Vísir - 02.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 02.02.1928, Blaðsíða 3
VlSiR PCHEVROLET og vöriiiliitniiagabifreiöar .*ra viðurkendar um allan heim fyrir styrkleika, lítinn reksturskostnað og lágt verð eftir gæðum. Verð hér á staðnum í ísjenskum krónum: CHEVROLET 4 cyl. 850 kg. burðarmagn kr. 2600.00. CHÉVROLET 4 — 1700 — ------- — 2900.00. G. M. C. 6 — 1700 — ------- — 4000.00. G. M. C. 6 — 1850 —------- — 5800.00. Miklar birgðir af varahlutum höfum við ávalt fyrirliggjandi, og enn fremur fullkomnustu *{ðgerðasmiðju landsins, til að gera við allar tegundir GENERAL MOTORS bifreiða. JJeir, sem hafa í hyggju að kaupa bifreið til vöruflutninga ættu að fá nánari upplýsingar Jijá okkur undirrituðum um þessi alþektu merki, áður en þeir festa kaup á öðrum tcgundum. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir General Motors. Jóh. Ólafsson & Co. skrifuSu blöS, og þá einkum til ÆUgiýsinga. Eftir aS prentlistin koni til sög- .tmnar, um miöja 15. öld, fór .„fréttaburSi" þó fyrst aS fleygja íram fyrir alvöru. Fyrst finst bla-Saútgáfu getiS í gömlu hand- 3"iti frá 1457—60, þar sem segir aS „þessa daga hafa prentarar í mesta ilýti prentaS skrif frá lærSum mönnum og allra síSustu fréttir, £g selt almenningi þetta fyrir •fremur lágt verS". Eru ennþá til þýsk og frönsk fréttablöS, sem í>rentuö eru á árunum 1492—93. 1 Wien' var prentaS blaS eSa iímarit, sem flutti útlendar fréttir í nokkurnvegin samhengi; þaS byrjaSi aS koma út í Köln 1588. Elstu blöS voru venjulega í bókar- broti og fluttu fréttir ffa höfuS- borgum Evrópu. Voru þær oft gavál&r. Fyrsta blaSiS, sem gefiS var út í Hollandi, kom út 1619, en ekki vita. menn nánar deili á því. ÁriS .1656 fór blaSiS „Oprechte Haar- ,1eems.che Courant" aS koma út. Eyrsta blaSiS i Englandi kom út í6aa og hét „The Weekly News", en fyrsta blaS Frakklands 1631, cg hét „Gazette". í Ameríku kom fyrsta blaSiS út 1638. í Danmörku kom fyrsta blaSiS út 1634, og hafSi snaöur nokkur, Melchior Martsau, fengiS einkaleyfi til blaSaútgáfu þar. BlaðiS hét „De ordinaire Cou- xanter". Fyrstu flugrit í SviþjóS byrjuSu aS koma út 1624, og er fiitt þeirra til ennþá, og heitir ^Hermes Gothicus", og er gefiS Út í Strengnás. Fyrsta blaSiS, sem ¦geíiti var út í Noregi hét „Aggers- husiske Beskriffuelse", og byrjaöi &'ó koma út 1644. SagSi þaS eink- tlffl fra ófriSi 'peim, sem gekk yfir Noreg um þær mundir og mátti fremur heita bók en blaS. Fyrsta ^ikublaS NorSmanna, sem út kom reglulega var „Norske Intelligens- sedler", sem nú er runniS inn í stórblaSiS „Tidens Tegn". ÞaS blaS byrjaSi aS koma út 1763. Fram undir lok síSustu aldar voru víSast hvar notaSar prent- vélar, sem nú myndu hvei-gi þykja Jiæfar nema á forngripasafni. Vél- ^inum var snúiS meS handafli og prentunin gekk mjög seint. HraS- pressuniar útrýmdu þessum vél- «m. Setjaravélarnar komu til sög- Ainnar og um leiS fimm- til sex- faldaSist setningarhraSinn. Og loks hafa „rotationspressurnar" útrýmt hraSpressunum, enda eru þær margfalt hraSvirkari. Dánarfregn. Kolbeinn Þorsteinsson hús- gangasm. andaSist í morgun.HafSi hann veriS vanheill síSan fyrir ný- ár af innvortis meinsemd og var skorihn upp vegna hennar á föstu- daginn var. Kolbeinn var ættaSur frá Reykjum á SkeiSum og mun hafa orSiS 47 ára gamall. Kvænt- ur var hann RagnheiSi Eyjólfs- dóttur, gullsmiSs Þorkelssonar. Félag frjálslyndra manna í Reykjavík heldur fund í Báru- húsinu annaS kveld kl. 8j^. Rætt verSur um bæjarstjórnarkosning- arnar. 