Vísir - 31.01.1928, Side 2

Vísir - 31.01.1928, Side 2
VÍSIR Hveiti, ýmsar tegundir. Lækk«8 veið. Bakaramarmelnðí. Svínafeiti. Danskar sallasykur. Bakarasmjörliki. Rúgmjöl. Kaffi. Steinsykur, Kartöflumjöl o m. fl. nýkomið. Fyripliggjandi s Palm Olive sápa, Sírias, Roflsum Husholdoing, Suchards, Miika. Velma. A. Obenhmpt Símskeyti Khöfn 30. janúar. FB. Vopnasmyglun Ungverja. Stjórnirnar í ítalíu og' Bretlandi reyna aS koma í veg fyrir, afi Litla Bandalagi'ð kæri til Þjóða- bándálágsins út af ýopnasmygiun Ungverja í byrjun þessa árs. Ætla Þjóðyerjar, að Bretar og ítalir séu andvígir því, aö Þjóðabandalagið hlutist til um smyglunarmálið og rannsaki hermál Ungvérja. Eldgos í Krakatau. ; 'Frá Amsterdam er símað : Sam- k'væmt'fregn frá Batavía er Kraka- tau að gjósa. íbúarnir á Vestur- java eru óttaslegnir og flýja frá hejmilum sjnum. 1 fregnunum er ekki getið um tjón af völdum gos- ins. (Krakatau er eldfjallaey i sund- inU á milli Java og Sumatra. Þ. 26. ágúst 1883 varð þar hræðilegt gos, og hvarf þá helmingur eyjar- innar i hafið. Var eyjan áður um 33 ferkílómetrar, en, eftir gpsið aðeins 15 ferkílóm. Eyjan var áð- úf vaxin skógi, en hefir síðán ver- ið þakin ösku. Mannabygð hefir ekki verið á eyjunni síðan. Jafn- híiða gosinu 1883 kom geysileg fióðbylgja, sem vart varð á flest- um höfum jarðarinnar. Olli hún miklu tjóni á ströndum Java og Sumatra). Fi>á Alþingi. Neðri deild. Frv. til 1. um breyting á 1. um þingsköp Alþingis, 1. umr. Frv. fer íram á að bæta í þingsköpin svohljóöandi grein: „Sameinað þing skal i byrjun hvers þings kjósa fastanefnd, er nefnist utan- ríkismálanefnd, skipuð 7 mönnum. Skal til hennar vísað öllum utan- ríkismálum og þeim öðrum mál- um, sem sameinað þing ákveður. Utanríkismálanefnd starfar einnig milli þinga, og skal ráðuneytiö á- valt bera undir hana slík mál, sem íyrir koma milli þinga.“ — Fftir mjög stuttar umræöur var frv. vis- að til 2. umr. og' nefndar. jpoooísooíxsjíííxxsooísísooooíio; | 'Úrsmíðastofa | | Goöm. W. Ki lstjánsson. » g Bal ursgotu 10 g >o;soaoooooooí X X x so 00000000: Efri deild. Þar voru þessi mál rædd í gær: 1. Frv. til 1. um meðferð skóga og kjarrs, 2. umr. Landbn. lagði til að frv. væri samþykt með ó- verulegum breytirígúm. Var sú helst, að heimilt skyldi aö banna ivetrarbeit i skógum fjarri manna- bygðum, svo sem Þórsmörk o. fl. Náðu þessar brtt. fram að ganga og fór írv. til 3. umr. 2. Frv. til I. um breytingar á lögum frá 1926 um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða, 1. umr. Frumvarp þetta flytur Jón Baldvinsson og fer það frain á að fá mönnrnn kosningarrétt í þeini málum, sem í fyrirsögninni segir, 21 árs gömlum. Einnig íellir frv. niður það ákvæði laganna, að menn missi kosningarrétí við að þiggja af sveit. 