Vísir - 07.02.1928, Síða 1

Vísir - 07.02.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Siml: 1600. Prentemiðjusimi: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTBÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Þriðjudagimi 7. fehrúar 1928 37. tbl. Gamla Bíó Konungur betlaranna. Efnisrikur og spennandi sjónleikur i 7 þátíum. ASalhlutverkin leika: Percy Marmount, Mary Brian. Það er stundum grímuklœdd eymd sem maður veríur var viB i slórborgum heimsins. En sjaldan sökkva þó vesalingarnir svo djúpt að eigi verði eflir neisti hins góða í sál þeirra eins og mynd þessi ber með sér. t Hórmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn etekulegur og faðir, Hifar Jón Ingimundarson, andaðist f nótt á Vífilsstöðum, eftir langvarandi sjúkdóm. Jarðarförin ákveðin síðar. Margrét Halldóradóttir og börn. Hattabúðin í Kolasundi, Nýjar blrgðlr af lO, 7 og B króna höttum. — Komið meðan nóg er til. Anna Ásmundsdóttip. Slldarnætur. Stuarts & Jacks, Musselbourgh, bjóða sildarnælur og síldar- net með lækkuðu verði, sé samið um kaup strax. Áreiðanlfga hvergi belri vara. Verð og borgunarskilmálar fyllilega samkepnisfært. Þeir, sem þurfa að kaupa sildarnet eða síldarnœt- ur fyrir næsla sumar, eru beðnir að leila tilboða hjá mér sem fyrst- Geir H. Zoega. Kvöldskemtun verður haldin i Bárunni annað kvöld, miðvikudaginn 8. þ. m. kl. 8V2. — Húsið opnað kl. 8. Skemtiskpá: R. Richter syngur nýjar gamanvisur. Guðm. G. Hagalín les upp. Jón Lárusson kveður 12 úrvals kvæðastenimur. Friðfinnur Guðjónsson les npp. R. Richter syngur nýjar gamanvísur. Dans á eftiis Aðgöngumiðar seldir ;i Bárunni á morgun kl. 1—7 og við innganginn. Uerfiiækkun. Uerfilækkun. PLÖTUR stórt úrval, harmon- Iku, gítar, orkester, ein- söngur, nýtísku dans- 100 o. fl. o. fl. seljast nú lægra verði en áður. Litlar plötnr með nýtisku lögum, gam- anlögum o. fl. o. fl„ tví- spiiaðar, aðeins 1 kr. Hljööfærahúsiö. Síml 656, Tilkynning. Hórmeð tilkynnist heiðr- uðum viðskiftavinum, að óg hefi flutt vinnustofu mína í Skólastræti 1, og verslun mína í Pósthússtræti 11, til mánaðamóta. > Kvagh, Sími 380 TækifíenS' , verð á nckkrum vetr- arfpökkum og fötum. Ennfremup verða vetrarírakkaefni seld með mjög mikl- um afslætti. Andrés Andrésson, Laugaveg 3. Telpukápur verða selðar með mlklnm afslœttl nœstn ðaga, Verslun Ámunda Árnasonar. Kjarakaup. Grammðfdnar. Endurbættlr rauða viðarfónar seljast þessa viku á aðeins 66 kfón- UV. 3 plötur og 200 nál- ar fjlgja Polyphon- ferðafönar (g*ð.»meiki) kosta aðeins 55 króu- UF. — Hljómfegurð hin allra fullkomnasta. Hljóðfærahúsið. (Simi 6d6. YlsiJtafUÍ gerlr dla glaða Nýja Bió Fdrnfýsi æskunnar. Sjónleikur í 7 þáttum, frá First National félaginu. Aðalhlutverk leika: Richard Barthelmess, Dorothy Gish o. fl. Þetta er saga um ungan mann, sem saklaus tók á sig' sök bróöur síns, og varð aö sæta hegm'ngu í hans stað, en aS lokum gat hann snúiS hug bróður síns frá hinu illa og gert hann aS nýjum og betra. manni. Útfærsla myndarinnar er prýSileg og aSalhlutverkin í höndum þeirra ’ leikara, .sem nú eru mest hyltir af öllum kvikmyndavinum. 99 S51umadup((. Duglegur vaDur seljari, sem er vel kunnugur hór í bænura og út um land, óskar eftir atvinnu. ‘ Tilboð merkt: „Vanur seljari14 sendiet afgr. Visis. Mj allar mj ólk9 Mj allarrj ómi. Hin ágæta nýja varafrá Borgarnesi fæst nú í Von. Sími 448 og 1448 og Brekkustíg 1. Sími 2148. ■»- *r***‘C^ ftSMKtMWI súkkulaði. Hin sívaxandi sala er besta sönniin fyrir ágæti vörunnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.