Vísir - 11.02.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 11.02.1928, Blaðsíða 2
)) JNterfflffl i Qlse^ í UmbúöapappíP 20, 40 og 57 cui. breiðir straugar. ýuisar stærðir. BincUgarn, Gúmmibönd. Fíanó frá konunsíletíri hollenskri verksmiðiu, mahogni, Kaohalá mahoj<ni með 3 p«dnlum. — Læg^ta veið beint frá verksmiðjunni. — A. Obenhaupt. Saitlri il Uitaii fyrir skíöa- og sleðafólk verður farin á sunnudaginn kl 9 frá Nýju bifreiðastftðinni í Kolasundi. Til baka frá Logbertii kl. 5 eftir miðdag. Ódýr og góð skemtun, og ódýr fargjöld. Simar 1216 og 1529. XXXXXXXXXX X X X XXXXXXXXXXXX XJrsmíðastofa Gaðm. W Kiitjáassoa BmI ur««"tu 10 KXXXXXXXXXXX X X X XXXXXXXXXX. Símskeyfi Khöfn iovfebr. FB. Ótíð í Noregi. Frá Osló er símað: Mikil óvéð- i'.r viSa í Noregi og heíir orðiS tjón af völdum þeirra. SkriSur hafa íalliS og eySilagt nokkrar brýr á Björgvinjarbrautinni og hefir það orsakaS, að samgöngur hafa tepst. Snjóflóð féll í Sogni og eyðilöguSst þrjú íveruhús. Sennilega hafa fimm menn farist þar. Chamberlain talar um samninga- tilraunir Breta og Banda- rikjamanna. Frá London er símaS; Cham- berlain, utanríkisráSherra, hefir haidiS ræðu í þinginu og gerði »hann aö vuyitalsefni aðallega samn- ingatííraunir þær, sem fram hafa fariö, á milli Breta pg Bandaríkja- manna, um . gerSardómssamning. Samningurinn snertir aS eins juridisk deilumál. Charoberlain gerði og aS umtalsefni ummæli ýmissa einstakra manna og blaSa (i Bandaríkjunum) um væntán- ' legan ófriS á milli Bretlands og Baridaríkjanna. KvaS Chamber- Saín. svo aö orSi, að þaS væri óhug'sanlegt, aS Bretar og Banda- rskjamenn léti vopnin skera ur ríeilumálum sínum. Skipulag bæjarins. Skipulags-uppdráttur Reykja- vikur- (innan Hringbrautar) er nú fullger af hálfu skipulagsnefndar, og hefir húseigendum og lóSa-eig- endum verið gerSur kostur á aS líta á hann aS undanförnu. Hér verSur ekki um þaS rætt aS sinni, hvort skipulags-uppdráttur þessi sé til orSimi lögum sam- kvæmt.- ÞaS mun og ekki þykja máli skifta á þessum tímum, hvort opinber verk eru framkvæmd sam- kvæmt gildandi lögum eSa gagii- stætt þeim. Á hitt veröur stuttlega bent, að margir húseigendur og lóSa-eig- cndur hér í bæ-munu telja, aS gengiS hafi veriS all-freklega á rétt þeirra meS ákvörSunum skipu- lagsnefndar. Sumar breytingar nefndarínnar eru þannig vaxnar, aS meS engu móti vei-Sur séS, aS neitt sé viS þær unni5. — Þær miSa ekki að þvi, aö fegi-a útlit bæjarins, en verSa þess valdandi, ef til fram- kvæmda koma, að eignir hhitaö- eigandi manna falla mjög i verSi eSa verSa méS öllu verSlausar. Er svo aS sjá, sem nefndinni hafi ver- iS einkar hugleikiS, aS breyta svip bæjarins og umturna sem allra mest, en hins verSur síSur vart, aö bún hafi íhugað afleiSingar breyt- inganna, sumra aS minsta kosti. SumstaSar er götmn lokaö, al- veg aS ástæSulausu, eugum til gagns, en vegfarendum til óþæg- mda. — Á öSrum stöSum eru all- stórar húsaþyrpingar króaSar inni gersamlega. Eigendur húsa þeirra, sem svo er ástatt um, eiga ekki aö' fá aS hafa neinn aSgang aS götu, aS þvi er séS verSur. Þeir