Vísir - 09.02.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 09.02.1928, Blaðsíða 2
)Nh«M&OLSEH{ Nýkominn Laukur í pokum frá konuiiKÍegri hollenskri verksmiðju, mahögni, Rachala mahogtii með 3 pedftlum. — Lægita verð beint frá verksmiojunni. — A. Obenbaopt. Til Vffilsstaöa hefir B. S. R. fastar ferfiir alla daga kl. 12, kl 3 og kl. 8. Bílreiöastöð Reykjavíknr. Afgr. simar 715 og 716. Símskeyti Khöfn, 8. febr. F. B. Breska jdngið sett. Frá Londoirer símað: pingið var sett í gær. í hásætisræðunni var boðað^að nokkur hluti her- Hðs Breta í Kína yrði kallað heim, þar eð ástandið í Kína hefði batnað að miklum mun. Norska stjórnin völt í sessi. .-¦- Frá Osló er simað: í þinginu er rætt um stefnu- skrá stjórnarinnár. Mowinckel, foringi vinstrimanna, hefir bor- ið fram vantraustsyfirlýsingu á stjórnina, þar eð hún komi fram sem stjórn einstakrarstétt- ar og henni sé ekki treystandi til þess að rétta við fjárhag landsins. Hægrimenn og bændaflokk- urinn styðja vantraustsyfirlýs- inguna, sem verður vafalaust samþykt. Sennilegt er talið, að atkvæða- greiðsla um hana fari fram í dag- (Fregn þessi kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti. Hefði mátt búast við, að vinstrimenn mundu láta verkamannastjórn- ina i friði þangað til á næsta ári, úr því að þeir vildu ekki eiga samvinnu við hægri og bænda- flokkinn um myndun sam- bræðslustjórnar. Hlýtur aðstaða Mowinkels og vinstrimanna að- hafa breyst svo þessar vikur, sem liðnar eru frá stjórnarskift- unum, að þeir sjá sér nú fært að leggja „borgaraflokunum" lið. Fari verkamannastjórnin frá, mun Mellbye, 'foringi bændaflokksins mynda nýja stjórn, því þingrof kemur varía iil mála, er svo skamt er liðið frá kosningum). Utan af landi. Akureyri, 8. febr. F. B. Dýralæknirinn er nýkominn heim úr átta vikna ferðalagi um Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslur, en ferð þessi var farin að tilhlutun ríkisstjórnarinnar, til þess að rannsaka drepsótt í sauðfénaði. Næm lungnabólga i sauðfé gengur allvíða i Austur- Húnavatnssýslu og á Lækja- móti í veslursýslunni. Hafa drepist#um 20 kindur á f jórum bæjum og víða færri. Lungna- ormar í ungfé víða, en i smáum stíl. Sjómannafélag Norðurlands var stofnað hér á sunnudaginn. Stofnfélagar 30—40. Dauði Natans Ketilssonar var leikinn i áttunda sinn i gær- kve.ldi fyrir fullu húsi. Kvaran vár kallaður fram sem áður. Frá Alþingi. 'í f gær stóðti ftindir beggja deilda til kl. 4. Þessi mál voru til lím- ræSu: Efrí deild. 1. Frv. til 1. um mentamála- nefnd íslands, 2. umr. Vísir hefir áSur skýrt frá efni þessa stjórnar- frv. Vildi meiri hluti mentamála- nefndar, Erlingur FriSjónsson.og Páll Hermannsson, aS þaS yrði samþykt óbreytt, riieð því að hann áleit í því felast framför á skiptt- iagi mentamálanna, frá því sem nú er. Minnihlutinn, Jón Þorláks- son, áleit verkefni nefndarinnar alt of víStækt í frv. Víldi því fella niSur úr því mörg þeirra verk- efna, sem henni eru ætluS, og ein- skoröa starf hennar að mestu viS ýmislegt er listir áhrærir. Allar voru brtt. J. Þorl. feldar, og frv. vísaS til 3. umr. óbreyttu. 2. Frv. til 1. um hafnargerð á Skagaströnd, 1. umr. Frv. þessu, sem fram er borið af Guðmundi Ólafssyni, var vísað til 2. umr. og ncfndar. 3. Frv. til 1. um eftirlit með verksmiðjum og vélum, 1. umr. 4. Frv. til 1. um veiting ríkis- borgararéttar, 1. umr. 5. Frv. til 1. um nauðungar- VISIR uppboð á fasteignum og skipum, 1. umr. — Þessum þrém frv., sem Nd. hefir samþykt, var vísaö til 2. umr. og nefnda. 