Vísir - 03.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 03.02.1928, Blaðsíða 4
VlSIR þessar rafmagnspernr lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allar stærðip fpá 5-32 kerta aðeins eina kpónu stykkid. Hálfvatts-perur afar ódýrar: 30 40 60 75 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,30 1,65 1,80 2,75 ' 4,00 atykkið Helgi Magnússon & Co. Nnddlæknir. S. S. Engilberts Njálsgfttu 42. Rafmagns-, Ljós-, Nudd-lœkningar Sjúkraleikfimi. Viðtalstími: Herrar 1 — 3 — Dftmur 4- 6 Sírni 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Væg borgun. 1 fl. sanmastofa. Hiö marg-eftirspurSa cheviot og kamgam í kjól- og smoking- föt, er komitS aftur. Verðift lækkaö. Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Til Viíiisstsða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. BifreiOastöO Reykjavífeur. Afgr. simar 715 og 716. tJrsmíðastofa Guöm. W. Kiistjánsson. Bah'ursgfttu 10 XXSOQOOðOCXXX X X X XXÍQOOOOOÚi CT 7 Miklar birgðir 3 af góðum og ódýrum. golftreyj- nm, i — k r- 5ÍMAR 158-1958 Líkkistur hjá Eyvindi. Ávalt tilbúnar úr vönduðu efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýmsri gerð. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Líkvagn til leigu. Laufásveg 52. — Sími 485. f LEIGA 1 Geymsluherbergi eð'a lítil búð, helst sem næst miöbænum, óskast nú ' |)egar. Tilboö með tilteknu veröi og staö, leggist á afgr. Vísis fyrir 6. þ. m., merkt: „Geymsla". (72 r TAPAÐ - FUNDIÐ 1 Svartur vinstrifótar karlmanns- slcór týndist síöastliöinn mánudag á Vesturgötunni. Skilist á Ránar- götu 32, uppi. (57 Kven-armbandsúr tapaðist síð- astliðinn sunnudag. Skilist á afgr. Vísis. (68 Karlmannsúr fundið. Vitjist á Bragagötu 24. (69 FÆÐl I Nokkir menn geta fengiö fæöi i prívathúsi. Uppl. í síma 2145. (64 r HUSNÆÐJ 1 Lítiö herbergi fyrir einhleypan til leigu. Uppl. á Bárugötu 2. Sími 1084. (61 Herbergi meÖ geymslu og eld- húsi, eöa aðgangi aö eldhúsi, ósk- ast nú þegar. A. v. á. (60 Sólrík 5 herbergja íbúð, í Mið- bænum, í ágætu standi, með miö- stöð og rafmagni, til Ieigu 14. maí. — Mánaöarleiga 210 !kr. — List- hafendur leggi nöfn sín á af- greiðslu blaösins, undir merkinu „B", fyrir 6. febrúar. (59 Stórt herbergi með sérinngangi til leigu í Tjarnargötu 3. Sími 385- (50 1 herbergi til leigu strax. Sími 1441. (58 Barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð strax. Uppl. í síma 1766. (55 Góð íbúð, 4—5 herbergi, með uýtísku þægindum, óskast leigð írá 14. maí næstkomandi. Fyrir- framgreiðsla á húsaleigu, ef ósk- að er. A. v. á. (9 Kjallarherbe.rgi til leigu á Amt- mannsstíg 6. (63 Stofa með forstofuinngangi til leigu á Stýrimannastig 3. (74 Stofa með hita og ljósi, til leigu. Uppl. á Hverfisgötu 101 A. (70 1 VINNA | Drengi vantar til að selja bæk- ur. Komið kl. 1 á morgun á Hverf- isgötu 32 A. (62 Stúlka óskast til Grindavíkur strax. Uppl. Grettisgötu 50, eftir - kl. 4 (kjallaranum). (56 Hreinleg og dugleg stúlka get- ur fengið vinnu strax. Uppl. frá kl. 6—7 í kvöld. Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57. (67 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar, — Ódýr og vönduð vinna. (76 Stúlka eða kona óskast til að þjóna og taka til í herbergi á Laugaveg. 20. Uppl. á Bergstaða- stræti 14, ljakaríið. (41 Stúlka óskast á Bjargarstíg 7. (22 A Mýrargötu 5 fást saumaðar: Manchettskyrtur, morgunkjólar, svuntur, nærfatnaður og barnaföt, fyrir .mjög lágt verð. (25 Stúlka óskast í vist. Uppl. Her- kastalanum nr. 13, kl. 7—9. (79 Góð stúlka óskast strax. Ólafia Sigurðardóttir, Bárugata 4, niðri. Til viðtals kl. 10—12 árd. (77 Stúlka óskast til að halda hreinu herbergi. Uppl. kl. 7, i herbergi 37, Austurstræti 16. (76 Rösk kona eða unglingur ósk- ast í hæga vist. Uppl. á Freyju- g'ötu 4. (71 I KAUPSKAPUR 1 Nýtt eins manns rúmstæði og ný kommóöa til sölu á Óðinsgötu 8 B. (66 Notaö orgel til sölu mjög ódýrt. Hljóöfærahúsiö. (65 HÁR við íslenskan og erlend- an búning fáið þið hvergi betra né ódýrara en i versl. Goðafoaí, Laugaveg 5. Unnið úr rothári, (75S s BRAQÐIÐ mm s MJ0RLIKI Fiskbúðin I Kolasundi: Nýr reykt ýsa með lækkuöu verði, salG skata, saltfiskur, fiskabollur hvergt jafn ódýrar, og nýr fiskur ávalt með lægsta gangverði. Geriö pant- anir yöar daginn áöur, svo að‘ sendingar komi í tæka tíö. Símí 655 og 1610. B. Benónýsson. (7S Glös. Kaupi 10 og 20 gramnia glös, einnig 3-pela flöskur. Versb un Ólafs Jóhannessonar, Spitaia- stíg 2. (75 Upphlutsbelti til sölu meö tæki- færisverði. A. v. á. (73' f TILKYNNING 1 HárgTeiðslustofan, Hverfisgötif 69, hefir síma 911. (54- Athugið áhættuna sem er samfara þvi, að hafa innan- stokksmuni sína óvátrygða. „Eagle Star“. Sími 281. (1175 Sími í Ármannsbúð, NjálsgötU 23 er: 664. (465 Hér með tilkynnist: Þeir, senf þyrpast að mér, er eg geng um bæinn i fornbúningi mínum, ættú aö greiöa fyrir þaö nokkra attr'a, Annars verða þeir aö \dkja úr veg't tafarlaust. Oddur Sigurg'eirsson,- Selbúðum. (78’ FélagsprentsmitSjan. PORINGINN. „En getur ekki hugsast, aö þeir kennimenn, sem boöa vald og tilveru djöfulsins, hafi stundaö nám í Persíu. Þar berjast altaf tvö öfl, ljósið og myrkriö, Ormuzd og Ahriman, um völdin. Þaö er guðlast aö trúa því, aö dif^tipn allsherjar hafi skapað fjandann.“ „Er þaö þá ekki illvirki að stela, drepa menn og drýgja hór?“ „Vissulega. En þaö stafar eingöngu frá ilsku mannanna sjálfra. Þaö er viljinn til að brjóta niöur þjóðfélagiö, sem veldur slíkum yfirsjónum. Og þeim, sem gera sig sekia um slíkt, á auövitaö að refsa. Guöi er þaö alveg óviö- komandi." „Æ, sonur minn góði!“ Ábótinn leit kvíðafullum aug- uni á unglinginn. „Djöfullinn leggur þér lævís orð á tungu, til þess aö saurga sál þfna.