Vísir - 04.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 04.02.1928, Blaðsíða 3
VlSIR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstlg 37. Sími 2035. Tilbuinn un barnafHtna^ur æti5 íy irl ggjandi, hen'ug efm í harna* íðt, saumur tÞareiddur eflir pðnt- unum. ílskaö hann til lengdar. TrésmiS- urinn er i raun réttri hetjan i ieiknum og ætti aS vera miklu mannborlegri. IndriSi Waage og Þóra Borg leika unga elskendur, sem notatSir , eru til uppfyllingar í leiknum, írémur skemtilega. Ungfrú Emelía Indriöadóttir leikur frú Schimek', .en höfundurinn hefir lítt vandaö til þess hlutverks. Önnur hlutverk -en þau, sem nefnd hafa veriS, eru smá. Samleikurinn var góÖur og Itraöur, laus viö misfellur -sem máli skifta. Og áhorfendur hlógn dátt og innilega. Sk. Sk. Á skíðum. Þeír eru ekki margir hér, upp- aidir Reykvíkingar, sem þekkja þaö, nema af afspurn, aö fara á skíöum. Loftaldan hefir legiö svo, nú um mörg ár, að hér hefir varla fölvaö jörö af snjó, þyí síöur gert skíöfært. Þvi hér í kring er jarö- lagið þannig vaxiö, aö mikinn snjó þarf til að skíöfært veröi. Af þessu hefir hér aldrei veriö nauðsyn á aö kunna á skíöum eöa nota þau. En þessi nauÖsyn hefir aftur á móti haldiö viö kunnáttu á skíðum norðanlands. Fyrir nokkrum árum var stofn- _að „Skíðafélag Reykjavikur“. Þá var hér nokkur snjór um tima þann vetur og einnig nokkra þa aæstu. Fór félagið þá nokkrar feröir, sem öllum þjitttakenldum voru til mikillar ánægju. Þar á xneðal var ein förin farin þvert úr Hvalfjaröarbotni til Þingvalla. Nokkrir menn hafa haldið Skíða- íélaginu Iifandi, þótt ekki hafi kyrlega blásiö, í þeirri vissu von, -að einhverntíma kæmi hér aftur snjór, og svo meö þaö •fyrir aug- ura, að koma upp helgidagastöð fyrir skíöafólk á góðum staö, þeg- ar járnbrautin til Þingvalla kæmi. Þessir menn vita hvað mikil nautn það er, að feröast á skíð- um, frjáls og óbundinn af vegum ■og vötnum, hve mikil lieilsubót ei að því að hreyfa sig þannig úti í hínni alfrjálsu, íslensku náttúru, Og fylla lungun af ómenguðu fjallalofti. Þeir vita, aö hver slík ferö lengir lífið um marga daga og gerir það bjartara, og enn verðara að lifa og starfa. Og þeir vilja lijálpa öðrum til að finna þetta og njóta þessara gæða. Nú stofnar Skiöafélagið til ferö- ar, stuttrar hringferðar, á morg- tin, sunnud. Verður farið á bilum upp veg, þaö, sem þeir komast (að •Geithálsi eða Lögbergi), gengið þaöan um Selvatn, „Falkheim", Miðdal, Langavatn, Reynisvatn, aö Grafarholti, og svo með bílum þaðan heim. Margir munu þeir hér í Rvík, sem komnir eru aö, og kunna á skíöum, aö minsta kosti það vel, ;að þeir geti gengið þessa leið. Fypipliggjandi: Msínur og Sveskjur. H. Benediktsson & Co. Simi 8 (fjórar linur) Dauöi Nathans Ketilssonar eftir Eiine Hoffm»nn, leikpitid nýja, fæst í Bókavepslun Guðm. Gamaiíelssonap. Seinna er áformaö að gefamönn- um kost á enn skemtilgri för. Þeir, sem vilja vera meönú,veröa aö gefa sig fram við formann fé- lagsins, hr. L. H. Múller, kaupm., Austurstræti 