Vísir - 08.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 08.02.1928, Blaðsíða 3
eigí síSur en NorSmanna, og væri yel, aS þessi brýning norska ræS- ismannsíns væri hugleidd hér á lítndi. Því tiltölulega eigum vér ínestra hagsmuna aö gæta, vegna ^verslunar vorrar, hjá Spánverjum. Peit eru enn tíltölulega stærstir ícaupendur íslenskra útflutnings- ÆÍuröa, og þarf eigi aS leiSa rök aB því, aS oss er þaíS afar áríS- andi, aS auka þekkingu þessarar vÍÐskiftaþjóSar, eigi aS eins á aaltfiskinum okkar, heldur einnig ¦ OSS sjálfum, því aS almenn viS- jkynníng er nauSsynlegur gruhd- völlur allra viSskifa. Hér skal eigi út i þaS fariS, "tiversu kostnatSarsamt þaö muni verBa, aS taka þátt í þessari sýn- íngu og fá þar afmarkaíS sýningar- AvæSí. En væntanlega legst stjórn- in á eítt meS útgerSarmönnum og fjskútflytjendum, um aö afla sér íullrar vitneskju um hve mikill kostnaSurinn yrSi. Mun óhætt aS geta þess til, aíS hann veröi eigi Oieíri en svo, að hann kæmi létt níSur á þeim, sem mesta hags- fnuní hafa af þátttökunni, ef sam- yitiria. væri höfS um hana, þó aS ÆÍnstaklingum mundi þaS ofviSa. TiSarfar heldur umhleypinga- samt. SnjóaSi talsvert um daginn, siSan hlánaöi, en snjó tók ekki upp, svo aS jörö skemdist og er nú víSast haglítiS. Ekkert frétst um bráSapest nærlendis upp á sííS- kastiS, en dálítiíS orSið vart viö lungnaormaveiki. Annars eru skepnuhöld yfirleitt góS. - Heilsu- far er gott. Utan af landi. Borgarnesi 8. febr. FB. BændanámsskeiS var haldiiS á íívanneyri í Andakílshrepp í vik- ¦iimnj sem leiS. StóS þaS yfir viku tíma, endaði á laugardag síSastl. Fyrirlestrar voru margir haldnir á námsskeíSinu, fyrst og fremst &Í skólastjóranum og kennurum skóíans, en einnig af öSrum góS- ma mönnuin, sem fengnir voru jgagngert til þess aS flytja fræS- .andi fyrirlestra á námsskeiSinu. í>annig kom Ágúst H. Bjarnason prófessor frá Stúdentafélaginu og íJutíi fyrirlestra um þjóSfélagsmál, sálarfræSi, trú og vísindi. Ragnar Ásgeirsson kom frá BúnaSarfélagi íslands, flutti fyrirlestra um garS- tfækt, GuSmundur Jónsson frá Torfalæk um tilbúinn áburS, til- raunabú o. fl. Þá flutti og Helgi Hannesson fyi-irlestra um jarS- «ekt. NámsskeiSiS var fjölsótt mjög" og síSasta kveldiS munu hafa ver- 35 um 300 aðkomumenn á Hvann- eyrí. Var öllum þessum sæg tekiS höföinglega. NámsskeiSinu var elítíS meS samkomu og skemtu menn sér þar hiS besta. Þa'S merkasta, sém ger'Sist á námsskeiSinu var þaS, aS samþykt var aö hefja samskot til væntan- legs nýs alþýSuskóla í héraSinu. "Svo er málum þeim háttaS, aS Al- þýÍSuskólinn á Hvítárbakka er far- inh aS ganga svo úr^ sér, aS óhjá- kvæmilegt er, aS byggja hann upp á næstu árum. Er þá senni- 1egt, aS hann verSi fluttur þang- ;aÍS sem jarShiti er. Á námsskeiS- ínu söfnuSust saman í peningum og dagsverkaloforSum um sex þúsund krónur. Sú upphæS er áætluS þannig, aS lagt var til grundvallar ' a'S reikna dagsverkiS á sex krónur. Ennfremur er til sjó'öur, sem Ungmennasamband BorgarfjarSar safnaSi í þessu augnamiSi, og eru í honum um eitt búsund krónur. Auk þess hafSi sambandið áður safnaS fé til áhaldakaupa handa skólanum. VISIR U. M. F. VELVAKANDL Sestamót nogmeonaíélaga sem staddir eru i bænum, verSur haldiS f&studaginn 10. febr. og hefst kl. %y2 í Iðnó meS skemt- un, svo sem venja er til, og dansi á eftir, meS undirleik 5 manna hljóSfærasveítar. — ASgöngu- miSar verSa seldir i ISnó á morgun frá kl. 4—7 og á föstudaginn frá kl. 4 og kosta kr. 3.00. Jarðarför Jóhannesar Kjartanssonar frá Hruna fór fram í gær aS viðstöddu mjög miklu fjölmenni. HúskveSju flutti síra Bjarni Jónsson, en lík- ræSu í kirkjunni síra FriSrik Hallgrimsson. Mentaskólakennar- ar.báru