Vísir - 06.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 06.02.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSQN. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. 1T W Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Mánudflginn 6. febrúar 1928 36. tbl. Gamla Bíó Konungup betlaranna. Efnrsríkur og spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Percy Marmonnt, Mary Brian. Það er stundum grímuklædd eymd sem maður verður var við i stórborgum heimsins. En sjaldan sökkva þó vesalingarnir svo djúpt að eigi verði eftir neisti hins góða i sál þeirra, eins og mynd þessi ber með sér. Elsku dóttir okkar, Guðlín Helga, sem andaðist 1. þ. m verður jörðuð frú heimili okkar, Barónsstig 30, mivikudaginn 8. þ. m. kl. 1. e. m. Þórunn Einarsdóttir. Magnús Jónsson. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er auðsýndu samúð i bana- legu mannsins míns, Eggerts Magnússonar frá Emholtum, svo og við andlát hans og útför. F. h. mína og sona okkar hjóna. Guðriður Guðmundsdóttir, Einholtum. Bæjarfdgetaskrifstofurnar verða lokaðar á morgun (þpiðjudag) kl. 1- 3 siðdegis, vegna jarðapfarap. Nýkomið: Hrísmjöl, 1 Sagómjðl, Kai*tðllum|öl. I. Hs»yii|ðlfssoii & Kvaran. V afsláttui* af öllumlokkai> vörum. Notið tækifærið. K. Binarsson & Bjömsson. Skáldsðgupnap: Fórnfns ást og KyiblendfBgaiiiiB, fást á afgr. Vísis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. Nýkomið: Fiöur og dúnn. V erslunin Björn KrisljáDSSon JónBjörnsson&Co. Falleg nærri ný sveMerbergiS' Msgögn til sölu með góðu verði. A. v. á. •vr____________ Epli, Gióaldin, Gnlaldin fást í Nýlenduvðrndeild Jes Zimsen. Kolasími lÉiíissr Epltaar er númer 2340. ÍOOÍSCCÖOOOÍÍÍKSÍSOOCCOOOÖOOC: | Úpsmíðastofa | Gaðm. V. Eristjánsson. Baldursgötu 10. sooooooooooo: x s« s« soopbopocsöt Til Hafoarfjarðar hefir B S. H. fastar ferðir alla daga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. OOOOCOCOOOOOOOOOOOOOQOOOOO Veiðarfæri í lieildeölu: Flskllinnr 1—6 lbs. Léðaengla ur. 7 og 8. LÓOabelgí nr. 0, 1, 2. Lóðatanma 16 til 20”. SSanllla enska og belg- íska Gvastóverk. Netagam, ítalskt. Trollgarn 3 og 4 þætt. Seglgarn í hnotum. Kr. Ó Skagfjörð Simt 647. SOOOCOOOOOCOÍ Sí Sí Si SOQÖOOÍSÖCOÍ ii sijoriii er vinsœlast. 4sgarðar. SIMAR 158-1958 Takið það TiÓQU snemma. Bíðid ekki með að taka Fersól, þangad nl þér cruð ovðin lasinn. Kyrsetur og inmverur hafa shaOvænleg áhrif á liffærm og svehkja líhamskraílana I»aö fe» aö bera á laugavethlun, maga og nyrnasiúhdómum. gígt i vöðvum og höamóiuin, svefnleysi og þreylu og oí fljótum elhslióloíka. Byriiö þvi stvahs i dag aö nota Fersöt, þaö inniheldur þann lifshraf! sem lihaminn þarfnasl. Fersól Ð. er heppilegra fyrir pá sem hafa meltingaröröugleika. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraöslæhnum, lyfsölum og C Nýja Bió Leynilegar fyrirskipanir. Sjónleikur í 7 þáttum. A'ðalhlutverk leika: Ben Lyon, Aileen Pringle o. fl. Efni myndarinnar er um ung- an Englending, sem uppalinn er i Þýskalandi. A stríðsár- unum féll það í hans skaut að fara með mjög mikibvarð- andi skjöl í gegrnun óvina- hersveitirnar. Myndin sýnir þessa svaðilför, sem er af- skaplega- spennandi áaðhorfa. Tófuskiim kaupir ísl. refaræktarfél. h.f“, Laugaveg io. Sími 1221. K. STEFÁNSSON. iooooooooo; i;;:;; ;;»o:;oooooooí U Dansskóli Ástu Norðmann, eimi 1601. Fyrsta æfing í febrúar verður á morgun (þriðju- dag) kl. 5, fyrir böm, og ? kl. 9 fyrir fullorðna í Good- ú templarahúsinu. íí Nýijp íiemendur | geta komist ad. | Grimadaasleiknr | fyrir alla eldri og yngri b nemendur mína (skóla- og b einkatíma) verður haldinn « fimtudag 9. febr. ld. 9 síð- g d degis á Hótel fsland. íf Aðgöngumiðar seldir í g 0 Hljóðfæraverslun Katrínar g 5: Viðar, Lækjargötu 2, sími ;; 8 1815. S ‘7 íí Ven’Ölaun veitt g | fyrli* fegujpstau » búnlng. S Herrar beðnir að mæta, ef ekki grímuklæddir, þá í smóking eða dökkum föt- um. ;ooo;;ooooooo;;; xsoooooqoooí Sfe:©tfæFi. Púður, högl og knallhettur,. uf bestu tegund. Einnig hlaðin skot. „Legia“ og „Saphir“, þessi ágætu skot eru férstaklega fyrir sjófugla og Iandfuglá. V©M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.