manni. — En mjög mikill vafi er á því, að það fvrirkomulag geti löglegt talist, og er sennilegt, að krafist verði ógildingar á kosningunni. Amiað- hvort áttu listarnir að vera óskift- ir fimm manna listar, eða þá sjálfstæðir tveggja og þriggja manna listar. Enda öllum vitan- legt, að það var í ákveðnum til- gangi, að þetta ólöglega fyrir- komulag var haft á kosningunni, ]>eim tilgangi, að girða fyrir það, að frjálslyndi flokkurinn gæti notið sín. í annan stað var látlaust tönnlast á því, að B-listinn ætti ekkert annað erindi, en aö „hlaða undir“ jafnaðarmenn. Og þaö má furðulegt heita, hve margir bæj- arbúar hafa Iagt trúnað á þá firru. Þvi að sannleikurinn er sá, að það má alveg einu gildh, hvemig at- kvæðatölu B- og C-lista er skift á milli þeirra, jafnaðarmenn gátu með engu móti komfð að nema tveimur mönnum. Jafnvel þó að C-listinn hefði fengið færri at- kvæði en A, þá hefði það engu bfeytt að þvi leyti, ef B-listinn hefði fengið þeim mun fleiri at- kvæði. En þó að hins vegar séu lagðar saman atkvæðatölur B- og C-listanna, þá er atkvæðamagn þeirra samanlagt ekki nægilegt ti að koma að nema þremur mönn- um. Jafnaðarmenn hefðu því kom- iö að tveimur mönnum, þó að and- stæðingar þeirra hefðu sameinast um einn lista. Enda er reynsla margra kosning’a búin að sýna „Effax“-s k ó— áburðupinn er ekki aöems sá be«tf, beldar Jafnfiamt sá ódýrastl. Hargar teq. Atlir Dtir. AH- ar dósastærölr fiá 20 gr. á 15 au. til 100 gr. á 90 an. dóstn Heildiala. Smásala. Versl. B. H. BJARNASON. VisisRaffið gerir alla glaða það, að það fer altaf svo. Það gildir einu, hvað margir eru á kjörskrá. Það kjósa aldrei fleiri en svo, að. jafnaðarmenn liafa nægilegt atkvæðamagn til að fá 2 merm kosna af 5. Þetta stagl íhaldsmanna um, að „hlaða undir“ jafnaðarmenn meö þri að hafa tvo lista i kjöri á móti þeim, var því, er og verður ekk- ert annað en blekking. En sú blekking lánaðist þeim aö þessu sinni svo, að þeir fengu 3 menn af sínum lista, en B-listinn kom engrnn að. „Forráðamennirn- ir“ fagna vafalaust yfir því, en það er vafasamt, að kjósendur C- listans séu allir eins upp með sér af sigrinum. Það er sem sé ekkert vafamál, að ef mönnum hefði ver- ið þetta Ijóst, að einu gilti, hvor- tim listanum var greitt atkvæði, vegna þess, að það gat engin áhrif haft á það, hvað mörgum ntönnum jafnaSarmenn kæmi að, þá hefði B-Iistinn fengið miklu meira at- kvæðamagn en raun varð á. Að öðru leyti getur frjálslyndi flokkurinn vel við úrslitin tmað, Þrátt fyrir allar blekkingar og sundrungartilraunir íhaldsmanna, þá fær B-listinn þó að eins 140 atkv. minna en listi frjálslyndra fékk. í alþingiskosningunum í sumar. Hins vegar er atkvæðatalan lijá íhaldsmönnum þvi sem næst eins miklu lægri, hlutfallslega, því að atkvæðatala þeirra í alþingis- kosningunum var 3550. En aö því leyti eru úrslit þessara kosninga óglæsilegri fyrir íhaldsmenn, en úrslit alþingiskosning-anna, að t alþingiskosningunttm var at- kvæðamagn andstöðulistanna sant- anlagt ekki nema 100 atkv. meira en íhaldsflokksins, en nú er það fullum 200 atkv. meira. Frjálslyndi flokkurinn hefir aö vísu ekkert unnið á, svo að sýnt verði með tölum, síðan í sumar. En hann hefir unnið mjög mikið á í þessum síöustu kosningum í meðvitund rnanrta. Hann er orð- inn örugg-ur flokkur, þó að hann virðist ekki vera stór, og hann hefir staðist þá eldraun, að ganga til kosninga svo að seg-ja vonlaus um sigur, og þrátt fyrir