kistuna í kirkju, en bekkj- arbræSur hins látna úr kirkju. VerkfræSingar báru kistuna inn í kirkjugarSinn. IndriÖi Einarsson fer til Noregs 23. þ. m. til þess aS vera viSstaddur hátíSahöld þau, er fram fara í Osló í tilefni af 100 ára afmæli Henriks Ibsen. Leikhúsið. Gamanleikurinn Schimeks-fjöl- skyldan verSur sýndur ánnaS kveld. Leikur þessi fær ágæta dóma og þykir bráS-skemtilegur. ASgöngumiSar verSa seldir i dag og á morgun. Þórður Kristleifsson efnir til söngskemtunar í Gamla Bió næstkomandi föstudagskveld, eins og sjá má af auglýsingu hér i blaSinu i dag. Þ. K. söng opin- berlega hér í bænum fyrir nokk- urum árum, og gerSust þá margir til þess, aS dæma söng hans, eihs og sumum kann aS vera minnis- stætt enn. SíSan hefir hann veriS erlendis aS staSaldri og stundaS söngnám af miklu kappi hjá góS- um kennurum. Er fullyrt af kunn- i'.gum mönnum, aS söngur hans hafi breyst mikið síSustu árin, eSa síSan Reykvikingum gafst kostur á aS hlusta á hann. — ÞórSur hef- ir dvalist heima hjá föSur sínum aS Stóra-Kroppi í Reykholtsdal, síSan i sumar og efnt til söng- skemtana víSa um Borgarfjörð. Hefir fólk þar efra látiS mjög vel af söng hans. Fúlmenskuverk. í fyrrakveld kl. 8 var ráSist á stúlku eina þar sem hún var á gangi í Tjarnargötu. Eftir nokk- urar stympingar náSi þorparinn af stúlkunni handtösku hennar. Var i henni gullúr ásamt nokkuru af peningum. Hélt stúlkan eftir töskureiminni, en taskan sjálf slitnaSi frá og hljóp bófinn meS hana á burt og komst undan, þvi aS annaS fólk var ekki þarna ná- lægi. Stúlkan hefir gefiS lögregl- unni góSa lýsingu á manninum, svo aS væntanlega næst hann og fær verSskuldaSa refsingu fyrir tiltækiS. ólafur ólafsson kristniboSi heldur fyrirlestur í fríkirkjunni í ikveld kl. 8yí um kristniboS i Kína. Fólk er beSiS að koma í fyrra lagi. Þegar Ólaf- ur hefir áSur talaS um þetta efni, hefir aSsókn verið svo mikil, aS sumir hafa orSiS frá aS hverfa. Stokkseyrarbruninn. Próf í íkveikjumálinu frá Stokkseyri í fyrravetur standa nú yfir nær daglega. Hefir Halldór Júlíusson sýslumaSur rannsóknina á hendi. Einn maSur hefir veriS settur í gæsluvarShald. Síra Jónmundur Halldórsson er á ferS hér i bænum. Hann ætlar aS halda fyrirlestur í K. F. LT. M. annaS kveld um einn hinn merkilegasta mann í Japan, Kag- awa, sem hefir fórnaS öllu til þess aS vinna fyrir hina bágstöddustu i mannfélaginu, og hefir fengiS afar miklu áorkaS. — Þar er um svo merkilegan mann aS ræSa, aS rétt þótti aS gefa almenningi kost á aS heyra eitthvaS um hann. Þess vegna er þessi fundur í K. F. U. M. opinn fyrir konur og karla svo lengi sem húsrúm leyfir. Skemtunin i Bárunni í kveld byrjar kl. Sj^. Má búast viS aS þar verSi fjöl- ment. Jón Lárusson kveSur 12 úrvals kvæSastemmur, en auk þess verSur margt annaS til skemt- unar. Síðast verður dansað. Borgfirðinga- og Mýramannamót. Athygli skal vakin á auglýsing- unni um mótiS hér í blaSinu i dag. Þess er vænst aS mótiS verSi fjöl- ment. Hrímnir nefnist matvöruverslun ein, sem tók til starfa hér í bænum skömmu fyrir jól. Er Bjarni Eggertsson frá Laugardælum eigandi hennar og veitir henni forstöSu ásamt Sig- birni Árinann kaupmanni. Versl- un þessi hefir fengiS ágæt tæki til allskonar matvælaframleiSslu, svo sem bjúgnagerSar allskonar, kjötmölunar og tilbúnings kaldra rétta og álags á brauS, og hefir dugandi matreiSslumann til aS veita því verki forstöSu. Loftræst- ing er ágæt í búSinni og geymslu- herbergjum, fullkomnari en víSast hvar mun tíSkast hér í bænum. En mest er þó um vert, aS verslunin hefir stóra frystiklefa í kjallaran- um, og getur geymt þar alt aS tuttugu smálestir af matvælum í þeim kúlda, sem best hæfir. Eru frystivélarnar