Vísir - 31.01.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 31.01.1928, Blaðsíða 4
V t S T R efni. Dálítiö brot hennar sást á Bellmans-kvöldum hans, en best niunu þó Iandar hans, Svíar, færir að dæma list hans og meta, og vel mega vinir hans hér viS una, er þeir heyra um sigurför sem þessa. Claesson hefir nú veriS ráSinn leiSbeinandi viS Svenska Teatern, í leikritum þeim, sem i ráSi er að sýnd veröi þar í vetur og vor. Dánarfregn. Nýlátin er aS heimili sínu merk- is og dugnaSarkonan húsfrú Val- gerSur Bjamadóttir á HofstöSum í Hálsasveit. VeíSrið í morgun. Hiti í Vestmannaeyjum i st. Frost á öSrum innlendum stöSv- tun. í Reykjavík 2 st., ísafirSi 1, Akureyri 12, SeySisfirSi o, Grinda- vík 2, Stykkishólmi 4, GrímsstöS- um 20, Raufarhöfn 10, Hólum i HornafirtSi o, Blönduósi 12, Fær- eyjum hiti 1 st., Angmagsalik -r- 6, Utsira hiti 3, Tynemouth 1, Hjaltlandi 3, Jan Mayen -f- 2 st. (ekkert skeyti frá Kaupmanha- böfn). — Minst frost hér í gær I st, mest 5 st. — Alldjúp lægS suSur af Reykjanesi á austurleilS. Hægur súSvestan í NorSursjón- um. — Horfur: SuSvesturland: í dag vaxandi suSaustan átt. í nótt: Stormfregn. Sennilega hvass aust- an og snjókoma. — Faxaflói: í dag vaxandi austan átt. í nótt all- hvass austan. Sennilega úrkomu- laust. — BreiSafjörSur, VestfirSir, NorSurland og norðausturland: í dag og nótt: Austan átt. Úrkomu- laust. — AustfirSir: í dag vax- andi austan átt. í nótt allhvöss austan átt. Dálítil snjókoma. — SuSausturland: f dag og í nótt all- hvass austan. Dálítil snjókoma. Fermingarböni síra Bjarna Jónssonar komi í dómkirkjuna fimtudag kl. 5 síSd., og fermingarbórn síra FriSriks Hallgrímssonar komi . þangað föstudag kl. 5 síSdegis. Skipafregnir. . Gullfoss fór frá Leith í gær, áleiSis til Kaupmannahafnar. Brúarfoss fór héðan kl. 9 i gærkveldi vestur til Stykkishólms. MeSal farþega var KonráS Stef- ánsson kaupmaSur. SkipiS kemur hingaS i nótt og fer héSan annaS kveld til AustfjarSa og útlanda. Selfoss var i Stykkishólmi í morgun, á IeiS hingaS. Lagarfoss var á Bíldudal í morgun. Hjúskapur. Gefin verSa saman i kveld Anna Oddsdóttir, Vesturgötu 15, og Ólafur Jónsson, Lækjargötu 12 A. Síra Bjai-ni Jónsson gefur þau saman. Dansskóli Ástu Norðmann. SíSasta æfing þessa mán. i kveld kl. 9. Grímudansleikur skólans verður fimtudag 9. febr. kl. 9 síðd. á Hótel ísland. — ASgöngumiöar seldir á æfingunni í kveld og í verslun K. ViSar, Lækjargötu 2. Fiallkonu skósyertan gljáir skóna best. Mýkir og styrkir leðriö. Ótal meðmæli fyrirliggjandí. Biðjið um Fjallkonu skósvertuna, Fæst alstaðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur, kemisk verksmiðiá Sfrai 1755. Rykfrakki tekinn í misgripum á Café Rosenberg. Vinsamlega beS- iö aS skila honum þangaS. (675 Snjóhlífar hafa veriS teknar í misgripum á Verslunarmaimafé- Iags dansleiknum. A. v. á. (666 Ml H—........itWlfflMaB———«| TILKYNNING Nýútkominu kvæðaflokkur um vínsmyglunarskipiS „Marian", er iringaS kom 1927. Þar er getiö ýmsra merkismanna sem viS mál þetta voru riðnir. Drengir, sem yilja selja bókina, komi á Hverf- ipgötu 60, uppi, fyrir kl. 12 á morgun. (667 Sími í ÁrmannsbúS, Njálsgötu 23 er: 664. (466 Stúlka óskar eftir þvottum í húsum. Uppl. Grettisgötu 59, kjallara. (671 GóS stúlka óskast strax. 