Vísir - 03.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 03.02.1928, Blaðsíða 1
"V"^ á%t* Rítstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. PrentemiðJuBÍmi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. PreDtsmiðjusimi: 1578. 18. ar. Föstudaginn 3. febrúar 1928. 33. tbl. bbb Gamla Bió m CirkuS' fjantiiim. Grkusmynd í 7 þáttum eftir Benjamln Cbrlstensen Aða!h!utverk leika: Norma Shearer, Charles Emmet Hach. Mynd þessi heíir alsfaðar htotið einróma lof, þar sem hán hefir verið sýnd, enda er myndin tvent í einu, spean- andi, efnisrik og listavel leikin. Bjðrg C. Þorláksson dr. phil., flytur erindi: íii silif 09 líkði í Nýja Bíó, sunnudagínn 5. febrú- ar kl. 2. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í bókaversl. Þór. B. Þorláks- sonar, Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar, einnig viö innganginn kl. 1—2. Undir verði. Bðkunaregg á 16 aura stykkið, rjúpur á 40 aura, hestakjöt á 65 1, V. srojör á 2 kr. V« aura /2 "&•> kg.f harðfiskur, lúðuriklingur, ha karl, soðinn og súr hvalur. Von ÞaB tilkynnist vinum og vandamönnum, að jaröarför Guðmundar Einarssonar fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 4. febrúar, og byrjar með húskveðju kl. 2 e. k. að heimili hans, óðinsgötu 11. Katrín ólafsdóttir. Einar Gíslason. Jarðarför bróður okkar, Páls Guðmundssonar, fer fram frá dóm- kirkjunni á mánudag 6. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 á heimili okkar í Garðastræti 1. Guðrún Guðmundsdóttir. Hannes Guðmundsson. Harrington & White, London. Við leyíum okkur að vekja athygli útgerðarmanna á því, að við seljum Kol & Salt í heilum skipsiörmum á flestar hafnir á íslandi. — Cif. tilboð með litlum fyrirvara. Leitið tilboða hjá umboðsmanni okkar, Geir H. Zoéeja. Aðaldansleiknr Glímufélagsras ÁRMANN verður haidinn í Iðnó, laugardaginn 11. þ. m. kl. 9 síðd. 8 manna liljómsveit Þórarins Guðmundssonar spilar á dansleiknum. Félagsmenn sæki aögöngumiða fyrir sig og gesti sína í versl. Hekla, Laugaveg 6, eöa versl. Jóns Sigtirössonar, Austurstræti 7, tyrir miðvikudagskvöld. Grímudansleikur fyrir félagsmenn verður haldinn þ. 3. næsta m. STJÓRNIN. Harmonikur og Munnbðrpur. Stærst tkrval. Lægst verð. Margar ný- komnap teg. Hljöðfæralnlslð. G s Island fe* tJl útlanda laug- apdaglnn 4. febr. kl, 8 síðd. Farþega* sæki far- seðla í dag. Tilkynninga? um vöjpup komi í dag. C. Zlraseii. Fundup í Verslunarmannafélagi Reykja- víkur í kvöld, verður haldinn á Hótel Skjaldbreið, en ekki i Kaup- þingssalnum, eins og áður hefir veriö auglýst. Nýjarvörur. Bollapör, postulíns, 0,50. Diskar, Kaffistell, 12 manna, 21.00. Japönsk bollapör 0,85. Aluminium-pottar frá 1,25. Vatnsfötur, Þvottastell, Þvottabretti, Þvottabalar, margar stærðir. Borðhnífar 0,70. — ryðfríir 1,75. . Matskeiðar, alpakka 0,65. Kaffistell, postui. 6 manna 13,00 Matarstell, margar teg. Vatnsglös, sterk, frá 40 aurum. Mjólkurkönnur, Katlar. BEST KATJP! Verslnn Jóns Þórðarsonar. Leðurvörur seljasí mjög ódýrt. Dömuveski írá 1.50 buddur frá 0,60, seðlaveski 2,25, Stórt úrval af nótna- og skjalatöskum. Sterkar skólatöskur frá 2,50. Dömuveski á 5.75 áður 10,00. 10% gef.ð af öllum öðrum vörum. Nýkomið: Florsykur, Bakarafeiti, Creme- kex, Matarkex, Kaffibrauð, Sagö- grjón, — í heildsölu hjá Nýja Bíó Ulriks. Sjónleikur i 8 þáttum frá National Film Berlin. Aðalhlutverkin leika: I 0. II. Mynd þessi er sérkennileg, efnið mikið og ágætlega út- fært. Til Hafnarfjarðar hefir B S. R. fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutíma frá kl. 10 f. m. tfl 11 síðd. fflmMj HdHMHb. Afgrefðslusími 715 og 716. jSimi 144.| Samsöng ur Karlakórs K. F. U. M. verður endurtekinn í Gamla Bíó næetkomandi sunnudag 5. þ. m. kl. 3*/8. t sídasta sinn. Aðgöngumiðar eru til sölu i bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar og hljóðfæraversl. Katrinar Viðar. Verð kr. 2,00, 2,50 og stúkusæti 3,00. Fypirliggj andi: Appelsinnr Jaffa - 240 sft. — 300 stk Epli I. Bpynjólf sson & Félag frjálslyndra manna lieldur fund í Báruhúsinu, uppi, í Kvöld kl. 8f/2 siðd. Umræðuefni: Bæjarstjórnarkosningarnar. Stjópnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.