Vísir - 08.02.1928, Síða 1

Vísir - 08.02.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. PrentsmiCjusimi: 1578. wr AfgreiSsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 8 fehrúar 1928. 38. tbl. Gamla Bíó Konungur betlapanna, Efnisríkur og spennandi sjónleikur í 7 þátlum. Síðasta sinn í kvöld. Hjartans þakkir til allra þeirra sem hafa veitt okkur hjálp og sýnt okkur vinarhug í veikindum og við andlát bróður okkar, Páls Guðmun^ssonar. Guðrún Guðmundsdóttir. Hannes Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir allan vinarhug og hjálpsemi við Jóhann- es son okkar í banalegu hans, svo og fyrir alla þá samúð, er okik- ur var sýnd við jarðarförina. Sigríður Jóhannesdóttir. Kjartan Helgason. ioCKtitiKOtsoooíiOtiatiaootiíiíííiOííötitiOttCíiaocoíintiíiaíiöCitiKatiíiíinís; Síldapnætur. v • » Chr. Campbell Andersen, A/s Bergen Viljum vekja athygli allra útgerðarmanna, er ætla sér að kaupa síldarnætur fyrir næsta sumar, á- okkar vönduðu og góðu nótum ; eru þektar bæði i Noregi og á Islandi sem þær bestu fáanlegu, búnar til eftir ósk1, úr amerísku eða skosku garni. Frágangur, vinna, verð ogborgunarskilmálar hvergi betri. Leitið tilboða sem allra fyrst hjá umboðsmönnum okkar ii Steíán A. Pálsson & Co. | Hafnarstræti 16. Sími 244. l| ibtifJötiOtltitititititititititititititititltititititititltititiCtitititititititititiOtitititititiíí; Verslimin BALDUR8BRÁ. Nýkomnir áteiknaðir kaffidúkar, stórir og smáir, verð frá 4,50. Upphlutasilki 7 teg., verð frá 7 krónum 1 upphlutinn. ijCtÍtÍtÍCCCCtÍtÍtÍCCCtÍtlCtÍtÍtltÍtltltiCtlCtÍtitÍCtÍtlCtlCCtlCtÍtltlt;; íi h *.T ÍJ 8 í? #•* it it i *.«* 8 8 v> «- «5 ð ;? ;; 0 0 Molasykup Stpausykup Kandis -rMður- ;? 1 | I. Brynjólfsson & Kvaran. % i ictltltititltiticctitltitiiitifiticctltitititlfltiticcticctititictltitltltií; ÍsMSI S.$. Lyra fer héðan annað kveld (flmtudag) til Bergen um Færeyjar, kemur við i Vestmannaeyj- um aðeins vegna póste og farþega. Farseðlar sœkist fypir kádegi á fimtu- dag. Flutniugup tilkynn- ist fypip kl. 6 í kvöld. Nic. Bjarnason. í heildsðlu: Púðup Handsápup Svampar Ilmvötn Cream allskonap Han dsny ptin gap- VÖPUP. H.í. Efnðprð Miluir. 1 0. 6 f. MuniS eflir fundinum í kvöld, sem byrjar kl. 8. Stigfundur á eftir. St. Einingin nr. 14. Æ. t. íslenskt smjöt ofan úr Borg- arfirði á 2 kr. pr. J/a kg. Skagakartöflur í pokum og lausri vigt. Von og Brekkustígl. ititititititifititit it if it ititititititititititicf ÚFsmfðastofa Gnðm. W. Kristjáosson. Baldursgfttu 10 xiccttcöotscoöt xxx iocotiocccc; Nýja Bíó Fdrnfýsi æskunnar. Sjónleikur í 7 þáttum, frá First National félaginu. Aðalhlutverk leika: Richard Barthelmess, Dorothy Gish o. fl. Letta er saga um ungan mann, sem saklaus tók: á sig sök bróður sins, og varð að sæta hegningu í hans stað, en að lokum gat hann snúið hug bróður síns frá hinu illa og gert hann að nýjurn og betra manni.: Útfærsla myndarinnar ■ er prýðileg og aðalhlutverkin í höndum þeirra leikara, sem nú eru mest hyltir af öllum kvikmyndavinum. I Þófður Kristleifsson helduF Sengskemtun í Gramla Bíó föstudaginn 10 þ. m. kl. 7J/2. Emil Thoroddsen verður vlð hljóðfærið. Aðgöngumiðar fást í bókaversluu Sigf. Ej?mundsson- ar og hjá frú Katrínu Yiðar og kosta 2,00 kr. 2,50 og stúkusæti 3,00. MS. Btltlilfi Mmirn fer föstudaginn 10. þ. m. kl. 6 síðd. til Patreksfjarðar, ísa- fjarðar, Siglnfjarðar og Akur- eyrar, þaðan aftur til lí.víkur. Farþegap sæki fap- seöla á morgun og til- kyjcming um vörur komi á morgun. C. Zimsen. Gdmmístimplap eru búnir til í Fékgsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. CCÍKFJCCfíG R£9KJfíUÍKUR Schimeksfiölskvldaa 10- Gamaulelkup i 3 þáttum ettip GUBTAV KAÐELBURG, verðnsf leiklim iimtnðagiim 9. þ. m kl. 8 i Iðnó. ASgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 12 og eftir kl. 2. _________ Slmi 1S1« Borgfirðinga' og Mýramannamót verður haldið í Hótel ísland laugard. n. þ. m. kl. 714. — Mótið hefst með horðhaldi, en auk þess verður til skemtunar: ræður, ein- söngur, gamanvísur, dans 0. fl. Þeir, sem ætla að vera á mótinu skrifi sig á lista í verslun Árna B. Björnssonar, Lækjargötu 2, fyrir hádegi á morgun. Aðgöngumiðar verða seldir í Hótel ísland (gengið inn frá Vallarstræti) á föstudaginn kl. 4—8 og laugar- daginn kl. 12—5.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.