68ára verSur á morgun Jón Benedik.ts- son, fiskimatsmaður, BræSraborg- arstíg 19. Frú Margrét Dalhoff ei' áttræS í dag. Bæjaxstjórnarfurdur .verSur haldinn í dag kl. 5 síS- degis. — Fá mál á dagskrá. Dr. pbil. Björg C. Þorláksson flytur erindi í Nýja Bíónæst- komandi sunnudag kl. 2, um „sam- þróun sálar og líkama". Mun þaS verSa alþýSleg greinargerS á aS- alefninu í doktorsritgerS hennar. ASgangur kostar 1 krðiíu; Ibsens-hátíðin. Svo sem kunnugt er, halda NorSmenn hátíSlegt hundraS ára afmæli skáldjöfursins Henrik Ib- sen í marsmánuSi næsrkomaudi og hefir norska stjórnin boSiS fulltrúum frá allmörgum löndum aS sitja hátíS þessa. M. a. hefir ís- lendingum veriS boSiS aS senda fulltrúa. Til fararinnar hefir ver- iS kjÖrinn IndriSi Einarsson, en t:l vara Einar H. Kvaran. — Norska stjórnin hefir sMpaS mannmarga nefnd til þess aS ann- ast undirbúning hátíSahaldanna í Osló. Eiga þar m. a. sæti Arnulf Överland formaSur rithöfundafé- lagsins norska, With bankastjóri, formaSur borgarstjórnarinnar í Osló, W. Nygaard aSaleigandi Aschehoug-bókaverslunar, O. L. Bæröe mentamálaráSherra, Fran- cis Bull prófessor og Einar Skav- lan forstjóri þjóSleikhússins í Osló. Karlakór K. F. U. M. heldur þriSju söngskemtun sína kl. yyi í kveld i Gamla Bíó. Á þeim tveimur söngskemtunum sem haldnar hafa veriS aS þessu sinni hefir veriS troSfult og margir orS- iS frá aS hverfa. Er þessi milda aSsókn aS verSleikum, því sðng- fiokkurinn hefir hina bestu skemt- un aS bjóSa, söngskráin er smekk- lega. valin og söngurinn frábær. Um Eggert ólafsson hefir frú Björg C. Þorláksson ritað fróSlega ritgerS i hiS vand- aSa tímarit „Qrd och Bild". Seg- ir þar frá skáldskap hans og þó einkum frá tilraunum hans til aS vekja íslendinga af svefni undan- farandi alda og auka þjóSemis- meSvitund þeirra. Er ritgerS þessi í siSasta (tólfta) hefti ritsins áriS sem leiS. Skriflegu embættisprófi viS Háskólann er lokiS i dag. Ganga undir prófiS fjórir guS- íræSingar, fjórir lögfræSingar og eitt læknisefni. Skjaldarglíma Ármanns var háS í gærkveldi í iSnó fyr- ir fullu húsi áhorfenda. Vorií þátttakendur meS allra flesta móti, 14 talsins, og stóS g-líman því nokkuS lengi, en fór yfirleitt vel iram. Úrslitin urSu þau, aS Sig- urSur Thorárensen frá Kirkjubæ vann Ármannsskjöldinn; feldi hann alla þátttakendur nema einn. Er Sigui*Sur maSur um tvítugt og hé'fir eigi tekiS þátt í opinberri kappglímu fyrr hér í Reykjavík og er sigur hans aS því leyti eftir- tektarverSur. Er hann mjög efni- legur glímumaSur og einikar slyng- ur í vörn. Önnur verSlaun fékk Þorgeir Jónsson frá Varmadal, 11 vinninga, og þriSju verSlaun Ág-úst bróSir hans, eftir aS hafa glímt til úrslita um þau viS Jörgen Þorbergsson, en þeir höfSu 10 vinninga hvor áSiur. Fyrir fegurS- arglímu fékk Jörgen Þorbergsson 1. verSlaun og Þorgeir Jónsson 2. verSlaun. Eru nú liSin 20 ár síSan kept var um skjöldinn í fyrsta sinn og hefir hann tvisvar veriS unninn til eignar, í bæSi skiftin af Sigurjóni Péturssyni. Erindi um kristniboð í Kína. Kl. 8y2 í kveld flytur ölafur Ólafsson kristniboSi erindi um kristniboS í Kína í dómkirkj- unni. — Menn eru beSn- ir a§ hafa meS sér sálmabækur. Allir velkomnir. Á eftir verSur tækifæri til þess aS styrkjakristni- boS meS fjárframlögum. Tekjuskattur og eignarskattur. Athygli skal vakin á því, aS framtöl til skatts á eignum og tekjum 1927 þurfa aS vera kom- in í hendur skattstjóra fyrir 7. þ. «1. Þetta gildir þó ekki atvinnu- fyrirtæki þau, er frest hafa til framtalsins. Slysavarnafélag íslands var stofnaS á fundi hér í bæn- um síSastliSinn sunnudag, og gengu þegar um 200 manns í fé- lagiS. 