Vísir - 03.02.1928, Síða 1

Vísir - 03.02.1928, Síða 1
Ritstjóri: PlLL STEINGRfMSSON. Simi: 1600. Prentamiðjusimi: 1678. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTl 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Föstudaginn 3. fehniar 1928. — Gamla Bíó B CirkuS' fjandinn. Girkusmynd í 7 þáttum efdr Benjamln Chrlstensen Aða!h!utverk leika: Norma Shearer, Charles Emmet Mach. Mynd þessi hefir alstaðar hlotið einróma lof, þar sem hón hefir verið sýnd, enda er myndin tvent i einu, spenn- andi, efnisrik og listavel leikin. Björg C. Þorláksson dr. phil., flytur erindi: Silirífl sfllar oo líhi í Nýja Bíó, sunnudaginn 5. febrú- ar kl. 2. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í bókaversl. Þór. B. Þorláks- sonar, Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar, einnig við innganginn kl. 1—2. Undir verði. Bökunaregg á 16 aura stykkið, rjúpur á 40 aura, hestakjöt á 65 aura Va kg-> srajör á 2 kr. V* kg., harðfiskur, lúðuriklingur, há- karl, soðinn og súr hvalur. Von Það tilkynnist vinum og vandamönniun, að jarðarför Guðmundar Einarssonar fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 4. febrúar, og byrjar með húskveðju kl. 2 e. h. að heimili hans, óðinsgötu xi. Katrín ólafsdóttir. Einar Gíslason. Jarðarför bróður okkar, Páls Guðmundssonar, fer fram frá dóm- kirkjunni á mánudag 6. þ. m. og hefst með húsíkveðju kl. 1 á heimili okkar í Garðastræti 1. Guðrún Guðmundsdóttir. Hannes Guðmundsson. Harrington & White, London. Yið leyíum okkur að vekja athygli útgerðarmanna á því, að við seljum Kol & Salt í heilum skipsíörmum á flestar hafnir á íslandi. — Cif. tilboð með litlum fyrirvara. Leitið tilboða hjá umboðsmanni okkar, Geip H. Zoéga. Adaldansleikur Glímufélagsins ÁRMANN verður haídinn í Iðnó, laugardaginn 11. þ. m. kl. 9 síðd. 8 manna hljóinsveit Þórarins Guðmundssonar spilar á dansleiknum. Félagsmenn sæki aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í versl. Hekla, Laugaveg 6, eða versl. Jóns Sigurðssonar, Austurstræti 7, tvrir miðvikudagskvöld. Grímudansleikur fyrir félagsmenn verður haldinn þ. 3. næsta m. STJÓRNIN. Harmonikur 00 Munnliörpur. Stærst órval. Lægst verð. Margar ný- komnar teg. Hljóðfærahúsið. ma G s Island fer tll ótlanda laug— ardaglnn 4. febr. kl, 8 síðd. Farþegar sæki far- seðla 1 dag. Tllkynningar um vörur komi í dag. C. Zimsen. Fundup i Verslunarmannafélagi Reykja- víkur í kvöld, verður haldinn á Hótel Skjaldbreið, en ekki í Kaup- þingssalnum, eins og áður hefir verið auglýst. Nýjarvörnr. BoIIapör, postulíns, 0,50. Diskar, Kaffistell, 12 rnanna, 21.00. Japönsk bollapör 0,85. Aluminium-pottar frá 1,25. Vatnsfötur, Þvottastell, Þvottabretti, Þvottabalar, margar stærðir. Borðhnífar 0,70. — ryðfríir 1,75. Matskeiðar, alpakka 0,65. Kaffistell, postul. 6 manna 13,00 Matarstell, margar teg. Vatnsglös, sterk, frá 40 aurum. Mjólkurkönnur, Katlar. BEST KAUP! Verslnn Jóns Þórðarsonar. 33. tbl. Leðurvörur selfast mjög ódýrt. Dömuveski irá 1.50 buddur frá 0,60, seðlaveski 2,25, Stórt úrval af nótna- og skjalatöskum. Sterkar skólatöskur frá 2,50. Dömuveski á 5.75 áður 10,00. 10% gefið af öllum öðrum vörum. iRöurunrnilRilfl HlióQísrahússins msamam Nýja Bló wmmmm Eiðup UlPiks. Sjónleikur í 8 þáttum frá National Film Berlin. Aðalhlutverkin leika: Elisabet Piuajell 09 Hrne Ufeel e. il. Mynd þessi er sérkennileg, efnið mikið og ágætlega út- fært. Nýkomið: Florsykur, Bakarafeiti, Creme- kex, Matarkex, Kaffibrauð, Sagó- Til Hafnarfjaröar heiir B S. R. fastar ferðir alla daga á hverjum grjón, — í heildsölu hjá klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síSd. |SímM44j Afgrelðslusími 715 09 716. Samsöng ur Karlakórs K* F. U. M. verður endurtekinn í Gamla Bíó næetkomandi sunnudag 5. þ. m. kl. S1/^- í sídasta sinn. Aðgöngumiðar eru til sölu i bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar og hljóðfæraversl. Katrinar Viðar. Verð kr. 2,00, 2,50 og stúkusæti 3,00. Fypirliggj andi: Appelsinnr Jaiia - 240 stk. — 300 stk. Epli I. Bpynjólfsson & Kvaran. Félag frjálslyndra manna lieldur fund 1 Bárulidsinu, uppi, í kvöld kl. 8V2 sídd. Umræðuefni: Bæjarstjórnarkosningarnar. Stjórnin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.