Vísir - 02.02.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 02.02.1928, Blaðsíða 2
X VISIR ^MaimHi&OLSEMC Hveitl, ýmaar tegundir. Læbk»8 verð. Bakaramarmelaði. Svínafeiti. Danskur aallasykup. Bakarasmjöpliki. Rúgmjöl. Kafflu Stelnsykup, Kartöflumjol o. m. fl. nýkomið. Fyrirliggjandi: P-lm Olive sápa, Sirius, Ronsnm Hu^holdning, Suchards, Hiika. Velma. A. Obenhanpt. Símskeyti Khöfn i. febr. FB. Stefnuslkrá norsku stjórnarinnar. Stjórnin hefir lýst yfir stefnu sjnni í þinginu. Kveðst áforma, að hajkka fjárveitíngu tíl þess aS minka atvinnuleysi, lögleiða einka- sölu á kornvöru, afnema komtoll- inn, breyta skattalög-unum, svo að skattabyrSarnar hvíli aöallega á hinuni efnuðu, lækka útgjöldin til iiennála, og undirbúa afvopnun. (í skeytinu er vafalaust átt viíi norsku stjórnina. Nokkur hluti skeytisins hefir brjálast í meSför- um og er óskiljanlegur, og" því ícldur úr því). París I. februar. FB. íslendingur syngur í útvarp. Eggert Stefánsson, söng-vari, syngur í útvarp hér á laugardags- kvöld klukkan níu, á 1750 metra bylgju. Frá Alþingi, í gær voru stuttir fundir í báö- uru deildum. Þessi mál voru til umræöu: Efri deild. 1. Frv. til 1. um meðferS skóga og kjarrs og friðun á lyngi 0. fl., 3. umr.Nokkrar smábreytingartill. frá Jóni Þorlákssyni voru feldar og frv. afgreitt til Nd. Neðri deild. 1. Frv. til 1. um mentaskólann í Reykjavík, 1. umr. Frv. þetta flutti Magnús Jónsson, og fór þaS íram á að gera mentaskólann aS samfeldum sex ára skóla. „íslensk tunga s'kal vera höfuðnámsgrein s skólanum. Latneska tungu skal kenna í öllum neSri bekkjum, og í málfræSideild skal hún vera önn- ur höfuðnámsgrein, en stærSfræði í stærSfræðideild. (Frv. geríSi ráS fyrir aS efstu bekkjum skólans væri skift í málfræði- og stærS- íræðideildir, eins og nú er). Auka skal nám i leikfimi frá því, sem m'i er. Gefa skal þeim, er þess Skautap stál og járn. Hargar teg — Lægst verð. Versl. B. H. BJARNASON. æskja, kost á að nema grísku í málfræðideild, enda hafi og stú- dentar þeir, sem ekki hafa numið grísku í skólanum, rétt til aS taka þátt í þeirri kenslu. Ensku skal kenna svo, að stúdentar geti tekið þátt í venjulegum samræðum nokk- úrnvegínn viðstóSulaust á því máli. (2. gr.). Til inntöku í 1. bekk skólans átti aö þurfa 13 ára aldur, auk kunnáttuskilyrða ö. fl., og einnig átti að leyfa inngöngu í aðra bekki skólans. Laks ákvað síðasta grein frv., að í gagnfræða- skólanum á Akureyri skyldi hafa námsskeið, sem veitti ókeypís þá aukafræðslu, er geri nemendum fært að setjast í bekki mentaskól- ans, alt upp í 4. b. Þetta frv. sætti þeim örlögum að vera fyrsta frv., sem þetta Alþingi feldi. Var það gert þegar eftir framsöguræðu M. J., án þess að nokkur yrði til and- svara. 2. Frv. til 1. um gagnfrælða skóla á ísafirði, 1. umr. Frv. þessu var vísaS til 2. umr. og mentmn., eftir aS flutningsm., Haraldur Guðmundsson, hafði lýst því, hve afskiftir Vestfirðingar hafa verið taii opinber framlög til skóla, á síðari árum. 3. Frv. til 1. um. breyting á 1. um bæjarstjórn ísafjarðar, 1. umr. Frv. þetta flytur H. G., og er það um aS leggja jörðina Eyri undir lögsag-narumdsemi ísafjarSarkaup- staðar, en þá jörð hefir bærinn nú keypt nær alla, og ætlar aS rækta liana og koma þar á fót kúabúi miklu. — Einnig breytir frv. því ákvæði bæjarstjórnarlaganna, að 'i/s. atkvæða þurfi til þess að á- kveSa, aS bæjarstjóri skuli vera á ísafirSi. Vill flm., að einfaldur meirihluti nægi. — Frv, var vísaS til 2. umr. og allshn. Nýtt frumvarp. Allir þingmenn Reykvíkinga flytja frv. til 1. um samskóla Keykjavíkur. Minóprleikliíís Shakespeare's í Stratford við Avon. Shakespeare er fæddur í Strat- ford við Avon, og ólst þar upp til tvítugs aldurs. Hann fór þá til London og skrifaði þar öll ódauð- legu verkin sín. Hann hvarf síðan aftur til Stratford, og þar dó hann 1616 og er jarSaður þar í kirkj- unni. Fyrir nokkru vaí reist leikhús þar í bæpum, til minningar um „Svaninn frá Avon", eins og Sh. er oft nefndur. Því var einkum haldið uppi af fei-öamönnum, sem í'ykkjast þangað sumarmánuðina, en leikhúsið brann 1924. Þá var stofnað til samskota, til þess að koma húsinu upp aftur, og nú er nægilegt fé fyrir hendi, til aS end- urreisa