eru algerlega krpaðir inni. Hús þeirra eiga aS hverfa úr sögunni, íyrr eSa siSar. Þeir mega semii- lega engar breytingar á þeim gera, svo aS teljandi sé; ekki auka viS þau né reisa ný hús á lóSum sín- um, enda mundu fáir þora að ráS- ast í slíkt, þó aS leyft væri, er þeir gæti átt á liættu; aS verSa sviftir götu-réttindum, hvenær sem verkast vildi. — MeS þessum hætti er mönnum i raun réttri bannaS að hagnýta sér eignir sínar á þann hátt, sem þeim kahn að vera hag- ___________VÍSlfl___________ anlegast. Og jafnframt er aS; því stefnt meS lokuninni, aS gera slík- ar eignir óseljanlegar og til einsk- is nýtar. Það leiSir beint af skipulags-káki nefndarinnar. — Og þegar þess er gætt, aS slík innilokun er engum manni til gagns og ekki heldur til fegurSar- auka fyrir bæinn, þá verSur nokk- irö örðugt að skilja, hvað fyrir nefndini kunni aS hafa vakaS. Hljóti skipulags-uppdrátturinn staðfestingu, að því er tekur til slíkra atriða sem þessara, verSur aS teljast öldungis sjálfsagt, aS bærinn kaupi þegar í staS fullu verSi húseignir þeirra manna, er Iiér eiga hlut aS máli. En skipulags- uefnd ætlast senniléga til, að bær- inn taki þær fyrir matsverS ein- hverntíma síSar, þegar þær eru orSnar nálega verölausar. SumstaSar eiga götur að liggja þvert í gegnum steinhús, sem reist hafa verið "nýlega meS ærnum kostnaSi. Gætir lítillar hagsýni eSa sparsemi í slíku ráSlagi. A enn öSrum stöSum er mönnum ger- samlega bannað að reisa hús á byggingarlóðum, sem þeir hafa r.ýlega. keypt fyrir ærna peninga. — Eru þau boð látin út ganga, að þarna eigi að koma gata eSa citthvaS annaS einhvemtíma „í framtíSinni". Skipulagsnefndin heíir tekið sér fyrir hendur aS reisa — á papp- írnum — „borg á borg ofan". Og verkið Iofar meistarami. — Væri uppdrátturinn skoSaSur nákvæm- lega og „lesinn niöur í kjölinn" mundi margt skrítiS koma í ljós. V ís i er kunnugt um, aS óá- nægja mamia yfir skipulags-upp- drætti þessum er mikil. Honum er ennfremur kunnugt um, aS mörgum er hugleikið, að opinber- ar umræður fari fram um starf nefndarinnar, og hann er fús til aS birta hógværar og rökstuddar kvartanir þeirra manna, er telja sig verSa fyrir tjóni og rangind- um, ef uppdráttur skipulagsnefnd- ar verSur staðfestur. Ffá Alþingi. Þar voru þessi mál til umræSu í gær: Efri deild. i. Frv. til 1. um mentamála- nefnd íslands (3. umr.) var af- greitt. til neSri deildar, óbreytt, eins og þaS kom frá hendi stjórn- arinnar. 2. Frv. til 1. um bof jártrygging- ar (3. umr.) var einnig afgreitt til neSri deildar ,'með óverulegnm breytiirgum. ; 3. Frv. til 1. um kynbætur naut- gripa, 2. umr. LandbúnaSamefnd lagSi til, aö frv. væri samþykt með óverulegum breytingum, og var því vísaS til 3. umr. 4. Frv. til 1. um breyting á yfir- setutvemialögum, 1. umr. Frv. þetta flytja Halldór Steinsson, Jón Baldvinsson og Ingv. Pálma- son. Er efni þess þaS, aS bæta til nokkurra muna' laun ljósmæSra, sem érii" mjög iélég, svo sem al- kunna er. ~ Jakob Möller bar fram í fyrra frv. sama efnis, sem eigi n'áSi fram aS ganga. — Þessu frv. var vísaS til 2. umr. og nefnd- ar. Árið 1927 hafði Ghevrolet meiri sölu en nokkur önnur bifreiða- verksmiðja í heiminum. Nýp Chevrolet kemur í mars mánuði. — StSBPrl, sterkarl, kpaftmeipi. fegurri, skfautlegjpl og þægilegri í akstri en nokkru siuni áður. Jóli. Oiafsson & Co. