Vísir


Vísir - 31.01.1928, Qupperneq 4

Vísir - 31.01.1928, Qupperneq 4
V t sT R efni. Dálítið brot hennar sást á Bellmans-kvöldum hans, en best munu þó landar hans, Svíar, færir að dæma list hans og meta, og vel mega vinir hans hér viö una, er þeir heyra um sigurför sem þessa. Qaesson hefir nú veri'ð ráSinn leiSbeinandi viS Svenska Teatern, í leikritum }>eim, sem í ráSi er aS sýnd verSi þar i vetur og vor. Dánarfregn. Nýlátin er aS heimili sínu merk- is og dugnaSarkonan húsfrú Val- gerSur Bjamadóttir á HofstöSum í Hálsasveit. VeSrið í morgun. Hiti í Vestmannaeyjum i st. Frost á öSrum innlendum stöSv- um. í Reykjavík 2 st., ísafirSi 1, Akureyri 12, SeySisfirSi o, Grinda- vík 2, Stykkishólmi 4, GrímsstöS- um 20, Raufarhöfn 10, Hólum i HornafirSi o, Blönduósi 12, Fær- eyjum hiti 1 st., Artgmagsalik 6, Utsira hiti 3, Tynemouth 1, Hjaltlandi 3, Jan Mayen 2 st. (ekkert skeyti frá Kaupmanna- böfn). — Minst frost hér i gær I st., mest 5 st. — Alldjúp lægS SuSur af Reykjanesi á austurleiS. Ilægur suSvestan í NorSursjón- um. — Horfur: SuSvesturland: í dag vaxandi suSaustan átt. í nótt; Stormfregn. Sennilega hvass aust- an og snjókoma. — Faxaflói: í dag vaxandi austan átt. í nótt all- hvass austan. Sennilega úrkornu- laust. — BreiSafjörSur, VestfirSir, NorSurland og norSausturland: í dag og nótt: Austan átt. Úrkomu- laust. — AustfirSir: í dag yax- andi austan átt. í nótt allhvöss austan átt. Dálitil snjókoma. — SuSausturland : í dag og i nótt all- hvass austan. Dálitil snjókoma. Gammi- STDDtnr komnar aftur. SÍMAR 158-1958 Fermingarböm síra Bjarna Jónssonar komi í dómkirkjuna fimtudag kl. 5 síSd., og fermingarbörn sira FriSriks Hallgrímssonar komi þangaS föstudag kJ. 5 síSdegis. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Leith í gær, áleiSis til Kaupmannahafnar. Brúarfoss fór héöan kl. 9 i gærkveldi vestur til Stykkishólms. Meöal farþega var Konráö Stef- ánsson kaupmaöur. Skipiö kemur hingaö i nótt og fer héðan annað kveld til Austíjaröa og útlanda. Selfoss var í Stykkishólmi í morgun, á IeiS hingaö. Lagarfoss var á Bíkludal i morgun. Hjúskapur. Gefin veröa saman í kveld Anna Oddsdóttir, Vesturgötu 15, og Ólafur Jónsson, Lækjargötu 12 A. Síra Bjarni Jónsson gefur þau saman. Dansskóli Ástu Norðmann. SíSasta æfing þessa mán. í kveld kl. 9. Grímudansleikur skólans verSur fimtudag 9. febr. kl. 9 síðd. á Hótel ísland. — ASgöngumiðar seldir á æfingunni i kveld og í verslun K. Viöar, Lækjargötu 2. gljátr skóna best. Mýkir og styrkir leðriðl Óíal meðmæli fyrirliggjandí. Biðjið um Fjallkonu skósvertuna, Fæst alstaðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur, Uemialí verUsmiöiá Sírai 1755. Rykfrakki tekinn í misgripum á Café Rosenberg. Vinsamlega beS- iö aS skila honum þangaö. (675 Snjóhlífar hafa veriS teknar í misgripum á Verslunarmaimafé- lags dansleiknum. A. v. á. (666 | TILKYNNING Nýútkominn kvæöaflokkur um vinsmyglunarskipiö „Marian“, er 'uingaS kom 1927. Þar er getiö ýmsra merkismanna sem viS mál þetta voru riönir. Drengir, sem vilja selja bókina, komi á Hverf- isgötu 60, uppi, fyrir kl. 12 á morgun. (667 Sími í Ármannsbúö, Njálsgötu 23 er: 664. (466 r VXNNA 1 Stúlka óskast í vist frá 15. febr. Uppl. í síma 1918. (657 Ungur verslunarmaður, vanur skrifstofustörfum, óskar eftfr skrifstofustörfum. Hefir veriö í Englandi og Danmörku. A. v. á. (674 RáSskona óskast. Uppl. á Ó"5- insgötu 23, uppi, eftir kl. 6. (673 Stúlka óskar eftir þvottum í húsum. Uppl. Grettisgötu 59, kjallara. (671 Góð stúlka óskast