og útbúnaSur allur frá Ths. Sabroe í Árósum, en vélar frá þeirri verksmiSju hafa náS feikna mikilli útbreiSslu. Mun þaS tilgangur verslunarinnar er fram í sækir, aS kaupa nýjan fisk hér af vélbátum og taka úr honum beinin — en selja „fisk- filet" úr kælihúsinu; er þannig framreiddur fiskur orSinn mjög eftirspurS verslunarvara, einkum vestan hafs, og þykir húsmæSrum handhægt aS fá fiskinn í því ástandi frá kaupmanninum, aS þær geti lagt hann beint á pönn- una. Ennfremur mun verslunin ætla sér aS gera tilraunir meS sölu á þessari vöru erlendis, eink- um i Englandi. Er vert að gefa þeirri tilraun gaum, því aS takist hún vel, gæti opnast nýr og ótak- niarkaSur markaSur fyrir þetta fisk-nýmeti. Og þaS þykir full- reynt víSa erlendis — einkum í Bandaríkjunum — aS hægra sé aS koma fiskinum óskemdum á fjar- lægan markaS, meS því aS taka úr honum beinin meSan hann er glænýr og láta hann strax i þær umbúSir, sem hann verSur i er neytandinn kaupir hann. Dronning Alexandrino kom hingaS í nótt. Farþegar voru fáir. MeSal þeirra var mr. Allan i HafnarfirSi. , ísland kom til Leith kl. 2 í nótt. Er á útleiS. Lyra kom til Vestmannaeyja í gær- kveldi og mun hafa fariS þaSan um hádegi í dag. Getur skipiS því eigi komiS hingaS fyrr en seint í kveld. Eigi aS síSur er gert ráS fyrir, aS þaS komist héSan á til- settum tíma annaS kveld. Skallagrímur kom af veiSum í gærkveldi. HafSi veitt í salt og fengiS 90 föt Hfrar. íþökubræður eru beSnir aS mæta kl. 8 í kveld i Goodtemplarahúsinu, uppi. Hjúskapur. Gefinvoru saman í hjónaband síSastl. laugardag ungfrú GuS- finna Bjarnadóttir og Georg J. GrundfjörS. Heimili ungu hjón- anna er á Bragagötu 29. Gamla Bíó sýnir nú í síSasta sinn í kveld mjög góSa mynd, er heitir „Kon- migur betlaranna". Nýja Bíó sýnir þessi kveldin mjög góSa cg efnisríka mynd, er heitir „Fórn- fýsi æskunnar". Fimtug er i dag frú GuSrún Jónasson. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 2 kr. frá J. A., 3 kr. frá J. Ó., 5 kr. frá ónefndri konu úr sveit, 5 kr. frá B., 5 kr. frá konu. Gjafir til fátæku stúlkunnar, afhentar Vísi: 3 fcr. frá S. S., 15 kr. frá N. N. Gjöf til sjóhrakta mannsins, aflíent Vísi: 15 kr. N. N. Veðrið í morgun. Frost í Reykjavík 2 st., Vest- mannaeyjum o, ísafirSi o, Akur- eyri 1, SeySisfirSi o, Grindavik o, Stykkishólmi 2, GrímsstöSum 4, Raufarhöfn 1, Blönduósi o, Hót- um í HornafirSi hiti 2, Færeyjum 7, Angmagsalik frost 7, Kaup- mannahöfn hiti 6, Utsira 6, Tyne- Á ntsölunni: Hitaflöskar ág. teg. 1,40 Skolpfötor emalll 1,90 Ððmnveski 1.50 Ba natösfear 1,00 Barnfiköanar 0.40 Kökadiskar postalin 0 80 Desertdt^kar — 0,50 Pontnqabaddar 0,60 Blómstnrvasar 0 60 Vasaverktœrl 0 80 Te^ketðar 012 Sptl stór 0 60 Úfestar 0,50 Kattlkönnnr emaill. 2,80 Lokhaldarar 0,50 20°|, af öllu. K. tiwssiii i BiDrnssw. Notið is*enskar vSrnr! TauMtar af ýmaum stærðum, verða seldír mjög ódýrt á m0'§- nn, Flmtndag Afgr. ÁLAFQSS. Siml 404 Hatnarstr. 17, Ungbarnavernd Líknar á föstudögum kl. 3—4 í Bárngötn 2, inngangur fr4 Garoastrœti. mouth 5, Hjaltlandi 8, Jan Mayen frost 8 st. — Mestur hiti hér í gaer 2 st., mest frost 3 st. Úrkoma 5,2 mm. — LægS fyrir sunnan land á austurleiö. Grunn lægS yfír VestfjörSum. Vestan stinnings- kaldi í Noröursjónum. — Horfur:, Suövesturland,Faxaflói qg Breiða- fjöröur: í dag breytileg átt og éljagangur. 1 nótt sennilega vestan átt. Vestfirðir: I dag og nótt noröan átt og éljagangm-. NorS» urland: I dag og nótt hægviöri og dálítil snjókoma. NorSausturland og AustfirSir: í dag og nótt all« Iivöss noröaustan átt. HríSarvetS- ur. Suðausturland: 1 dag pg nótt breytileg att. Sumstaöar éljag'ang'- ur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.