Vísir - 31.01.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 31.01.1928, Blaðsíða 3
VÍSiB Eftir gæðum eru þessar cigarettur ódýpastar af öllum cigarettum sem seldar eru á landinu. 20 stk. 1,25. Fást hvarvetna. iJSrum gó'ðum mönnum, og hann •átti sæmileg efni fyrir sig og s'ma. Eg veit, aS margir muni nú sakna |jessa manns, því aS vist er þaS, ,&S hér er góSum og nýtum manni i, bak aS sjá, og enginn vafi er í'i því, aS nú muni þykjá dimmara vfir Einholtaheimilinu og jafnvel xlimmara yfir sveitinni hans, en i'eur var. EnþaS var trú hans, ^og. þaS e r- trú hvers kristins -manns, aS hér sé ekki öllu lokiS, heldur birti aftur af degi eftir actimma nótt, og eftir þá nótt eiga viS þessi orS skáldsins: J;Þá nmnu bætast harmasár þess horfna, litjgsjónir rætast. Þá mtm aftur morgna." A þeim morgni verSur gáfnan ¦&.% gleSjast meS þér, vinur. Reykjavik, 23. jan. 1928. st: j. Utan af landi. Vestm.eyjum 30. jan. FB. Vélbáturinn ÞuríSttr varS fyrir j.ihm á vélinni í róSri í gærmorg- un. ÓSinn var sendur til a'ö leita bótsins og fann hann kl. 2 í nótt 15 mílur suSur af Geirfuglaskeri. TíafSi straumur boriS hann alla þá leiS. ÓSinn, sem um stundar- sakir hefir stöS hér, í staS Þórs, ¦var í morgun samkvæm't ósk dóms- jnálaráSuneytisins, sendur til Sand- gerðis, til þess aS leita aS bát, er ¦vantar þaöan. TalsverSur afli i gær og í fyrra- ,dag. GóSur aíladagur í dag, og talsverSur fiskur borist á land. SandgerSi 30. jan. FB. Bifröstin reri rokdaginn seinasta «ög er ekki komin inn. Hún er gerS út 'frá Reykjavík, er um 30 smál. SandgerSi 31. jan. FB. M.b. Bifröst kominn fram. M.b. Bifröst kom til SandgerS- 'ís seint í gærkveldi úr róðri. HafSi Jegi'8 mestallan tímann í NjarS- vikum. Vissu skipverjar eigi, aS menn hefSi óttast um þá, því aS fæir héldu, aS NjarSvikingar hefSi tekiS eftir sér. Akureyri 30. jan. FB. Leiknum „DauSi Natans Ketils- áonar", eftir frú Elínu Hoffmann, vár tekiS hér mjög vel. Sýningin jy^ fór mjög vel úr hendi, einkum þótti Ágúst Kvaran og frú Ingi- þjöfgu Steinsdóttur takast vel. Lék Ágúst Nathan og Ingibjörg Agnesi. Frú Svava Jónsdóttir lék Rósu, erfitt hlutverk, og- ekki vel viS hæfi frúarinnar. Haraldur Björnsson leikur lítiS hhttverk. ASsókn aS leiknum góS. Haraldur Björnsson fer me'ö ís- landinu til ísafjarSar, til leikæf- inga þar. Föstudaginn þ. 27. þ. m. var haldin hér minningarsanikoma um skáldiS Jóhann Sigurjónsson. Sig- mSur Gu'Smundsson og DavíS Ste- fánsson héljdu ræ;Sur, fen Ágijifíts Kvaran og Haraldur Björnsson leku forleikinn úr Lyga-MerSi. Samkoman þótti ágæt, og aS- sókn góS. Ágóöinn rerinur til ekkju Jóhanns Sigurjónssonar. EinmunatíS. ísland í erlendum blððum. FB. í jan. í „The Scandinavian Shipping Gazette", er út kom fyrri hluta þessa mánaSar, eru ítarlegar Is- landsfréttir aS venju, og ei: þar skýrt frá útflutningi íslenskra af- tirSa samkvæmt nýjustu skýrslum, olíustöSinni viS SkerjafjörS, Rauðamelsölkeldu og ráSagerSun- tim um, að gera vatniS úr henni aS markaSsvörtt. Ennfremttr er kafli um íslenskar b'jörgunarstöSv- ar og Eimskiipafélag íslands. Ýms blöS í Ltibeck og Ham- borg minnast lofsamlega á ís- lensku listasýninguna, er opnuS var í Lubeck þ. 8. jan. RæSu viS þaö tækifæri hélt dr. Kalkbrenner og kom skýrt fram í ræStt hans samúS og áhugi í garS tslendinga, eins og