'Ólafía SigurSardóttir, Bárugata 4, niSri. Til viStals kl. 10—12 árdegis. (669 Stúlka eSa roskinn kvenmaSur óskast nú þegar. Einnig vanur og duglegur sjómaSur. Uppl. á Grett- isgötu 48. (668 GóS stúlka óskast fyrri hluta dags. Uppl. á Klapparstíg 19. (665 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 13 B, niSri, frá 6—8. (664 VINNA n Stúlka óskast í vist frá 15. febr. Uppl. í síma 1918. (657 Ungur verslunarma'our, vanur skrifstofustörfum, óskar eftir skrifstofustörfum. Hefir veriS í Englandi og Danmörku. A. v. á. (674 RáSskona óskast. Uppl. á ÓS- insgötu 23, uppi, eftir kl. 6. (673 HUSNÆÐÍ Gott herbergi 'til leigu Lindar- götu 32. (660 Herbergi meS húsgögnum, og helst aSgangi aS síma, óskast til leigu um mánaöartíma. Uppl. í síma 850. (658 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. TilboS sendist Vísi, merkt „íbúS'*. (656 Herbergi, ásamt geymslu og eld- húsi, eSa aSgangi aS eldhúsi, ósk- ast nú þegar. A. v. á. (652 Þriggja herbergja íbúS, í góSu standi, óskast 1. eSa 14. mai. Til- boS merkt: „K B 100" sendist Vísi. (651 Gott herbergi meS aSgangi aS eldunarplássi er til leigu fyrir kyrlátt, barnlaust fólk nú þegar, i Þingholtsstræti 15. (663 Tvö herbergi og eldhús eSa aS- gangur að eídhúsi, óskast til leigu 1. mars. TilboS auSkent: „Bíl- stjóri" sendist Vísi fyrir 6. febrú- ar. (662 r KAUPSKAPUR 1 NiðursoSinn íslenskur lax fæst í verslun GuSm. J. BreiSfjörö, Laufásveg 4. Sími 492. (240 U^-' Tilbúnir kransar, „Tuhja" og stórt úrval blaðplöntur nýkom^ ið á Amtmannsstíg 5. (661 Til sölu: RúmstæSi og nátt- skápur. Þingholtsstræti 8, kl. 5—>' 7-____________________(65f Hreinap léreftetusk> up kaupip hæsta verðf Féiagsprentsmiðjan* Ingólfsstrœti. 11- Fallegur, nýr pels, á háan karl-5 mann, til sölu meS tækifærisveröS,- A. v. á. (654- Opinn vélbátur, sem nýr, til söltf- ódýrt. A. v. á. (655 Stokkabelti meS sérlega lágtí veröi til sölu. A. v, á. (67^ Ung, hraust kýr til sölu. A. Ví á. (670* Hjónarúm meS fjaSradýnu ti$ sölu, nýlegt. Á sama staS óskast tií; kaups klæSaskápur, fremur lítillf Uppl. í síma 1410. (639; Drengjafataefni ódýrast og hald* best. Afgr. Álafoss, Hafnarstrætí: 17. Sími 404. (58^ HAR við isíenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi hetra né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Nýr fiskur verður seldur cá Vest-- urgöru (hjá Sveins bakaríi) # morgun og næstu daga, á 12 aura Y? kg., og BergstaSastíg 24. (65C? FélagsprentsmiCjaa. A SlÐUSTU STUNDU. sinna, sem enga vitneskju höfSu fært henni um ömur- leik og skelfingar lífsins. Hún hleypti brúnum, er henni varS hugsaS til þeirrar ákvörSunar, sem hún hafSi einu sinni tekiS, um aS líta á lífiS sem sorgarleik, sem hún væri sjálf áhorfandi aS. LífiS hafSi svift hana óllu! ViS þá hugsun varS gamli turninn óverulegur í huga hennar. Hugur hennar varS alt í einu aö glampandi, skínandi ljóshafi, og hún sa ljóslega fyrir sér alla atburSi lífsins, og alla, sem hún hafSi komist i kynni viS um æfina. Hún lauk upp aug- unum, — en ekki nema til hálfs, svo aS enginn sæi skelf- ínguna sem Iýsti sér í augnaráSi hennar. BIóSíS fraus í æSum hennar, en hún fann þaS, aS andlit sitt var í föstum stellingum og engin svipbrigSi á því. Hún var svo viSkvæm þes9a stundina, aS hún fann þaS á sér, aS andrúmsloftiS í herberginu var þrungiS af æsingu og eftirvæntingu. Hún sá aftan á höfuS fanga- varSarins, og sá hve hann leit eftirvæntingarfullu augna- ráSi til dyranna. Átti hann von á einhverjum? Bourke I Hún beit á jaxlinn. Hún hafSi vonast eftir því, þang- aS til í gærkvöldi, aS hann hefSi bæSi vilja og mátt til aíS bjarga sér. Hversvegna hafSi henni nokkurntíma dott- iS í hug, aS vantreysta'honum? Nú fyrst skildist henni . hvað fangaverSinum heföi gengiS til þess, sem hann sagSi viS