Vísir - 01.02.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 01.02.1928, Blaðsíða 2
ViSlR Hveiti, ýmsar tegundir. Lækkað verB. Bakapamarmelaði. Svinafeiti. Danskup sallasykur. Bakarasmjörlikl. Rúgmjöl. Kaffi. Steinsykup, Kartöflumjöl o. m. fl. nýkomið. Fypirliggjandi: Palm Olive sápa, Sírias, Koiismn, Hasholdning, Snchards, Miika. Velma. A. Obenhsupt, Símskeyti —o— Khöfn 31. jan. FB. Merkur vísindamaður látinn. Prófessor Johannes Fibiger er látinn. (Joh. Fibiger var einn meðal frægnstu lækna Dana (f. 1867). Var hann einkum kunnur fyrir rannsóknir sinar á krabbameins- sjukdómum og hefir ritað nokkuð 5 þeirri grein. Hann var sæmdur heiðursverðlaunum Nóltels síðast- liðið ár fyrir afrek sín í læknavís- indunum). Utanríkismálaráðherra Rúmeníu á ferðalagi. Frá París er símað: Titulescu utanríkismálaráðhejrra Rúmíenl'iu, er nýlega sótti Mússólíni heirn, er kominn til Parísarborgar. Tilgang- urinn nteð ferðalagi ráðherrans er sumpart að vinna að ítalsk-rúm- enskuin samdrætti, en sumpart að gera tilraun til jtess að stuðla að því, að ágreiningurinn jafnist milli Frakka og ítala, um Balk- anskagapólitík ítala. Earl Haig látinn. Frá London er símað : Douglas Haig, markskálkur, er látinn. (Sir Douglas Haig var maöur skoskur, f. í Edinborg i86x. Hann stundaði nám í Oxford og á yfir- foringjaskólanum í Sandhurst. Vakti hann snemma eftirtekt á sér fyrir hermenskuhæfileika sína. Tók, hann þátt í orustunum við At- bar og Omdurman i Afriku, er Ín'esk-egipskar hercleildir undir stjórn Kitcheners lávarðar, unnu sigur á Dervishjum 1898. Hann tók og þátt í Búastríðinu og hækk- aði stöðugt í metorðastiganum. Ár- ið 1909 varð hann yfirmaður her- foringjaráðsins í Indlandi, og í heimsstyrjöldinni miklu haföi hann þýðingarmikil herstjórnar- störf á hendi. Þegar um haustið 1914 varð hann hershöfðingi fyrsta hreska hersins, og þ. 15. des. 1915, cr French lávarður lét af yfirher- stjórn Bretahers í Frakklandi, varð Haig eftirmaður hans. Haig hafði því allan vanda af Sommeorustun- um miklu, 1916 og T917. Þégar Dansskóli Sig. Suðmauds&onar. Dansæfing í kvöld á Hótel Heklu. — Sýndir nokkrir dansar. Foch 1918 varð yfirhershöfðingi alls Banclamannahersins, varð Iiaig áfram yfirmaður hreska hersins, og var hin besta sam- vinna á milli Haigs og Fochs. Haig lét af yfirstjórn breska hersins í Frakklandi vorið 1919, og var hann þá aðlaður og hon- um rikulega launað af hinni bresku þjóð). Kafbáts saknað. Frá Washington er símað: Saknað cr kafbáts úr flota Banda- rikjanna. Kafbáturinn var á leið- inni frá Virginia til Cuba og er talið sennilegt, að liann hafi sokk- íð. Skipverjar voru fjörutíu og- einn talsins. (Reynist fregn þessi rétt, er eigi óiíklegt, að hún dragi clilk á eftir sér þar vestra. Eins og kunnugt cr, fórst nýlega kafháturinn S—4 við strendur Bandaríkjanna. Varð flotamálastjórnin þá fyrir afar hörðum árásum í dagblöðum Bandarikjanna, og henni borin á brýn margskonar vanræksla og óforsjálni í starfi sínu. Hejmtuðu sum blöðin, að flotamálaráðherr- ann segði af sér. Að tillögu för- seta Bandaríkjanna, Coolidge’s, var skipuð sérstök nefnd