ntargvís- legar sundrtmgartilraunir íhalds- manna lialdið atkvæðatölu sinni svo að segja óskertri. Og þetta atkvæðamag-n er nægilegt til þess, að hann á vís tvö sæti í bæjar- stjórn framvegis. Sigur íhaldsins var „Pyrrhusar- sigur“, — því að í þessum kosn- ingunt hefir það stælt frjálsíyiida flokkinn með því að neyða hann ti! að berjast. — Ósigur frjáls- lynda flokksins er fyrirboði um sigttr hans í framtíðinni. Hringnætnr til sildveiða. Johan Hansens Sönner A/s., Bergen (Fagerheims Fa- briker A/s.) er stærsta verksmiðja í Noregi í öllu því sem lýtux að nótagerð og netja. Verksmiðjan er alkunn fyrir gott efni, vandaða vinnu og nákvæman frágang á síldar- nótum sínum. Þeir, sem þurfa að kaupa síldarnætur fyrir næsta sum- ar, ættu að leita tilboða hjá okkur hið fyrsta. Verð og skilmálar hvergi annars staðar b e t r a. ÞoTður Sveinsson & Co. aðalumboðsmenn. Hórmeð tilkynníst að ungfrú Mantrát Brynjólfsdóttir, frá Hlöðu- túni i Stafholtstungum, andaðist á Farsóttahú*inu. mi8vikudaein>i 25. þ. m. — Likið verður flutt uppeftir með Suðuriandinu á míðviku- dagsmorguninn. — Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni þriðjudag- inn 31. jan. kl. S1/* e. m. F. h. foreldra og systkina Vigfús Guðbrandsson. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmam Móðir min og tengdamóðir, prestsekkja Hansina Þorgrimsdóttir, andaði-t að hrimiii tengdasonar síns, Þóranns Jónssonar á Hjalta* bakka, þ. 18. þ. m. Guðriður Þorvaididóttir. Kristján Bemdsen Bdkarfregn. Otto Zeltin: Tusind Mil gennem Sahara. I Autori- seret Oversættelse ved I n- g e r S t e f f e n s e n. H. Aschehoug & Co. Dansk Forlag. Kbh. MCMXXVII. Höfundurinn segir, að það sem einkum hafi fyrir sér vakað með þessu mikla ferðalagi gegnum Sa- hara frá norðri til suðurs, hafi verið þaö, að færa sönnur á hvað Norðurálfumaður geti afrekað, einn síns liðs, ef heilsan er góS og viljinn til að sigra erfiðleikana nægur. Segir hann að reynslan hafi kent sér, að hvorki þurfi á herstyrk né vélbysstun að halda á slíku ferðalagi, og ekki heldur matvælastöðvum hingað og þang- að á leiðinni, né samferðamönnum héðan úr álfu. „Ferðalag mitt um Norður- og Vestur-Afríku, frá Algier um Timbuktu til Dakar, stóð yfir frá 13. febrúar til 23. júlí 1924. Vega- lengdin er aJIs 7000 kilómetrar eða nálega 1000 mílur.“ .... „Margt bar við, merkilegt og skemtilegt, á þessu einmana- lega ferðalagi. Iðulega leið þriggja vikna tími, án þess eg sæi einn einasta Norðurálfumann. Hinn arabiski leiðsögumaður minn og aðrir aðstoöarmenn fararinnar, voru einu mennirnir, sem eg hafði nokkuð saman viö aö sælda. Oft- ar en einu sinni komst eg í beinan lífsháska og- öröugleikarnir voru miklir, stundum nálega óbærilegir. En heppni mín og fastur ásetning- uv um aö gefast ekki upp, sigruðu öll vandræöi og leiddu mig.heil- an af húfi aö takmarkinu....“ Höfundurinn skiftir efni bókar- innar í marga kafla og eru þeir allir fróðlegir að einhverju leyti og sumir skemtilegir. Annars ber trásögnin þess nokkur merki, að höf. muni ekki vera mikill rithöf- undur að eðlisfari, og fyrir þyí verður ferðasaga þessi ekki svq Ijós og lifandi, sem ella heföi orð- 'iö. Þarf- allmikinn listamann til þess að rita ferðasögu svo, að óblandin unun sé að lesa. Flestum hættir viö að dotta meö köflum, þó að sprettir kunni að vera góö- ir, og verða þessir „dauðu kafl- i hefst 3. fehrúar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.