Vísir - 11.02.1928, Page 2

Vísir - 11.02.1928, Page 2
VlíUR MI ÖLSElNi (( Umbiidapappíp 20, 40 og 57 cui. breiðir straugar. ]P a p p í I* s p O t£ ð 2» ýrnsar stætöir. Bindig&pn* Gúmmíbönd, Pianó írá konunííletíri hollenskri verksmiðiu, mahogni, Rachals mahogni með 3 pedolum. — Læg4a veið beint frá verksmiðjunni. — A. Obenliaiipt. Sieielðð M fyrir skiða- og sleðafólk verður farin á sunnudaginn kl 9 frá Nýju bifreiðastöðinni í Kolasundi. Til baka frá Lögbergi kl. 5 eftir miðdag. Ódýr og góð skemtun, og ódýr fargjöld. Sírnar lál6 og 1529. soooooíseooíssxííínooooíxjaísíso; | Úrsmídastofa | Gaðm. W K lstjáassoa g BhI ursgntu 10 „ 400000ÍX5000C5Í X X X XSOÍSOOOQOttv Símskeyíi Khötn io. febr. FB. Ótíð í Noregi. Frá Osló er símaS: Mikil óveð- ur víða í Noregi og hefir oröið ijón af völdum þeirra. Skriöur hafa falliö og eyöilagt nokkrar brýr á Björgvinjarbrautinni og hefir þaö orsakað, að satngöngur hafa tepst. Snjóflóö félt í Sogni og eyöilöguðst þrjú íveruhúsí Semtilega hafa fimm mettn farist þar. Chamberlain talar urn samninga- tilraunir Breta og Banda- rikjamanna. Frá London er síntað; Chani- tjerlain, utanríkisráöherra, hefir lialdiö ræöu í þinginu og geröi < bann að pmtalsefni aöatlega sarnn- ingatiíraunir þær, setn frani hafa fariö, á milli Breta og Bartdaríkja- mannaf unt . geröardóntssamning. Samningttrínn snertir aö eins juridisk deilumál. Chamberlaiu geröi og að umtalsefni unimæli ýmissa einstakra ntanna og blaöa (í Bandaríkjunum) um væutan- legan ófriö á milli Bretlands og Batidaríkjanna. Kvaö Cltamber- lain svo að oröi, aö þaö væri öhugsanlegt, aö Bretar og Banda- rtkjamenn léti vopnin skera úr deilumátum sínum. Skipulag bæjarins. —o— Skipulags-uppdráttur Reykja- vikur- (innan Hringhrautar) er nú fullger af hálfu skipulagsnefndar, og hefir húseigendum og lóða-eig- endum verið geröur kostur á að líta á hann aö undanförnu. Hér veröur ekki um þaö rætt aö sinni, hvort skipulags-uppdráttur þessi sé til oröinn lögum sam- kvæmt,- Það niun og ekki þykja máli skifta á þessum timum, hvort opinber verk eru framkvæmd sant- kvæmt gildandi lögum eöa gagn- stætt þeim. Á hitt verður stuttlega bent, að margir húseigendur og lóöa-eig- endur hér í bæ-munu telja, að gengiö hafi veriö all-freklega á rétt þeirra meö ákvöröunum skipu- lagsnefndar. Sumar breytingar nefndarínnar cru þannig vaxnar, aö meö engu ínóti veröur séð, að neitt sé við þær unniö. — Þær rniða ekki að því, að fegra útlit bæjarins, en verða þess valdandi, ef til fram- kvæmda koma, aö eignir hlutað- eigandi manna falla ntjög í veröi eöa veröa með öllu verðlausar. Er svo að sjá, sem nefndinni hafi ver- iö einkar hugleikið, aö breyta svip bæjarins og umturna sem allra mest, en hins verður síöur vart, aö hún hafi íhugað afleiðingar breyt- inganna, sumra að minsta kosti. Sumstaöar er götum lokaö, al- vcg að ástæöulausu, eugunr til gagns, en vegfarendum til óþæg- mda. — Á öörum stööum eru all- stórar húsaþyrpingar króaöar inni gersamlega. Eigendur húsa þeirra, sem. svo er ástatt um, eiga ekki aö fá að hafa iieinn aögang aö götu, aö því