Vísir - 11.02.1928, Side 3

Vísir - 11.02.1928, Side 3
VISIR j»n í íyrstu holuna, sem vitS finn- um. MeiSan við höldum áfram nú- verandi stefnu, er ófriBurinn viss. Eg hefi ekki trú á, aö Bretland sjálft muni segja oss stríS á hend- ur, heldur láta a'öra þjóS og minni gera þaS, og síðan taka svari hentiar." ASmírállinn lauk ræöii sinni meS því, aS eggja landa sína lög- eggjan til aS auka flotann. Talar þar hemiaSurinn. Borah öldungadeildar-þingma'ó- ur, alkunnur friSarvinur, varS fyrstur til aS svara ræSu aSmír- álsins. Sendi hann út ávarp til þjóSarinnar, undir eins og ræSa Piunketts var oröin kunn í Banda- ríkjunum, og segir þar m. a. á þessa leiS: „Reyniö aS láta af þessari þjóö- ■ skemdarstefnu (i verslunarmál- tim) áSur en það er orðiS of seint. Látið af þessari geðveikrastefnu, sem miðar að því einu, aS Banda- ríkin eignist stærsta flota verald- íirinnar. „Ummæli sem þau, er Plunkett aðmíráll hefir látið til sín heyra, ganga landráSum næst, og gegn- ir fiu"ðu, að menn skuli láta slikí til sín heyra á almannafæri. Fólk- IS, sem greiöir Bandaríkjastjórn skatta sína, og notað er til þess, aö útlrella blóði sínu, ef til styrj- aldar kemur, má ekki láta drag- ast, að taka þátt í þessum umræð- ttm, og láta i ljós, að hún æskir alis ekki flota þess, sem nú er far- ið fram á fjárveiting fyrir (hér er átt viö hina nýju flotaaukningu B-andaríkjanna, sem áður hefir verið sagt frá). Þjóðin á kröfu á því, að hún sé heyrS, áður en vit- firringarfjárveitingiu til flotans verður samþykt." Álfadansinn enn. Stjóm fél. „Velvakandí“ telur sig vanta bendingar um þaS, er betur mátti fara. — Plana þá: 1. Þúsundir manna tróSust aS jdyrum og biöu þess lengi i senn, a;ð komast inn. Opna þarf klukku- Stund áður en byrjar, — og láta fólk víta, hvenær opnaS er. 2. Almenningureltir ekki miða- salana út um götur bæjarins, og síst löngu fyrirfram. HundruS eSa þúsimdir manna vantaði miða, er 'í þrengslin var komiS. Vildu feaupa, en sáu enga miðasala. Eg jkomst viS illan leik að einni felu- holunni og náöi í miðana. En svo var aðþrengt, að ekki gat eg sýnt tniSana fyr en imi var komið á -V'öllinn. Hundruð og aftur hund- ruS urSu að berast inn, án að- göngueyris. — Happ fyrir þá, sem hafa svo smáa sál, aS hyllast til j>ess. — Kennir undanbrögS. Á aSkomuvegum og í útjöðrum þyrpingar, — þar sem hægt var að snúa sér við, — vantaði svo sem 50 miSasala. 3. Verðir, innan vírgirðingar, hefðu þurft aö vera enn fleiri, taddmeiri og harðskeyttari. Eg var aS noröanveröu, þar sem virinn bilaði fyrst. Böm, æsku- íttemi, meyjar og komjr, voru nær vírnum — eins og á aö vera, Eínskís troönings varS eg var, þegar yírinn slitnaði, og veit ekki Jprsökina. — Liklega hafa böm setiö eða hangiö á honum. Fóru Fypirliggjandií PET-mj ólk H. Benediktsson & €0. Sími 8 (fjórap línur) þá börnin, í fyrstu meS hægö, aö þokast inn fyrir. ViS stóöum kyrr- ir um stund, og biSum þess aö bömunum yrSi bægt á sinn staS aftur. Bjóst viS, aS heyra hrópaS: Kyr! Hver á sínum stað! Og sjá börnunum þegar stjakað á staö- inn aftur. En eg heyröi elrivert slikt, og sá ekki nema 2 verSi, er lctu undan síga, í staS þess aöveita viðnám nógu fljólt. En fljótt varS „fjandinn laus“, og múgurinn ó- stöövandi. 4. Allir vildu sjá álfana og glitklæöin glæsilegu. En fæstir nutu þess nægilega. Birta frá ljós- um og loga nýttist illa álengdar — eiiikum veikbygðum augum og gallaSri sjón. StaSbundni dansinn, inni á miöjum velli, er svo langt frá öll- um áhorfendum, að illa sést og því ver heyrist — ómur einn óljós á móti kaldanum. Margir fá aö eins „reykinn af réttunum“; af því þreytist fólkið aö standa kyrt, og kvörtunar kliöur heyrist. SkniSgangan í byrjun, bætti nokkuö úr, en sást þó ekki nógu vel; fór of fjarri. Viljiö ekki reyna næst.aS fækka dönsunum á pallinum? Fara lield- ur í skrúðgöngu, tvær umferðir, götuna út viö mannhringinn. Dansa um stund, hoppa og syngja „hver meS sínu nefi“, út um all- an völlinn, og sem næst mann- fjöldanum. Reyniö, hvort áhorf- endur verSa þá ekki kyrlátari og ánægðari. 