af þjóð- þinginu til að rannsaka orsakir slyss jtessa. Ennfremur átti sama nefnd aö athuga öryggistæki þau í kafbátum, sem notuð eru, þegar slik slys bera að, og koma fram með tillögur til endurbóta á þeim o. s. frv. Munu sérfræðingar hafa átt að taka þátt í rannsóknarstörf- únum með nefndinni). Utan af landi. (FB.). Úr Mýrdal er Fréttastofunni skrifað í janúar: Árið sent leið kvaddi vel hvað tíðarfar snerti. Hefir líklega ver- ið eitthvert hið besta ár, sent kom- ið hefir yfir sveitina okkar urn langt skeið, jafnvel svo tugum ára skiftir. Veturinn eftir nýár i fyrra var einmuna góður og vorið frem- ur gott, sumarjð sérstaklega hlítt, og haustið allgott, þó nolckuð vot- viðrasamt. Fénaðarhöld hafa verið fremur góð. Grasvöxtur síðastlið- ið sumar í tæpu meðallagi, en hey- skapur í meðallagi að vöxtum og með afbrigðum góður, sem stafaði af hinni indælu sumartið. Jarb- cplauppskera með allra mesta móti. Heilsufar yfirleitt gott. Helstu dauðsföll ársins eru þessi: I mars, Erlingur Brynjólfsson, bóndi á Sólheimum, roskinn nokk- uð, nýtur og cluglegur bóndi, og einhver hinn heppnasti bátafor- maður hér fyrir söndunum um margar vertiðir. Erlendur Björnsson, trésmiður i Vík, rúmléga miðaldra, hagleiks- smiður og einstakt prúðmenni í allri framkomu. í maí, Jón ólafsson, barnakenn- ari í Vík, miðaldra maður, greind- ur vel og strangur reglumaður. í september, Einar Einarsson bóndi i Vík, ekki miðaldra, dugn- aðarmaður og ágætis formaður. I desember, Magnús Björnsson bóndi á Dyrhólum. Roskinn mað- ur, fáskiftinn og hægfara. Stuncl- aði bú sitt prýðilega. Banamein allra þessara manna voru innvortis meinsemdir. Þetta nýbyrjaða ár fór allhöst- ugt af stað hvað tíðarfar snertir, befir verið mjög illviðrasamt það af er. Nýlega var stofnað hér mál- fundafélag, ,,NjáH“,og' voru stofn- endur tíu. Eitt af málum þeim, sem félag þetta hefir haft á dagskrá er bindindismálið og sömuleiðis fólksfækkunin í sveitunum. Fé- lagið gefur út handskrifað blað og nefnir „Viðvaning". Á. P. Fi*á Alþiugi. Deildafundir í gær voru mjög' stuttir og óvenju friðsamlegir. Þessi mál voru til umræðtt. Efri deild. 1. Frv. til I. tint breyting á lög- um um friðun á laxi, 1. umr. Laxa- friðunarlögin ertt frá 1886, og þvt að vontim tekin að úreldast. Guð- rnundur Ólafsson flytur nú frv. ti! að bæta úr þessu. Fér það meöal annars frarn á að lengja þann tíma i vik.11 hverri, sem bannað er að láta laxanet liggja í ám, úr 36 stundunt á viku í 60 stundir, eða frá jtvi ld. 6 að föstudagskveldi til kl. 6 að mánudagsmorgni. Þá er og bannað í frv. að leggja laxa- net nær ármynnum en 250 metra. Finnig á að liækka sektir við brot- ttm a lögunum mjög mikið. 2. Frv. til I. um varðskip lands- ins og skipverja á þeim, r. umr. Flestir mttnu liafa heyrt þann úlfa- Tid seljumþessa viku: Unglingaföt f:á 28,00 Nokkrar Golftreyjnr sem kostuðu 19,00 núfyrir 9,50 — — 18 00--------9.00 _ _ 16,00 ------ 8 00 — - 14,75--------7,50 o. s. frv. Vetrarfrakkar frá 39,00 Nokkrar Vetrarkápnr sem kostu8u7400núfyrir37,00 _ _ 54.00---------27,00 _ _ 42 00 --------- 33,00 o. s. frv. frá 16.50 öö 88 Telpnpeysnr frá 4,50. Drengjapeysnr frá 1,50. Hiýlr Vetrarhanskar fyrlr 1,25. Uilarkjólar og Silkfkjólar meö 10—25%. Telpnkápnr meö 25—50%. Regnkápnr (aöelns stór nr. eftlr) fyrftr báifvirðl. Nokkrar Regnhlifar fyrir hálfvfrðl. BR AUN S-VERSLUN. 