17, sími 620, fyrir kl. 6 í kvöld. Allir út, sem mögulega geta! 4. febr. 1928. Félagsmaður. Yfirráðin í Asíu. Þaö er ekkert leyndarmál, að kommúnistar telja Breta verstu ó- vini sína allra þjóöa Evrópu. Bret- land og Bretar er aö þeirra áliti ímynd auövaldsins, og ef hægt er aö korna Bretum á kné, er úti um auðvaldsskipulagið í heiminum. Því veröur ekki neitað, aö Bret- ar hafa víða orðiö aö slaka á klónni, við nýlendur sínar eöa lýö- ríki, veita þeim aukiið sjálfstæöi og forræði, svo að nú eru lítil tengsli orðin milli sumra þessara ríkja og heimalandsins, nema kon- ungur og utanríkismálin. Meira aö segja hafa sum lýðríkin komiö því fram, að mega hafa fullvalda sendiherra hjá óviðkomandi þjóö. Canada hefir t. d. sjálfstæða stjórnarerindreka í Bandaríkjun- um. Egiptar hafa náö fullu sjálf- • stæöi sínu á ný og rnargir spáöu, aö Indland mundi gera hið sama. í Indlandi hefir lengi verið kurr í garð Breta og hefir það verið augljóst, aö miklar æsingar eru haföar þar í frammi gegn enskum yfirráðum, þó flestar þær fréttir er snerta þaö mál séu þaggaðar niður eftir bestu getu. Aö áhrif bolsjevika séu oröin allmikil í Ind- landi, er engum blööum um aö fletta. Og ýmislegt bendir á, að bolsjevíkar geri sér vonir um góð- an árangur af sókn gegn Br^tum á indversku stöövunum. Það er t. d. eftirtektarvert, hve Rússum hefir tekist aö vingast viö þau hin svokölluöu sjálfstæöu ríki, sem liggja noröan að Indlandi og vest- an, t. d. Afganistan og Persíu, og gera þau sér hliðholl. Millilanda- samningar þjóðanna byggjast jafnaðarlega á dugnaði og kænsku utanríkisstjómarinnar, og verður þvi ekki neitað, þegar litiö er á afrek Breta og Rússa í makkinu viö þessar Vestur-Asíu-þjóöir, að Bretar hafi látið snúa á sig. Konungur Afghana er um þess- ar mundir í heimsókn í London. En samtímis berst sú fregn út, aö Rússum hafi tekist aö ná samn- ingum viö Afghana um, að þeir megi hafa her í Afghanistan um stundarsakir. Her sá mundi x níu tilfellum af tíu vei-a notaöur til þess að ráðast inn í Indland. Þá er þaö einnig eftirtektarvert, aö Persar hafa neitað Bretum um leyfi til að fljúga yfir persneskt land, og á þann hátt komið í veg .fyrir, aö Bretar geti haldið uppi reglubundnu póstflugi frá Mið- jaröarhafsbotni til Indlands. En jafnfi-amt hafa Rússar fengið leyfi til þess að halda uppi flug- fei-ðum sunnan frá Persaflóa og noröur til Rússlands. Bretum þykir lítiö til koma dugnaðar utanríkisstjórnar sinnar. Benda þeir á, aö Rússar liafi nú Vegna foifalla, óskar ungur regiusHmur maður eftir léttu handvei ksstarfi. — Mætti vera mynda eða gulUmiði. Uppl. i síma 846. komið ár sinni svo vel fyrir borö viö vestur-landamæri Indlands, að ekki veiti af að auka landvarnar- liö Indverja aö mjög miklum mun, til þess aö örugt nxegi heita, að ekki veröi á Indland ráöist. □ EDDA. 5928277—Instr.*. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. II, síra Bjarni Jónsson; kl. 2, bamaguðsþjónusta, síra Friðrik Hallgrímsson, og kl. 5, sira Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurösson; kl. 5, próf. Hai-aldur Nielsson. í Landakotskirkju : Hámessa kl. 9 árd., og kl. 6 síöd. guösþjónusta nxeð prédikun. í spítalakirkjunni í Haínarfii-ði: Hámessa kl. 9 árd., og kl. 6 síðd. guösþjónusta meö prédikun. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1, síra Árni Björnsson. Hjálpræöisherinn: Samkoma kl. 11 ái-d. og kl. 8 síöd. Sunnudaga- skóli kl. 2 e. h. Opinber bai-na- samkoma kl. 5)4 siðd. — Mánu- daginn 6. febr.: Heimilissamkoma kl. 4y2 síöd. Flutt verður erindi urn hjúkrun sjúkra. Nýir félagar innritaöir. VeðriÖ í morgun. Frost á Grímsstööuin 3 st., en hiti á öllum öörum innlendum stöövum. í Reykjavík 1 st., Vest- mannaeyjum 1, ísafirði o, Akur- eyri 1, Seyðisfirði 2, Stykkishólmi 1, Raufarhöfn 1, Hólum í Horna- firöi 4, Blönduósi 3, (engin skeyti frá Grindavík og Tynemouth), Færeyjum 5, Angmagsalik H- 3, Kaupmannahöfn o, Utsira2, Hjalt- landi 5, Jan Mayen -r 4 st. — Mest frost hér í gær 9 st., mestur hiti 2 st. — Úrkoma 3,5 mm. — Djúp lægð yfir Suðurlandi á aust- urleiö. Suövestan kaldi' í Norður- sjónum.*— Horfur: Suövesturland og Faxafaflói: í dag breytileg átt. Krapaskúrir. í nótt vaxaÁdi vest- an og útnorðan átt. Hríöai-él. Bi-eiðaf jörður: í dag allhvöss aust- anátt. Snjóél. í nótt hvass norö- austan. Vestfiröir: Stormfregn: í dag og nótt hvass norðaustan. Norðurland, noröaustui-land, Aust- firöir: Stormfregn: í dag hvass norðaustan. Hríöarveöur. í nótt hvass noi'ðaustan og hríö. Suð- austurland: í dag breytileg átt. Þíöviðri. í nótt sennilega allhvass vestan. Leikhúsið. Gamanleikurinn Schimeks-fjöl- skyldan veröur sýndur annað kveld. Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun. Vísir kemur út tímanlega á moi-gun. Tekið verður á móti auglýsingum i sunnudagsblaðið á afgreiðslunni (sími 400) fram til kl. 7 í kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í Félagsprentsmiðjunni (sími I578). Síldarmálið. Fiskiþingið boðaði til umræðu- fundar um síldarmálið í gærkveldi og bauð þangað útgerðarmönnum. Var þar einkurn rætt um síldar- frumvarp það, sem nú liggur fyrir Alþingi, og annað frumvarp um síldarmálið, sem útgerðarmenn nyrðra hafa sent Fiskiþinginu til frekari fyrirgreiðslu. — Ýmsir tókíi til máls. Ottó Tulinius hélt því fram, að einkum bæri að leggja stund á að koma upp fullkominni sildarverksmiðju, er ti-ygði fram- leiðendum sannvirði fyrir aflann; ennfremur þyrfti að bæta matið og vinna nýja markaði. Sagði hann að skipastóllinn hér væri orðinn svo rnikill nú, að meiri hluti þess sem afláðist, yrði að fara i bræðslu, en mjög þyrfti að takmai'ka sölt- un og kryddun sildar, vegna þess, hve markaðurinn væri þröngur. Kvað hann sildarbræðsluna vera orðna mikilsverðara atriði en sölt- unina. í sama streng tók óskar Halldórsson, útgerðarmaður, en gerði jafnframt lítið úr þýðingu síldarmatsins fyrir seljendur, og úr hinum nýju matsákvæðum frum- varpsins, sem nú liggur fyrir þing- inu. Kvað hann þau litt