1 stjórn voru kosnir: GuS- u.undur Bjömson, landlæknir, Magnús SigurSsson, bankastjóri, Geir SigurSsson, skipstjóri, Þor- steinn Þorsteinsson, skipstjóri og Sigurjón A. ólafsson. Er þess aS vænta, aS félag þetta geti orSiS aS miklu liSi, og hefSi slíkur 'félags- skapur átt aS vera kominn á fyrir löngu. Brúarfoss fór héSan til Kaupmannahafnar um Vestmannaeyjar í gærkveldi. MeSal farþega til útlanda voru frú M. Leví, KonráS Stefánsson og frú hans, Kjartan Gunnlaugsson kaupm. og Haraldur Árnason kaupm. MeSal farþega til Aust- fjarSa voru Benedikt Gröndal verkfræSingur, Þórólfur Beck. skipstjóri, Markús Jensen kaupm., FriSgeir Hallgrímsson kaupm., DaviS Jóhannesson, GuSm: Jó- hannesson og frú og frú Ingunn Loftsdóttir prestsekkja. Til Vest- mannaeyja G. J. Johnsen konsúll. Sigbngar. Goðafoss kom aS norSan kl. 3 í dag. Lagarfoss fór frá IsafirSi í morgun. . Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í morgom og fer þaSan á laugardag. ísland fcom aS norSan í nótt. Gyllir kom frá Englandi í gær. Tryggvi gamli kom af veiSum í morgun og er farinn til Englands. Saltskip og kolaskip, sem hér bafa legiS, fóru í gær. Forvextir norska þjóSbankans hafa hækk- aS úr 5 upp í 6%. Félag vörubílaeigenda. Félag meS þessu nafní var stofnaS hér í bænum í byrjun f. m. Tilgangur félagsins er talinn vera sá, aS gæta þess, aS taxtar sé sanngjarnir og aS sjá hagsmunum félagsmanna borgiS. Hjúskapur. . í gær voru gefin saman á skrif- stofu bæjarfógeta ungfrú Ásta Pétursdóttir og cand. jur. Gísli Bjarnason frá Steinnesi, fulltrúi í fjármálaráSuneytinu. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstfg 37. Sími 2035. Ótlýr vaiknflauel i mörgum litum hentug í barnik»pur og kjóla. KKXXXXX3(XXXXXKXXXXXX>QOQQ( Síuii 542. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX K. F. U. M. A-D-fun cliir í kveld kl 8»/a Atlir uui ir menn velkomnir. K.F.U.K. - A. D. - Fundur kl. 8V1 annað kvold. Ólaiftir Ólafsson (rúliom taiar. A t kvenfólk velkomið Troels Lund: Dagligt Liv i Nor- den 1—14, rigt illustr., eleg. Pri- vatbd. 85 Kr. Do. Folkeudgave, iudb. 35 Kr. Boccaicio: Dekámeron, oversat af Prahl, store illustr. Pragtudgave, indb. 25 Kr. A. Möl- ler: Sundhedslære, rigt illustr., 830 Sider, indb. 12 Kr. Th. Caspari: Fra Bygdevej & Sætersti, rigt ill., Oslo 1927, eleg. ib. 15 Kr. Spren- ger & Institoris: Der Hexehanv rner, 1—3 Teilen, 15 Kr. Freimark: Sexualleben der Afrikaner, 420 Sider, 18 Kr. Schidlof: Sexualle- ben der Australier '& Ozeanier, 320 Sider, 18 Kr. Areco: Liebesleben der Zigeuner, 370 Sider, 18 Kr, G. Brandes: Michelangelo Buonar- roti, 1—2, rigt illustr., eleg. ib. (74 Kf.) 35 Kr. — Sendes mod Efter- krav og Porto fra Palsbeks Bog- handel, Pilestræde 45, Köbenhavn. Happdrætti Sundfélags Rvíkur. Stjórn Sundfélagsins hefir feng- iö leyfi Iandsstjórnarinnar til aS hafa happdrætti í því augna- miSi, aS geta bygt tvo vandaSa og vel útbúna báta, er nota mætti til kappróSra. Sala happdrættismiö- anna er byrjuS nú þegar, og er. þess vænst, aS hún muni ganga vel, því aS munirnir eru girnileg- ir, svo sem orgel, silfurskip og reiShjól. Auk þess ei- mönnum í fersku minni ósigur íslendinga í kappróSrinum viS Dani síSastliSíö sumar og munu vilja stySja aS því aS þaS komi ekki fyrir aftur, Verslunarmannafélag Rvíkur heldur fund annað kveld kl. S^r' í Kaupþingssalnum. Rætt verður um verslunarlöggjöfina og ýms onnur stéttar og félag-smál. BiSur stjóm félagsins meSlimi aS fjjol— menna. Útsölur. Ýmsar verslanir bæjarins halda útsölur um þessar mundir. Á morgun hefst skyndisala í versIurX Haralds Árnasonar. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá L., 10 kr. frá P., 3 kr. frá J. (gamalÉ áheit), 5 kr. frá R. P. Til sjóhrakta mannsins frá 2 litlum systrum 20 kr., afp. Vísi. ®§t.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.