Vísir - 09.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 09.02.1928, Blaðsíða 1
Ribstjórí: iPÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1800. PreDiíamiðjusíxni: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 9. íebrúar 1928 39. tbl. Gamla Bíó ^ Hinn úþekti morðingi. Afarspennandi sión'eikur i 8 þálium, efiir Cecil B. de Miile Myndin er ieikin af binum góðkuunu ameiitku leikururn Vera Reynolds, Raymond Hatton, H. B. Warner. —x— Þegar iþrétíir ern iðkaðar. Aukarnynd. Framfarafélag Seltirninga heldur daníbkemtuu laugardaginn 1*. þ. m. kl. 9. — Félagsmenn sæki aðgötigumiða sina á Vedur- gétu 54, Nesi rg flaðarenda. Neta- garn fæst li|á T—U H.P.Duus Schimeksfjölskyldan Gamanleikuí1 i S þáttum eitiy GUSTAV KADELEURG, vetöur leikinn i dag kl 8 s.ðd. i íðaó. Aðgöngumiðar seldir í dag fiá 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191» Rangæingamói % verður haldið á Hótel ísland, föstudaginn 24. febr. næstkom- andi. Áskriftalisti liggur frammi í búð Halldórs Sigurðssonar úrsmiðs á Ingólfshvoli. ]?ar eð hiisrúm er mjög takmarkað, er æskilegt, að þátttakendur gefi sig fram sem fyrst. Ki»istleifis©on heldup S engsksmtui í Gfamla Bió föstudaginn 10 þ. m. kl. 71/2. Emil Tlxoroddsen veiður viö hljóðfærið. Aðgöngumiðar íá&t í bóbaverslun Sigf. Ejmiundsson- ar og hjá írú Katiínu ViðaT og kosta 2,00 kr. 2,50 og stúkusæti 3,00. HIjómleilmi*ixm verBnr ekki endtAPtekixm* Mótorbáturinn Tyr fiæst til flutn- inga, Upplýsingii* 1 síma 2198. Oskupokar áteikoaðii* og saum- aðir fást í stósu úr- vali á BókhlðBustig 9, uppi. Enskii spilixt eru komm aftur. Snæbjörn Júnsson. § tjpsxniðastofa. Gnðm. W. Kíistjánssen. Babiursgötu 10 s«xsöaö«ööaœ?Kxsíiísœöí5Cöí;c5 St. Skjaldbreið nr. 117. Fundur fösludagskveld kl. 8^/á. Innsækjendur velkomnir. Eftir fund bögglauppboð og kaffi. Systurnar beðnar að koma með kökuböggla. Æ. t. 1 Barnapúður Barnasápur Barnapelav Barna- svampa Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allar tegundir af lyfiasápum. Fundup verður haldjnn föhtud. 10. þ. m. kl. feVa ' Kaupþingssalnum. Á dag^krá ern mörg mikil- væg mál sem varða versl- nnarsté'ttina og iél. mikils. Félagsmenn tru því beðnir að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. oerir NýjK Bió Fórnfýsi æskimnar. Sjónleikur í 7 þáttum, frá Fírst National félaginu. Aöalhlutverk leika: Richard. Barthelmess, Dorothy Gish o. fl. Þetta er saga um ungan mann, sem saklaus tók á sig sök bróður síns, og varð að sæta hegningu í lians stað, en að lokum gát hann snúið hug bróður síns frá hinu illa og gert hann að nýjum og betra manni. Útfærsla myndarinnar er prýðileg og aðalhlutverkin í höndura ,þeirra leikara, sent nú ertt mest hyltir af ölltim « kvikmyndavinum. s Yisis-kaffið gerir stli glsða. Vetranltsala Leðurvfirudeildarinnar befst á föstudag (á morgun). Vevð Jægra en nokkru sinni áðuV, m. a. kvenveski með spegli á. 90 aura, „modéltöskur“ fyrir hálfvirði, budd- ur úr leðri á 60 aura, perlu- og „brókaðe“-töskur frá 2 krónum, „bandsnyrti-lcassar“ á 2,50 (áður 4,25), nótna- og skjalatöskur á 3,50, vasa-áhöldin ódýru fást enn þá, sömuleiðis eldspýtnahylkin með íslensku fánalitunum (kr. 1,00) , o. fl. o. fl. , Leðurvörudeild HljdðfæraSiússIns. f Maðurinn minn, Helgi Guðmundsson frá Hvítanesi, and- aðisí í nóít. Guðfinha Síeinadóítir. Jarðarför dótlur okkar Nönnu fer fram frá fríkirkjunni á latigardag 11. þ. m. og liefst kl. lV-> með húskveðju á heim- ili okkar, Spítalastíg 1. » Jóna Árnadóttir. Magnús Stefánsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.