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir General Motors. lOOOOOÍXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX imerískar síldiriælur Við útvegum ameriskar sildarnætur með lægsta verði og góðum greiðsluskilmálum. Þeir sem kynnu að x vilja íá tilboð á þessum nótum eru beðnir að tala við okkur hið tyrsta. Þörður Sveinsson & Co. toooooooooocxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Neðri deild. 1. Frv. tihl. um meðferð skóga og kjarrs og friSun á lyngi, 2. umr. Að tillögu nefndar þeirrar, er máliS hafSi haft til meSferSar, var frv. þessu vísaö til 3. iimr. óbreyttu. 2. Frv. til 1. um skifting Gull- bringu- og Kjósarsýslu í tvö kjör- dæmi, framhald 2. umr. - Umræð- ur um þetta mál héldu enn áfram fram undir klukkan 5. Þá hafSi mikill hluti deildannanna talaS sig „dauSa" í máliriu, og víst allir sannaS, aS þeir greiddu atkvæSi um frv. í þágu sanngirninnar og réttlætisins. Þykir óþarftaS rekja þær umræSur hér, en þess má geta, aS jafnaSannenn og íhalds- menn margir sýndust sammála um það, aíS kjördæmaskipunin væri orðin æriö úrelt. Verður ganian aS vita, hvort þeir taka nú höndum saman um aS lagfæra hana, eSa hvort þeir láta lenda viS orSin ein. — Að umræSu lokinni var 1. gr. frv. samþykt aö viShöfSu nafna- kalli meS 16:12 atkv. Á móti voru íhaldsmenn 10, Sig. Eggerz og Benedikt Sveinsson, en með greininni, jafnaSarmenn, Gunnar Sig. og Framsóknarmenn, aSrir en B. Sv. Var frv. síðan vísaS til 3. umr. Hýtt.fntmvarp. íhaldsmenn allir í Ed. flytja írv. til íaga uin atvirinurekstTar- lán. Ofriðarhorflir meíS Bretum og Bandaríkja- mömiuin. Álit Charles Plunketts aðmírals. Fyrir nokkm var bent á, í þessu blaði, fyrstu alha hérlendra, aí5 eins og nú horfSi viS í heiminum væri ekkert Iíklegra en aS Bret- um og Bandaríkjamönnum lilyti að lenda saman í ófriði, þegar timar HSu fram. Skömmu síSar kom hingað simfregn um, aS yfii-- maSur Bandaríkjaflotans hefði lát- ið hafa eftir sér ummæli, er fóru í sömu átt. Hefir honum aS visu verið vikiö úr sessi fyrir hrein- skilnina, en þetta atvik ætti þó aö sanna, aS sambáS engilsax- nesku þjóSanna austan hafs og vestan, er orSin meö þeim hætti, aS tjón megi af hljótast. Ummæli þau, sem lauslega var sagt frá í skeytum, eru á þessa letö, aS því er Kr>-komin ú^lend LiöS herma: ,.,. „— Nýtt strið stendur fyrir dyr- um, segir aSmirálliim, — vegua þess, aS við fylgjum ágengnís- stefnu í verslunarmáhun, og þröngvum öðrum þjóSum til hliS- ar. Eg álít, a« ófriður milli Banda- rfkjanria og þeirra landa, er kcppa við 06s uia verslun, — sérstaiklega Bretlands, — sé alveg óumflýjan- leguf. Þjóð, sem vínnur á í verslun, sleppur ekki við stríS, segir aí5- mirállinn ennfremur. Ef viS viij- um foríSast stríS, verðum vií) a?S gerbreyta okkur sjálfum, og skríða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.