“ Ábótinn vandaöi unt viö lærisvein sinn meö mestu blíðu, og reyndi aö sannfæra hann meö orðum ritning- arimtar, en það varö árangurslaust. Að síðustu gaf hann honum fararleyfi. Guösmaöurinn óttaöist, aö falskenning þessi næði útbreiðslu hjá íbúum klaustursins, en á hinn hóginn vonaði hann, að frekara nám mundi frelsa Bellar- ion frá villutrúnni. Snemma í ágúst 1407 fór pilturinn því á brott úr Frúarklaustrinu í Cigliano, áleiðis til há- skólans i Pavia. B.ellarion fór gangandi. Var ætlast t-il, aö hann gisti og mataðist í klaustrum þeim, er á. leiö hans yrðu, uns hann kæmi til Pavia. Hinn ungi maður haföi meöferöis meðmælabréf frá ábótanum og 5 dúkata, sem vinur hans haföi gefiö hon- um. Hafði sá maður gengiö honum í fööur stað að nafn- inu til, frá því er hann var 6 ára. Eignir Bellarions voru ekki aðrar en græn fö,t sem hann var i, og hnífur, sem nota mátti til þess, meðal annars, aö verjast árásum manna og dýra. Til andlegrar hressingar á pílagríms- göngunni um Langbaröaland, haföi hann blessun ábót- as, og endurminmnguna um skilnaðartár hans. Aö lok- um haföi ábótinn bent honum á klausturfriöinn, til sam- anburðar viö umbrotin og baráttuna í syndugum heimi. Þaö vildi svo óheppilega til — og heföi með nokkur- um rétti mátt líta á þaö sem sérstakt tákn, — að Bellar- ion viltist. Hann haföi gengiö hratt og skilaö drjúgum áleiöis. Ilann var fagur, vasklegur og hraustur yngissveinn, hár- iö svart, augun dökk og svipmikil, óttalaus og horfðu , hátt. Loftið var hlýtt, þrungið sætum ilmi. Bellarion hélt áfrain göngu sinni. Grænar, grösugar engjar lágu niöur að Pó-fljóti og heilluðu hann af þjóðveginum. En Pó æddi áfram syngjandi og flutti meö sér bráðinn snjó fír Mont Rosa. Bellarion varð þess ekki var, fyrr en um sólarlagsbil, að hann haföi farið í öfuga átt. Heimili Ágústínusar-' bræöranna í Sesia, þar sem hann ætlaði aö gista, lá t þveröfugri átt við það, sem hann haföi farið. Bellarion var hinn rólegasti. Aö vísu var hann glor- hungraður, en þeir, sem vanir eru strangri föstu, bregöa sér ekki mikiö við þaö. Á mosavöxnum bletti í skógar- jaörinmn breiddi hann úr siklikkju sinni og sofnaði sam- stundis, öruggur eins og sá, sem veit sér ekki ills von. Þegar hann vaknaði aftur, var kominn albjartur dag- ur. Hjá honum stóð hár og renglulegur maöur í munka- hempu. Svo var aö sjá, sem maðurinn hefði verið í þami veginn að halda leiðar sinnar, en hefði hætt við það, þegar hann sá, að Bellarion opnaði augun. Hann brostí smeðjulega, fórnaði höndum til himins og' tautaði: „Pax tecum!“ „Et tecum frater pax,“ ansaði Bellarion, að þeirrar aldar sið. Honum leist ekki á munkinn. En þegar hami sá, að andlit hans var alsett örum og bólugrafið, og að hann var fölur yfirlitum, þá hrærðist hann til meðaumk- unar og sagði vingjarnlega: „Bendictus sis. Eg hefi farið villur vegar og þakka forsjóninni, sem sendi þig til mín, bróðir.“ Munkurinn fór að hlæja. „Drottinn minn dýri — og eg hélt að þú værir eí til vill fantur og ræningi! Hér morar alt af föntum og rnor.0* ingjum og þjófum!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.