Shakespeare-leikhúsiS í Stratford, og hefir mikill hluti þess fjár komið frá Ameríku. Elísabeth Scott heitir ung stúlka, 29 ára að aldri, sem sigrað hefir í samkepninni um að teikna nýja leikhúsiS. Af myndinni og lýsing- unni á henni má sjá, hvernig leik- húsiS verður aS innan og utan. Áhorfenda-salurinn er gólf rrieö sætum, og einn pallur fyrir ofan gólfiS. Engar hliðarstúkur eru hafðar, svo aS allir snúa beint aS leiksviðinu. Stiginn upp á pallinn er innan í sívölum turni, og fær húsið sérstakt útlit fyrir það. Leik- sviSið á móti þessum áhorfenda- sal er tvískift. Fremst er gólf, sem gengur fram til áhorfendanna, —¦ eins og á dögum Shakespeare's — og aftur af því e'r stórt, vanalegt leiksvið, með öllum þeim vélum og vindum, sem því fylgja. Hringnætnr til sildveiða. Johan Hansens Sönner A/s., Bergen (Fagerheims Fa- briker A/s.) er stærsta verksmiðja í Noregi í öllu því sem lýtur að nótagerð og netja. Verksmiðjan er alkunn fyrir gott efni, vandaða vinnu og nákvæman frágang á síldar- nótum sínum. Þeir, sem þurfa að kaupa sildarnætur fyrir næsta sum- ar, ættu að leita tilboða hjá okkur hið fyrsta. Verð og skilmálar hvergi annars sta'ðar b e t r a. Þörður Sveínsson & Co. aðalumboðsmenn. Fyrir aftan þetta leiksvið, og með vegg á milli, á svo aS koma gamla gríska leiksviSið. Þessi tvö leiksviS snúa bökum saman, og- fyrir frainan gríska leiksviSið er áhorfendarúmið, eins og var í hringleikhúsinu gríska, og er Ieik- svið og hringsætin þar ætlað til að sýna grísk og ró'mversk leik- rit í þýðingum. ÞakiS yfir gríska leiksviSinu og áhorfendasvæSi þess má draga burtu, svo aS þar má leika og sitja undir berum himni, eins og Grikkir og Rómverjar gerðu. Leikhúsið er nálega niður viS Avon-ána, og geta menn fari'S þangaS á bátum, eins og margír urðu að gera, sem fóru í Globe- leikhús Shakespears í London. (Eftir Manchester Guardian). Vöxtur blaðantgáfnnnar. Taliö er aö blötSin eigi rót sína að rekja til Kína, eins og ínargt annað merkilegt. Þar voru fyrir þúsundum ára gefin út blöð, prent- uð á þami hátt, að letrið var skoriö á tréspjöld og síðan prentaS meö þeim. Undanfari blaðanna í Vesturálfu voru skrifuð blöS, sem send voru staS úr staS (sama blaðið) og les- in Upp fyrir þeim, sem fregnin átti að komast til. Svipar þessu til þingboðanna, sem til skamms tíma hafa geugiS bæ frá bæ í sveitum hér á landi. Það voi-u einkum kaupsýslumenn, sem notuðu þessi Lægst verð i bopginni Afsláttup af öllu. Vetrar skyndisala í Hapaldarbúd hefst á morgun. Margir munu þá gera góð kaup, því að allar hinar vönduðu vörur verða seldar.með afföllum. Auk þess á stórkostlega. mikið af ýmiskonar vörum að selj- ast í s k y n d i f yrir s á r a 1 í t i ð verð. í d^mudeildinni má gera sérlega góð kaup á TILBÚNUM FATNAÐI kvenna. — Góðar og hlýjar KÁPUR á kr. 29.00. — DRAGTIR frá kr. 10.00. — KJÓLAR ódýrir. — GÚMMl- KÁPUR kr. 14.00. — ULLAR-KÁPUR og KJÓLAR frá kr. 2.00. — FATATAU, mik- ið úrval. _ Flauel ódýr. — SLÆÐUR. — MORGUNKJÖLATAU, kr. 3.00 í kjólinn. — MÚSELIN. -- TVISTTAU í sængurver og svuntur kr. 0.52 mtr. — LÉREFT, vel breið, 0.55 mtr. — FLÓNEL. — Feikna stórt úrval af SOKKUM,. silki og ullar, selst með gjafverði. Ennfremur ULLAR- VETLINGAR á börn og fullorðna. — BARNA-PRJÓNAKJÓLAR. Afmældar GARDÍNUR afaródýrar. DYRATJÖLD. KVENSJÖL, hlý, frá kr. 10.00. Sérstakt tækifærisverð á leöurvörum- , í hepi>adei!dinni verður meðal annars selt afarmikið af fal- leg-um og sterkum MANCHETTSKYRT- UM. Skyrturnar eru allar með samlitum linum flibbum. — öll nærföt verða seld skyndisöluverði, þar á meðal hin þjóð- frægu HANES-nærföt. — Stórt úrval af VETRARFRÖKKUM á að seljast í skyndí; hafa t. d. kostað kr. 165.00, en seljast nú á kr. 45.00. — Mikið úrval af VETRAR- HÚFUM frá kr. 1.00. — SILKITREFLAR fyrir hálfvirði. — HÁLSBINDI. VERKAMANNAFÖT. - Stakar BUXUR. - VINNUVETLINGAR — afaródýrt. Fallegir linir FUBBAR, 3 stk. frá kr. l.OO. — SOKKAR, karla. — ULLARVESTI. — Nokkur hundruð stk. af vönduðum HITA- FLÖSKUM seljast á kr. 1.35. Hvítar SMÓKINGSKYRTUR, vandaðar, hafa kostað kr. 14.75, verða nú seldar á að eins kr. 7.50 — öll númer. Komið og gjörið góö kaup. ^^a^^y^íitóiw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.