Vísir - 12.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 12.02.1928, Blaðsíða 3
Besta Gigarettan í 20 stk. pokknm. sem kostar 1 krönn er Commander, Westminster. Virgwia cigarettnr. Fást i ðllnm verslnnnm. æ æ tíæmin, aiS fólk á bágt meiS þaö,v •og sýnir með því, aö það stendur þar aö baki ýmsu fólki erlendu, sem Islendingar gera lítið úr og kalla skríl, „lýti" eöa „dót" (sbr. Cirimsbylýmnn, sem ormnn er al- gengt skammaryrSi í stjórnmála- skrifum hér). Komi mafiur í anddyri sam- líomuhúss, til þess að kaupa sér aSgöngumitia, má fljótt ganga úr skugga um, aö þaiS er aöeins „handafliö" og frekjan, sem ræ8- «r rööinni. Fólk hefir ekki ennþá • lært aö skipa sér í bitiröS við sölu- statSinn. Þetta hefir hinn „eini -sanni GrimsbylýfSur" kunnatS í tugi ára, og má mjög draga í efa, aíS sumir þeir, er nota ortiiiS,! niðr- andi merkingu, standi honum þar á sporöi. í»ar sem nokkur þúsund manna *ru saman komin, vill oft fara svo, -.38 lokum, aS áhorfendur taka aö sér „stjórnina" sjálfir, og er skemst á aS minnast um álfadans- ínil sífSasta. Þa8 má lasta stjórn Jæirrar samkomu fyrir ónógt lóg- reglueftirlit, sérstakléga þar sem vita mátti af eldri reynslu, aö reykvískir áhorfendur kunna illa fiíi hlýiSa reglum. En þaö veröur $>á jafnframt aS lasta áhorfendur sjálfa, bæöi þá sem áttu upptökin ^ð því að ryíSjast inn á sýningar- völlinn, og ekki síst má álasa Jæim karlmönnum, — er sjálfsagt lelja sig fullgilda eigi aS síöur, — «r iétu sér sæma afc horfa á al- fcunnan óróasegg sýna lögreglu- fcjóni ofbeldi, án þess aö hreifa hönd etSa fót honum til hjálpar. MeBan menn sýna svo eftirminni- lega, aö þeim þyki ekkert athuga- vert við upphlaup og agaleysi, er ÆÍnskis gofts aö vænta um lagfær- Sngar á ýmsu því, sem nú er áfátt í bæjarbragnum. HiS sitSastnefnda gefur tilefni til aiS minnast á eitt einkennilegt fyrírbrigiSi í bæjarbragnum hér. ÞaiS er eins og fjölda af bæjarbú- «m sé JítiiS um lögregluna gefiÖ, eða jafnvel hafi horn í síiSu henn- ,ar. Hvarvetna annarstaiSar telja memi lögregluna einskonar öryggi Jeirra, er fara um strætin. Hér •er þetta öfugt. Er það af því^ aö lögreglan viljj tiafa betra skipulag þar sem sam- komur eru, en meiSal-Reykvíking- um þóknast? Ef svo er, væri þess ískandi, aö lögregluþjónum væri fjölgaiS að drjúgum mun hiiS allra fyrsta, svo aiS þeir yriSu l>ess um íiomnír aö kenna fólki fyrst og fremst hvaö lög eru og reglur á almannafæri, og helst jafnframt aö til eru óskrifuö lög, sem altaf verður aiS muna, þar sem mann- fjöldi hefir samkomu sem sómi á aö vera a8. 26. jan. '28. Z., Lcikliúsið. Schimeks-fjöiskyldan vertSur leikin í kveld. Aðgöngumiðar seld- ir í ItSnó í dag, þar til er leikur- inn hefst. Eríndi um óeiröirnar i Wien heldur Rud. Kinsky í Nýja Bíó kl. 2. Hefir hann sjálfur veriiS sjónar- vottur aiS sumum þeirra atburíSa, er hann ætlar aiS segja frá. Á sama sta8 flytur síra Gunnar Benediktsson erindi kl. 4. Mun þa9 vera trúmálalegs efnis, og nefnist: „Hann æsir upp lýðinn". Síra Gunar er ortSinn landskunnur fyrir rit, er hann hefir gefiiS út, og vak- iiS hafa mikla eftirtekt. „VtíSráttan" heitir smárit, sem VetSurstofan gefur út mánaiSarlega, og segir frá veSráttunni um alt land, og vitSburöum, sém standa í sambandi viS hana, svo sem skiptöpum. SítS- asta blatSiti segir frá veSráttunni í nóvember. Gia- og klaufasýkia. Sámkvæmt nýrri auglýsingu frá atvinnumálaráöuneytinu hefir, auk þeirra landa, sem í fyrri auglýs- ingum eru talin, veriiS bannaS aiS ílytja frá Bretlandi vörur þær, sem taliS er aiS sýkingarhætta geti af stafaö. Smásöluverð í Reykjavík. Samkvæmt janúarblaiSi Hagtíö- inda hafa nauðsynjavörur þær, sem taldar eru í yfirlitum