Vísir - 03.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 03.02.1928, Blaðsíða 3
vinna aS, iiil. hafskipaskurSinn mikla, sem veriS er aS grafa frá Aibany höfuSborg- New 'York-rík- , is, til vatnanna miklu í kornbelti Ameríku. Eins og kunnugt er, stendur Albany viS Hudson-ána, er nú verSur dýpkuS þar er þarf, svo aS þegar hafskipaskurSurinn ,-er fullgerSur, er komin hafskipa- . leiS alla leiS til Chicago, Cleve- ; íand, Detroit og annara stórborga viS vötnin míklu inni í Ameríku. Af þessu, sem hér hefir veriS minst á, mun ljóst vera, þó aS . <eins hafi veríS stiklaS á steinum, .a5 Smith er alllíklegt forsetaefni 4emókrata. Starf hans í þágu New .* York-ríkis hef ir f yrir löngu gert nann þjóSkunnan mann, enda á , nann miklum vinsældum aS fagna, , ekki síst í New York-ríki. Bandaríkín eru nú heimsins ÆuSúgasta og voldugasta þjóS, og fain vaxandí afskiftasemi Banda- rikjamanna af málum þeim, sem yarSa allar þjóSir, vekur æ meiri . eftirtekt — og ótta — vegna hins geipilega auSvalds þar í álfu. Þess vegna eru forsetakosningarnar í Bandaríkjunum aS þessu sinni sérstakrar athygli verSar, er öfga- stefna í hermálum o. fl. virSist vera aS verSa ofan á. VerSi mik- • iihæfur, sanngjarn og sjálfstæSur -maSur valinn forseti, er þó von til í^eRS, aS hann kynni aS geta fylkt þjóSinni um þau mál, sem varSa heillir hennar og annara þjóSa, en nermálaöfgar og" annaS af líku tæi verSí kveSiS niSur. A. Th. Veðrið í morgun. 1 Frost um land alt. í Reykjavík 7 st, Vestmannaeyjum 4, ísafirSi #7, Akureyri 5, SeySisfiröi 2, Grindavík 7, Stykkishólmi 6, >Grímsstö8um 6, Raufarhöfn 2, .Hólum í HomafirSi 4, Blönduósi 5, Færeyjum hiti 1, Angmagsaiik frost 8, Kaupmannahöfn hiti 1, XJtsira 2, Tynemouth 2, Jan Mayen O st. Mest frost hér í gær 8 st., minst 2. — Djúp lægS suSur af Grænlandi á norSausturleiS. Veld- ur sennilega hvassviSri og snjó- komu á suSvesturlandi í nótt. Út- norSarí kaldi í NorSursjónum. —¦ Horfur: SuSvesturland og Faxa- ílói: í dag hægviSri. í nótt vax- nndi suSaustan átt. Sennilega hríS- arVeíSur meB morgninum. BreiSa- fjörSur og VestfirSir: í dag hæg- viSri. f nótt vaxandi austanvind- pv. NorSurland og norSausturland: í dag norSanátt. Éljagangur í út- sveitum. í nótt hæg suSaustan átt. AustfirSir og suSausturland: í dag norSanátt og úrkomulaust.< í nótt breytileg átt. Vísir kemur út tímanlega á sunnudaginn. Aug- Sýsendur eru vinsamlega beSnir aS fcoma auglýsingum í sunnudags- fclaSiS á afgreiSsluna í ASalstræti 9B (sími 400) fyrir kl. 7 annaö fcveld, eSa í FélagsprentsmiSjuna fyrir kl. 9 annaS kveld. — Eins Og allir vita, er langbest að aug- Sýsa í Vísi. Úískálaprestakall. Prestkosning hefir fariS fram í Útskálaprestakalli, og voru atkv, talin í gær. Flest atkvæSi fékk Ei- ríkur Brynjólfsson cand theol. 233, sira Ásmundur GuSmundsson á EiSum fékk 158, Ólafur Ólafsson cand. theol. 125, Einar Magnús- son cand. theol. 124, sira GuS- mundur Einarsson á Þingvöllum 17, og síra Þorsteinn Ksistjánsson 6 atkv., en 6 seSlar voru ógildir. Alls greiddu 669 manns atkvæSi af 906 á kjörskrá. Kosningin er ólögmæt. Leikhúsið. Schimeks-fjölskyldan, gaman- leikurinn, sem Leikfélag Reykja- víkur sýndi í gærkveldi i fyrsta sinn, fékk hinar bestu viStökur. Leikurinn er mjög fjörugur og til- svörin hnyttin og hitta markiS. Skemti fólk sér ágætlega og hló dátt. Leikurinn verSur sýndur uæst á sunnudaginn. Félag frjálslyndra manna heldur fund kl. 8y2 í kveld, í Bárunni, uppi. Fundarefni: Bæj- arstjórnarskosningarnar. Karlakór