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 88 jtyt, er orðiö hefir af því, að dóms- tnálaráðherra lét ekki koma til framkvæmda lög þau, er síðasta Alþingi samþykti titn þetta efni. Hafa sumir talið Jtað hin örgustu lagábrot, en af stjórnarinhár hálfu hefir þvi verið svarað, að fyrv. stjórn hafi ekki heldnr framkvæmt lögin, þótt hún heíði til þess næg tækifæri. Skal sú deila eigi frekar rakin á þesstnn stað. — Nú ber dótnsmálaráöh. fram jtetta frv., að Jtví er virðist, til aö íá staðfets- ingu Alþingis á gerðum sínttm. Frv. breytir þeim ákvæðum lag- anna, að yfirmenn varðskipanna sc skipaðir ótakinarkaðan tíma, eins og aðrir embættismenn. Er cómsmálaráðh. heitnilað að gera starfssamning við skipstjóra, stýri- tnenn og .vélstjóra til 6 ára i senn. A jtetta að vera gert til þess, að yíirmönnunum sé ekki eins hætt við „einbættissvefninum", eins og ciómsmálaráðh. orðaði það í fyrra. Þá er breytt alltnikið launakjör- um skipverjanna, eifikum að jtví leyti, að lækkuð eru lauii skip- stjóra, úr jtví að vera ámóta og ráðherralaun, niðttr í að vera jöfn latmttm skrifstofustjóra. Lokls er lögð sti skylda á skipstjóra og slýrimenn, að kenna stýrimanna- efnum, er á skipununi vinna, sjó- tnensku, bæði fræðileg'a og verk- lega, en um þá kenslu er loíað öðrtt frv. síðar á þinginu. Bæði jtessi frv. fóru til 2. umr. og nefnda andmælalaust. Neðri deild. 1. Frv. til 1. ttni skyldu útgerð- armanns til að tryggja fatnað og ntuni lögskráðs skipverja, i. umr. Frumvarp jtetta er eitt þeirra mörgtt, setn ekkii hafa náð frarn- gangi á síðustu jtingum, meðan íhaldsmenn réðit í efri cleilcl, en nú gengur aftur, i von um betri áheyrn þingheitns.' Aðalefni þess má marka af fyrirsögninni. Var því visað til 2. umr. og nefndar. 2. Frv. tíl I. um lífeyri fastra starfsmanna Búnaðarfélags ís- lands, 2. titnr. Frv. þetta fór til 3 ttmr. með óveruleguni. breytlng- um. Til Hafnarfjarðar hefir B S R fastar ferBir alla daga á hverjum klukkuttma frá kl, 10 f. m. til 11 síBd. Aigieiðslusimi 715 og 716. Nýtt frumvarp. Frv. til 1. um veiting ríkisborg- araréttar, flutt af allshn. Nd. Sameinað þing. Þar hófst fundur kl. Sjú1 og héldu áfram mnræður tini kjörbréf Jóns A. Jónssonar. Eftir að jjæft hafði verið ttm ævisögtt Magnúsar Jónssonar dó- sents og fleiri sögulegan fróðleik í 4 klukkiistundir, fór fram at- kvæðagreiðsla. Vár kjörbréfið tekið gilt með 22 atkv. gegn n. Með því að talca gilda kosninguna voru: Ihaldsmenn 15, Gttnnar Sig., Sig. Eggerz, Mágnús Kr., Ásg. Ásg., Ben. Sv., Sv. Ól., Halldór Stef. Á móti vortt jafnaðartnenn 5, Ingvar Páhnason, Jónas J., Lárus H., Magnús Torfas., Páll Herm., Þorl. Jónsson. 8 þingmenn neituðu aö greiða atkvæði. Voru það þess- ir: Bernh. St., Bj. Ásg-., Einar Árn., Guðm. Ól., Hannes J., Ing- ólfttr Bj., Jörundur Br., Tr. Þórh,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.