Vísir - 02.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 02.02.1928, Blaðsíða 1
r Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. PrentsmiCjusimi: 1578. ^BF Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9R Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578/ 18. ár. Fimtudaginn 2. fehrúar 1928. 32. tbl. Gamla Bíó CirkuS' fjandinn. Gírkusmynd i 7 þáttum eftir Benjamin ChHstensen Aðaihlutverk leika: Norma Sheaier, Charles Emmet Hach. Mynd þessi hefir alstaðar hlotið einróma lof. þar sem hún hefir venð sýnd, enda er myndin tvent í einu, spenn- andi, efnisrík og Hstavel leikin. Fundur verður haldinn fösludaginn 3 febr. kl. 8l/g i Kaupþingssalnum. Dagskrá: 1. Verslunarmanna- löggjöfia. 2. JF élagemál o. fl. Fjölmennið á fundinn. Stjórnin. Jarðarför tengdamóSur okkar og móSur, Þorbjargar Sighvats- dóttur, fer fram næstkomandi laugardag, 4. febrúar, og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Amtmannsstíg 2, kl. 1. Ágústa Sigfúsdóttir. Sighvatur Bjarnason. Minn ástkœri eiginmaður Kolbeinn Þorsteinsson andaðist í morg- un á Landakotsspítala Ragnheiður Eyjólfsdóttir. Jarðarför Sveinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Skólavörðustfg 26 fer fram föstudaginn 3. þ. m. og hefst kl. 1 e. h, með húskveðju á heim- ili hins látna. Kona og börn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar, Jóns Hermannssonar. GuMrjftrg Guðmundsdótlir. Magnea Guðjónsdó.tir. Kristin Bjarnadóttir. Hermann Jónsson. , Julíus Jonsson. Dóttir okkar, Nanna, andaðist i gær, 1. febúar, á heimili okk- ar, Spítalastíg 1. Jarðarförin verður auj<lýst siðar. Jóna Arnadóttir. Magnús Stefánsson. Aðalfundur Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunap- manna í Reykjavik verðup haldinn á Hótel Heklu fimtudaginn 2. febp. kl. 81/.. siðdegis. Dagsskrá samkvæmt lögum sjóðsins. Stjornin. Samsðngur1 Ksíhkór&R.F UM verður endurtek- inn í Garala Bió í kvöld kl. 7l/«. Aðgöngumiðar eru til sölu í bókaversbin Sifif. Eymunds- sonar, hljó^færaver^lun Kat- rinar Viðar og við inng. Skemti- fundur á Hótel HtWu ffistudaginn 3. þ. m., byrjar kl. 9 síðd. Samsöngnr (söngfél. fél.) DANS, Félatsar fjölmennið. Skemtinefnðin' Nykomid: Lakaléreft, 3,35 í lakið. Fiðurhelt léreft, 8,25 í sængur- ver. Handkk+ði, 1,15. Nærfataléreft, hvitt og mislitt, hver»íi ódýrara. Vefjargarn hv. og misl. Broderingar í miklu úrvali. IHB li. MéM. Laugaveg 11. S mi 1199. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS JJ Groðafoss 66 Kolasími nusar Eyjólfssonar er númer 2340. HúsegeFð. Undirritaður tekur að sér að pera uppdrætti að húsum og öllu þvl er að húsagerð lýtur. Allar uppl. á Te.knistofunni i Lækjar- götu 6. Gnðm Gnðjðnssofl hú ameistari. Nýja Bíó Ulriks. Sjónleikur í 8 þáttum frá National Film Berlin. Aðalhlutverkin leika: í Pínajefí og I fl.íl. Mynd þessi er sérkennileg, efnið mikið og ágætlega út- fært. Félag fr jálslyodra manna heldur fund i Bárufaúsiiiu, uppí. föstudaginn 3. þ. m. kl. 8*/« siðd. Umræðuefni! Bæjarstjórnarkosningarnar. Stjórnin. Fiskibúdin Njálsgötn 23. Ný* flskur daglega. Steiktur flskuv eftir kl. 6 og frameftir. Allskona* salat fæst ávalt. Komið og kaupið. Sími 2003 (tuttugu núll þrir). æfobi & Hjalti. fer héðan annað kvöld (frtstudagskvötd) kl. 8 um Vest- mariHDfyjar beint 1il BiBl- foorgar. Næstn 10 daga verðuF geflnn 10»/o af- sláttur af öllum fata- og frakkaefnum ásamt fatatllleg gi, sömuleið- is 10-20% af allri smávöi'u. Gnðm. B Vikar. Laugaveg 21. Schimeksfjölskyldan Gamanleikur i 3 þáttum eitir GUSTAV KADELBURG, verðnr leikinn i Iðnó i ðag kl. 8 siððegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl, 2. Sími 191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.