er séö veröur. Þeir eru algerlega króaðir inni. Hús þeirra eiga að hverfa úr sögunni, fyrr eöa síöar. Þeir mega senni- lega engar breytingar á þeim gera, svo aö teljandi sé; ekki auka viö þau né reisa ný hús á lóöum sín- um, enda mundu fáir þora að ráö- ast í slíkt, þó aö leyft væri, er ]»eir gæti átt á hættu, að veröa sviítir götu-réttindum, hvenær sem verkast vildi. — Meö þessum hætti er mönnum í raun réttri bannað aö hagnýta sér eignir sínar á þann hátt, sem þeim kann að vera hag- anlegast. Og jafnframt er að því stefnt með lokuninni, að gera slík- ar eignir óseljanlegar og til einsk- is nýtar. Það leiöir beint af skipulags-káki nefndarinnar. — Og þegar þess er gætt, að slík innilokun er engum manni til gagns og ekki heldur til feguröar- auka fyrir bæinn, þá veröúr nokk- uð öröugt að skilja, hvað fyrir nefndini kunni aö hafa vakað. Hljóti skipulags-uppdráttunnn staöfesfingu, aö því er tekur til slíkra atriöa sem þessara, veröur aö teljast öldungis sjálfsagt, aö bærinn kaupi þegar í staö fullu veröi húseignir þeirra manna, er hér eiga hlut aö máli. En skipulag's- nefnd ætlast sennilega til, að bær- inn taki þær fyrir matsverö ein- hvemtímá síöar, þegar þær eru orðnar nálega verölausar. Sumstaöar eiga götur að liggja j 'vert í gegnum steinhús, sem reist hafa verið nýlega meö ærnurn kostnaöi. Gætir lítillar hagsýni eða sparsemi í slíku ráölagi. Á cnn öörum stöðum er mönnum ger- samlega bannað aö reisa hús á byggingarlóöum, sem þeir hafa nýlega keypt fyrir ærna peninga. — Eru þau boð látin út ganga, a'ö þarna eigi að koma gata eöa citthvaö annað einhvemtíma „í framtíöinni". Skipulagsnefndin heíir tekiö sér fyrir hendur aö reisa — á papp- írnum — „borg á borg ofan“. Og verkiö lofar meistarami. — Væri uppdrátturinn skoðaöur nákvæm- lega og „lesinn niður í kjölinn" mundi margt skrítið koma í ljós. V ís i er kunnugt um, aö óá- nægja manna yfir skipulags-upp- drætti þessum er mikil. Honum er ennfremur kunnugt um, að mörgum er hugleikiö, að opinber- ar umræður fari fram um starf nefndarinnar, og hann er fús til aö birta hógværar og rökstuddar kvartanir Jjeirra manna, er telja sig veröa fyrir tjóni og rangind- um, ef uppdráttur skipulagsnefnd- ar veröur staðfestur. Fpá Alþingf. —o- I'ar voru J>essi mál til umræðu í gær: Efri deild. 1. Frv. til 1. um mentamála' nefnd íslands (3. umr.) var af- greitt til neðri deildar, óbreytt, eins og það kom frá hendi stjóm- arinnar. 2. Frv. til 1. um búfjártrygging ar (3. umr.) var eirinig afgreitt til ueöri deildar •meö óverulegum breytingum. 3. Frv. til 1. um kynbætur naut- gripa, 2. umr. Landbúnaðaniefnd lag-ði til, aö frv. væri samþykt meö óverulegum breytingum, og var því vísað til 3. umr. 4. Frv. til 1. um breyting á yfir- setukvennalögum, 1. umr. Frv Jietta flytja Halldór Steinsson, Jón Baldvinsson og Ingv. Pálma- son. Er efni þess þaö, aö bæta ti! nökkurrá muna laun ljósmæðra, sem eru’ mjög léleg, svo sem al- kunna er. — Jakob Möller bar fram í fyrra frv. sama efnis, sem eigi n'áöi fram aö ganga. — Þessu frv. var vísaö til 2. mnr. og nefnd- ar. Árið 1927 hafði Chevrolet meiri sðlii en nokkur önnur bifreiða- verksmiðja i heiminum. Nýp Chevrolot kemur í mars mánuði. — SttÐPrly sterkari, krafímeiri. fegurri, skrautlegri og þægilegri í akstri en nokkru sinni áður. Jóh. Oiafsson ik Co. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir General Motors. SÍJOOÍSSSÍSÍSÍSÍSOÍSÍÍOÖÍSÍSÍSÍSÍSOÍSCÍSOÍSOÍSÍSÍSOCOÍSOÍSOOOÖÍSÍXSOOÍSÍSÍSÍSOÍSOÍK Amerískar síldaraætnr Við útvegum amerískar síldarnætur með lægsta verði og góðum greiðsluskilmálum. Þeir sem kynnu að vilja íá tilboð á þessum nótum eru beðnir að tala við okkur bið tyrsta. Þórður Svemsson & Co. sboooooooooísooooooooooooooísooooooooooooooísoooooooooooí NeÖri deild. 1. Frv. til 1. um meðferð skóga og kjarrs og friðun á lyngi, 2. umr. Að tillögu nefndar þeirrar, er máliö haföi haft til meðferðar, var frv. þessu vísað til 3. umr. óbreyttu. 2. Frv. til 1. um skifting Gull- bringu- og Kjósarsýslu í tvö kjör- dæmi, framhald 2. umr. - Umræð- ur um Jietta mál héldu enn áfram fram undir klukkan 5. Þá haföi mikill hluti deildannanna talað sig „dauöa“ í málinu, og vist allir sannað, aö þeir greiddu atkvæöi um frv. í þágu sanngiminnar og réttlætisins. Þykir óþarft aö rekja þær umræötir liér, en þess má geta, að jafnaöanneun og íhalds- meim margir sýndust sammála um það, að kjördæmaskipunin væri oröin æriö úrelt. Veröur gaman aö vita, hvort þeir taka nú höndum saman um aö lagfæra hana, eða hvort þeir láta lenda við orðin ein. — Aö umræöu lokinni var 1. gr. frv. samþykt aö viöhöföu nafua- kalH meö 16:12 atkv. Á móti voru íhaldsmenn 10, Sig. Eggerz og Benedikt Sveinsson, en meö greininni, jaínaöarmenn, Gunnar Sig. og Framsóknamiemi, aörir en B. Sv. Var frv. síðan vísað til 3. umr. Nýtt-frumvarp. íhaldsmenn allir í Ed. flytja írv. til íaga tun atvinmirekstrar- lán. Ófriðarhorfur með Bretum og Bandaríkja- mönnum. Álit Charles Plunketts aðmíráls. Fyrir nokkm var bent á, i þessu blaði, fyrstu allra hérlendra, að eins og nú horföi viö í heixninum væri ekkert líklegra en aö Bret- um og Bandaríkjamönnum lilyti að lenda saman i ófríöi, þegar timar liöu fram. Skömmu síðar kom hingað simfregn um, að yfir- maður Bandaríkjaflotans hefði lát- iö hafa eftir sér ununæli, er fóru í sömu átt. Hefir honum að vísu verið vikiö úr sessi fyrir hrein- skilnina, en þctta atvik ætti þó aö satma, aö sambúð engilsax- nesku þjóðanna austan hafs og vestan, er orðin með þeim hætti, að tjón megi af hljótast. Ummæli þau, sem lauslega var sagt frá í skeytmn, eru á þessa leið, að því er iiýkomin úflend blöð herma: „— Nýtt stríð stendur fyrir dyr- uin, segir aðmírállinn, — vegua J>ess, að við fylgjum ágengnis- stefnu í verslunarmáliun, og þröngvum öðnim þjóðum til hlið- ar. Eg álít, að ófriður milli Banda- iikjanna og þeirra landa, er keppa við oss um verslun, — sérstaMega Bretlands, — sé alveg óumflýjan- Jegur. Þjóð, sem vínnur á í verslun, sleppur ekki við stríð, segir að- mírállinn ennfremur. Ef viS viíj- iun forðast stríð, veröum við að gerbreyta okkur sjálfuni, og skriða

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.