Vísir - 08.02.1928, Side 2

Vísir - 08.02.1928, Side 2
YlSiR Höfum til: Fiskbupsta mjög ódýpa. frá konun«Ief<ri hollen-kri verksmi8|u, mahogni, Rachaiá mahogni með 3 pedrtlum. — Lœg-sta verð beint frá verksmiðjunni. — A. Obenhaupt. Símskeyti Khöfn 7. febr. FB. Frakkar andvígir tillögu Kelloggs. Frá París er síma'ö: Fraklcar eru andvígir tillögu Kelloggs viö- víkjandi kafbátunum. Blaöiö Le Temps heldur þvi fram.aö kaf- bátarnir séu nauösynleg varnar- vopn fyrir ríki, sem skorti fé til jiess aö byggja stóra flota. Kobile í Osló. Nýtt heimskautsfiug Frá Osló er símaö: Nobile er kominn til Osló til þess aö undir- búa pólflugiö. Býst hann við að leggja af staö til Svalbaröa í apríl- mánuöi. Tilgang leiðangursins segir hann aöeins vera vísindaleg- an. Gerðardómssamningur undirritaður. Frá Washington er símað: F rakknesk-ameríski geröardóms- samningurinn var undirskrifaöur 5 gær. Ffá Alþingi. •o Efri deild. ‘ I’ar var því nær enginn fund- ur í gær; aðeins ákveöið, á hvern hátt ræða skyldi tvær þingsálykt- unartillögur, sem fram haía veriö pornar í deildinni. Neðri deild. Þar voru þessi frv. til umræöu: 1. Frv. til 1. um breyting á lög- um um slysatryggingar, 1. umr. Frv. þetta er flutt af Héöni Valdi- marssyni. Er þaö aöallega um aö bækka dánarbætur og örorkubæt- ur þeirra, sem undir lögin komast, þannig, aö danarbæturnar veröi 5 þús. kr. í stað 2 þús. nú, og ör- orkubæturnar 8 þús. kr. í stað 4 þús. Einnig er farið fram á að víkka þann hóp verkamanna nokk- 13Ö, er lögin taka til, þannig, að bifreiöastjórum við hverskonar bifreiöar sé bætt viö. Taldi flm. þetta spor til þess, að gera slysa- tryggingalögin eitthvaö í áttina við þaö, sem slík lög væri erlend- is. Frv. var visaö ,til 2. umr. og allshn. 2. Rakarafrumvarpið var til 1. umr, og fór umræðulaust til ann- arar, enda átti það almennum vin- sældum að fagna í neöri deild á sínum fyrstu árum. 3. Frv. til 1. um eftirlit með Ioftskeytanotkun íslenskra veiði- skipa, 1. umr. Frv. þetta flytur Sveinn Ólafsson, „í samráöi viö dómsmálaráðherra og eftir hans ósk“. Lenti aðalþungi flutnings- ins á ráðherranum, og létust sumir þingdeildarmenn ekki trúa því á Sv. Ó., aö hann heföi samiö frv., svo vanhugsaö sem þeim þótti þaö. — í frv. er landsstjórninni heimilað áð „hafa eftirlit, eins og henni þurfa þykir, meö því, aö loftskeyti séu ekki notuð til stuðn- ings ólöglegum veiöum í landhelgi á nokkurn hátt.“ Þetta á að gerast m. a. á þann hátt, aö útgerðarmenn allra veiðiskipa hér viö land, sem loftskeyti hafa, skuli skyldir til að afhenda dómsmálaráöuneytinu lyk- ií að hverju því dulmáli, sem not- aö kann að verða í skeytasending- um milli skipanna og útgeröarinn- ar, eöa skipanna sín á milli. Á veiöiskipum og loftskeytastöövum eiga aö vera sérstök eyðublöð, sem frumrita skal á öll skeyti vegna veiðiskipa, og á sendandi í hvert skifti jafnframt skeytinu aö und- irrita drengskaparvottorö um ]iaö, að ekkert í efni þess geti orðið til að hjálpa veiöiskipi til aö brjóta landhelgislöggjöfina. Nákvæmar bækur á að halda um skeytin, og skal eftirrit allra skeyta í lok hvers mánaöar sent dómsmálaráðuneyt- inu, sem leggur þau síöar fyrir sjávarútvegsnefndir Alþingis. — Ef þaö sannast eöa sterkur grun- ur leikur á, að skipstjóri eða út- gerðarstjóri hafi misnotað loft- skeytin, fær hann engin skeyti aö , senda, nema undir eftirliti dóms- málaráðuneytisins. Brot gegn lög- unum varða 15—50 þús. kr. sekt- úm fyrir útgerö skipsins, en fyiúr skipstjóra missi á réttindum til skipstjórnar um 2 ár við fjusta brot, en aö fullu viö ítrekun. — Umræður urn frumvarpiö uröu all- langar, og kom fram nokkur vafi um þaö, hvert heimilt gæti talist að grenslast svo í skeyti manna, sem fram á væri farið í frv. Aðal- mótbárurnar komu þó frá Ólafi 1 hors, og bygðust á því, aö ger- samlega ómögulegt væri aö nokk- ur árangur yröi af þeirri viröing- arverðu viöleitni, sem hann taldi vera í frumvarpinu. Ef útgeröar- menn og skipstjórar vildu svíkja lögin meö loftskeyta-sendingum, þá gætu þeir þaö á margvíslegan hátt, hvað sem þessu frv. liði, og öllu „eftirliti" stjórnarráösins með skeytasendingum. — Eina ráöiö til aö verja landhelgina sagöi Ó. Th., að væri þaö aö fjölga strand- varnarskipunum, og vildi hann að þegar yrði að þvi horfið. —• Dóms- mrh. svaraði, og geröi