Vísir - 01.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 01.02.1928, Blaðsíða 4
VtSIR t .. £v; V‘,T,- l ' ■' T: ■/ ;,-V- Persil sóttlireinsur þvottinn • enda þótl hann sé ekki soðinn, held- ur aðeins þvegiun úr volgumPersih legi, svo sem gert er við ulíarfot. Persii er því ómissandi i barna- og ^ sjúkröþvottog frá heilbrigðissjónar- nnði ætti hver húemóöir aðlelja það skyldu sir:a að þvo úr Persil. Fyripliggjandi: Rúsínur, SveskjuF, Qpáfíkjup o. fl. h|f F. H. Kjsrtsnssoo & Co. Símar 1520 og 2013. Hafnarstræti 19. Hýkomið: KURENNUR. I* Bpynjélfsson & Kv&mh. Imiðjuitíg 10 ‘Ucrksm Sími 1094 JÍ8#j3t!lk Helgi Heígoson, Laugaveg 11, sími 83. Líkkt stuvinnustofia og greftpunar- umsjón. Tlsis-kaffið gerir aila giaða. Góð ritvól til sölu fyrir aðeins 45 kr. Versl. Kiöpp Nýtísku smábátamótorar. Hk. 2 3 4 6 8 10 Kr. 285. 385. 896. 610. 750.1000. Utanborðsmótor 2l/s hestafl kr. 2H5. Verð vélanna með öllu tilheyrandi fragtírítt Kaupmannahötn. Verðh*tar okeypis frá JoU. STenson, Sala, Sverige. K. r. u. M. U.-D. fundur i kveld kl. 8l/s> (Solvi). Piltar 14 — 17 ára velkomnir. Félagar fjöimenni. K.F.U.K. Félagskonur eru beðnar að borga ársgjöld sín lii gjaldkerans Laufásveg 8. Nýkomið. Hestahafrar, danskir ligætir, haframjöl,rúgrrtjöl, hveiti.kar- töflumjöl, blarrdað hænsna- foður, heilmais, maismjöl og Skagakartöflur. Von. 1. fl. sanmastofa, Hið marg-eftirspurSa cheviot og kamgarn í kjól- og smoking- föt, er komi’S aftur. VerSiö lækkaS. Gudm. B. Vikap Laugaveg 2i. Sími 658. Stúlka óskast í árdegisvist í Þingholtsstræti 3, niSri. (20 Vanan mótorstjóra vantar til Vestmannaeyja. Þarf aö fara meS Goöafossi. Nánari uppl. hjá Ólafi Einarssyni, vélfræöing, Vestur- götu 53 B. Sími 1340. (19 Stúlka óskar eftir léttri morg- unvist í góSu húsi. A. v. á. (17 GóS stúlka óskast á barnlaust heimili. A. v. á. (15 Unglingsstúlka óskast í vist nú ]>egar. A. v. á. (14 BarngóS stúlka óskast i vist. Uppl. á Hverfisgötu 100 B. (1 Grábröndóttur köttur hefir týnst. Skilist á Lindargötu 9, uppi. (18 Budda tapaöist i gær meö pen- ingum í. Skilist gegn fundarlaun- um aS Nönnugötu 3. (13 Conklins lindarpenni tapaSist á Laugaveginum síSastliSi'ö föstu- dagskveld. Finnandi skili honum til ísleifs Jónssonar, Bergstaöa- stræti 3, gegn fundarlaunum. (12 GóSur ofanjaröar kjallari í stein- húsi, óskast leigöur strax eSa seinna. Mjög skilvís borgun. Til- hoS merkt: „Gott hús, góöur staö- ur“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. ______________________________Cú5 íbúð til leigu, hentug fyrir mæögur eöa litla, barnlausa fjöl- skyldu. Uppl. á Lokastíg 8. (11 GóS íbúS, 4—5 herbergi, meS nýtísku þægindum, óskast leigö frá 14. maí næstkomancli. Fyrir- framgreiSsla á húsaleigu, ef ósk- aö er. A. v. á. (9 Lítil íbúö óskast, helst nú þeg- ar. Uppl. á VöruhilastöS Meyvants SigurSssonar. Sími 1006. (8 Forstofustofa til leigu á Hverf- isgötu 102, bakhús. (7 Herbergi til leigu. Uppl. á Bragagötu 33. (6' Sá, sem vill borga 500 krónur, getur fengiö leigöa íbúö, 3 her- bergi og eldhús, fyrir utan bæiíin. Uppl. á Spítalastíg 4. (4- Herbergi til leigu á Laugaveg 33 B. ASeins fyrir einhleypan kvenmann. (S 2 stofur og eldhús óskast 14. mai. Tilboö sendist Vísi, merkt: „Vélstjóri". (536- r KAUPSKAPUR 1 Stór. góö, notuö taurulla til sölu- á 35 kr. Nói Kristjánsson, Klapp- arstíg 37. (iO‘ Gúmmístígvél kven, mjög i-terk. Vepð 0 14,75. 0 Þói'ðnr Pémrsson & Co. Nýr servantur til sölu meö góðu veröi. á Lindargötu 1 B, kjaílara. (5 Ulstes’efni Fjölbreyttast úrval. — — Verðið lægst. G. Bjarnason & Fjeldsted. Gulrófur fást keyptar í Hóla- brekku á GrímsstaSaholti. Símí' 954- (3- Hreinar léreftstuslt- ur kaupir liæsta verðf Féla gBprentsmiðjan. Ingólfsstræti. Drengjafataefni ódýrast og hakh best. Afgr. Álafoss, Hafnarstrætf 17. Sími 404. (583 Hjónarúm meö fjaöradýnu tií sölu, nýlegt. Á sama staö óskast tií kaups klæöaskápur, frenntr lítilL Uppl. í síma 1410. (&3& BRAQÐIÐ FélagsprentsmiSjan. ; Fopinginn. Skáldsaga eftir Rafael Sabatini. Pyrsti liluti. 