6. Frv. til 1. um búfjártrygg- ingar, 2. umr. Meiri hluti landbn., Jón Bald. og Einar Árnason, lagði til aS frv. væri samþykt með lít- illi breytingu. Minni hlutinn, Jónas Kristjánsson, lagSi til aS frv. væri afgreitt meS rökstuddri dagskrá, svo hljóðandi: „Með því aS frv. um búfjártryggingtt varSar mjög alla búfjáreigendur, en mál þetta eigi nægilega undirbúiS, vísar deildin frv. til landsstjórnarinnar aftur, til rækilegri undirbúnings, og felur henni aS leita álits allra sveitarstjórna og sýslunefnda um máliS. Ennfremur felur deildin landsstjórninni aS láta safna skýrslum um vanhöld og búfjár- sjúkdóma um land alt og fá til- lögur um fyrirkomulag og tilhög'- un vátrygginganna. Undirbúa síS- an máliS, að fengnum nægilegum gögnum um þessi atriði." — Þessi' dagskrártill. var feld, og frv. visað til 3. umr. 7. Till. til þál. um aö skora á ríkisstjórnina að skýra frá rann- sókm á embættisfærslu í Barða- strandarsýslu. Tillaga þessi er flutt af Jóni Baldvinssyni og sést efni hennar af fyrirsögninni. Var hun lítið rædd í gær,' en umr. frestaö og tillagan sett í nefnd. Nýtt frumvarp og fyrirspurn. Halldór Steinsson, Ingvar Pálmason og Jón Baldvinsson flytja frv. til 1. um breytingar á yfirsetukvennalögunttm. SigurSur Eggerz flytur fyrir- spurn til ríkisstjórnarinnar um uppsögn sambandslagasamniugs- itís: Neðri deUd. 1. Frv. til \. vtm sölu á landi Garðakirkju í Hafnarfirði, 3. umr. Þetta litla frv. var afgreitt til efri deildar óbreytt. 2. Frv. til 1. um löggilding verslunarstaðar á Vattarnesi í Suð- ur-Múlasýslu, 1. ttmr. Frv. þesstt, sem flutt er af Sv. Ól., var vísaS til 2. umr. og nefndar. 3. Frv. til I. um þinglýsing skjala og aflýsing, 2. umr. Frv. þetta, sem Magnús Guðmundsson ílytur, og er um aS gera hægara og kostnaðarminna starf sýsltt- nianna um þinglýsingar og aflýs- ingar, hafSi verið athugaS af alls- hn. og vildi hún samþykkja þaö óbreytt. Magnús Torfason gerSi athugasemdir um ýms fyrirkomú- lagsatriSi, sem hann bað allshn. að athuga til 3. umr. Ræddu þeir um þau fram og aftur, lögspeking- arnir, M. G. og M. T., eu varla hafa margir leikmemi fylgst með í þeim umræöum. 4. Frv. til 1. um skifting Gull- bringu- og Kjósarsýslu í tvö kjör- dæmi, 2. umr. — Allshn. hafði haft málið til meSferðar og, sem vænta mátti, klofnað um það. Minni hlutinn, Magnús Guðm. og Hákon, vildu fella frv., en en meiri hlutinn, Gunnar Sig., Héðinn og Bernh. Stef., vildu samþykkja þaö. Þó gerði Bernharð þann fyrirvara, aS' hann gæti vel hugsað sér, aö lcyfa Gullbringu- og Kjósarsýslu að hafa 2 þm. áfram, en bæta viS nýjum þm. fyrir Hafnarfjörð. Á- leit hann rétt, aS Eyjafjarðarsýskt og SiglufirSi yrSu gerS sömu skil, °S þingmönnum þannig fjölgaS Amerískar síldarnætur Við. útvegum amerískar síldarnœtur með lægsta verði og góbum greiðsluskilmálum. Þeir sem kynnu ab vilja íá tilboð á þessum nótum eru beðnir að tala við okkur hið íyrsta. Þórður Sveinssön & Co. ^ ttm tvo. — Ekki komu mörg ný tök fram í málinu, svo séð yrSi. Fylgjendur frv. halda því fram, að Hafnarfjöröur eigi réttlætiskröfu til sérstaks þingmanns sakir fólks- fjölda, þar sem það sé jafnframt almenn ósk ibúanna, að fá þing- manninn. — Andstæðingarnir segja hinsvegar, að atvinnuhættir HafnfirSing-a og flestra sýslttbúa íc mjög líkir, og hagsmunirnir því hinir sömu. Sé því engin þörf á aS skifta kjördæminu. — UmræS- mii varS ekki lokiS í gær, og vortt þær orðnar all-hvassar, eink- um milli Hákonar Kristóferssonar og Sigurjóns Ólafssonar. yfir bæjarstjórnarkosningunum 28. f. m. Vér tindirritaSir kjósendttr. í bæjarmálefnum Reykjavíkur, kær- um hér með kosningu þá til bæjar- stjórnar, er fram fór hér í bænum hinn 28. f. m. og krefjumst þess, aS kosning þeirra 5 bæjarfulltrúa, scm hafa verið taldir kosnir sam- kv. henni, verSi úrskttrðttS ógild, sakir mikilla og margvíslegra laga- brota, við kosningarathöfnina, svo sem nú skal sýnt. Með auglýsingu, dags. 31. des. f. a., sem