Vísir - 04.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 04.02.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRtMSSON. Slmi: 1600. Prerjtsmiðjnsími: 1578. Afgreiðsla: AÖALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Laugardaginn 4. febrúar 1928. 34. tbl. Hst Gamla Bíó wmmt Stulkan frá Florida. Gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Bebe Ðaniels. Bebe Dani*ls er áreiðan- lega ein af bestu leikkon- um Paramountfélagsins, og nafn hennar er fyrir löngu kunnugt hér heima. — Hún er fjölhæf leikkona og leikur með Iifi og fjöri. Þessvegna er mynd þessi bráðskemtileg. Björg C. Þorláksson dr. pML, flytur alþýolegt erindi: Si í Nýja Bíó, stmnudaginn 5. febrú- ar kl. 2. AðgöngumiSar á 1 kr. fást í bókaversl. Þór. B. Þorláks- sonar, Sigfúsar Eymundssonar og fsafoldar, einnig við innganginn kL 1—2. I\« 1 © tJ« A M O R G U N: Sunnudagaskólinn kl. 10. (011 börn velkomin). V-D-fundur kl. 2. (Drengir 8—10 ára). Y-D-f undur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ára). Almenn samkoma kl. 8V2. Allir velkomnir. I —0— Væringjai? I. ojj III. sveit. Farið verður uppá Skiðabraut á morgun. — Mætið með sleða á Grettisgötu 6 kl. 1^/a e. h. TU Vifiisstaða heíir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bifreiðastöð Reykja?íkur. Afgr. simar 715 og 716. Samsönpr bttfR K. F. I M. vecöur endurtek- inn í Gamla Bió á morgun kl. 31/., siim. Aogöngumiðar eru til sölu í bókaversl. Sigf. Eymunds- sonar, hljóofæraverslun Kat- rínar Viftar og á mórgun í Gamla Bíó frá ki. 1. I iKísocí íssöííöw s s; sc sciciciscscscicsocics: Málafiutningsmaður Páll Magnnsson frá Eskifiroi, hefir viðtalstíma daglega kl. 4— 5 e. h,, á Skólavörððstíg 3 B. (annari bæð). — Simi 529. 5öCSJ5Ci;;ss:icscs:sciíS£Sís:s;scic;íi;s?icsíiíit 1 fl saumastofa. Hin marg-eftirspurðu blán che- viot, ásamt kamgami í kjóla og' smokingföt, er komiS aftur. VerS- iÖ lækkaö. Guðm. B. Vikap Laugaveg 21. Sími 658. IMir verðL Bðkunaregg á 16 aura stykkiS, rjúpur á 40 aura, hestakjöt á 65 aura Va ^8-» smjör á 2 kr. Va kg., harðfiskur, lúðuriklingur, há- karl, soðinn og súr hvalur. Von Kolasími Ualentínusar Eyjðlfssooar er z&úmer 2340. Af bestu dósamjólkinni jafn- gildir 1 mjólkurdós 1 lítra ný- mjólkur. — Hvaða vit er bá i því að kaupa dósamjólk mikið hærra verði en nýmjólk. Ekki er þaS af því, að hún sé betri. — Verið hagsýn, kastið ekki pen- ingunum frá yður og það að mestu út úr landinu. t Hugsið um velferð barnanna. — Gefið þeim mikla nýmjólk. Notið mjólkurmat í hverja mál- tið, það verða áreiðanJega ódýr- ustu matarkaupin. Tryggast eir að kaupa hana hjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Til Bafnaifjaiðar hefir B. S. B. fastar ferðir alla daga á hverjum kiukkutíma frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. Toffee möndlu Toffee rjóma-karamellur súkkulaði-karamellur. Ljúffengast og ódýrast. H.I. Elnngcrl Heykjailkur. liifiö mmm. Aígreiðslusimi 715 og 716. Miklar birgðir af góðum ogv ódýrum. goiftreyj- umr JJ ', 1 SÍMAR l5STiaSl5í| Hjálparstöð Líknar fyjpi* bevklayeika, er flutt úr Sambandshúsinu á Bárugötu 2 (Gengið inn frá Garðastræti). Jón Lárusson endurtekur kveðskap sinn í Bárunni á morgun (sunnudag) kl. 9 síöd'. Áðgöngumiðar seldir í dag í bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og í Bárunni á morgun frá kl. 1—7 og við innganginn. Vepd 1 króna. § tjpsmíðaetofa § Gnðm. W. Kristjánsson. g Baldursgfttu 10 xsöocfOístsöosíii x;; s; iíittiiíiootsíiöí I ííyja Bfó Lepilepr fyrirskipanir. Sjónleikur í 7 þáttum. ASalhlutverk leika: Ben Lyon, Aileen Pringle o. fl. Efni myndarínnar er um ung- an Englending, sem uppalinn er í Þýskalandi. A stríSsár- unum féll þaö í hans skaut aö fara meö mjög mikilsvarS- andi skjöl í gegnum óvina- hersveitirnar. Myndin sýnir þessa svaöilför, sem er af- skaplega spennandi áaðhqrfa. Schimeksfjölskyldan Gamanleikui* i 3 þáttum . eitiv GUSTAV KADELBURG, verönr leikinn snnnnðaginn 5. þ. m. kl. 8 siðð. i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og a morgun, frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Sími 191» Útsala. Isaumaðir og áteiknaðir dúkar verða seldir fyrir mjög lágt verð næstu daga. Yerslun Ángustu Svendsen. Fypirliggj andi: Epli I. 240 stb. 300 stL n & Kvapan, Tisis-kaffið gerir illt gteða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.