Vísir - 11.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 11.02.1928, Blaðsíða 3
isn í fyrstu holuna, sem viS finn- uui. MeSan viS höldum áfram nú- verandi stefnu, er ófriSurinn viss. Eg hefi ekki trú á, aS Bretland sjálft muni segja oss stríS á hend- ur, heldur láta a'öra þjóS og minni gera þaS, og síSan taka svari hentiar." ; ASmirállinn lauk ræðu sinni með því, aS eggja landa sína lög- eggjan til aS auka flotann. Talar har hermaSurinn. Borah öldungadeildar-þingma'd- ,ur, alkunnur friSaryinur, varS fyrstur til aS svara ræSu aSmír- álsins. Sendi hann út ávarp til þjóSarinnar, undir eins og ræ'Sa jPlunketts var orSin kunn í Banda- ríkjunum, og segir þar m. a. á þessa leiS: . „ReyniS'aS láta af þessari þjóS- ¦ skemdarstefnu (í verslunarmál- utu) á'Sur en þaö er orSiS of seint. Láti'S af þessari geöveikrastefnu, sem miSar aS bvi einu, aS Banda- ríicin eignist stærsta flota verald- íirinnar. „Ummæli sem þau, er Plunkett aZSmíráll hefir látiS til sín heyra, ganga landráSum næst, og gegn- ir furSu, aS menn skuli láta slíkt íil sín heyrá á almannafæri. Fólk- ifS, sem greiSir Bandaríkjastjórn •skatta sína, og no'taS er til þess, . að úthella blóSi sínu, ef til styrj- aldar kemur, má ekki láta drag- ast, aö taka þátt í þessum umræS- um, og láta í ljós, aS hún æskir alís ekki flota þess, sem nú er far- ÍS fram á fjárveiting fyrir (hér er átt viS hina nýju flotaaukningu Bandaríkjanna, sem átSur hefir veríö sagt frá). Þjóðin á kröfu á fcví, a$ hún sé heyrS, áSur en vit- firringarfjárveitingin til flotans <yeríStu- samþykt." Alfadansiiin enn. Stjóm fél. „Velvakandí" telur sig vanta bendingar um þaS, er betur mátti fara. — Hana þá: 1. Þúsundir manna tróSust aS ¦dyram og biöu þess lengi i senn, ,að komast inn. Opna þarf klufcku- Stund áður en byrjar, — og láta fólk vita, hvenær opnaS er. 2. Almenningureltir ekki miSa- salana út um götur bæjarins, og síst löngu fyrirfram. HundruS eSa þúsundir manna vantaSi miða, er í þrengslin var komiS. Vildu ícaupa, en sáu enga miSasala. Eg jkomst viS illan leik aS einni felu- holunni og náSi í miöana. En svo ¦yar aðþrengt, aS ekki gat eg sýnt íniSana fyr en inn var komiS á völlinn. HundruS og aftur hund- iuSS urSu aS berast inn, án aS- :göngueyris. — Happ fyrir þá, sem hafa svo smáa sál, aS hyllast til j>ess. — Kennir undanbrögS. Á aSkomuvegum og í útjöSrum pyrpingar, — þar sem hægt var ;Sð snúa sér viö, — vantaðí svo sem 50 miðasala. 3. Verðir, innan virgirSingar, fcefSu þurft aS vera enn fleiri, taddmeiri og harðskeyttari. ,',',', Eg var áS noröanverSu, þar sem rírinn bila'Si fyrst. Börn, æsku- -íuenn, meyjar og konur, voru nær ¦yírnum — eins og á aS vera, Einskis troSnings varS eg var, |>egar vírinn slitnaSi, og veit ekki orsökina. — Líklega hafa börn ^etiö eíva hangiS á honum. Fóru þá börnin, í fyrstu meS hægS, aS þokast inn fyrir. ViS stóSum kyrr- ir um stund, og biSum þess aS börnunum yrSi bægt á sinn staS aftur. Bjóst ViS, aS heyra hrópaS: Kyr! Hver á sínum stað! Og sjá börnunum þegar stjakaS á staS- inn aftur. En eg heyrSi ekkert slikt, og sá ekki nema 2 verSi, er lctu undan síga, í staS þess aSveita viSnám nógu fljótt. En fljótt varS „fjandinn laus", og múgurinn ó- stöSvandi. 4. Allir vildu sjá álfana og gUtklæSin glæsilegu. En fæstir nutu þess nægilega: Birta frá ljós- um og loga nýttist illa álengdar — einkum veikbygSum augum og galkvSri sjón. StaSbundni dansinn, inni á miSjum velli, er svo langt frá öll- um áhorfendum, aS illa sést og því ver heyrist — ómur einn óljós - á móti kaldanum. Margir fá aíS eins „reykinn af réttunum"; af því þreytist fólkiS aS standa kyrt, og kvörtunar kliSur heyrist. SkrúSgangan i byrjun, bætti nokkuS úr, en sást þó ekki nógu vel; fór of fjarri. ViljiS ekki reyna næst.aö fækka dönsunum á pallinum? Fara held- ur í skrúðgöngu, tvær umferðir, götuna út viS mannhringinn. Dansa um stund, hoppa og syngja „hver meS s'mu nefi", út um all- an völlinn, og sem næst mann- fjöldanum. ReyniS, hvort áhorf- cndur verSa þá ekki kyrlátari og ánægSari. 