Vísir - 02.02.1928, Síða 1

Vísir - 02.02.1928, Síða 1
T Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. PrentamiCjusimi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTl 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginu 2. fehrúar 1928. 32. tbl. tmm Gamla Bíó B Cirkus^ fjandinn. Ctrkusmynd i 7 þáltum eftir Benjamiii Chrjsteuseu Aðalhlutverk leika: Norma Shearer, Charles Emmet Hach. Mynd þessi hefir alslaðar hlotið einróma lof. þar sem hún hefir venð sýnd, enda er myndin tvent í einu, spenn- andi, efnisrík og listavel leikin. Fundup verður haldinn föstudaginn 3 febr. kl. 81/* í Kaupþingssalnum. Dagskrá: 1. Verslunarmanna- lðggjöfin. 2. F élagsmál o. fl. Fjölrnenmð á fundinn. Stjórnin. Jarðarför tengdamóöur okkar og móöur, Þorbjargar Sighvats- dóttur, fer fram næstkomandi laugardag, 4. febrúar, og hefst með búskveðju frá heimili okkar, Amtmannsstíg 2, kl. 1. Ágústa Sigfúsdóttir. Sighvatur Bjarnason. Minn ástkæri eiginmaður Kolbeinn Þorsteinsson andaðist i morg- un á Landakotsspítaia Ragnheiður Eyjólfsdóttir. Jarðarför Sveinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Skólavörðustig 26 fer fram föstudaginn 3. þ. m. og hefst kl. 1 e. b, með húskveðju á heim- ili hins látna. Kona og börn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar, Jons Hermannssonar. Guðbjörg Guðmundsdótlir. Magnea Guðjónsdó tir. Kristin Bjarnadóttir. Hermann Jónsson. Julíus Jonsson. Dóttir okkar, Nanna, andaðist i gær. 1. feb úar, á heimili okk- ar, Spítalastíg 1. Jarðarförin verður auglýst siðar. Jóna Árnadóttir. Magnús Stefánsson. Áðaiinndur Stypktar- og sjúkpasjóðs vepslunar- manna í Reykjavík verður lialdiim á Hótel Heklu fimtudaginn 2. febr. kl. 81/2 síðdegis. Dagsskpá samkvæmt lögum sjóðsins. Stjórnin. Samsðngur' Kariskórs K.F.U M verður endurtek- inn í Gamla Bíó i kvöld kl. 7V2. Aðgöngumiðar eru lil sölu í bókavershin Sigf. Eymunds- sonar, hljóðfæraverGun Kat- rínar Viðar og við inng Skemti- fundur á Hótel Heklu föstudaginn 3. þ. m., byrjar kl. 9 siðd. Samsðngur (söngfél. fél.) DÁNSi Félagar fjölmennið. Shemtinefndin' Nýkomið: Lakaléreft, 3,35 í lakið. Fiðurhelt léreft, 8,25 í sængur- ver. Handklæði, 1,15. Nærfataléreft, hvitt og mislitt, hvergi ódýrara. Vefjargarn hv. og misl. Broderingar i miklu úrvali. rslun 6. Laugaveg 1 l. Smi 1199. ÍSLANDS D „Goðafoss1* fer héðan annað kvöld (fttstudagskvöld) kl. 8 um Vest- mani'Bfyjar btint 111 BíHX* borgar. Næstu 10 dsga verður gefinn 10®/o af- sláttup af öllum fata- og frakkaefnum ásamt fatatllleg gl, sömuleið- is 10-20% af allri smávöru. Knlm. B Vikar. Laugaveg 21. Kolasími stfnsar Evjélfssoitar er númer 2340. Húsagerð. Undirritaður tekur að sér að pera uppdrætti að húsum og öliu þvi er að húsagerð Iýtur. Allar uppl. á Te^knistofunni i Lækjar- götu 6. Guðm Ouðjóusson hú ameistari. Nýja Bíó Eiður Ulriks. Sjónleikur í 8 þáttum frá National Film Berlín. Aðalhlutverkin leika: Elísabet Pinajeíí 09 flrne tl/eel e. II. Mynd þessi er sérkennileg, efnið mikið og ágætlega út- fært. Félag frjálslyndra maana heldur fund í Báruhúsinu, uppi, föstudaginn 3. þ. m. kl. 872 síðd. U mræðuefni: Bæjarstjórnarkosningarnar. Stjórnin. Fiskibúðin Njálsgötu 23. Nýi fiskur daglega. Stelktur flskur eftir kl. 6 og frameftir. Allskonai salat fæst ávalt. Komið og kaupið. Sími 2003 (tutlugu núll þrír). Ebbi & Hjalti. Schimeksfjölskyldan Gamanleikui* í 3 jþáttum eitii* GUSTAV KADELRURG, verður leikinn i Iðnó i dag kl. 8 siððegls. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl, 2. Sími 191.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.