lítiö úr vel- vild Ólafs eöa einlægni, til land- helgisgæslunnar. — Pétur Ottesen áleit frv. ekki mikils viröi, þótt viljinn væri góöur. Kvaö hann brýna nauösyn á fleirí varöskip- um, en vitti harölega þá misnotk- un þeirra, aö nota þau til snatt- feröa kringum land meö hina og þessa menn. — Eitt af því sem fram kom í umræöunum, var það, aö dómsmrh. lét í ljós ánægju sina yíir góðri framgöngu Dana i strandvörnum hér við land, — og varö ekki annaö séð, en aö liann geröi það í fullri alvöru. — Aö lokum var frv. visað til 2. umr. og sjútvn. Ný frumvörp og tillögur. Erlingur Friöjónsson flytur frv. til 1. um verkikaupsveð. Sami þm. og Ingvar Pálmason fjytja frv. til 1. um einkasölu á útfluttri sild. Halldór Stefánsson flytur frv. til 1. um breyting á lögum um fyrning skulda og annara kröfu- réttinda. Bjarni Ásgeirsson og Jón Sig- urðsson flytja frv. til 1. um bryt- ing á 1. um bændaskóla. Heimssýning í Barcelona. Norges Handels- og Sjöfarts- tidende frá 13. jan. flytja viötal við norskan mann, Hans T. Möll- er ræðism., sem búsettur hefir verc iö í Barcelona síðan 1879, og mun því vera gagnkunnugur verslunar- högum þar syöra. Minnist hann m. a. á saltfisksverslunina við Spán, og segir berum orðum, aö 20 stk. 1,25. Fást hvarvetna. SíSOO<SOOOOOO!SOOÖOCSOOOOOCSOOOíSOOOOOeOOOOOOOOÍSO«SOOOOO«ÍXJíX SOOCSQOQOOCSOOOOQQOOOOOOOOOOCSOOOOOOOOOOOOQCS Norömonnuin muni veitast erfitt aö ná aftur markaði þeim, er þeir hafi mist — meðfram vqpia toll- deilunnar milli landanna hér um árið. „Þótt aðstaða Islendinga og Norðmanna væri lík hvað tollkjör og annað snertir, gætum við ekki gert oss von um, að keppa við Is- lendinga, því að fiskur þeirra er stærri og hvítari en norskur fisk- ur,“ segir ræöismaðurinn. Enda séu norskir fiskkaupmenn þar syðra, sem áður seldu norskan fisk, mik- iö til hættir að hafa hann á boð- stólurn, en versli meö íslenskan íisk. Ræöismaðurinn bendir á góö tækifæri til þess að afla norskum afurðum útbreiðslu á Spáni, þar sem séu sýningar þær, er fara í hönd þar á næstunni. I Sevilla verður opnuð sýning 1. október í liaust og stendur til 31. maí 1929. Og 1, apríl 1929 verður opnuð heimssýning í Barcelona. Lofa Spánverjar því, aö sú sýning skuli veröa tilkomumest allra þeirra sýninga, sem haldnar liafa verið í heiminum. Borgin fer sívaxandi, eru íbúar þar orðnir 1,3 miljónir eða um 400 þúsund fleiri en í sjálfri höfuðborginni. Og alt er þar í uppgangi. Borgarstjómin » Barcelona ætlar aö verja 130 míl- jónum peseta til þessarar sýning- ar, auk ýmsra fríðinda. Á sýning- unni verður hverri þjóð, er þátt tekur í henni, sérstaklega helguö ein vika sýningartímans. Ræðismaðurinn hvetur Norð- menn til aö láta ekki þetta tæki- íæri, til að kynna lieiminum norsk- ar afurðir og yfirburði Noregs sem ferðamamialands, ganga ónot- að úr greipum sér. Hafa Norð- menn í Barcelona þegar skipað nefnd til þess, að vinna að þátt- töku norsku þjóðarinnar í sýning- unni og undirbúningi hennar. Mál þetta á erindi til íslendinga Það er ma’-g sannaO að kaffibætirinn Lægst verð í bopg- innl. Skyndisalan Af aláttup öllu. i fullum gangi í dag og næstu daga. Enn er tækifæri til að gera óvenjulega góð kaup. Uxn 900 mtr. af alullar-kjólataui í 8 fallegum litum, alveg tvíbreið (140 cm.) ú alt að seljast fyrir að eins 3,90 pr. mtr. Ódýr káputau og fatatau. í kvenfatadeildinni á að selja margar mjög laglegar dragtir á 25,00 stk. Kvenkápur brúnar á 6,7Ö stk. og aðrar hlýrri á 29,00. Enn er eftir nokkuð af barnataukápum á 6,00 stk. og sjölum á 10 kr. — Ljereft frá 0,55 mtr. og tvisttau, flónel og önnur baðm- ullarvara þar eftir, brúnt tau i skyrtur frá 3,50 í skyrtuna. Nokkur hundruð pör af alullar kvensokkum, sterkuni og hlýjum, seljasl á 2,10 jiarið, silki og ísgarnssokkar frá 0,90 parið o. m. m. fl. 1 herradeildinni verður sérslakt gæðaverð á rcgnfrökkum karla, þ. á . m. bláir á 26.00 stk. og aðrir þrefaldir, algerlega vatnslieldir á 39,00 stk., afar mikið af enn vandaðri regnl'rökkum verða seldir fyrir alt að hálfvirði. Kjarakaup á liálsbindum, silkitreflum, vinnubuxum og vinnuvetlingum. — Enn er nokkuð óselt af góðu vetrarfrökkunum ó- dýru. Skyrtu-, nærfata- og sokkakaupin' kannast allir við. Aths. Ef þér þurfið að gera kaup, þá er rétt að gera þau nú.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.