5. Brennumar voru góSar, en illa notaSist aS allri olíunni, sem ausiS var ofan á eldana. Hún verSur mikiS til aS svörtum og ljótum reyk; skyggir á og þving- ar þá, er i veSurstöSu standa. ReyniS aS dæla olíuna inn í eld- ana aS neðanverðu. Þökk fyrir skemtun síSast. Vænti þess, aS þakka megi bet- ur næst. Áhorfandi. Aths. — MeS framanskráSum bendinguin Ahorfanda, er umræS- um um álfadansinn lokið hér í blaSinu. Ritstj. Utan af landi. SeySisfirSi 10. febr. FB. Mótorpróf tóku 10 menn aS loknu tveggja mánáSa námsskeiSi sem haldiS var hér á SeySisfirSi. Umboðsmenn Skelfélagsins semja um tankstæSi víöa á Aust- f/örSum. Vegur yfir Fjarðarheiði. • Bæjarstjórnin mælir meS því, aS Alþingi og stjórn sinni erindi SeySfirSinga viSvíkjandi FjarSar- hei'Sar%regi. Eldur kviknaSi 8. þ. m. út frá rafmagni í húsi Björns ólafssonar. Eldur- inn var fljótlega slöktur. Skemdir smáar. Tíðarfar. JarSbönn á HéraSi. Sifcldir umhleypingar. __________VlSIR__________ fri UestuHslendinoum. FB. í febr. Dánarfregnir. Þ. 22. júlí s.l. andaSist aS Eld- field, Sask., Páll Jóhannsson frá Merkigili í SkagafirSi. Hann var. fæddur 1852 og fluttist vestur um haf, til Dakota, 1887. Harin var kvæntur GuSbjörgu Jóhannsdótt- ur úr Tungusveit. AndaSist hún í febr. 1927. Fyrir 20 árum settust þau hjón aS i Foam Lake bygS í Canada, þar sem nú er Eldfield. Þau áttu mörg börn, er öll náSu þroskaaldri, nema eitt. Páll hafSi veriS greindur maSur og drengur góSur. Þ. 2J. des. s.l. andaSist Krist'm Þórarinsdóttir, ættuS úr Happa- dalssýslu, gift Ögmundi Johnson aS Lundar, Man. Kristin var fædd 1885 og fluttist vestur um haf 1887. Hún hafSi veriS vel látin og trj'gglynd kona. Fyrirliggjandi: PET-mj ólk, M. Benedllctssoii & €o. Sími 8 (fjórar línur) Dánarfregn. Látinn er i gærkveldi aS heim- ili sínu, Mjóstræti 2, hér í bænum, Magnús Jónsson, fyrrum starfs- ' rnaSur hjá SameinaSa gufuskipa- félaginu. Hann var 53 ára aS aldri, hafSi lengi veriS sjúkur, en legiS rúmfastur nálega árlangt. Hann var sonur Jóns heitins Ás- mundssonar, afgreiSslum. Sam.fé- lagins. sem hverjum manni hér í bæ var kunnur á sinni tíS, og látinn er fyrir allmörgum ár- um. Magnús heitinn var glaSur og reifur, eins og hann átti kyn til, og vinsæll af þeim, er kynni höfSu af honum. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Fr. Hallgrímsson; kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni hér kl. 2 barna- guSsþjónusta, síra Arni SigurSs- son, og messa kl. 5. Sami. í fríkirkjunni í HafnarfirSi kl. 2 e. h. síra Ólafur Ólafsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síSd. guSsþjónusta meS prédikun. í spítalakirkjunni í Hafnarfirííi: Hámessa kj. 9 árd. og kl. 6 s'xSd. guðsþjónusta meS prédikun. í aSventkirkjunni kl. 8 síöd. O. J. Olsen (sjá augl.). Vísir kemur út tímanlega á morgun. TekiS verSur á móti auglýsingum í sunnudagsblaSiS A afgreiíSslunni (sími 400) fram til kl. 7 í kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í Félagsprentsmiöjunni (simi 1578). SkátafélagiÖ Ernir. Æfing á venjulegum staS og tíma. Æskilegt aö félagar taki meS sér sleSa, ef veSur leyfir. . Stúdentafrœíslan. A morgun kl. 2 ætlar hr. Rud. Kinsky aS segja frá uppreisninni, sem varS i. Vínarborg í sumar er leiS, og hvaða afleiSingar hún muni hafa fyrir Austurríki. Hin fræga menningarborg Vín er nú höfuSborg í iandi, sem er einum fimta minna en Island. Tala marg- ir um, aS Austurríkt muni sam- BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Hlý