5. Brennurnar vom góðar, en illa notaSist aö allri olíunni, sem ausiö var ofan á eldana. Hún verður mikiS til aö svörtum og ljótum reyk; skyggir á og þving- ar þá, er i veöurstöðu standa. ReyniS aS dæla olíuna inn í eld- ana aö neðanverðu. Þökk fyrir skemtun síðast. Vænti þess, að þakka megi bet- ur næst. Áhorfandi. Aths. — MeS framanskráðum bendingum Ahorfanda, er umræS- um um álfadansinn lokið hér í blaSinu. Ritstj. Utan af landi. SeySisfirSi 10. febr. FB. Mótorpróf tóku xo menn að loknu tveggja mánaSa námsskeiöi sem lialdið var hér á Seyöisfiröi. Umboðsmeim Skelfélagsins semja um tankstæði víöa á Aust- fj'örðum. Vegur yfir Fjarðarheiði. Bæjarstjórnin mælir meö því, aö Alþingi og stjórn sinni erindi SeySfirSinga viSvíkjandi FjarSar- heiSarvegi. Eldur kviknaSi 8. þ. m. út frá rafmagni í húsi Bjöms ólafssonar. Eldur- inn var f 1 jótlega slöktur. Skemdir smáar. Tíðarfar. Jarðböun á Héraðí. Sífvldir umhleypingar. Frá UestuHslendiflðUii. FB. í febr. Dánarfregnir. Þ. 22. júlí s.l. andaSist að Eld- íield, Sask., Páll Jóhannsson frá Merkig-ili í SkagafirSi. Hann var fæddur 1852 og fluttist vestur um haf, til Dakota, 1887. Harih var kvæntur Guöbjörgu Jóhannsdótt- ur úr Tungusveit. AndaSist hún í febr. 1927. Fyrir 20 árum settust xau hjón aS í Foam Lake bygð í Canada, þar sem nú er Eldfield. Þau áttu mörg börn, er öll náöu iroskaaldri, nema eitt. Páll hafSi veriS greindur maður og drengur góSur. Þ. 27. des. s.l. andaSist Kristín Þórarinsdóttir, ættuS úr Happa- dalssýslu, gift Ögmundi Johnson aS Lundar, Man. Kristin var fædd 1885 og fluttist vestur um haf 1887. Hún hafSi veriö vel látin og' trygglynd kona. Dánarfregn. Látinn er i gærkveldi að heim- ili sínu, Mjóstræti 2, hér í bænum, Magnús Jónsson, fyrrum starfs- 1 rnaöur hjá SameinaSa gufuskipa- félaginu. Hann var 53 ára aS aldri, hafði lengi verið sjúkur, en legið rúmfastur nálega árlangt. Hann var sonur Jóns heitins Ás- mundssonar, afgreiöslum. Sam.fé- Iagins. Sem hverjum manni hér í bæ var kunnur á sinni tíS, og látinn er fyrir allmörgum ár- um. Magnús heitinn var glaður og reifur, eins og hann átti kyn til, og vinsæll af þeim, er kynni höfSu af honum. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Fr. Hallgrimsson; kl. 5 síra Bjami Jónsson. í fríkirkjunni hér kl. 2 bama- guðsþjónusta, síra Ámi SigurSs- son, og messa kl. 5. Sami. í fríkirkjunni i HafnarfirSi kl. 2 e. h. síra Ólafur Ólafsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síöd. guösþjónusta með prédikun. f spítalakirkjunni í HafnarfirSi: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síöd. guðsþjónusta meS prédikun. í aöventkirkjunni kl. 8 síöd. O. J. Olsen (sjá augl.). Vísir kemur út tímanlega á morgun. Tekiö veröur á móti auglýsingum i sunnudagsblaöiS á afgreiöslunni (sími 400) fram til kl. 7 í kveld, en eftir þann tíma og fram til kl. 9 í Félagsprentsmiöjunni (sími 1578). Skátafélagið Ernir. Æfing á venjulegatm staS og tíma. Æskilegt aö félagar taki meö sér sleöa, ef veður leyfir. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 2 ætlar hr. Rud. Kinsky aö segja frá uppreisninni, sem varS í. Vínarborg í sumar er leiö, og hvaða afleiSingar hún muni haía fyrir Austurríki. Hin fræga menningarborg Vín er nú höfuöborg í landi, sem er einum firnta miniia en fsland. Tala rnarg- ír tun, aö Austurríki muni sam- BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. ilý og haldgóS prjónafðt fyrir telpur og drengi einast Þýskalandi áöur en langt líSur. — Ilr. Kinsky er sjálfur Vínarbúi og var sjónarvottur aS þessum merkilegu atburSum, sem liann ætlar að segja frá. íslensku talar hann mæta vel og má búast viö aS menn fjölmenni á fyrirlest- ur lians. LeikhúsiS. Gamanleikurinn Schimeks-fjöl- skyldan verSur sýndur annað kveld. ASgöngumiSar seldir í dag og á rnorgun. Sjóhrakti maðurinn, sein nefndur hefir veriö hér i blaðinu, liggur um þessar mundir á sjúkrahúsi og hefir veriS gerö- ur á honurn uppskurður vegna gamalla meina, er hann hlaut í hrakningunum. — Samskotum til hans er enn veitt móttaka á af- greiöslu Vísis. Fiskiþinginu lauk i fyrradag. Var forseti end- urkosinn Kristján Bergsson með 7 atkvæðum, 2 seðlar voru auðir, Árngr. Bjarnason fékk eitt atkv. en Geir SigurSsson 2. KngiS hef- ir haft mörg mál til meðferðar i þetta sinri og mim Vísir birta yfir- lit um þau siSar. Þess má geta, aS þingiS afgreiddi áskorun til Al- þingis um aö koma á fót láns- stofnun fyrir sjávarútveginn, og í sambandi viö þaö aö afnema — aS því er snerti skip minni en 60 smálestir í innanlands-siglingum — ákvæðin um sjóveöskröfur. í sildarmálunum var þingiS mjög skift sem fyr, Dronning Alexandrine fór lxéSan í gærkveldi vestur og norSur um land til Ákureyrar. Farþegar voru margir. Belgaum kom frá Englandi i gær. ísland kom í morgun kl. 8 til Ivaup- mannahafnar. Hefir veriS 6ýí sól- arhring á leiSinni og kom þó viS : Leith. Er þaö mjög fljót fevð. Pétur Þórðarson, fyrv. alþm., frá Hjörsey, er staddur hér í ibænum. Síra Gtmnar Benediktsson i Saurbæ er staddur hér i bæn- urn mn þessar mundir, eins og getiö hefir verið um í blööunum. — Á morgun kl. 4 ætlar hann að flytja erindi í Nýja Bíó. Nefnir ræSumaöurinn erindið: „Hamx æs- ir tipp lýðinn“. Síra G. B. ef tal- inn snjall ræSumaSur og má bú- ast viö mikilli aSsókn. Þórður Kristleifsson söng í Gamla Bíó í gærkveldi við góöa aðsókn. I. fl. sanmastofa. Hm inarjíeftir^p irðu blá 1 che- viot, ásamt ka 'ignrni í kjóla og smokin«frit. eru komin aftur asamt góðnm. hlyjum vetrarfrakkaefauoií- Veiftið lækkað. Gaðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Embættisprófi í lögfræöi lauk í dag Einar Baldvin GuSmundsson meS I. einkunn, 142JÍ stig. Er þaS næst- hæsta lagapróf, sem tekiS hefir veriö hér við háskólarin meö xxú- verandi einkunnagjöf. Blaðið ísland kemur ekki út fyrr en eftir helgi, sakir lasleika ritstjórahs. Unglingastúkan Unnur. Fundur á morgun klukkan ,10. Á kveldskemtim stúkunnar Víkinguf nr. 104, syngur hr. Reinholt Richter nýjar ganxanvísur. AðgöngumiSar seldir þeim er sýna skírteini i Good- templarahúsinu i kveld eftir kh 8. Gjöf til sjóhrakta mannsins, afjierit Vísi: 50 kr. frá sjómanni. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá Hafn- firSing, 3 kr. frá í. B., 5 kr. frá Þ. M. og 3 kr. frá Magnúsi. Veðrið í morgun. Frost um land alt. í Reykjavik 4 st., Vestfriannaeyjum 1, tsafir#Si 6, Akureýri 7, SeySisfirSi 6, Grindávík 3, Stykkishólmi 7, GrímsstöSum 11, Raufarhöfn 8, Hólúm í HomáfirSi 7, Blönduósi 11, Færeyjum' hiti 1, Angmagsalik frost 16, Kaupmannahöfn hiti 2. ötsira 3, Tynemouth 2, Hjaltlandi 4, (ekkert skeyti frá Jan Mayen), Mest frost hér í gær 10 st., minsf 3 st. — LægS fyrir suðvestan land á austurleið. Djúp lægö og illviSrí i NorSursjórium. — Horfur: SuS- vesturland: Stormfregn. Hvass austan meS snjókomu í dag og í nótt. Faxaflói, BreiSafjörSur og VestfirSir: Allhvass á austan í dag og i iiótt. Dálítil snjókoma. NorSurland, norðausttirland Og AustfirSir: í dag og í nótt austan átt og dálítií snjókoma á útsveit- um. SuSausturland: Stormfregn. f nótt hvassviðri og snjókoma.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.