Vísir - 05.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 05.02.1928, Blaðsíða 3
V I SI R Elephant-cígarettur LjúfSengsp og kaldai** Fást alls staðap. í b&ildsdlui lijá. Tóbaksversl. Islands hf Bæjarfréttir 1 i»oo □ EDDÁ. 5928277-Instr.-. Jaröarför Jóhannesar Kjafanss'onar, verk- fræöings frá Hruna, fer frarn á þriöjudaginn og hefst meö hús- kveSju kl. i/í á heimili Jóhann- esar Jóhannessonar, bæjarfógeta. Ve'Öriö. f gærkveídi var hægur vindur um iand alt, nema á Vestfjöröum noröaustan hríöarveöur. Útlit fyr- ir aö gangi til noröanáttar um land alt i dag. Vaxandi noröankaldi hér i bænum og éljagangur framan af degi. Sjómannastofan. Guösþjónusta í dag kl. 6."Síra Jónmundur Halldórsson talar. — Allir velkomnir. Samsöngur Karlakórs K. F. U. M. veröur endurtekinn í siðasta sinn kl. 3y2 i dag í Gamla Bíó. - f’aö, sem eftir 'kann að vera aögöngumiöum, veröur ■ selt Gamla Bíó eftir kl. 1. af Jsland fór héöan til Kaupmannahafnar kl. 8 í gærkveldi. Meöal farþega voru Durloo sendisveitarfulltrúi og frú hans, Ólafur Proppé kaup- maöur, frú Anna Torfason, Ben. S. Þórarinsson kaupm., Þórður Albertsson verslunarm., Ólafur Jónsson múrari, Óli Ásmundssón inúrarí, Ólafur Jónsson verslunar- maöur og frú, og síra Sigurgeir Sigurösson á ísafirði. Fyrirlestur flytur dr. Björg C. Þorláksson j dag kl. 2 í Nýja Bíó um „Sam- þróun sálar og líkama“. Verður það alþýðleg skýring á hinu ílókna og margþætta efni, sem frúín hefir verið að rannsaka und- anfarín ár og hlaut fyrir doktors- nafnbót Sorbonne-háskólans í fyrra. Þarf ekki að efa, að þar eiga bæjarbúar kost á stórmerku erindi. Leikhúsið. ,,Schimeks-f jölskyldan" verður Seikin i kveld kl. 8. Þykir leikur- inn bráð-skemtilegur. og vel leik- inn, svo að liklegt er, að fjölment veröi. Hljóðfærasveit Þórarins Guðmundssonar leikur fjörug og Siressandi lög á undan sýningunni, og mun ekki hafa heyrst betri Seikur hér í höfuðstaðnum, í hin- 11111 nýja „jazz“-stíl. HjáSparbeiðni. - Eg veit að það er að bera í bakkafullan íækinn að fara þess á leit við bæjarbúa, að rétta bágstöddum lijálparhönd.Beiðn- irnar um slíka bjálp eru orðn- ar svo margar. En það er eins og bæjarbúar þreytist aldrei á að hjálpa þeim, sem bágt eiga og ber það hugarfari þeirra fagurt vitni. Nú langar mig til að biðja bjálpfúsa menn, að leggja lítinn eða stóran skerf af mörkum lil hjálpar mjög bágstaddri stúlku hér í bæn um. Hún hcfir enga vinnu og elckert fyrir sig að leggja, og þó að einliverja vinnu væri að fá, mundi hún ekki geta stundað hana, því að liún liefir fyrir ungbarni að sjá, rúmlega mán- aðargömlu. Eg orðlengi þetta eklci l'rekara, en vænti þess, að beiðni mín beri góðan árangur. Eg veit að hér er um mikla hjálparþörf að ræða og munu allir kunnugir vera mér sam- dóma um það. Vísir hefir góð- fúslega lofað að taka á móti samskotum, og koma þeim til skila. Á afgreiðslu blaðsins geta menn fengið nánari upplýsing- ar um liina bágstöddu stúlku, og fengið að sjá umsögn kunn- ugs og mikilsmetins borgara um ástæður he'nnar. Kunnugur. Hvítabandið heldur aðalfund. sinn á morgun í húsi K. F. U. M. Sjá augl. Jón Lárusson enáurtekur kveðskap sinn í Báruhúsinu í kveld. ♦ Uppboðið á bifreiðunum fyrir ógreiddum bifreiðaskatti, hefst á morgun kl. 1 e. h. Málfundafélagið óðinn. Sveitalíf og kaupstaðalíf. Sv. S. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá P. P., 10 kr. frá Z. Til sjóhrakta mannsins. 