K. F. TJ. M. hélt hljómleika i gærkvöldi í Gamla Bíó, fyrir fullskipuSu húsi áheyrenda. Skemti fólk sér hiS besta, og varS aS endurtaka mörg lögin. Fer nú aS verSa hver siS- astur, aS heyra þessa góSu skemt- un, því óvíst er aS kórinn syngi nema einu sinni enn. Gestkomandi er fjöldi 'manns n*ér i bænum um þessar mundir, og 'komu flest- ir meö Goöafossi og íslandi í gær og fyrrinótt. MeSal þeirra má nefna Odd Gislason bæjarfógeta óg frii hans, Þórólf SigurSsson frá Baldursheimi, Magnús Thorsteins- sdn bankastjóra, síra Sigurgeir SigurSsson frá ísafirSi (á leiS til útlanda), Ingvar GuSjónsson út- gerSarmann, Einar Thorsteinsson kaupmann á Blönduósi og frú hans, Sæmund Halldórsson kaup- mann í Stykkishólmi og Einar M. Jónasson fyrv. sýslumann á Pat- reksfirSi. Minningagjafasjóði Landsspítalans bárust áriS 1927 gjafir, sem nema samtals kr. 16704,20. Af þessari upphæS voru afhent minninga- spjöld fyrir kr. 6555.20, en samúS- arskeyti Landssímans fyrir kr. 10149.00. Af síSari HSnum er þó meira en helmingur, eSa kr. 5913.50 frá árinu 1926, en kr. 4235.50 frá 1.—3. ársfjórSungi ársíns 1927. — SjóSurinn er nú orSinnkr. 142.739.- 78. Um leiS og Landsspítalinn tek- ur til starfa, verSur byrjaS aS út- hluta úr sjóSnum styrk til fátækra sjúklinga. Þá kemur þaö í góSar þarfir, aö sjóöurinn sé sem mests megnugur. — Til leiSbeiningar þeim, sem styrkja vilja sjóSinn, skal þess getiS, aS minningagjafa- spjöld hans eru afgreidd hjá frk. Helgu Sigurjónsdóttur, Vonai-str. S, og frú Lilju Kristjánsdóttur, Laugaveg 37. Samúðarskeytin af- greiSir LandssímastöSin í Reykja- vík, bæSi innanbæjar og til flestra stærri símastöSva utan Reykjavík- ur. Einnig má senda samúSarskeyti milli allra stærri símastöSva, um land alt. Náttúrufrœðisfélagið heldur aSalfund sinn á morgun kl. 5 á Náttúmgripasafninu. __________VÍSlfl____________ Staka. OrSsins-listar lifir gnótt lengi í þjóSarmunni. íslensk tunga, þú átt þrótt þinn í ljóShendunni. Guðm. í. Guðmundsson. Guðspekifélagið, Reykjavíkurstúkan, fundur í kvöld kl. &l/2, stundvíslega. Um trúboðið í Kína flutti ÓJafur Ólafsson trúboSi fyrirlestur í Dómkirkjunni í gær- kvöldi. Var þar fjölment. Töframagn helgisiða, sérprentun úr „Lögréttu", fæst hjá Katrínu Viðar, og kostar 35 aura. Fiskiþingið. Á fundi þess í kvöld kl. 8 verS- ur rætt um síldarútveginn. Hefir síldarútvegsmönnum veriS boSiS á þennan fund. Má búast viS mikl- um umæSum um máliS. Skipafregnir. Egill Skallagrímsson kom frá Englandi í nótt, en Arinbjörn hers- ir í gær. Gulltoppur og Hilmir koniu af veiSum í morgun, en Apríl í gær. ; "' Verslunannannafél. Rvíkur. Sú breyting verSur á fundarstaS félagsins í kveld, aS fundurinn verSur haldinn á SkjaldbreiS kl. Sy2, en ekki í Kaupþingssalnum, sakir þess, aS fiskiþingiS hefir fund þar á sama tíma. Gjöf . til sjóhrakta mannsins, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá fjórum systnim,5 kr. frá Andvöku 5 kr. frá M. B. ísland í erl. blöðum. FB. 1. febr. Samkvæmt bréflegri tilikynningu frá hinu konunglega danska kon- súlati í Lúbeck er af utanríkis- niálaráSuneytinu í Kaupmannahöfn hefir veriS send forsætisráSherra, hefir veriS ágæt aSsókn aS ís- lensku listsýningunni. BlöSin „Lii- beckische Anzeiger" og „Lúbedk- er-General-Anzeiger" gera fyrir- lesturinn, er haldinn var í sam- bandi viS listsýninguna aS umtals- eftii. Kvöld þaS, er fyrirlesturinn var haldinn, var aSsókn svo mifcil, aS eigi var hægt aS halda hann í sal þeim, sem tii stóS, aS hann væri haldinn