Vísir - 12.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 12.02.1928, Blaðsíða 1
Iiitstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Pren íímiftjuaimi: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. Ar. Sunnudaginn 12. feltriiar 1928. 42. tbl. Gamia Bió sýnir í kvölcl kl. 9 Taleocia. Kl. 5 og 7 verða sýncl: Blessuð börn bæjarins. Gamanleikur í 6 þáttum. Leikin áf' Litla og Stóra. Ennfremur áukamynd. Iftirn fá aögang kl; D- Kl. 7 Alþýðusýning. ASgm. seidir frá kl. 1, en ekki tekiS á móti pöntunum í sima. Píano og SjónFeikur í 6 þáttum, eftir Dimitri Buchowetski. Aðalhlutverkin leika: Mae Murray, Lloyd Hughes, Roy d’Arcy. Afmælisgjöfin Aukamynd í 2 þáttum. Valencia er bönnuð f. börn. Harmoninm fypirliggjandi. Fást með afborgunum. Katrín Viðar. Hljóðfæraverslun. Sími 1815. . Lækjargötu 2. f fyrir nemendur mína frá í vet- ur og fyrravetur í öllum náms- greinum, ásamt gestum þeirra, verður laugardaginn 18. febr. í Iðnó, kl. 10—4 fyrir fullorðna, kr. 8.50, og kl. 5—9y2 fyrir börn, kr. 1,25. — Foreldrum þeirra barnanemenda, sem verða á grímudansleiknum, er boðið ókeypis frá kl. 5—9%. — Aðgöngumiðar fást á dansæf- ingunni á morgun og' í verslun H. S. Hanson, Laugaveg 15. Nýkomið: Borddákar hvitir og mislitir og Díyanieppi. Ásg.G.Gunnlangsson & Go. Austurstræti L Russian Lullaby á nótum (kf. 1,65) og plötum. Hljóðfærahúsið. Orgel og Píanó fypípliggjandi. Afborganir þær lægstu, er hér þekkjast; borgast á einu—fjórum árum. Hljóðfærahúsið. Nýjar vörur ódjrar. Dúkadregill, góður og' fallegur, frá 5 kr. í dúkinn. Sængurveraefni, damask. Léreft, tvíbreið, afar góð, frá kr. 6.65 í verið. Fiðurhelt léreft, frá kr. 7.80 í verið. IJndirlakaefnið — margeftir- spurða. — Náttkjólar, mjög ódýrir. Silkisokkar, sv. og misl. o. m. fl. Uersln Kirtl. MM. Njálsgötu 1. Sími 408. Ný dansliefti °g einstök: lög nýkomin HljóÐfæravepsIun. Sími 1815. Lækjargötu 2 Hið ísl. kvenfélag h-ldur aðalfund sinn mánudaginn 13. þ. m. í Kirkjutorgi 4 kl. S1/^. Stjórnarkosning 0. fl. Fyrirtestur á eftir. Stjórnin. Regnhlífar fpá 5,75 og upp- eftip, nýltomiiap. Ásg.G.Gnnnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Göð matrósaföt með tækifærisverði, fást þessa viku á Laugaveg 5. Sími 1493. l. fl. saumastofa. Hin margeftirspurðu bláu che- viot, ásamt kamgarni i kjóla og smokingfðt, eru komin aftur ásamt góðum, hlýjum vetrarfrakkaefnum. Verðið lækkað. Guðm. B. Vikap Laugaveg 21. Sími 658. Nýja Bíó. Elskadu mip! Og heimurinn er ntiiiii. Sjónleikur í 8 þáttum. — Aðalhlutverk leika: Mary Philbin, Betty Compson, [Nomann Keri-y og Henry Walthall. E. A. Dupont er talinn vera heirrsins frægasti leikstjári. Filmsfélagið „Um\ersal“ fekk hann td Ameriku til að sjá um upptöku þessarar myndar, og hefir húij alstaðar hlot.ð einróma lof, sem eðiilegt er, þd myi din er framúrskarandi góð og er Dupont mest þnkkað það, þó náttúrlega að hinir ágætu leikend- ur eigi sinn þátt í þvi, að myndin iiefir hepnast svo vel. Sýningar ld. 6, 7 V2 og 9. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. Alþýðusýning kl. 7V2- Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Pöntunum veitt móttaka í síma 344. Jarðarför minnar hjartkæru móður, Valgerðar Pálsdótt- ur, er ákveðin mánudaginn 13. þ. m., og hefst með húskvéðju á beimili hinnar látnu, Vesturgötu 50 A, kl. 1 e. h. Oskað er að-kransar verði ekki sendir. Pálína S. Árnadóttir. Verslunin er flutt iíp Bimsklpafélagsliásinu í Austnpstræti 12 (beint á móti Landsbsnkamsm). JúSíus Björnsson Schimeksljölskyldan Gamanlelkur i 3 þáttum eitir GUSTAV KADELBURG, verðnr lelklnn i Iðnó i kveld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir _kl. 2. Sími 191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.