vænta mátti, því aS al- kunna er, hvern hug ÞjóSverjar bera til íslendinga. Þá hafa amerísk blöS og tima- rit minst ítarlega söngkonunnar og rithöfundarins Kitty Cheatham, scm undanfariS hefir skrifaSmikiS i ameríski blöS í sambandi viS ís- Jand, sögu Islands og íslendinga. Kona þessi er fædd i Nashville, í ííkinu Tennessee, af góSum ætt- imi, er allmjög hafa komiS viS sögtt Bandaríkjanna. Miss Cheat- ham er vel mentuS kona og m. a. vel aö sér í sögu NorSurlanda, énda er norrænt blóS i æSum liennar, og fékk hún snemma ást á menningu Noröurlanda. í júní 1925 var haldin 100 ára minning- BARNAFATAVERSLUNIN Klapparsííg 37. Sími 2035. Ódýr va«kaflauel í mörgum l'tum h ntug i barn k pur og k|óla. 1 fl sauouhtoía. HiS marg-eftirspurSa cheviot og kamgarn í kjól- og smoking- töt, er komiS aftur. VerSiS lækkaS. Gudm. B. Vikap Laugaveg 21. Sími 658. arhátíS um landnám NorSmanna i Bandaríkjunum. HátíS þessi var haldin í Minnesota, og eins og kunnugt er, var Coolidge Bandaríjkaforseti þar á me'Sal ræöumanna og Thomas Johnson, íslendingurinn, fyrv. ráSherra í Manitoba. Þar flutti Miss Cheat- ham einnig ræSu um íslendinginn Leif Eiríksson og fund Vínlands. Þessa ræSu flutti hún aS tilhlutan Gislé Bothé, sem er prófessor i skandinaviskum málum viS há- skólann í Minnesota. Miss Cheat- ham hefir í ræSu og riti stutt þá menn vestra, sem eru aS vinna aS því, a'S þaS verSi alment viSur- kent, aS Leifur Eiríksson hafi ítmdiS Ameriku. Fyrir henni vak- ir, aS sú viSurkenning leiSi til auk- innar, almennrar þekkingar á nor- rænni menningu vestra. Segir hún, at5 leikur einn væri aS rita heila bók um ]>aS, hve ameriskt náms- fólk og mentamenn eigi Noregí og Islandi, dóttur Noregs, mikiS aS þakka. í grein, sem hún skrifaSi i „New York Herald Tribune" (sem er samsteypa úr New York Tribune og hintt fræga, gamla bla'Si The New York Herald), at5 þaS hafi veri'S aS tilhlutan White- law Reid, sem var ritstjórí New York Herald 1873, aS Bayard Taylor fór til íslands á þúsund ára hátíöinni 1874. Og þegar is- landsstrendur hafi komiS i áug- sýn, þá hafi Taylor ort hiS fagra kvæSi sitt, „America to Iceland", tn þaö kvæSi telur Miss Cheat- ham gimstein í amerískum bók- mentum. Taylor var fæddur 1825 cg dó 1878. Hann ferSaSist víSa um heim og skffifaSi ágætar ferSa- sögur. SiSustu æfiár sín var hann sendiherra Banadarikjanna, í Ber- lííi. Taylor þýddi m. a. Goethes Faust á ensku. í einni blaSagrein sinni skrifar Miss Cheatham um málhreyfing- una i Wales og fer mörgum orS- um um íslenskt mál og menningu í sambandi viS hana. Miss Cheatham skrifaSi nýlega iorsætisráSherra íslands um starf sitt í'sambandi viö ísland, eink- anlega þann þátt þess, aS þaS veröi viðurkent, aS íslendingurinn Leifur Eiríksson hafi fundiS Ame- ríku. Getur hún þess réttilega í skrifum sínum, aö þeg'ar svo verSi komiS, aS þaS verSi viSurkent í Ameríku, aS honum beri Sci heiS- ur og þjóS vorri, muni greiS leiS- in til þess aS gera almenning vestra móttækilegan fyrir blessun- arrík áhrif norrænnar menningar. Þessi merkiskona hefir tjáS for- sætisráSherra íslands, a'S hún hafi íslandsferS í huga. Ýmsar blaSaúrklippur um starf Miss Cheatham's eru 'nú komna'r í úrklippusafn Fréttastofunnar. Fy pirliggj aa di: Allar tegnndir af þurk. ávöxtum H. BenedHctsson & Co. Siml 8 (fjópar línuv). Fyripliggjandi: RúLSínur, Sveskjus1, G ráíí kjur o. fl. H|F F. H Kjartinssoa & Co. Símar 152o or 2018. H*f..ars'.