í, og varS aS leigja annan og stærri sal. Þ. 12. des. f. á. hélt ensk kona, Miss Beck, fyrirlestur um íslend- ingasögur í „Beckenham Antiqui- arian Society" (Beckenham forn- félaginu. Beckenham er ein af út- j aSraborgum Lundúnaborgar ). Fyrirlestri Miss Beck hafSi veriS mjög vel tekiS. Frásögn í „The Beckenham Journal" ber þaS meS sér, aS Miss Beck hefir kynt sér vel landnámssögu íslands, og sagnaritun hér á landi. Mr. C. V. Miller flutti í desem- bermánuði fyi-irlestur um fiskveiS- ar á íslandi. Fyrirlesturinn flutti hann fyrir „The Norwich Round Table Club". í „The Lancet" er birt mynd af 8 Útsalan heldur áfram. Margt fyrir hálfvirði, þar á meðal: Handtöskur, Toi- letkassar, Manicuresett og kassar, Rakvélar, Krullu- járnahitarar. Með 20% afslœtti: Handsápur, Raksápur, Rakkrem, Handspeglar, Vasaspeglar, Kjóla- og Kápu- belti, margir litir, mikið urval. — Kraga- og Kjólablóm, Myndarammar, gyltír og mislitír, margar stærðir. Háls- festar úr gler-, vax- og beinperlum. Kjóla- og. Kápu- spennur, Gúmmisvampar, Svampakörfur, Tannpasta, Tannpúlver, Tannvatn. Krullujárn, margar stœrðir, Lokkajárn, Púðurdósir, Púðurkvasitar, Hárnet; einföld og tvöföld, margir litír og stærðir. Hárvötn og Ilmvötn allskonar. Hárburstar, Andlitspúður og Krem. Hárspenn- ur, misl., mikið úrvaL Ihnvatnssprautur, Aureol, hárlit- ur, mikið lækkaður í verði. Þetta eru aðeins sýnishorn af því, sem til er. Búðin er lítil og vörubirgðir ekki miklar. Þessvegna ættuð þér að athuga þetta í túna. Helene Kummer, Hápgpeiðslustofa. Sími 1750. Aðalstræti 6. Smiðjastíg 10 Helgí tfelgason, Sími 1094 Jieqbjðpik 11, m\ 93. LítcltistiivlEmu.8tofa og greftpunar^ umsjón. St. Mlnerva Fundur kl. 873, Dagskrá: Dansirm í regl- unni. Erindi um Grænland. Tófuskinn kaupir ísl. refaræktarfél. h.f", Laugaveg 10. Sími 1221. K. STEFÁNSSON. Uodirritaðnr tekur að sér að gera uppdræ'ti að húsum og .öl<u því er að húsagerð lýtur. AUar uppl. á Teiknistof inoi í Lækjar- götu 6. Baðm. Craðjónsson hÚHameistarí. Landsspítalanum, eins og hann íeit út, er hann var kominn undir þak. Eins og kunnugi er, strandaöi enski botnvörpungurinn Ohm á Skagatá í sumar, og dró varöskip- iS ÓíSinn hann á flot. TalsverSur hluti björgunarlaunanna, átta þús- und krónur, var aö fyrirlagi stjórnarinnar á Islandi, afhentur bresku stjórninni, og var féö látiö renna í sjóS ekkna og bania sjó- manna í Hull. Stjórninni hefir borist fjöldi um- mæla um þessa ráSstöfun íslensku stjórnarínnar, úr ýmsum breskum bíööum. Eru ummælin öll á eina lei8, að þessi gjöf sé mjög þakkar- verö, og sýni velvild stjórnar ís- lands og íslendinga í garS hinnar bresku sjómannastéttar. í ritinu „Country Life" er birt heillar síSu mynd af Skógafossi. Sókkulaðí. Ef þér kaupið súkkulaði, þá gætið þess, að það sé Lilln-súkkalaðl eoa Fjallkoaa-sákkalaði. ll.EiiiiilIi)Uiiibr. fblin. Minningaspjöld eru afgreidd hjá: Fröken Helgu Signrjóns- dóttur, Vonarstræti 8, og frú Lilju Kristjcánsdóttur, Laugaveg 37. SamúSarskeyti Landsspítalans af- greiSir LandssimastöSin í Reykja- \ík, bæSi innanbæjar og til flestra stærri stöSva utan Reykjavíkur. Eimiig má senda samúSarskejyti milli allra stærri símastööva um land alt. •wtito' Minningagjafa-sjóSurinh ~ er styrktarsjóSur efnalítilla sjúklingfa Landsspítalans. S. C. T. Dansleikuv fyrir templara i Gaðtemplarahús- inu laugardag 4. þ. m. kl. 9. Kvartett félagsins spilar. HÚ9Í5 skreytt. Aðgöngumiðar seldir frá , W 7-9. Stjóralii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.