1. KAPÍTULI. Á þröskuldinum. „AS hálfu guö — og aö hálfu skepna“ — þannig lýsti Valería prinsessa honum einu sinni, en hún gætti þess ekki, aS lýsingin getur átt viö flestar mannverur, og ekíki Bellarion einan. „Hinn nafnlausi höfundur", söguritarinu, hefir fest sér þessi orö í minni og endurtekiö: þau. Hann álítur, ao prinsessan hafi í lýsingu þessari gengiö of skamt aö sumu leyti, en aö sumu leyti of langt. Hann reynir meS mörgum oröum að sanna, aö maöur meö slíkum elginleikum, sé hvorki góöur né vondur. Hann segir frá fátækum svínahirSi, sem varö aS lokum háttsettur geist- legur maSur. Guödómseöliö hafi veriS oröiö svo ríkt i honum, aö alt mannlegt varö svo aö segja aö engu. Einn- ig lýsir hann fursta einum miklum (0g mun lesandinn heyra meira um hann í þessari sögu), sem var grimm- ur eins og blóöþyrst rándýr, og átti ekki nokkurn minsta neista af guSdómseSli. Þessi tvö dæmi tákna mestu and- stæöurnar. Á milli þeirra liggja sviö meSalmenskunnar. Heimildarmaöur vor virðist vera læröur maöur og vel aö sé, og her fram ótal dæmi, máli sínu til stuönings. Alt bendir á, aö nefndur söguritari sé ítalinn Niccolo Ma'cchiavelli; mun frásögn hans um Bellarion hinn sig- ursæla vera einn af þáttum hans um ýmsa merka menn sögunnar, og er æfisaga Castruccio Castracanes þeirra kunnust. Ekki hefir veriö unt a'ö komast aö því, hvaöa heimildir hann notar. Aö vísu líkist verk hans a'ö mörgu leyti hinu mikla riti Serafinos frá Imola „Vita et Gesta Bellarionis", en þó er þaö frábrúgöiö því í mörgum atriöum. Macchiavelli (viS gerum þá ráS> fyrir, aö hann sé sögu- ritarinn) hefur sögu sína á því, aö geta þess, aö Bellarion hafi ekki eingöngu hlotið þetta nafn fyrir þá sök, aS hann var hermaöur, heldur af því, aS hann var í raun og sannleika hernaðarharn, og á kynlegan hátt hrifinn úr glundroöa styrjaldarinnar. AS þessu leyti eru rit Macchiavellis og fööur 'Serafinos á einu máli. Aö nafniS Bellarion átti svona vel viö ævi mannsins og athafnir, er aðeins eitt dæmi um fjölmargar tilviljanir sögunnar. Macchiavelli ályktar af' orðum Valeríu prinsessu, aö ekki sé hægt að skýra lundarfar og eöli Bellarions í fám oröum. Af þeirri ástæöu ritaÖi hann æfisögu lians og af sönm ástæSu er þessi ítarlega frásögn til oröín. Eg hyrja þar sem Bellarion nálgaðist upphafiö; eg hyrja, þegar Bellarion stóð við opnar dyr veruleikans, — þeirn heimi haföi hann áöur a'öeins kynst i hókum. Bellarion var ákiaflega hneigöur fyrir allskonar fróö- leik. Hann haföi lesiö allar bækur, sem til voru innan klausturmúranna, jafnt gúSfræSihækurnar og hinar, sem ræddu um hernaS eSa önnur efni. Hann fór úr klaustr- inu, friSsælu og kyrlátu, a'öallega fyrir þá sök, aö hann hjóst viö, aö geta aukiS þekkingu sína úti í heiminum. E11 hann liaföi líka aöra ástæöu; hann hafSi öölast þá skoSun, aS engin synd væri til í heiminum. Ábótanum var mikil raun í þessu, og taldi þaS grátlega og háska- lega villutrú. Hann elskaði Bellarion innilega og reyndi • árangurslaust aö IeiSa honum þessa villu fyrir sjónir. „Sakleysi þitt liefir leitt þig á villigötur, Bellarion,“ sagði ábótinn. „Klaustriö hefir varöveitt þig og variö fyrir öllu illu hingaö til, en þegar þú ert kominn út x heiminn muntu sjá, aö hanner fullur ilsku og fláræöis.“ „Er þá ekki alt í veröldinni frá góöum guSi komiö? Er guS ekki upphaf alls góös, algæskan sjálf? Hvcrnig getur hann hafa skapaö nokkluö ilt?“ „Djöfullinn er til,“ sagöi áhótinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.