3. Frv. til i. um breyting á lög- um frá 1926 um útsvör, 1. umr. Ekki lítur út fyrir, að útsvarslög- in, seni sett voru eftir langar um- ræður og mikið þóf á þingi í hitti- fyrra, eigi aö standa lengi óbreytt. Þetta frv. er samið af bæjarstjórrí Siglufjarðárkaupstaðar og' flutt, samkv. hennar ósk, af Finar Árna- syni. Er frv. uni ýmsar breyting- ar á lögunum, sem miða að því, aö fleiri verði útsvarsskyldir :'i Siglufirði en nú er. 4. Frv. til laga um löggilding verslunarstaðar í Bervík í Snæ- íellsnessýslu (1. umr.) er flutt samkv. ósk íbúanna af Halldóri Steinssyni. Þrem síðustu málunum var vís- aö til netna og 2. umr.. umræðu- litið. Ný frumvörp. Gunnar Sigurðsson flytur frv. ti! 1. um dýralækna. Einar Árnason flytur frv. til 1. um breyting á lögum um þingsköp Alþingis. Haraldur Guðmundsson flytur irv. til I. um breytingu á lögum um bæjarstjórn ísafjarðar. Den Suhrske Husiitoðerskole Kebenhavn. Marts beg. Kostskolen. 4 Mdrs, Kursns. Septbr. b-g 2 Aar-i Ud- dannelse af Hnsholdningslærer- lnder og I Aars Uddaun«lse af Uaandarbejdslærerinder Progr. sennes. Sami þingm. flytur frv. til laga um gagnfræðaskóla á ísafirði. Sami þm. og Sigurjón Á. Ólafs- son, flytja frv. til 1. um skyldu utgerðarmanns til að tryggja fatn- að og muni lögskráðra' skipverja. Guðmundur Ólafsson flytur frv. til 1. um breyting á I. um friðun á faxi. | Juhannes Klartansson. | Nokkur minningarorð. —o— Fáa unga menn hefi eg þekt, sem mér virtist jafn liklegir til góðra hluta og Jóhannes Kjartans- son. Og engin hjón, sem síður virt- ist makleg til að bíöa svo sáran missi, en frú Sigríði og síra Kjart- an. Jóhannes var norrænn og ís- lenskur atgervismaður, andlega og líkamlega, óg alt hans yfirbragð lýsti ágætum dreng. Hann var hetjuduglegur, og fullur af áhuga á að 'vinna gagu, og maður, sem ekki mundi nota ileina þá aðferö til að komast áfram, sem ekki væri öðlingi samboðin. Svo herfileg tíöindi heyra til hlnni illu viðburðarás, sem svo mikið hefir böri'ð á nú um hríð, og' svo mikil þörf er á að fá breytt. 'Og< dauði þessa ágætlega, íslenska efnismanns, er glögg bending um þaö, hvernig verða mundi framtíð hinnar íslensku þjóðar, ef ekki yiöi unt að komá þeirri breytingu f’am. Fyrir öllu því mundi verst fara, sem hest væri og mest vert. 29. jan. Helgi Pjeturss. Eggert Magnilsson frá Einholtum. Magnús Eggert Magnússou hét hann fullu nafni. Hami var fædd- ur 18. sept. 1857 í Syöra-Langholti í Hrunamannahreppi í Árnessýslu, og voru foreldrar hans Magnús Magnússon Andréssonar, bóndi i Syðra-Langholti og kona lians Katrín Jónsdóttir Finarssonar. Fru það merkar og góöar bænda- ættir. Þau Langholtshjón áttu mörg börn, og var Eggert þeirra elstur. Flann var bráöþroska, og varð því brátt aöstoö og fyrirvinna heimil- isins, því að faöir hans var lengi heilsuveill mjög. Systkini Fggerts, þau er kbmust á fullorðinsár, voru þessi: t. Katríu, gift kona í Reykja- vík, dáin 1924, 2. Jón, fyr bóndi í Krísuvík, nú ' Reykjavík. * 1 2 3 4 3. Sigriður, gift Sveini Bjarna- syni, nú í Reykjavík, 4. Jóhanna Katrín, kona síra Stefáns frá Staðarhrauni, 5. Kristján, bórídi í Syðra-Lang- holti, 6. Iielgi kaupmaður i Rvík. Eftir burtför sína úr fóreidra- húsum vann Eggert um margra ára skeiö að ýmsum störfum, bæði á sjó og.landi, og með því að hann var verkmaður góðúr og reglusani- ur, mun honum hafa græðst ríokk- urt fé á