strax. Ólafía Siguröardóttir, Bárugata 4, niöri. Til viötals kl. 10—12 árdegis. (669 Stúlka eöa roskinn kvenmaöur óskast nú þegar. Einnig vanur og duglegur sjómaöur. Uppl. á Grett- isgötu 48. (668 GóS stúlka óskast fyrri hluta dags. Uppl. á Klapparstíg 19. (665 Stúlka óskast í vist, Uppl. á Grettisgötu 13 B, niöri, frá 6—8. (664 KAUPSKAPUR NiöursoSinn íslenskur lax faest í verslun Guöm. J. BreiSfjörS, Laufásveg 4. Sími 492. (240 •|JSgí- Tilbúnir kransar, „Tuhjaw og stórt úrval blaðplöntur nýkom-f ið á Amtmannsstíg 5. (66l Til sölu: Rúmstæöi og nátt- skápur. Þingholtsstræti 8, kl. 5— 7- (35$ Hreinar léreftstuslc- ur kauplr hæsta verðl FélagsprentsmiSjan* Ingólfsstr œti. r wmmmmmmmm HÚSNÆÐl Fallegur, nýr pels, á háan karl- inann, til sölu meö tækifærisverSi. • A. v. á. (654 Gott herbergi'til leigu Lindar- götu 32. (660 Opinn vélbátur, sem nýr, til söltí ódýrt. A. v. á. (65$ Herbergi meö húsgögnum, og helst aögangi aS síma, óskast til leigu um mánaöartíma. Uppl. í síma 850. (658 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. TilboS sendist Vísi, merkt „íbúS“. (656 Herbergi, ásamt geymslu og eld- húsi, eSa aSgangi aö eldhúsi, ósk- ast nú þegar. A. v. á. (652 I>iiggja herbergja íbúö, í góöu standi, óskast 1. eöa 14. maí. Til- boö merkt: „K B 100“ sendist Vísi. (651 Gott herbergi meö aðgangi aS eldunarplássi er til leigu fyrir kyrlátt, barnlaust fólk nú þegar, í Þingholtsstræti 15. (663 Tvö herbergi og eldliús eöa aS- gangur aö eldhúsi, óskast til leigu 1. mars. Tilboð auökent: „Bíl- stjóri“ sendist Vísi fyrir 6. febrú- ar. (662 Stokkabelti meö sérlega lágú veröi til sölu. A. v. á. {(fj‘2 Ung, hraust kýr til sölu. A. v. á. (670' Hjónarúm meö fjaðradýnu tif sölu, nýlegt. Á sama stað óskast tií kaups klæöaskápur, fremur lítill, Uppl. í síma 1410. (639 Drengjafataefni ódýrast og hald- best. Afgr. Álafoss, Hafnarstrætí 17. Sími 404. (58$ ' » * HÁR við isienskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betr# né ódýrara en í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (753 Nýr fiskur veröur seldur á Vest-' urgötu (hjá Sveins bakaríi) á' morgun og næstu daga, á 12 aura kg., og BergstaSastíg 24. (630" FélagsprentsmiCjan. A StÐUSTU STUNDU. sinna, sem enga vitneskju höföu fært henni um ömur- leik og skelfingar lifsins. Hún hleypti brúnum, er henni varö hugsaö til þeirrar ákvörSunar, sem hún hafSi einu sinni tekið, um aö líta á lífiS sem sorgarleik, sem hún væri sjálf áhorfandi aS. LífiS haföi svift hana öllu! ViS þá hugsun varS gamli turninn óverulegur i huga hennar. Hugur hennar varS alt í einu aö glampandi, skínandi ljóshafi, og hún sa ljóslega fyrir sér alla atburSi lífsins, og alla, sem hún haföi komist í kynni viS um æfina. Hún lauk upp aug- unum, — en ekki nema til hálfs, svo aS enginn sæi skelf- inguna sem lýsti sér í augnaráöi hennar. BlóSiS fraus í æöum hennar, en hún fann þaö, aö andlit sitt var i föstum stellingum og engin svipbrigði á því. Hún var svo viðkvæm þes9a stundina, aS hún fann þaS á sér, aS andrúmsloftiS í herberginu var þrungiö af æsingu og eftirvæntingu. Hún sá aftan á höfuS fanga- varðarins, og sá hve hann leit eftirvæntingarfullu augna- ráöi til dyranna. Átti hann von á einhverjum? Bourke! Hún beit á jaxlinn. Hún hafði vonast eftir því, þang- aS til í gærkvöldi, aö hann hefSi bæöi vilja og mátt til aö bjarga sér. Hversvegna haföi henni nokkurntíma dott- iö í hug, aö vantreysta'honum? Nú fyrst skildist henni hvaS fangaveröinum heföi gengið til þess, sem hann sagöi viS hana. Hversvegna