10 kr. frá G. P. Úr Grímsey er skrifað 28. f. m.: í þrjá mán- uöi undanfarna hefir Grímsey ver- iö gersamlega einangruð — eng- ar skipaferðir, —- engin sambönd. Okkur hér íinst, aö ekki mætti íiú dragast lengi úr þessu, að við fengjum loftskeytastöð þá, sem okkur mun hafa veriö lofað, og svo einhverjar skipaferðir milli lands og eyjar að vetrinum. Tíðin hefir veriö ágæt í vetur, nálega alt- af snjólaus jörð, og stundum mjög hlýtt \ veðri. Fiskafli talsverður, þegar á sjó hefir gefið, en um- ldeypingasamt og gæftir stopular. Heilsufar manna ágætt. Tóm- stundunum, sem margar hafa ver- iö, eytt viö spil og tafl og dans. Mest hefir þó verið - sþilað, aðal- lega „liridge". Dauði Nathans Ketilssonar, hið nýja leikrit frú Eline Hoff- mann, sem leikiö hefir verið á Akureyri í vetur, er nýlega kom- ið á prent og er útgefandinn Þor- steinn M. Jónsson bóksali. Hall- dór FriSjónsson hefir þýtt. Símafólkið hér í bænum hélt dansleik sinn í gærkveldi á Hótel ísland. Var þa'r mikill fagnaður. Mbolil mii Stefnuskrá verkamannastjórnar- innar norsku, er nýlega hefir verið sagt frá í erlendum skeyt- um, fer að mörgu leyti í líka átt °8' hjá þeim verkamannastjórn- um er komist hafa til valda i Dan- mörku og SvíþjóS. En þó er hún nokkru róttækari eins og búast njátti viS. Verkamannaflokkurinn norski er kröfuharSari en hinir hægfai-a jafnaðarmenn Danmenk- ur og SvíþjóSar. Á hitt er aS líta, hvort stjórnin hafi bolmagn til aS fá þessum kröfum framgengt. Hún hefir eigi meira en rúmlega 60 atkvæða ó- skorað fylgi, en aðrir þingflokkar samtals tícep 90. En ganga má að því vísu, að vinstrimenn fylgi þeim óskiftir í einu máli: endur- íæisn korneinkasölunnar og af- námi kornræktarverðlaunanna. — V ar einkasalan afnumin og korn- verðlaunin lögleidd með meira kappi en forsjá og talsvert áber- andi hrossakaupum hægrimanna og bændaflokksins. Má ganga að því vísu, að einka- salan verði komin á aftur meö vorinu. OdýptT Kvenkjólap, Kvenkápur, Sjöl selst afap ódýpt, alt frá J/a virðl. Verslun Egill Jacobsen Orgel-Harmoní frá K A. Anderson’s Eflr. Stoekholm Eru tvímælalaust meðal þeirra hljómfegurstu og vönduðustu, sem smíðuð eru á Norðurlöndum. Sérstakt fyrirkomulag og frágangur er á innra verki til að þola sem best kuldalöft og og raka. Kassarnir eru smiðaðir úr úrvals birkitré, eik eða hnotutré. Alt efni einþétt (massívt) (ckki spóulagt). Þau fást i öllum stærðum: Með 1 manúal 4 áttundum 1 falt Idjóð i gegn, til 1 _ 51/a - 7 föld — - - og með 2 man. og pedal 5 — 6—15 föld — - — Verðið langlægst með tilliti tii gæða þessara hljóðfæra. Þeir, sem kaupa vilja fyrsta floljks hljóðfæri og fá þau frá K. A. Anderson’s Eftr. í Stockholmi verða þav ckki fyi’ir vonbrigðum. Hljóðfærin útvega eg undirritaður. Hefi einnig nokkur til hér á staðnum. Virðingarfylst Isúlfur Pálsson. 1 Sími 214. tJtlaginn. Þú fæddur ert útlagi á fjarlægri sti'önd, og fjötraður vQröur að bíða, meöan jarðlífsins binda þig bönd viö breytingar komandi tíöa. Og þegar lífstíðar skundaðerskeið, er skapadóms-metið þú setur, þá öruggur haltu þá ókunnu leiö, sem andiun ei rannsakað getur. Alt eyðist og hverfur í aldanna í'ót úr ósæis-djúpinu kynjað, þar tíminn og eilífðin marka sér mót, er maðurinn naumast fær skynjað. Þú virðir og dýrkar það verk- andi afl, er vakið fær mannsins hugleiðing, um það, að náttúran tímans á tafl, svo teflt getur þróun og eyöing Guðm. I. Guðmundsson. Skáldsðgupnar: Fórnfós ást og Kysblend ngnrinn, fást á afgr. Vísis; eru spennaudi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. Undsins mesta árval af rsmmalistnn, Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Haðœniiðar Asbjörassoa. Laugaveg 1. Visis-kaffið genr alla glaða. Til Vifiisstaða heflr B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bffrelðastöð Reykjavíknr. Afgr. símar 715 og§7íö. sooooíxxxsoí íí x sí sooooowooíxso; Ú ps mí ðastofa Guðm. W. Kristjáasson. BaMursgötu 10. xxsqoooccooocxxxsooooqoqoö; 51MAR 158-1958

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.