hana. Hversvegna talaSi hún ekki, þegar hann baS hana um þaS? Henni fanst alt í einu, aS mennirnir, sem bundu fæt- ur hennar, færu aS hamast viS aS koma þvi af. Hana langaSi til aS hvísla aS þeim og biSja þá aS flýta sér eikki, en stærilæti hennar varnaSi henni máls. UmsjónarmaSur fangelsisins skammaSist og bölvaSi. Læknamir og rafmagnsfræSingurinn töluSust viS. Hún opnaSi augun og leit á blaSamennina. Hún fann samúSina skína út úr augnaráSi þeirra og skildi loksins hvaS þeim var innanbrjósts. Laut hún þá höfSi og þorSi ekkert aS segja, úr því sem komiS var. Gremja og reiSi náSu rétt sem snöggvast öllum tök- um á huga hennar. Hversvegna réttu þeir henni ekki hjálparhönd, allir þessir ungu og sterku menn? Þeir vissu, að hún var saklaus. Þeir voru líka miklu fleiri en starfsmenn hegningarhússins. Var allur dugur þeirra þarna kominn. HvaS var þá orSiS um allar hetjusögurn- ar gömlu? Henni var ekki lengi aS renna reiSin. Þeir voru ekki vopnaSir riddarar, þessir menn; þeir voru steyptir í móti nútíSarmenningar. Það gekk kraftaverki næst, aS þeir skyldu finna til nokkurrar löngunar að bjarga henni. HöfuS hennar var beygt mjúklega aftur á bak, og rýja lögS yfir andlit hennar. ÞaS var eitthvaS innra meS henni sem streittist á móti af alefli. ÆSisgengin skelf- ingin tætti hana og reif í sundur, eins og villidýr. En aS þessu sinni varö viljaþrek hennar yfirsterkara, eins og áSur. Þegar henni varS þaS ljóst, aS siSasta sttmdin var runhih upp, átti hún ekki nema eina ósk í huga sinum, — þá ósk, aS geta kallaS fram í huga sínum enduróm af málrómi ástvinar síns. Hún varS aS leggja svo hart aS"sér, viS einbeitingu allrar hugsunar sinnar til aS ná þessu marki, aS hún vissi ekki af neinu,. sem fram fór í kring um hana. Alt í einu barst mikill hávaSi aS eyrum hennar, stælti húri þá vöSvana, svo aS hrikti í böndunum, sem á henni voru. Var hún komin til helvitis eSa hvaS, og voru þetta viStökurnar þar? Hún fann sem snöggvast til ósegjan- legs þakklætis fyrir það, a'S dauSinn hefSi ekki veriS þjáningameiri en þetta. Innan um ysinn og þysinn og hávaðann gat hún greint orS og orö á stangli; þau orS komu henrii til aS rísa upp og opna augun. BlóSiS rann funheitt um æðar hennaf og æSaslögin örvuSust. ÞaS var likast því, sem alluf líkami hennar fagnaSi yfir því, aS hafa vafonaS aftuf til lífsins. Rýjan var tekin frá andliti hennar, og mennirnir Ios- uSu böndin af henni. FangavörSurinn var búinn a® fleygja húfunni sinni á gólfið og greiddi nú hár sitt met^ fingrunum, þangaS til það stóS út i loftiS í allar áttir. BlaSamennirnir hrópuöu margfalt húrra og flyktust ad' stólnum,'til aS óska henni til hamingju, með innilegnJ handabandi. Hún brosti við þeim, en þorSi ekki aS segja neitt, því hún var hrædd um, aS sér tækist þá ekki aS verjast gráti. En ennþá eimdi dálítiS eftir af stærilæti hennar. Hugur hennar hvarflaSi fljótlega frá blaSamönnun' mn. Hún sá aS dyrunum var hrundið upp, og í sam3 bili varð steinhljóS í þessum stóra sal. Bourké var kDm- inn inn. Hann hafSi fylgt varSmönnunum eftir í einhverrí leiSslu, en hann hafSi hvorki þoraS aö hugsa neitt né vona, fyr en húrrahrópin, sem hann heyrSi úr fjarska? komu blóSi hans i örari hreyfingu. ÞaS var laust viS aS hann væri fallegur eSa glæsileginv þar sem hann stóð þarua, allur útataSur í óhreinindumf — en Patience tók ekki eftir neinu nema augum hans^ Hann ruddist til hennar, gegn um maimþröngina, tók1 hana i faSm sinn og bar hana út. SÖGULOK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.