Vísir - 04.02.1928, Síða 1

Vísir - 04.02.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEIN6RÍMSS0N. Sími: 1600. PrentsmiCjasimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 4. febrúar 1928. 34. tbl. H Gamla Bió wn Stúlkan frá Florida. Gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Bebe Daniels. Bebe Danitls er áreiðan- lega ein af bestu leikkon- um Paramountfélagsins, og nafn hennar er fyrir löngu kunnugt hér heima. — Hún er fjölhæf leikkona og leikur með lifi og fjöri. Þessvegna er mynd þessi bráðskemtdeg. Björg C. Þorláksson dr. pMl., flytur alþýðlegt erindi: Um sílir 09 lítiia í Nýja Bíó, sunnudaginn 5. febrú- ar kl. 2. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í bókaversl. Þór. B. Þorláks- sonar, Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar, einnig við innganginn kl. 1—2. K. F. U. M. A M O R G U N: Sunnudagaskólinn kl. 10. (Öll böra velkomin). V-D-fundur kl. 2. (Drengir 8—10 ára). Y-Ð-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ára). Almenn samkoma kl. 8'/2. Allir velkomnir. Værlngjar I. og III. sveit. Farið verður uppá Skiðabraut á morgun. — Mætið með sleða á Grettisgötu 6 kl. D/a e. h. Til Vífilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Btfreiðastöð Reykjavíknr. Afgr. simar 715 og 716. Samsönpr KarlÉrs K. F. U. I ves ður endurtek- inn í Gamla Bió á morgun kl. 3x/s i síðafeta sinn. Aðgöngumiðar eru til sölu i bókaversl. Sigf. Eymunds- sonar, hljóðfæraverslun Kat- rínar Viðar og á mórgun í Gamla Bíó frá kl. 1. SOOOOOOOOO? X X X XSOOOQOQOOOCt Máiafiutníngsmaður Páll Magnússon frá Eskifirði, hefir viðtalstíma daglega kl. 4— 5 e. h,, á Skólavörððstig 3 B. (annari bæð). — Slmi 529. xxxxxxxxxxxx x x xiooooeoooes Af bestu dósamjólkinni jafn- gildir 1 mjólkurdós 1 lítra ný- mjólkur. — Hvaða vit er þá í þvi að kaupa dósamjólk mikið hærra verði en nýmjólk. Ekki er það af því, að hún sé betri. — Verið hagsýn, kastið ekki pen- ingunum frá yður og það að mestu út úr landinu. Hugsið um veiferð barnanna. — Gefið þeim mikla nýmjólk. Notið mjólkurmat i hverja mál- tíð, það verða áreiðanlega ódýr- ustu matarkaupin. Tryggast er að kaupa hana hjá Mjólkurfélagi Til Hafnaifjarðar taefir B. S. R. fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutíma frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. Bilreiið Reykiavir. Algretðsinsimi 715 og 716. 1 fl samnastofa. Hin marg'-eftirspuröu blátt che- viot, ásamt kamgami í kjóla og smokingföt, er komiö aftur. Verö- iö lækkaö. Guðm. B. Vikap Laugaveg 21. Sími 658. Undir verði. Bðkunaregg á 16 aura stykkið, rjúpur á 40 aura, hestakjöt á 65 aura Va kg., smjör á 2 kr. kg., harðfiskur, lúðuriklingur, há- karl, soðinn og súr hvalur. Von Kolasími Valevtíisar Eilfssoiar er múrner 2340« — Toffee — möndlu Toffee — rjóma-karamellur — súkkulaði-karamellur. Ljúffengast og ódýrast. H.f. Efnagerff ReykjaÉur. w . 1 Miklar birgðir af góðum og ódýrum. golftreyj- nm, 1 1 -i SIMAR 158-1958 Hjálparstöð Lfknar fyrir bevkkyeika, er flutt úr Sambandshúsinu á Bárugötu 2 (Gengið inn frá Garðastræti). Jón Lárnsson endurtekur kveðakap sinn í Bárunni á morgun (sunnudag) kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag í bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og í Bárunni á morgun frá kl. 1—7 og við innganginn. VerB 1 króna. xxxxxxxxxxxxxxxsooooooooo; § tJpsmíðastofa | Guðm. W. Kristjánsson. § Baldursgötu 10 iOOOOOOOOOQOC X X xxxxxxxxxxx i Mýja Bíó Leynilegar fyrirskipanir. Sjónleikur í y þáttum. A'öalhlutverk leika: Ben Lyon, Aileen Pringle o. fl. Efni myndarinnar er um ung- an Englending, sem uppalinn er í Þýskalandi. Á stríösár- unum féll þaö í hans skaut að fara meS mjög mikilsvarö- andi skjöl í gegnum óvina- hersveitimar. Myndin sýnir þessa svaöilför, sem er af- skaplega spennandi áaShorfa. 'sGL LúkfkœG RcyrauíKUR Schimeksfjölskyldan Gamanleikur i 3 þáttum ettir GD8TAV KADELBURG, verðn? lelklnn snnnnðagiim 5. þ. m. kl. 8 siðð. i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun, frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Sími 191. IX t) S 3L 1 3L e ísaumaðir og áteiknaðir dúkar verða seldir fyrir mjög lágt verð næstu daga. Verslun Augustu Svendsen. Fyrirliggj andi: AppelsiMi Jaffa - 240 stk. — 300 stk, Epli I. Bpynjólfssoxi & Kvaran. Visis-kaffil gerir xila gtala;

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.