þeim árum. Fn vorið 1904 reisti hann bú í Hjörsey í Hraurí- hreppi og bjó þar 8 ár, en flutti þá að Einholtuni í sama hreppi og' bjó þar til dáuðadágs. Hann andaðist 21. ]). m. á heimili sínu, eftir langa og þunga legu. Hami lætur eftir sig konu og 5 sonu, alla upp komna og hina mannværí- iegustu. Kona hans er Guðríður Guðmundsdóttir bónda frá Ána- stöðum, Benediktssonar. Þau gift- ust vorið 1904, og voru sanifarir þeirra liinar bestu, samúð og sið- prýöi hefir ríkt á heimili þeirra og' gestum fagnaö ]iar vel. Eggert Magnússon var hár mað- ur vexti, þrekinn að sama skapi og að öllu hinn karlmannlegasti, enda var hann hraustmenni mikið og lieilsugóður nær alla æfi. Svipur- inn var mikilúðlegur og þó g'óð- niannlegur, og vakti brátt athyglí þeirra, er sáu manninn. Hann var greindur vel og sólginn i fróðleik. FJcki sló hann slöku við búskap- inn, en þó vanst honum furðu- mikill timi til að afla sér ýmiskonar fróðleiks, með lestri góðra fræði- rita. Ættjarðarvinur var hann góð- ur, 0g þótt ekki tæki hann beinan þátt i þjóðmálum, fór því fjarri, aö liann léti sér þau mál í léttu rúini liggja, heldur myndaði hann sér sjálfstæða skoðun um þau, svo vel sem honum var unt. En það, sem eg' hygg, að fyrst af öllu hafi vakið athygli manna á manninum, undir eins og menn komust i kynni lib hann, hafi verið það, hversu glaðlyndur liann var og gaman- samur og skemtilégur í viðræð- um. Það var auðfundið, aö glaö- værðin var eins og ineðíædd hon- um, rótgróin í eðli hans, en eng- in uppgerð. Ýmislégar skrítlur og gainansögur, gamlar og nýjar, virtust altaf liggja á hraðbergi hjá honum. Alt var þó tal hans græskulaust og góðlátlegt, ein- ungis saklaust gaman, en léttúðar- tal alt vár honum fjarri skapi. E11 gleðimaöurinn var einnig. alv.öru- maöur. Hann var trúaður maður og vildi halda uppi góðum og gömlum kristilegum siðum á heim- ili sínu. Meðal annars las hann að jafnaði húslestur, og' kirkjtt sína sótti hann vel. — Yfirleitt mátti segja, aö Fggert væri hamingjtimaður um dagana, og hann kannaðist fyllilega við þaö sjálfur með þakklæti til drott- íns. — Hann var kominn af g'óðu. fólki, hann eignaðist góða konu og góð börn, hann naut vinsælda hjá sveitungiim sínum og ýmsttni y CHKVROl.ET j og 11 G. M.C. vopuflutningaMfi*@i©ap eru viðurkendar um allan heim fyrir styrkleika, lítinn reksturskostnað og lágt verð eftir gæðum. Verð hér á staðnum í íslenskum krónum: CHEVROLET 4 cyl. 850 kg. burðarinagii kr. 2G00.00. CHEVROLET 4 - 1700 —— — 2900.00. G. M. C. G — 1700 — — 4000.00. G. M. C. G — 1850 — - - 5800.00. 0 Miklar birgðir af varahlutum höfum við ávalt fyrirliggjandi, og enn frernur fullkomnustu viðgerðasmiðju landsins, til að gera við allar tegundir GENERAL MOTORS bifreiða, peir, sem hafa í hyggju að kaupa bifreið til vöruflutninga ættu að fá nánari upplýsingar hjá okkur undirrituðum um þessi alþektu merki, áður en þeir festa kaup á öðrum tegundum. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir General Motors. Jóh. Ólafsson & Co.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.