Vísir


Vísir - 05.02.1928, Qupperneq 1

Vísir - 05.02.1928, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. AfgreiSsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginu 5. febrúar 1928. 35. tbl. — Gamla Bíó mm Stttlkan frá Florida. Gamanleikur í 7 þáttum. AðalhlutverkiS leikur Bebe Daniels. Bebe Daniels er áreiðan- lega ein af bestu Ieikkon- um Paramountfélagsins, og nafn hennar er fyrir löngu kunnugt hér heima. — Hún er fjölhæf leikkona og leikur meS lífi og fjöri. Þessvegna er mynd þessi bráðskemtileg. Sýning í dag kl. 5*4 fyrir börn. Kl. 7 og 9 fyrir full- orðna. KI. 7 alþýðusýning. Aðgöngum. seldir frá kl., 1 en ekki tekið á móti pöntunmn í síma. Nokkra vana sjómenn vantar. Uppl. á Herkastalan- mn nr. 8. Til viðtals kl. 6—10 siðdegis. Hvitabiidiá heldur aðalfund sinn á morgun (íuánud. 6. febr.) í húsi K. F. U. M. kl. 8. J>á verður einnig tekin ákvörðun um afmælis- fagnað félagsins. Áríðandi að félagsfólk fjöl- menni. Stjórnin. Duglegur verslunarraaður óskar eftír atvinnu nú þegar. Vanur öllum skrifstofu og af- greiðslustörfum. Göður seljari. Hefur stundað verslunarnám er- Iendis. Góð málakunnátta. Með- mæli fyrri húsbænda. Tilboð merkt:sendisttil afgr. Vísis. Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að mín hjartkæra móðir, Valgerður Pálsdóttir, andaðist að heimili sínu, Vest- urgötu 50 A, þann 4. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Pálína S. Árnadóltir. Móðir mín, Vilborg Guðlaugsdóttir, andaðist 27. janúar á heim- ili sínu, Hlemmiskeiði á Skeiðum. Fyrir hönd aðstandenda. Davið Jónsson. Jarðarför Jóhannesar Kjartanssonar frá Hruna fer fram frá dómkirkjunni þriðjud. 7. þ. m. og hefst kl. 1^/a e- h. með húskveðju á heimili Jóh. Jóhannessonar bæjarfógeta í Suðurgötu 4. 'Útsalan heldur átram með fullum gangi. — Fjöldi tegunda af fatnaðarvöpum seldar með gjafverði. Gudm, B. Vikar. Laugaveg 21. Innilegar þahkir votía eg 'óllum þeim, setn sýndu mér vinsemd á áttrœðisafmœli mínn. Margrét Dalhoff. Tilboð óskast i að innrétla kjailara. Nánari upplýningar eru gefnar á Sólvallagötu 35, hjá Árna ðlafssyni kl. 2-5, I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 heldur aukafund sunnud. 5. febr. á venjulegUm stað kl. S1^. Inntaka ný»a félaga. Meðlimir stúkunnar minntir á að mæta eins og umtalað var á síð- asta fundi. Páll J. Ólafson. Æ. t. Búð t!l Ieigu nú þegar á góðum stað. Sann- gjörn leiga. Tilboð merkt: „Leiga“ leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir þriðjudagskvöld. Notid kafflbætir m ÍVORUMERKlj ílsisiaíflð gerlr ilbt glaOa Málafiutningsmaður Páll Magnússon frá Eskifirði, hefir viðtalstíma daglega kl. 4— 5 e. h., á Skólavörðustlg 3 B. (annari hæð). — Sími 529. mOOQQQOOQOOCÍOOOQOOQOQQQQC Undír verði. Bökunaregg á 16 aura stykkið, rjápur á 40 aura, hestakjöt á 65 aura Va smjör á 2 kr. x/a kg., harðfiskur, lúðuriklingur, há- karl, soðinn og súr hvalur. Von Kolasími llaliitar Eyjólfssenar er númer 2340. ■bu Nýja Bió H Lepilegar fjrirskipanir. Sjónleikur í 7 þáttum. Aöalhlutverk leika: Ben Lyon, Aileen Pringle o. fl. Efni myndarinnar er um ung- an Englending, sem uppalinn er í Þýskalandi. Á striðsár- unum féll það í hans skaut a’ð fara me'ö xnjög mikilsvarð- andi skjöl í gegnum óvina- hersveitimar. Myndin sýnir þessa svaðilför, sem er -af- skaplega spennandi á að horfa. Sýningar kl. 6, 7‘4 og 9. Börn fá aðgang að sýning- unni kl. 6. Alþýðusýning kl. 7'/2- Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — Tekið á móti pönt- unum í sima 344. Schimeksfjölskyldan Gamanleikur í 3 þáttum ettiir GUSTAV KADELBURG, veiðup leikinn i kveld kl. 8 i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191» Útsalan í Klopp heldur áfjpam, Ált selt með niðursettu verði. Notið tækifæmð. Fypirliggj andi: Appelsinur Jaffa — 240 stk. — 300 stk, Epli I* Bpynjólfsson & Kvapan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.