Vísir - 05.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 05.02.1928, Blaðsíða 1
Rítstjóri: PÁLL STEÍNGRIMSSON. Sími: 1600. Prenfcrtniffíusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Pventsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Sunnudagimi 5. febrúar 1928. 35. tbl. wm Oamla Bí6 wm Stúlkan frá Florida. Gamanleikur f 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Bebe Daniels. Bebe Daniels er áreiðan- lega ein af bestu Ieikkon- um Paramountfélagsins, og nafn hennar er fyrir löngu kunnugt hér heima. — Húti er fjölhœf leikkona og leikur með lífi og fjöri. Þessvegna er mynd þessi bráðskemtileg. Sýning i dag kl. 5*4 fyrir börn. Kl. 7 og 9 fyrir full- orðna. Kl. 7 alþýðusýning. Aðgöngum. seldir frá kL, 1 en ekki tekið á móti pöntunum í sima. Nokkra vana sjómenn vantar. Uppl. á Herkastalan- um nr. 8. Til viðtals kl. 6—10 siðdegis. ivitaba^ heldur aðalfund sinn á morgun (mánud. 6. febr.) í húsi K. F. U. M. kl. 8. y& verður einnig tekin ákvörðun um afmælis- fagnað félagsins. Áriðandi að félagsfólk fjöl- menni. Stjórnin. Dnglegur vershmarinaðiir óskar eftir atvinnu nú þegar. Vanur ðllum skrifstofu og af- greiðslustðrfum. Goður seljari. Hefur stundað verslunarnám er- lendis. Góð málakunnátta. Með- mœli fyrri húsbœnda. Tilboð merkt: s.l." sendisttil afgr. Vísis. * Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að mín hjartkæra móðir, Valgerður Pálsdóttir, andaðist að heimili sinu, Vest- urgötu 50 A, þann 4. þ. m. Jarðarförin auglýst siðar. Pálína S. Árnadóttir. Móðir mín, Viiborg Guðlaugsdóttir, andaðist 27. janúar á heim- ili sfnu, Hlemmiskeiði á Skeiðum. Fyrir hönd aðstandenda. Davíð Jónsson. Jarðarför Jóhanneaar Kjartanssonar frá Hruna fer fram frá dómkirkjunni þriðjud. 7. þ. m. og hefst kl. lVa e- h. með húskveðju á heimili Jóh. Jóhannessonar bæjarfógeta i Suðurgötu 4r. Útsalan neldur atram með fullnm gangi. —- Fjöldi tegunda af fatnaðarvörum seldap með gjafvepði. Gudm. B. Vikar* Laugaveg 21. ææææææææææææ Inmleoar þákkir votta eg Öllum þeim, setn syndu tnér vinsemd á áttrœðisafmcái minu. Margrét Dáíhoff. Tilbod óskast í að innrétta kjallara. Nánari upplý*ingar eru gefnar á Sólvallagötu 35, hjá Árna Ölafssyni kl. 2-6, I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 heldur aukafund sunnud. 5. febr. á venjulegum stað kl. 8^/a. Innteka nýr*a félaga, Meolimir stúkunnar minntir á að mæta eins og umtalað var á sið- asta fundi. , Páll J. Ólafson. Æ. t. Bfið til leip nú þegar á góðum stað. Sann- gjörn leiga. Tilboð merkt: „Leiga" leggist inn á afgreiðslu Vísisfyrir þriðjudagskvöld. ' Notid adeins p|/4 «3 Máíafiutningsmaður Páll Magnusson frá Eskifirði, heíir viðtalstíma daglega kl. 4— 5 e. h., á Skólavörðustfg 3 B. (annari hœð). — Sími 529. SOOÖOOOOöOÖOÍiíÍÍKÍOCCCOOOOO; Ondir verði. Bökunaregg á 16 aura stykkið, rjúpur á 40 aura, hestakjöt á 65 aura ya kg., smjör á 2 kr. Va kg., harðfiskur, lúðuríklingur, há- karl, soðinn og súr hvalur. Von Kolasími Ualentínnsar EyjálfssBoar er númer 234IO. Nýja Bió Leynilegar fyrirskipanir. Sjónleikur í 7 þáttum. ASalhlutverk leika: Ben Lyon, Aileen Pringle o. £1. Efni myndarinnar er um ung'- an Englending, sem uppalinn er í Þýskalandi. Á stríSsár- unum féll það í hans skaut aS f ara meö tnjög mikilsvarö- andi skjöl í gegnum óvina- hersveitirnar. Myndin sýnir þessa svaðilför, sem er -af- skaplega spennandi á aö horfa. Sýningar kl. 6, 7'/2 og 9. Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 6. Alþýðusýning kl. 7'/z. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — Tekið á móti pönt- unum í síma 344. neyffjfíuiKUR Schimeksfjölskyldm Gamanleikuv í 3 þáttum elti* GUSTAV KADELBURG, verðnr leiklnn i kveld kl. 8 i Iönó. Aðgðngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191« kaffibæíir IJtsaIa.ii í Klepp heldur áfram. Ált selt með niðuvsettu ve*ði. Notid tækifæi»ið. ftttifH gerir ilh |aða Fyrirliggj andi: Appelsinuf Jaffa - 240 stk. - 300 stL Epli I* Bvynjólfsson & Kvapan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.