Vísir - 03.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 03.02.1928, Blaðsíða 4
VISIR þessar rafmagnsperur lýsa beet, —- endast lengst og kosta minst. AUar stærðir fi»á 5-32 kerta aðeins eina krénn stykkið. Hálfvatts-perur afar ódýrar: 30 40 fiO 75 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,30 1,65 1,80 2,75 ' 4,00 styktið Helgi Magnússon & Co. Nuddlæknir. S. S. EngiHerts Njálsgötu 42. Rafmagns-, Ljós-, Nudd-lækningar Sjúkraleikíimi. Viðtalstími: Herrar 1 — 3 — D&mur 4- 6 Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Væg borgun. 1 fl. saama&toía. HrS marg-eftirspurSa cheviot og kamgarn i kjól- og smoking- föt, er komiS aftur. VerSið lækkaS. Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sfmi 658. Til Vifíísstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bilreiðasíöð Reykjavífcnr. Afgr. simar 715 og 716. 3QOOOQQQQQtt(XX>QQQQQQOQQQQC TJrsm í ðastofa Gaöm. W. Kiistjánsson. Bal-'ursgotu 10 MaOQQaOQQQaCXXXXSQQQQQQQtti Llkkistur hjá Eyvindi. Ávalt tilbúnar úr vönduðu efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýmsri gerð. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Likvagn til leigu. Laufásveg 52. — Sími 485. f LEIGA Geymsluherbergi eSa litil búS,- helst sem næst miðbænum, óskast nú ' þegar. TilboS með tilteknu verSi og stað, leggist á afgr. Vísis fyrir 6. þ. m., merkt: „Geymsla". ' (72 r TAPAÐ-FUNDIÐ l Svartur vinstrifótar karlmanns- skór týndist síSastliSinn mánudag á Vesturgötunni. Skilist á Ránar- götu 32, uppi. (57 Kven-armbandsúr tapaSist sí'S- astliSinn sunnudag. Skilist á afgr. Vísis. (68 Karlmannsúr fundiS. Vitjist á Bragagötu 24. (69 FÆÐl I Nokkir menn geta fengi'5 fæði i prívathúsi. Uppl. í síma 2145. (64 r HÚSNÆÐI n Litið herbergi fyrir einhleypan til leigu. Uppl. á Bárugötu 2. Sími 1084. (61 Herbergi meS geymslu og eld- húsi, eSa aSgangi aS eldhúsi, ósk- ast nu þegar. A. v. á. (60 Sólrík 5 herbergja íbúð, í MiS- bænum, í ágætu standi, meS rnið- stöð og rafmagni, til leigu 14. maí. — Mánaðarleiga 210 >kr. — List- hafendur leggi nöfn sín á af- greiSslu blaSsins, undir merkinu. „B", fyrir 6. febrúar. (59 Stórt herbergi meS sérinngangi til leigu í Tjarnargötu 3. Sími 385- (50 1 herbergi til leigu strax. Sími 1441. (58 Barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúS strax. Uppl. i síma 1766. (55 GóS íbúö, 4—5 herbergi, með nýtísku þægindum, óskast leigfö frá 14. maí næstkomandi. Fyrir- framgreiSsla á húsaleigu, ef ósk- aS er. A. v. á. (9 Kjallarherbergi til leigu á Amt- mannsstíg 6. (63 Stofa meS forstofuinngangi til leigu á Stýrimannastíg 3. (74 Stofa meS hita og Ijósi, til leigu. Uppl. á Hverfisgötu 101 A. (70 r VLNNA 1 Drengi vantar til aS selja bæk- ur. KomiS kl. 1 á morgun á Hverf- isgötu 32 A. (62 Stúlka óskast til Grindavíkur strax. Uppl. Grettisgötu 50, eftir kl. 4 (kjallaranum). (56 Hreinleg og dugleg stúlka get- ur fengiS vinnu strax. Uppl. frá kl. 6—7 í kvöld. FiskmetisgerSin, Hverfisgötu 57. (67 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Stúlka eSa kona óskast til aS þjóna og taka til i herbergi á Laugaveg. 