fram- kvæmanleg. — Bjöni Lindal tal- aði næstur. Var hann á öðru máli en fyrri i-æðumenn um það, hvem þátt framleiðslu síldarútvegsins væri. að telja merkari, hræðsluna eða söltunina. Það væri fyrir hand- vömm, að hin ágæta sild, er hér veiðist, væri ennþá ekki orðin markaðsvara viðar en í Svíþjóð, og sýndi fram á, að Sviar væri oss eigi hollir, hvað markaðinn snerti. Nefndi hann dæmi þess, aðv útlendingar hefðu náð fastari tök- um á þessum atvinnuvegi en oss væri holt, eða sjálfstæðri þjóð samboðið. — Komu menn víða við i umi-æðum, og var fundi slitið, án þess að tekin væri nokkur á- kvörðun til þeirra þriggja atriða, sem umræður snemst mest um: matsins, stofnunar síldarverk- smiðju og síldarsamlags. Verðúr framhaldsfundur haldinn i næstu viku. Listasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögum og sunnudögum ld. 1—3. jón Lárusson endurtekur kveðskap sinn í Bár- unni kl. 9 annað kveld. Sjá augl. Laust embætti. Sýslumannsembættið i Barða- sti-andarsýslu er auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfx-estur til 1. apríl næstkomandi. Símon Jónsson, kaupmaður, Grettisgötu 28, tók sér fari til Englands á togaranum Apríl í fyrrakveld. . Vitar og sjómerki. Skrá um vita og sj ómerki, ásamt viðbæti, gefnum út i byrjun þessa árs, hefir Vísi vei'iö send. Eru vit- ar nú á 85 stöðum á landinu, en sjómerki á 62 stöðum. Hjálpræðisherinn hefir keypt hús K. F. U. M. í Hafnarfirði, og tekur við því í dag. Samkoma verður haldin við það tækifæri, og flytur m. a. bæj- arfógetinn í Hafnarfirði ræðu þar. ísland fer til útlanda kl. 8 í kveld. Skipafregnir. Menja kom af veiðum í morgun, enníremur þýskur togari, sem tek- ur hér kol. Roa, fisktökuskip til Asg. Sigurðssonar, er og nýkomið og margir vélbátar og línuveiðar- ar. Goðafoss fór til útlanda í morg- un. Með skipinu tók sér fari Jón Guðmundsson, endui-skoðari hjá S. í S. íþróttablaðið. Febrúarheftið er kómið út, og flytur ýmsar góðar greinar, um íþróttamál, að vanda. Verður selt á götunum á morgun. Trúlofun. Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrú Elsa Kristjánsdóttir, hjúkr- unarkona, og Stefán Kr. Guðna- son, stud. med. Söludrengir geta fengið að selja íþróttablað- ið á morgun, sunnudag. Komi á Klapparstíg 2, kl. iojpá—11 y2 árd. Áthygli hefir Vísir verið beðinn að vekja á þvi, að misprentun er það á aðgöngumiðunum, að samsöngair karlakórs K. F. U. M. sé kl. 3. Samsöngurinn er í Gamla Bió á rnorgun kl. 3*4 Áheit á Strandarkirkju. Afhent Vísi: 5 ki\ frá Á. E., 5 >kr .frá G. An., 10 kr. frá konu. Til sjóhrakta mannsins. 2 kr. fi'á S. S. Stúkah Verðandi heldur fund á venjulegum staS5 kl. 8y2 annað kveld. Sjá augl. í blaðinu á morgun. K. F. U. M. í Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 5 á morgun, en ekki kl. 8)4, eins og venjulega. Síra Bjarni Jónsson talar. Frana- vegis verða guðsþjónustumar kl. 5 á sunnudögum. St. Hékla heldur fjölbi-eytta kvöldskemt- un annað kveld k.I 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.