Vísir - 02.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 02.02.1928, Blaðsíða 4
VlSIR Sykur! I I i |P F. H. KJARTANSSON & Co, Símar 1520 og 2013. Efnilang Reykjavikur Kemlsk iatahreJnson og llton Langaveg 32 B. — Simi 1300. — Simnefnl; Efnalang. Hreinsar meS nýtisku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi. Sparar fé. Nýkomið: I. Brynjólfsson & Kvaran, Skáldsögi.:rnar: Fðrnfús ást og KyibleidBprísm3 fábt á afgr. Vísis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. Tekid & móti karlmönnum og kvenmönnum í andhlsb' ð og hand->nyrlingu (manecure), af frú Straumland, dat? hvern frá 10—2. nemaffi tu- d-iga og laugardaga, i hár^reiðs<u stofu' ni i Bankastræti 11, seng- ið gegimm bókaversl. Þor. B. Þorlákssonar. Til HsifDatfjatðar hefir B S R fastar ferðir alla daga á hverium klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 slðd. Aigi eiðslusimi 715 og 716. 1. fl. saamastoia, HiS marg-eftirspurSa cheviot og kamgarn í kjól-og smoking- föt, er komiS aftur. VerSiS lækkaS. Gudm. B. Vikap Laugaveg 21. Sími 658. Td Vifiisstaða hefir B. S. R.. fasdar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bffreiðastbð Reykjavíkur. Afgr. simar 715 og 716. Geir Konráðsson Skólavörðustíg 5. Síml 2264. Rammar, rammalistar og mynd- ir, — Innrömmun á sama stað. Vandaður fragangur. rptuv All verður ,pegílfagur' .cm fágað er rneð Fjalllronu io?gilegtnum H.f Efnagero Reykiavlhur ;Lýsi. Mæður, alið upp hrausta bjóð, gcfið börnunum yðar þorska- lýsí. Kemur fiá Haraldi Bfið- varssyni í Sandgwrði. — Fæst í Von og á Brekkustíg 1. >QQQQQOQQQCXXXSQQQQQQOQQQQC Úrsm í ðastofá Gnðm. W. Kiistjánsson. Bal-fursgfttu 10 SrOQOQQQOQQOœ X X XttOOOOOQOOC siMÁR .tó^'tíSf; Barnapúður Barnasápur Barnapelar Barna- svampa Gummidúkar Dömubindi Sprautur og atlar legundir af lyfiasápum. Soliopillur eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á lík- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.Sólinpillurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur hjálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. BúS til leigu. Hentug fyrir brauSsölu. Uppl. á Laufásveg 37, írá kl. 1—2. (21 Tveir fallegir grímubúningar (karlmanns og kvenmanns) til leigu á Lokastíg 9. (40 rm VINNA tefcOM HIIJ*,.i. Stúlka sem vill læra fatasaum, ef til vill gegn dálitlu kaupi, og stúlka eSa kona sem kann aS sauma, geta fengiS pláss hálfan claginn. O. Rydelsborg. (52 Stúl'ka óskast í vist nú þegar, vegna veikinda annarar. A. v. á. (31 Málaraföt o. fl. saumaö á Kái*a- stíg 9, niSri. (29 Stúlka óskast. Hátt kaup. Hæg vinna. Uppl. á Ránargötu 12, niSri. •(27 Á Mýrargötu 5 fást saumaðar: M'anlchettskyrtur, morgunkjólar, svuntur, nærfatnaður og barnaföt, fyrir mjög lágt verS. (25 Stúlka óskast á Bjargarstíg "J.- (22 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Heltsgötu 8, uppi, eftir kl. 6. (49 Stúlka óskast i vist lítinn tíma. Uppl. á Njálsgötu 11. -(48 GóS stúlka óskast í vist á fá- ment heimili. Uppl. í síma 1895. (45 Stúlka óskast í vist frá 15. febr. Uppl. í síma 1918, kl. y—8 síðd. (53 Stúlka óskast í vist. Laugaveg 28 C. (42, Stúlka eða kona óskast til aS þjóna og taka til í herbergi á Laugaveg 20. Uppl. á BergstaSa- stræti 14, baikaríiö. (41 AthugiS, að viS gerum viS yfir- byggingar á bifreiðum, setjum topp-útbúnaS á nýjar og gamlar. SmíSum nýjar yfirbyggingar, ó- dýrar og vandaðar. — Fljót af- greiSsla. — Kristján Erlendsson, Kristján Jónsson, Skólavörðustíg 10. Sími 1944. (38 GóS og ábyggileg stúlka óskast vegna forfalla annarar. Uppl. í síma 1758. (37 KAUPSKAPUR 1 Hús, stór og smá, sum me# verslunarbúSum, til sölu. — Uppl. Njálsgötu 13 B. (46- Grímubúningur (Persnesk prins- essa) til sölu. A. v. á. (35 Gasbakaraofn, seiii nýr, til söltf- meS tækifærisverSi, Hellusundi 3.- (3* Hreinar iéreftstusk- up kaupir hæsta verðf Félagsprentsmiöjam> Ingólfsstræti. Ný ýsa 10 aura y2 kg., gufu- brætt þorskalýsi 1 kr. flaskan (innihaldiS). Fiskurinn sendur heim eftir pöntunum. PantiS deg- inum áSur, svo aS hægt sé aS af- greiSa á réttum tíma. FiskbúShí á Hverfisgötu 37. Sími 1974. (30 Uisterefni Fjölbreyttast úrval. — — Verðið lægst. G. Bjarnason & Fjeldsted. ÍOQQQQQQQCftXX3;)QOQQQQCQOQQ« Tveggja lampa útvarpstækir ,,Polar Twin", til sölu nú þegar, Uppl. í síma 282. (26' Drengjafataefni ódýrast og haíd- best. Afgr. Alafoss, Hafnarstræti' 17. Sími 404. (583; 1—2 hús til sölu. Tækifæris- verS ef samiS er strax. Uppl. hjá Lárusi Lárussyni, Hverfisgötu 43' í HafnarfirSi. Sími 162. (51 Nýreykt ýsa á 40 aura J4 kg. í Hrímni. Sími 2400. (4JT HUSNÆÐI l 2 herbergi til leigu. Uppl. í' verslímimii Brúarfoss, Laugaveg: g________________ X34 Herbergi til leigu á Laugaveg 49, III. hæS. (33. Herbergi til leigu. Sérinngang- ur. Haðarstíg 10. (28 V Maöur óskar eftir öðrum meí' sér i herbergi. Lág húsaleiga, Upplýsingar á Holtsgötu 12. (25. Þriggja herbergja ibúS, i góSu standi, óskast 1. eSa 14. maí. Til- boö merkt: „K B 100" sendist Vísi. ¦ (651 Stórt herbergi meS sérinngangí' til leigu í Tjarnargötu .3. Sími 38>_____________________ ('SQ* LítiS herbergi til leigu á Berg- þórugötu 15. • (44. Mjög reglusamur trésmið'ur ósk- ar eftir litlu herbergi, helst í miS- bænum. FyrirframgreiSsla. Uppl. í Völundi. Sími 57. (39- Sólríik stofa til leigu. V'erð 25 kr. Uppl. í Iðunn. (36 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Upphlutsbelti týndist á leíS frá höfninni austur i bæ. Skilist á af- greiðslu Vísis gegn fundarlaun- um. . (45. Svartur ketlingur, me'ð hvítan blett neSan á höfcunni, hefir fund-- ist. A. v. á. (24- Félagsprentsmirjjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.