20. Uppl. á BergstaSa- stræti 14, þ,afcaríiS. (41 Stúlka óskast á Bjargarstíg 7. (22 Á Mýrargötu 5 fást saumaSar: Manchettskyrtur, morgunkjólar, svuntur, nærfatnaðttr og barnaföt, fyrir.mjög lágt verS. (25 Stúlka óskast í vist. Uppl. Her- kastalanum nr. 13, kl. 7—9. (79 GóS stúlka óskast strax. Ólafía SigurSardóttir, Bárugata 4, niöri. Til viStals kl. 10—J2 árd. (yy Stúlka óskast til að halda hreinu herbergi. Uppl. kl. 7, í herbergi 37, Austurstræti 16. (76 Rösk kona eða unglingur ósk- ast í hæga vist. Uppl. á Freyju- g-ötu 4- (71 r KAUPSKAPUR 1 Nýtt eins manns rúmstæði ög ný kommóSa til sölu á ÓSinsgötti 8 B. (66 NotaS orgel til sölu mjög ódýrt, HljóSfærahúsiS. (JðJ HAR við íslenskan og erlend- an búning fáið J>ið hvergi beíre né ódýrara en i versl. Goðafosij. Laugaveg 5. Unnið úr rothári. (75» BRAGÐIÐ $ MJeRLIKI FiskbúSin í Kolasundi: NýV- reykt ýsa meS lækkuSu verSi, salt' skata, saltfiskur, fiskabollur hvergí jafn ódýrar, og nýr fiskur ávalt meS lægsta gangverSi. Gerið pant- anir ySar daginn áSur, svo aíí' sendingar komi i tæka tíS. Simí 65S og 1610. B. Benónýsson. (7§: Glös. Kaupi 10 og 20 gramrhit glös, einnig 3-pela flöskur. Versí- un ólafs Jóhannessonar, Spitaía- stig 2. (/5 Upphlutsbelti til sölu meS tæki-' færisverSi. A. v. á. (73'. r TILKYNNING 1 HárgTeiSslustofan, 69, hefir síma 911. HverfisgöW (54- Athugið áhættuna sem er samfara þvi, að hafa innan- stokksmuni sina óvátrygða. „Eagle Star". Simi 281. (1175 Sími í ÁrmannsbúS, Njálsgötrt 23 er: 664. (466- Hér meS tilkynnist: Þeir, seirf þyrpast aS mér, er eg geng- ttttl bæihn í fornbúningi mínum, ætfU: aS greiSa fyrir þaS nokkra atirav Annars verSa þeir aS víkja úr vegí' tafarlaust. Oddur Sigurgeirsson,- Selbúðum. (ffö FélagsprentsmiGjan. FORINGINN. „En getur ekki hugsast, aS þeir keimimenn, sem boöa vald og tilveru djöfulsins, hafi stundaS nám i Persíu. JÞar berjast altaf tvö öfl, IjósiS og myrkriS, Ormuzd og Ahriman, um völdin. ÞaS er guSlast aS trúa þvi, aS di^jipti allsherjar hafi skapaS fjandann." „Ér þaS þá ekki illvirki aS stela, drepa menu og- drýgja hór?" „Vissulega. En það stafar eingöngu frá ilsku mannanna sjálfra. ÞaS er viljinn til aS brjóta niSur þjóöfélagiS, sem veldur slíkum yfirsjónum. Og þeim, sem gera sig sekta um slíkt, á auSvitaS aS refsa. GuSi er þaS alveg óviS- komandi." „Æ, sonur minn góSi!" Ábótínn leit kvíSafullum aug- um á unglinginn. „Djöfullinn leggur þér lævís orS á tungu, til þess aö saurga sál þína." Ábótinn vandaSi um viS lærisvein sinn meS mestu bliSu, og reyndi aS sannfæra hann meS orSum ritning- arinnar, en þaS varð árangurslaust. AS síSustu gaf hann honum fararleyfi. GuSsmaSurinn óttaðist, aS falskenning pessi næöi