Vísir - 01.02.1928, Síða 1

Vísir - 01.02.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 1 /ebrúar 1928. 31. tbl. Skjaldapglíman verðup í kveld kl. 9 í Idnó. Aðgöngumiðai? fást eftip kl« 7 í Iðnó» m Gamla Bíó GirkiiS' Qandinn. C rkusmynd í 7 þáttum eftir Benjamin Chtigtensen Aða!h!ulverk leika: Norosa Shearer, Charles Eœmet Mach. Mynd þessi hefir alstaðar hlotið einróma lof, þar sem hún hefir verið sýnd, endaer myndin tvent í einu, spenn- andi, efnisrík og listavel leikin. Nútnabögglar seljast ennþá á 1,00. Inni- halda nótur sem eru 5— 10,00 virði. Notið tækifærið Mikið af nýjum nótum hefur bætst við. Hljóðiærahúsið. Herra frakkaefni alull. Áður kr. 80.00 í frakkann, nú að- eins kr. 43,15. KL0PP. Morgunkjólar Kvenkjólai* Telpukjólai*. Bestir, vandaðastir og ódýrastir. Tersl. NAMHA. Laugaveg 58. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, sem andaðist 26. janúar er ákveðin fimtudaginn 2. þ. m. kl. 12 og 40 mín. eftir hádegi frá heimili okkar, Njarðargötu 37. Elín Guðmundsdóttir. Sigurgeir Sigurðsson. Tilboð óskast. Er kanpandi að 250 biikktnnnnm meðalalýsi nr, 2 250 do. iðnaðarlýsi nr. 1, afskipnn i febiúar og mars. Albert Hampton c|« Geir H. Zoega. Samsöng ur Kaplakóis K. F. U. M. verður endurtekinn í Gramla Bíó næstkomandi fimtudag þann 2. febr. kl. 7x/2. Aðgöngumiðar eru til sölu í bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar og hljóðfæraversl. Katrínar Viðar. Verð kr. 2,00, 2,50 og stúkusæti 3,00. Schimeksfjölskyldan GamanleS kur í 3 þáttum eltia* GUSTAV KADELBURG, veröur lelkinn i Iðnó fimtiidagiim 2. febr. kl. 8 siðdegls. * Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl, 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Nyja Bió. Eiður Ulriks. Sjónleikur í 8 þáttum frá National Film Berlín. Aðalhlutverkin leika: Elisabet Pinajeff Bfl Hrne Uleel e. II. Mynd þessi er sérkennileg, efnið mikið og ágætlega útfært. ÚTSALAN lieldux* áfram til laug- ardagskvölds, og því-sidasta tækifæri að ná sér í ódýra og fallega liatta. Hattaverslun Margrétar Leví. Tekju og eignarsk&ttup. Hér með er skorað á þá, er eigi hafa enn talið fram tekjur sínar 1927 og eignir í lok sama árs, og eigi hafa frest til þess, að senda framtöl sín til Skattstofu Reykjavíkur á Lcufásvegi 25 i sið- asta lagi þiiðjudaginn 7. febrúar 1928. Annars kostar verður þeim áætlaður skattur, eins og lög standa til, Reykjavík 1. febr. 1928, Skattstjórinn. «itiít;i«!55ií5íi5ií5c50íi;5!5íi;iísi;5{5íiís;sí}íj!sís;síin«?iíl0!10í5?s00íi0íí;i!í0ööís!}öí Útsalan í KIöpp. ~— | Selur: Golftreyjur fyrir neðan hálfvirði. — Drengjaföt seljast svo ódýrt, að slíkt hefir ekki sést áður. — Nærföt a karlmenn, hálft verð. — Allir vita hvað ódýra sokka KIöpp hefir selt, en samt eru þeir þó lækkaðir. — Allar sillcislæður seljast með gjafverði. — Álnavara: Léreft — Flúnel — Dyratjaldaefni — Lakaléreft — Tvisttau. Skoð- ið þessar ódýru, góðu vörur. 20—40% afsl. - Morgunkjóla- efni, sterk og góð, að eins kr. 2.95 í kjólinn. Og svo ótal niargl fleira, sem of langt væri upp að telja. Ef þér viljið fá góð kaup, þá komið i K L ÖP P . ioooettooíiíSöíiooooooooooooooíiooooíioooooiiooQísoíSööooeöooöí

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.