Vísir - 31.01.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 31.01.1928, Blaðsíða 1
Ritatjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. VI AfgreiSsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. Cirkus fjandinn. Cirkusmynd i 7 þáttum eftir BeDjamin Chnsfensen Aðalhlutverk leika: Norma Sbearer, Charles Emmet Hacb. Mynd þessi hefír alstaðar hlotið einróma lof. þar sem hún hefir verið sýnd, enda er myndin tveit í einu, spenn- andi, efnisiík og listavel leikin. fer héðan annað kvöld (miðviknd.kvöld) kl. 10 til Aust fiarSa, Kri-tianssand og Kaup- mannahafnar. Vörur afhendiat fyrir hádegi á morgun, og farseð ar sækist fyrir hádegi sama dag. SOOCÖCOKOOÍSÍSÍSÍJÍXSOOOOOOOOqí Stór utsala byriar á morgun 1. febrúar. Seld verða kvensjðl með 25% % afslætli, Stelpukjólar, Nokk- ís ur selt dremájaföt og karl- mannaföt alt að og undir hálfvirði, Drengafrakkar og áteiknaðar vörur n ikið mður- y sett. Ullartreflar fyrir half jj virði. Allar aðrar vörur með 10% afslælti. Verslunin Valhöll Lau^aveg 57. SOOCOOOOÓOOOiSCHKSOOOOOOOOOÍ U M. F. Velvskandi heldujp fund í kvöld kl. 8% í Kirkjutorgi 4 (uppi). Duglegur karlmaður og 1 drengur 15 til 16 ára geta fengið atvinnu við Klæðaverksmiðjuna Alafoss nú þegar.. Upplýsingar á afgreiðslu Álafoss., K.F.U.K. Yngsta deildin: Fundur í kvöld kl. 8. Frú Guðrún Lárusdótlir talar. Allar stúlkur 12—16 ára vel- komnar. PLÖTUR Nýkomið mikiö úrval af plötum sem selja»t rr.eð töluvert lœxrá veroi en venjulega. — Einnifj litlar plötur með alls- konar nýbsku danslögum og fleira á l.OO. Bljóðfærahúsið. Kartöilnr atbragðs góðar nýkomnar. Sendisvein vantar nú þegar. Tilboð merkt: „Seödi- BVeinn(( leggist inn á afgr. Vísis. Takiö þaö nogu snemma. DiBið ekki með að :'laka Fersól, þangad til <?r eruð onJífi lastnn. KyrseluT og inmverur hafa sUaðvœnieg áhnf í, liffæna og svoliliia liliamsliraflana ÞaO fei að bera á laugavciUlun, maga og nvrnasiúlidómum. gigl i vöOvum og liOamólum, svefnleysi og þreylu og of fliótum ellisliðleika. ByriiB þvi straks í dag aO nota Fersðl, það inniheldur þann lifshraft sem IfUaminn þarfnast. fcrsól D. er heppilegra fvrir pá sem hafa flieltingarðrOugleirra. Varist eftlrHkingar. Fœst hiá híraOslæknum, lyfsölum og f JónLárusson endurtekur kveðskap sinní barnaskólahúsinu í Haínar- lirði miðvikudagskvöld 1. febr. kl. 9. AðgöDgumiðar seldir hjá Ólafi H. Jónssyni kaupmanni og við inngang- inn. Verd 1 kFóna. Tekið á móti karlmönnum og kvenmönnum í andlitsbrð og handsnyrlingu (manecure), af frú Straumland, dag hvern frá 10—2. nema fe-tu- daga og iaugardaga, i hárgreiðsiu- stofmni í Bankastræli 11, geng- ið gegnum bókaversl. Þór. B. Þorlákssonar. Til HsfnaifjaYðar hefir B S. R fastar ferðir alla daga á hverjum klukkuhma frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. iiissffl IWinítor. Afgieiðslnsimi 715 og 716. m—u iMmmmMrmmmmmmwmmmmmmmmmmmmmMmmKi xuim———¦»¦—¦—— Til Vifilsstaða heíir B. S. R. faxtar ferðir allá daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. BiireiOasteð Reykjavíkur. Afgr. slmar 715 og 716. Nýkemið. Hestahafrar, danskir ágætir, haframjöl.rúgmjöl, hv»*iti,kar- töflumjöl, blandað hænsna- foður, heilmais, maismjöl og Skagakartöflur. Von. Kjarakaup á rjrammofonum Þessa viku seljum við fallega maghogni gpammofona fypip aðeins 65,00. Ókeypis fylgja 3 plötur og 200 nálar. — Einnig bjóðum við Fepdafón Polyphon (gæðamerki) fyris* aðeins 5S,00. Hinn langbesti og hljómfegursti grammofónn sem hægt er að fá fyrir jafn lágt verð. Yfir 100 stk. hafa selst hér i bæn- um. Notið tækifærið og gleðjið sjálfan yður og heímilið. Skrá yfir plölur ókeypis. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Idnaðarmannafélagið í Reykiavík beldur afmælisfagnað sinn í Iðnó íöstudaginn 3. febr. kl. 9 síðd. — &ðgöDgumiða sé vitjað fyrir fimtu- dagskvöld til Árna B. Björnssonar, gullsmiðs, eða til Jóns Hermannssonar, úrsmiðs, Hverfisgötu. Fólagsmenn hafi með sér brófspjaldið, sem þeir fengu viðvíkjandi afmælinu, er þeir vitja aðgöngumiðanna. Nýkomið: KURENNUR. I. Bpynjólfsson & Kvaran,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.