æti 19. Sisiíiíilii Ahiis Skjaldarhafinn Jörgen Þorbergsson. Eins og venja er til — í hart- nær aldarfjórSung, — ver'Sur háS kappglima ttm „Ármannsskjöld- inn" mi'Svikudaginn ]. febr. í ISnó. ÞaS er þennan dag, árlega, sem skoriö er úr því, hver sé mesti glimumaSur Reyk'javikur; 1. fe- brúar er þvi einhver mesti merkis-. clagur ársins, i sögu iþróttanna í Reykjavík. í þetta sinn keppa 14 Armenn- iíigar, og hafa a'Seins einu sinni áöur veri'S svo margir keppendur, — og þó mun „Ármann" eiga enn nokkra menn, sem litltt síSur væru b'Stækir. Margt er þarna af lítiS þektum glímumönnum, en allur er ílokkurinn mannvænlegur, og sttmir allmyndarlegir aS vallarsýn, eöa um 3 álnir, og- svara sér vel. ÞaS bregSur fyrir glampa í aug- um gamla fólksins, þegar minst cr á fyrstu skjaldarglímurnar. Margir littt þá á þessar kappglim- ur sem vorboSa nýrra tíma, sem vísir öflugs íþróttalífs í landinu. ÞaS eiga. margir Reykvíkingar hlýjar endurminningar frá Skjald- arglímu „Ármanns"; endtirminn- ingar um þaS, er vinir þeirra og- vandamenn, sýndu drengilega framkomu, frækilega sókn og" fimlegar varnir, og gengu frá hólmi meS góSan orSsttr, og svo mun enn verSa, um ókomin ár. M. S. Áke Claesson. Aike Claesson, sænski leikarinn, sem hér var s.l. sumar, og söng lióS Bellmans, hefir dvalist í vet- ttr í Helsingfors, sem gestur við Sveniska Teatem.{ Leildlist har^s hefir hlotiS einróma lof allra leik- iistardómenda þar. Dómarnir hafa allir veriS á einn veg, en mikið þarf til þess, aS fullnægja jafn vandlátum mönnum og Finnar eru tim leiklist og þessháttar. Claesson er Strindberg-leikarí og i yetur lék hann aSalhlútverkiS i „Erik XIV" og ennfremur í „My- steriet Milton". TimaritiS „Nya Argtts" í Hels- ingfors birtir 1. des. langa grein um leiklist Claessons og fer hér á eftir útdráttur úr henni. . „Römigren leikhússtjóri var heppinn,. þegar hann festi Ake Claesson og um leiS veitti hann óhorfendum óvænta nautn. Senni- lega hafa þeir ekki veriS margír, sem gátuséS fyrir, aS hausttíma- bil Svenska Teatern myndi verSa svo glæsilegt, sem raun er á orS"- in. Leiklist Áke Qaesson stendur iíú meS mestum blóma. Ógleyman- legur er leikur hans í „Mysteríet Milton" og „Erik XIV"." — „Hér í Helsingfors er leikhúslífið, sem betur fer, ekki svo þröngsýnt og rangsnúiS, aS listamenn fái ekkí notiS sín. ÞaS er einnig eftirtekt- arvert, aS herra Claesson viröist okkur vera „einn af oss". Hann getur samlagast okkur öllu betur, en nokkur „Ríkissvti".* Greinarhöf. segir, aS Claesson hafi hepnast aS ná hinni djúpu og angurblíSu alvöru i leik sinn, og allttr hafi leikur hans veríS méö þeim haaftti, a"S einteiniuirt Strindbergs hafi veriS náS. Hann hafi sýnt Eirík konung svo snild- arlega, aS tæplega muni hægt aS gera þaS betur. Brjálsemi og drattmórum hins ógæfusama kon- ttngs lýsti hann betur en npkkur annar. Áhorfendur sátu heillaSír af snild Cláessons, er eldur brann úr augum hans og rödd hans hljómaSi um salinn. 'Yfir höfuS er leiksnild Ake Cla- essons þannig lýst, aS öllum vin- um hans hér, mun óblandiS gleSi- * Ríkissvíi er Svíi fæddur í Svx- þjóö, til aSgreiningar frá sænsku* mælandi Finnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.