Vísir - 03.02.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 03.02.1928, Blaðsíða 2
)MHTHBW&0L5EWC Nýkomið: Ríó-kaffi, gott og ódýrt. Steinsyknr. Fyrirliggjandi: Palm Olive sápa, Sírins, Roflsom, Husholdning, Sncharús, Miika, Veima. A. Obenhanpt, Símskeyti Khöfn 2. febr. FB. Frá Litla-bandalagiau. Frá Genf er símaS: Litla banda¦ lagiS hefir í gær sent þjóSabanda- laginu nótu út af vopnasmyglun- inni til Ungverjalands, og fer fram á þaS, aS máliS verSi lagt fyrir íáösfund bandalagsins, er hefst í marsmánuSi n. k.. Stresemann heldur ræðu. Frá Berlín er símaS: Strese- mann hefir haldiS ræSu í þinginu, cg var aíSaltilefni hennar árásir þýskra þjóSernissinna gegn Loc- arno-stefnunni. Stresemann and- mæíti kröftugíega stefnu þýskra þjóSermssinna, því aS hún vekti tortryggni gegn því, aö sáttavilji l^jóSverja bygSist á einlægni. SkoraSi Stresemann á Frakka í læSu smni, aS kalla heim setuliS isitt íir RínarbygSum, og flýta á þann hátt fyrir sigri sáttastefn- unnar. Stefnuskrá norsku stjórnarinnar. í skeytinu frá'i. febr. (birt i tlaSinu í gær) um stefnuskrá norsku stjórnarinnar, átti enn- fremur aS standa, aS hún áform- aSi aS afnema lög til verndar sjálf- boSavinnukrafti (þ. e. verkfalls> brjó.tum), ^Frá Alþingi. Fundir voru stuttir og friSsam- leglr í gær. Þessi mál voru til um~ ræöu: Efri deild. i. Rakarafrumvarpið var til 2. umr., og náiSi nú loks aS komast til 3. umr., þótt íhaldsmenn stæSu á móti því, allir sem einn. 2. Frv. til 1. um breyting á 1. um þingsköp Alþingis, 1. umr. Frv. þetta er flutt af Einari Árnasyni, og er um þrennar breytingar á þingsköpunum. í fyrsta lagi á a'S fella niSur þaö ákvæiSi, aiS enginn þingm. megi vera í fieiri en tveim íastanefndum, — en þaS hefir vei'- iS þrábrotiö í efri deild á síSari árum. — Þá á aS skipa svo fyrir, a'S allar ræSur skuli fluttar úr séi'- stökum ræSustól. —• Loks á aS takmarka mjög málfrelsi þing- manna. Framsögumenn nefnda og flutningsmenn mála eiga aS fá aS tala tvisvar viS; hverja umræSu. ASrír eiga ekki aS fá aS tala oftar en eintí sinni, og aöeins hálfa klst. — Frv. var vísaö til 2. umr. Neðri deíld. 1. Frv. til 1. um íífeyri fastra starfsmanna Búnaðarfélags fs- lands, 3. umi'., var santþ. og af- greitt til efri deiklar. 2. Frv. til 1. um veítiríg ríkis- boxgararéttar, 1. umr: Frv. fer fram á aS veita Dr. BjÖrgu Þor- láksdóttur íslenskan ríkisbörgara- rétt, sem hún hefir mis*'.. Psv. var vísaS til 2. umr. Nýtt frumvarp. Magnús GuSmundssoJi' flytur frv. til 1. um heimavistir viií- hinn ^almenna mentaskóla. FjBrsetakosiiíflearnar 1 Alfred E. Smith, er um $jö ára skeiS hefir veriS ríkisstjórii í: New York-ríki í Bandaríkjunum,.er ein- hver mikilhæfasti stjórnmáíamaS- ur Bandarikjanna. Telja msnn lík- legt, aS hann verSi tilnefndur af hálfu demókrata sem forsetaefni Bandaríkjanna, viS kosniagar þær, sem fram 'eiga aS fara þar í landi á þessu ári. Tvent hefír Smith aSallega veriS fundiS til foráttu sem forsetaefni. Hann er kaþólskr- ar trúar og hann er andbanning- ur. Kaþólskur maSur hefir eigi enn sem komiS er, setiö í forseta- stól' Bandaríkjanna, og vaf alaust myndu andkaþólskir menn vestra kunna því illa, ef kaþólskur maö- ur yrSi kjörinn forseti. SHkt kann aS virSast kynlegt í fylsta máta, aS nokkur maSur væri þannig lát- inn gjalda trúarsannfæringar simv ar, en þess ber aS geta, aS trú- VlSlft CHEVROLET og G. M. C «s> vöpufl.utiiiiigabifpeida]* eru viðurkendar um allan heim fyrir styrkleika, litinn reksturskostnað og lágt verð eftir gæöum. Verð hér á staðnum í íslenskum krónum: CHEVROLET 4 cyl. 850 kg. burðarmagn kr. 2600.00. CHEVROLET 4 — 1700 — ------- — 2900.00. G. M. C. 6 — 1700 — ------- — 4000.00. G. M. C. 6 — 1850 —------- — 5800.00. Miklar birgðir af varahlutum höfum við ávalt fyrirliggjandi, og enn fremur fullkomnustu viðgerðasmiðju lahdsins, til að gera við allar tegundir GENERAL MOTORS bifreiða. J?eir, sem hafa í hyggju að kaupa bifreið til vöruflutninga ættu að fá nánari upplýsingar hjá okkur undirrituðum um þessi alþektu merki, áður en þeir festa kaup á öðrum tegundum. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir General Motors. Jóh. Úlafsson & Co. mál og stjórnmál vestra eru all- samflækt, og síSur en svo, atí víS- sýniS sé altaf mikið á þessttm sviS- um. Hinsvegar eru kaþólskir menn vestra HSmargir mjög. Þannig eru állir írar, aS kalla, sem teki'ö hafa sér bólfestu i Bánda- ríkjunum, og niSjar þeirra, kaþ- ólskrar trúar, en menn af írsku'. blóSi eru alira manna áhrifamest- ir í öllum opínberum málumvestra. Þá niá og geta þess, að í sumar sem leiS, færöí Smith opinberlega svo gild rök fyrir þvi, aS afstaSa kaþólskra rnauna til ríkisinsi sé hin sama i Bandaríkjunum og and- kaþólskra mamra, aS andstæSing- ar hans hafa mikið til hætt aö tönnlasf á þessu. AfstaSa hans til bannmálsins kann aS verSa þyngri á metunum. Og þó er þaS aS verSa vafasamara nú: Hvorugur aSal- flokkanna vestra hefir tekiS af- stöSu til l>ess máls. Sennilegast er, aS forsetaefhí beggja flokk- anna og flokkarnir báðir a'Shyll- ist þá stefnu framvegis, aS bann- lögunum verSi framfylgt sem best, uns næg reynslæsé fengin uin þau. En sjálfsagt mun bannmáliS koma allmjög viS sögn í kosningahríS þeirri, sem nú'er á uppsiglingu í Bandarikjunum. Þó er óhugsan- legt, aS bannlogih verSi numin úr gildi um langt- skelS. Fyrst og fremst eru bannmenn í miklum meiri hlutaj á" meSal þjóSarinnar, aS þvi er virSist. Svo er og um hnútana búíS, hvaS bannmáliS snertir þar í I'andi, aS meira en lítiS þarf" til aS leysa þá. Bann- lögin í Bandarikjunum eru 18. viSv bót stjórnarskrárinnar, og þarf y[\ atkvæSa þjóSþingsins, til þess aS nema þau úr gildi. Jafnvel þótt Yz atkvæöa fengjust meS afaámi, þa dugir þaS ekki til. Ríki«v sem eru 48 aíls, verSa því næst aS greiSa atkvæSi um afnám-iS. Þótt bátJi'r- deildir þjóSþings-íns sam- þykcu bannlagaafnám meS næg- um meiri hluta, þá þurfa einnig 36 ríkjanna aS satnþykkja þaS. Ef 13 ríkjanna vilja ekki afnema banniS, þá helst þáS áfram. Nú nýlegaj gerSi Alf'red Smith opin- berlega grein fyrir afstöSu sinní til ýmissa mála, er snerta New Vork-ríki, — en þau mál snerta vanalega einnig þjóSina i heild sinni, þar eS New York-ríkiS er hymingarsteinn. Bandaríkjanna. Eftir gæðum eru þessar cigarettur ódýrastap af öllum cigaretíom sem seldar eru á landinu. 20 stk. 1,25. Fást livarvetaa. Einnig tók hann afstöSn. til ým- issa. þjóSmála. Hann gerÆi þetta um léiS og hann gaf nokkurskon- ar yfirlitsskýrslu um störf. sín í þágtf New York-ríkis undanfarin sjo ár. En því starfi' hefir hann gegntsvo afbu'röavei; aS rómaS er af andstæSingum jafnt og meS- halÖsmönnum. Eh- einmitt viS þetta tækifæri fór liann þeim orS- um um bannmáliS, aS bert er, aS< verSi hann kjörinn fórsetii þá ætl- ar hann sér aS stuSla aS því> aS bannlögin verSi virt sem önnur Vág: Þvi þótt- hann tel§i þaS hafá veriS órétt af þiiigihu, aS sam- þykkja 18: viSbót stjó'rnarskrár- innar án þess -aS leita þjóSarat- kvæSis um máliS, þá segii" hann aS þaS sé „lielg skylda" aS> virSa þessi lög sem önnuf; og fraœfylgja þeim. Vafalaust mun þetta hafa komiö allflatt upp á sutna fylgis- menn hans, stendur í ri'tstjórnar^- grein i blaSinu Dayton News (þekt bhaíS i ríkinu OhiöX aS hann tók þessa afstööu, en nu mun þei'm verSa þaS ljóst, aS hann gat ekki annaS sem samviskusamur embætt- . ismaSur. Embættismenn ríkisi'ns mega undir eng'um kring-umstæS- um gera neitt til þess, aS stjórn- arskráin og' önnur lög, sem þeir hafa unniS eiS aS aS framfylgja og virSa, sé eigi hlýtt, eSa þau óvirt á nokkurn hátt. Smith heldur því fram, aS ríkiS, eigi aS tryggja sér allan umráöa- og eignarrétt yfir öllu vatnsafli og aS öll vatnsvirkjun eigi aS starfrækjast af ríkinu. Þá aShyll- ist hann aS því veröi komiS í lög, aö ráS, sem: i séu geö<reikrafæknar cig heilsufræSingar, felli alla úr- skuii5i í málum þeirra manna, sem fremja einhverjá gl'æpi, en dómar- ar ekki. Þá minnist hann og aí5 l'okum á hiS mikfo mannvirki í New YodiM'íki;. s«m veriö- er aö Notið tækif ærið! Komið á skyndisöluna og gerid gód lcaup.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.