útbreiSsIu hjá íbúum klaustursins, en á hinn bóginn vonaSi hann, aS frekara nám mundi frelsa Bellar- ion frá villutrúnni. Snemma í ágúst 1407 fór pilturinn því á brott úr Frúarklaustrinu í Cigliano, áleiSis til há- skólans í Pavia. • Bellarion fór gangandi. Var ætlast til, aS hann gisti og mataSist í klaustrum þeim, er á.leiS hans yrSu, uns hann kæmi til Pavia. Hinn ungi maSur hafSi meSferðis meSmælabréf frá ábótanum og 5 dúkata, sem vinur hans hafSi gefiS hon- um. HafSi sá maSur gengiS honum í fööur staS að nafn- inu til, frá því er hann var 6 ára. Eignir Bellarions voru ekki aðrar en græn fö,t sem hann var í, og- hnífur, sem nota mátti til þess, meSal annars, aö verjast árásum manna og dýra. Til andlegrar hressingar á pílagrims- göngunni um LángbarSaland, hafSi hann blessun ábót- as, og endurminninguna um skilnaSartár hans. A8 lok- um hafSi ábótinn bent honum á klausturfriSinn, til sam- anburSar viS umbrotin og barátttina í syndugum heimi. ÞaS vildi svo óheppilega til — og hefSi meS nokkur- um rétti mátt líta á þaS sem sérstakt tákn, — aS Bellar- ion viltist. Hann hafSi gengiS hratt og skilaö drjúgum áleiSis. Hann var fagur, vasklegur og hraustur yngissveinn, hár- iö svart, augun dökk og svipmikil, óttalaus og horfSu , hátt. LoftiS var hlýtt, þrungiS sætttm ilmi. Bellarion hélt áfram göngu sinni. Grænar, grösugar eng'jar Iágtt niSur aS Pó-fljóti og heilluSu hann af þjóSveginum. Eh Pó æddi áfram syngjandi og flutti meS sér bráSinn snjó úr Mont Rosa. Bellarion varS þess ekki var, fyrr en um sólariagsbil, að hann hafSi fariS i bfuga átt. Heimili Ágústinttsar*' bræSranna í Sesia, þar sem hann ætlaSi aS gista, lá í þveröfugri átt viS þaS, sem hann hafSi fariS. Bellarion var hinn rólegasti. AS vísu var hann glor* hungraSur, en þeir, sem vanir eru strangri föstu, breg-Sa- sér ekki mikiö viS þaS. Á mosavöxnum bletti í skógar- jaSrintun breiddi hann úr sklikkjtt sinni og sofnaði sam" stundis, öruggur eins og sá, sein veit sér ekki ills von. Þegar hann vaknaSi aftur, var kominn albjartur dag'" ur. Hjá honum stóS hár og renglulegur maSur í munka- hempu. Svo var aS sjá, sem maSurinn hefSi veriS í þami veginn aS halda leiSar sinnar, en hefSi hætt viS þaS, þegar hann sá, aS Bellarion opnaSi augttn. Hann brostí smeSjulega, fórnaSi höndum til himins og tatttaöi: „Pax tecum!" „Et tecum frater pax," ansaSi Bellarion, aS þeirvar aldar siS. Honum leist ekki á munkinn.En þegar hami sá, að andlit hans var alsett örttm og bólugrafiö, og a'ð hann var fölur yfirlitum, þá hrærSist hann til meSaumk' unar og sagSi vingjarnlega: „Bendictus sis. Eg hefi fariS villur vegar og þakka forsjóninni, sem sendi þig til mín, bróSir." Munkurinn fór að hlæja. „Drottinn minn dýri — og' eg" hélt aS þú værir ef til vill fantur og ræningi! Hér morar alt af föntum og mpr-S" ingjttm og þjófum!"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.