birt var í dagblöSttnum hér, tilkynnir settur oddviti kjör- stjórnar, aS kjósa beri 5 íulltrúa í bæjarstjórn Reykjavíkur 28. jan. 1928, og að framboðslistar skuli vera komnir í hendur kjörstjórnar kl. 10 árd. 14. jan. 1928. í aug- lýsingunni segir ennfremur aS: „Til þess aS ttnt verði að samræma þessa kosningtt við ákvæSi "5. gr. í lögum nr, 43 frá 15. júní 1926, tun kosningar í málefnum sveitti og kaupstaSa, hefir kjörstjórnin á- kveSiS, aS láta kjósa i tvennu lagi, þannig, aS 3 fulltrúar séu kosnir til 2ja ára og 2 til 4 ára. Skal á hverjum framboSsIista taka fram, hverjir séu boðnir fram til 2ja ára og hverjir til 4 ára, og telst listi ógildur, ef þessa er ekki gætt. . ." I. Kjörstjórnin þykist hér purfa a8 samræma kosninguna við lögin frá 1926 með þyí að láta kjósa til 2 og 4 ára. Þetta er fyrst og fremst ekki rétt, þvi að það getur ekki talist aS samræma, sem er þvert ofan í ákvæði 5. gr. laganna. Greinin skipar sem sé fyrir um, að kosning bæjarfulltrúa cftir lögunum skttli gilda til 6 ára. Þetta ákvæSi ttm ikjörtímabiliS er eina gildandi ákvæSi um kjör- tímabil þeirra bæjarstjórnarfull- trúa, sem kosnir eru eSa verSa eftr ir 1. jan. 1927, því aö öll eldri ákvæði um bæjarstjórnarkosning- ar ertt feld úr gildi frá sama tíma. Þetta ákvæði, að kjörtímabiliíS skuli vera 6 ár, stóð í stjórnar- frttmvarpi því, sem lagt var fyrir þingið 1926 og var aldrei við því hróflaS. Þvert á móti var feld meS miklum atkvæSamun tillaga um aS stytta kjörtimabilið um 3 ár. Fyrinnæli laganna ertt glögg. Það á að kjósa til 6 ára, og því bar kjörstjórninni að boða til 6 ára kosningar, en þaS gerSi hún ekki, heldur til 2 og 4 ára kosningar. Samræmingartilratmir kjör- stjórnar munu lúta að því, að samræma ákvæ'Sin i upphafi 37. gr. um setu þeirra bæjarfulltrúa, sem kosnir voru fyrir gildistöku laganna, viS ákvæði 5. gi\, I. mál.sgr. 2 (Helmingur bæjarfuli- trúa o. s. frv.). Það mun rétt, aS þessi 2 ákvæSi geta ekki sam- rýmst, en að samrýma þau er ekki verk kjörstjórnar, heldur löggjaf- ans, og sérstaklega var þaS óþarft nú við þessar kosningar, aS gera nokkra tilraun til samræmingar, l>ar sem að minsta kosti 2 löggjaf- arþing stóðu fyrir dyrum, áöur ti! þyrfti að taka, aö skeyta sam- an hin gömltt og- hin nýju kjör^ tímabil. Þetta átti kjörstjórninni að vera sérstaklega Ijóst af því, hvernig 5. gr. 1. málsgr. 2. er ínn í lögin komiu. ÁkvæSi sbjórnar- frumvarpsins ttm kjörtimabil Og úrgöngu bæjarfultrúa, voru alt önnur en laganna nú, og komu ágætlega heim við ákvæði 37. gr., svo sem vænta mátti af höfundi frttmvarpsins, sem er glöggskygn- astur allra um lagaákvæði. En vijí á. umr. i neðri deild Alþingis skol- ast núverandi ákvæSi 5 gr. inn \ frumvarpiS, sbr. Alþt. 1926 A. bls, 598, og sbr. B. bls. 1207, án þess þingmenn tækjtt eftir því, aS þetta ákvæSi 5 gr. gat ekki s'amrýmst ákvæSi 37. gr. AS þesstt athuguSti átti kjör- stjórnin sjálf ekki aS vera aS fást viS neina samræmingu laganna, heldur láta hinn rétta aðila, lög- gjafarvaldið, ttm það. Sérstaklega af því, aö eugrar samræmingar þurfti, vegna þessarar ikosningai*. En ef kjörstjórnin taldi, aS nauö- synlegt væri, nú fyrir þessar kosn- ingar, aS samræma ákvæSi lag- anna, þá bar henni að snúa sér um það efni til ríkisstjórnarinnar og fá útgefin bráðabirgöalög, ef skilyrSi fyrir þeim hefði veriS fyrir hendi. Samræming kjörstjórnar á á- kvæðum laganna, með því að láta kjósa nokkra fulltrúa til 2 ára og nokkra til 4 ára, var því ékki ein- ungis óþörf og kjörstjórnin óbær um aS gera hana, heldur var hún einnig gagnstæS ákvæðum laganna um 6 ára kjörtimabilið. Er þetta hið fyrsta lögbrot kjörstjórnarinn- ar. — 1 . •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.