og httldgóS prjónaf'ót fyrir telpur og drengi einast Þýskalandi áSur en langt líSur. — Hr. Kinsky er sjálfur Vínarbúi og var sjónarvottur aS þessum merkilegu atburSum, sem hann ætlar aS segja frá. íslensku talar hann mæta vel og má búast viS aS menn fjölmenni á fyrirlest- ur hans. Leikhúsið. Gamanleikurinn Schimeks-fjöl- skyldan verSur sýndur annaS kveld. ASgöngumiSar seldir í dag og á morgun. Sjóhrakti maðurinn, sem nefndur hefir veriS hér i blaSinu, liggur um þessar mundir á sjúkrahúsi og hefir veriS gerS- ur á honum uppskurSur vegna gamalla meina, er hann hlaut í hrakningunum. — Samskotum til hans er enn veitt móttaka á af-: greiSslu Vísis. Fiskiþinginu lauk í fyrradag. Var forseti end- urkosinn Kristján Bergsson meS 7 atkvæSum, 2 seSlar voru auSir, Arngr. Bjarnason fékk eitt atkv. en Geir SigurSsson 2. ÞingiS hef- ir haft mörg mál til meSferSar í þetta sinn og mun Vísir birta yfir- lit um þau síSar. Þess má geta, aö þingiS afgreiddi áskorun til Al- þingis um aS koma á fót láns- stofnun fyrir sjávarútveginn, og í sambandi viS þaS aS afnema — aS því er snerti skip minni en 60 smálestir í innanlands-siglingum — ákvæðin um sjóveSskröfur. í sildarmálunum var þingfö mjög skift sem fyr. Dronning Alexandrine fór héSan í gærkveldi vestur og norSur um land til Akureyrar. Farþegar voru margir. Belgaum kom frá Englandi i gær. ísland kom í morgun kl. 8 til Kaup- mannahafnar. Hefir veriS &/2 sól- arhring á leiSinni og kom þó viö • Leith. Er þaS mjög fljót fer6. Pétur Þórðarson, fyrv. alþm., frá Hjörsey, er staddur hér i bænum. Síra Gunnar Benediktsson i Saurbæ er staddur hér í bæn- um mn þessar mundir, eins og getiS hefir verið um í blöSunum. — A morgun kl. 4 ætlar hann aS flytja erindi í Nýja Bíó. Nefhir ræöumaSurinn erindiS: „Hatinæs- ir upp lýSinn". Síra G. B. er tal- inn snjáll ræSumaSur og má bú- ast við mikilli aSsókn. Þórður Kristleifsson söng í Gamla Bió í gærkveldi viS góSa aðsókn. 1. fl. sanmastofa. Hin rnartíeflirip irou blá-i che- viot, ásamt ka ngnrni i k]óla og smokiníífot. nru ko'iiin aftur anamt góoum. hlyjum vetrarfrakkaefauim- Veioio lækkao. Guðm B. Vitcai* Laugaveg 21. Sími 658. Embættisprófi í lögfræSi lauk í dag Einar Baldvin GuShiundsson meS I. einkunn, 142^ stig. Er það næst- hæsta lagapróf, sem tekiS hefir veriö hér viS háskólarin meS nú- verandi einkunnagjöf. Blaðið ísknd kemur ekki út fyrr en eftir helgi, sakir lasleika ritstjórans. Unglingastúkan Unnur. Fundur á morgun klukkan ,10. Á kveldskemtun stúkunnar Vikinguí nr. 104, syngur hr. Reinholt Richter nýjar gamanvísur. ASgöngumiSar seldír þeim er sýna skírteini í Good- templarahúsinu i kveld eftir kl. 8. Gjöf til sjóhrakta mannsins, afiient Vísi: 50 kr. frá sjómanni. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: io kr. frá Hafo- firSing, 3 kr. frá í. B., 5 kr. frá Þ. M. og 3 kr. frá Magnúsi. Veðrið í morgun. Frost um land alt. í ReykiaySUc 4 st., Vestriiarinaéyjum íj IsafirjSi 6, Akureýri 7; SeySisf irSi ^, Grindávík 3, StykkishóÍmi 7, GrímsstöSum 11, Raufarhöfn 8, Hólum' i HomáfirSi 7, Blönduósi II, Færeyjum' hiti 1, Angmagsalík frost 16, Kaupmannahöfn hiti 2, Utsira 3, Tynemouth 2, Íijaltlandi 4, (ekkert skeyti frá'Jan Mayen), Mest frost hér í gær 10 st., minsí 3 st — LægS fyrir suðvestan Iand á austurleiö. Djúp lægS og UlviíSrí í NorSursjórium. — Horfur: SuS- vesturíand: Stormfregn. Hvass austan meS snjókomu í dag og í nótt. Faxaflói, BreiSafjörSur og VestfirSir: Allhvass á austan í dag og í hótt. Dálítil snjókoma. NorSuríand, norSausturland og AustfirSir: í dag og í nótt austan átt og dálítií snjókorna á útsveát- um. SuSausturland: Stormfregn. í nótt hvassviSri og snjókoma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.