talaöi hún ekki, þegar hann baS hana um þaö? Henni fanst alt í einu, aS mennirnir, sem bundu fæt- ur hennar, færu aS hamast viö aö koma þvi af. Hana langaði til aö hvísla aö þeim og biðja þá aö flýta sér efcki, en stærilæti hennar varnaði henni máls. UmsjónarmaSur fangelsisins skammaSist og bölvaSi. Læknarnir og rafmagnsfræðingurinn töluöust viS. Hún opnaði augun og leit á blaöamennina. Hún fann samúöina skína út úr augnaráSi þeirra og skildi loksins hvaS þeim var innanbrjósts. Laut hún þá höföi og þoröi ekkcrt aS segja, úr því sem komiö var. Gremja og reiöi náSu rétt sem snöggvast öllum tök- um á huga hennar. Iiversveg-na réttu þeir henni ekki hjálparhönd, allir þessir ungu og sterku menn ? Þeir vissu, aö hún var saklaus. Þeir voru líka miklu fleiri en starfsmenn hegningarhússins. Var allur dugur þeirra þarna kominn. HvaS var þá orðiS um allar hetjusögurn- ar gömlu? Henni var ekki lengi að renna reiðin. Þeir voru ekki vopnaöir riddarar, þessir menn; þeir voru steyptir í móti nútíðarmenningar. ÞaS gekk kraftaverki næst, aS þeir skyldu finna til nokkurrar löngunar aö bjarga henni. HöfuS hennar var beygt mjúklega aftur á bak, og rýja lögS yfir andlit hennar. ÞaS var eitthvað innra meS henni san streittist á móti af alefli. Æöisgengin skelf- ingin tætti hana og reif í sundur, eins 0g villidýr. En aS þessu sinni varö viljaþrek hennar yfirsterkara, eins og áöur. Þegar henni varð þaö Ijóst, að síöasta stundin var runnin upp, átti hún ekki nema eina ósk í huga símim, — þá ósk, aS geta kallað fram í huga sínmn enduróm af málrómi ástvinar síns. Hún varö aö leggja svo liart að'sér, viS einbeitingu allrar hugsunar sinnar til aö ná þessu marki, aS hún vissi ekki af neinu, sem fram fór í kring um hana. Alt í einu barst mikill hávaði að eynun hennar, stælti hún þá vöSvana, svo aS hrikti í böndunum, sem á henni vom. Var hún komin til helvítis eöa hvað, og voru þetta viðtökumar þar? Hún fann sem snöggvast til ósegjan- legs þakklætis fyrir þaS, að dauöinn heföi ekki veriS þjáningameiri en þetta. Innan um ysinn og þysinn og hávaöann gat hún greint orö og orS á stangli; þau orS komu henni til aö rísa upp og opna augun. BlóSiS rann íunheitt um æöar hennat' og æðaslögin örvuöust. ÞaS var likast því, sem alluF líkami hennar fagnaSi yfir því, aö hafa vaktnaö aftuf til lífsins. Rýjan var tekin frá andliti hennar, og mennirnir los- uöu böndin af henni. FangavörSurinn var búinn aö fleygja húfunni sinni á gólfiö og greiddi nú hár sitt meö fingrunum, þangaS til þaS stóS út í loftiS í allar áttir. BlaSamennirnir hrópuöu margfalt húrra og flyktust að' stólnum, til aS óska henni til hamingju, meö innilegtí handabandi. Hún brosti við þeim, en þorði ekki aö segja neitt, þv> hún var hrædd um, aS sér tækist þá ekki aö verjast gráti. En ennþá eimdi dálítiö eftir af stærilæti hennar. Hugur hennar hvarflaöi fljótlega frá blaSamönnun- um. Hún sá að dyrunum var hrundiS upp, og í sama bili varö steinhljóö í þessum stóra sal. Bourké var kom- inn inn. Hann hafði fylgt varSmönnunum eftir í einhverrs leiöslu, en hann haföi hvorki þoraö aö liugsa neitt né vona, fyr en húrrahrópin, sem hann heyrSi úr fjarska,- kiomu blóöi hans í örari hreyfingu. ÞaS var laust viö aS hann væri fallegur eSa glæsilegmv þar sem hann stó'S þarna, allur útataöur í óhreinindum, — en Patience tók ekki eftir neinu nema augum hans. Hann ruddist til hennar, gegn um maimþröngina, tólí hana í faðm sinn og bar hana út. SÖGULOK.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.