Hag- slofunnar um smásöluverö, lækkaö um 1% í desembermán., en alls um rúmlega 6% áriiS sem leiS. Visi- talan var í janúar 1927 241, en í janúar síSastliiSnum 226. Gjaldþrot urðu alls 17 hér á landi áriö T926, en 22 áritS sem leiS. Árin 1921—25 voru 20,8 gjaldþröt atS meSaltali á ári, en árin 1912—^20 aSeins 5,9 á ári. _____________VÍSTR______________ Pómur uni söngskemtun ÞórSar Krist- leifssonar, eftir RíkarS Jónsson, veröur birtur í næsta blaSi. Trúlofun sína hafa birt í Kauppmanna- höfn ungfrú SigríSur Nielsen pi- anóleikari, og Waldemar Bengt- son hljómleikastjóri. Ennfremur birtu trúlofun sína 4. þ. m. ungfrú GuSjóna Nikulás- dóttir frá Stokkseyri, og GuS- mundur Guðmundsson, BræSra- borgarstíg 10 A. Jón Lárusson (kvæSamaSur). Skemtir mönnum, skýrleik sönnum meSur, inn í braga fléttar fans, fegurS laga-kveSandans. Rödd er hraust, og rómur traustur kvæSa, menta gjöf þér knýtir krans, kvæða jöfur Norðurlands. J. M. M. Fálkaorðan og Times. Vegna þeirra hlálegu upplýs- inga sem stórblaðiS „Times" gaf nýlega um Fálkaorðuna, hefir Mr. Howard Little kennari hér i bæn- um sent blaSinu leiðréttingu, sem birtist þar seint í janúar. Er þar skýrt rétt frá Fálkaorðunni og ennfremur fundiS aS því, að Is- lendingar sé jafnan kallaSir danskir þegnar, er á þá er minst í skrifum ensku utanríkisstjórnar- innar. líý kurteisi. Margt er sér til gamans gert, hér i Reykjavík. Eitt hiS nýjasta er þaS, aS fólk, sem er aS flækjast i bílum aftur og fram um göturn- ar að kveldlagi, lætur snjónbolt- unum rigna yfir friSsama vegfar- endur. Nýlega var eg á gangi vest- ur í bæ. Kemur þá bifreiS brun- andi á eftir mér, og um leiS og hún fer fram hjá, er varpaS yfir mig tveimur eSa þremur snjókúl- um, en hlátrar og heimskufliss gall viS í bílnum. HeyrSi eg, aS þarna var kvenfólk með í förinni, en líklega hafa þó strákar fleygt snjókúlunum. Mér þótti þetta kyn- legur menningarvottur, enda leyndi sér ekki á hlátrunum í bílnum, á hverju reki þessir „reisendur" mundu vera. Degi síSar skýrði kunningjakona mín mér frá, að hún hefSi orðiS fyrir samskonar „trakteringum" hjá einhverju „dóti", er fleygSist áfram í bif- reiS um SuSurgötuna. — Eg verð iiú aS segja, aö mér finst ákaflega undarlegt, aS fólk skuli hafa gam- an af öSru eins og þessu. Athæfi þetta lýsir rótgrónu mennitigar- Ieysi og skrílseSli. Þætti mér vænt um, ef fólk, sem fyrir þessu verS- ur eSa öSru því líku, og þekkir hyski þaS, sm hefir þetta sér til gamans á kveldslangri sínu í bif- reiSunum, vildi segja frá því opin- berlega og auglýsa nöfn hlutaS- eigenda. — Mér finst, að slíkir hrekkir, sem þeir, er eg nefndi, eigi ekki aS eiga sér staS og fólk, sém temur sér slíkt, er ótíndur skríll aS eðli og innræti, hversu fínt og fágaS sem það Ttann aö vera í klæSaburði. Roskin kona. Kið íslenska kvenfélag heldur aiSlfund sinn á morgun í Kirkjustræti 4, uppi. Sjá augl. Ný fisksölubúd verður opnuð á Skólavörðustíg 46 mánudaginn 13. þ. m. — Þar verður seldur ódýr fiskur, nýr og saltaður. — Sendur heim um allan austurbæinn, kaupendum að kostnað- arlausu. — Pantið í sima 1704 og 1714. BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstfg 37. Sfmi 2035. Tilbúin náttföt fyrir börn. Flúnel — isgarn — jersey. Besta sápan er PALMOLIVE. Kostai* aðeins 0,75 aura stykkid. YMMGNÍK Slys. í fyrrakvöld voru tveir menn, Ölafur Teitsson og SigurSur GuS- mundsson, verkstjórar, aö tala saman á mótum ÓSinsgötu og Spitalastígs. Kom þá aS þeim hestur, sem fælst hafði, meS sleSa* í efitirdragi, á svo mikilli ferS, aS þeir gátu ekki forSaS sér undan, en féllu báSir, og :barn SigurSar, sem hjá þeim stóS. SakaSi Sig- urS ekki, en Ólafur meiddist all- mikiS og barniS lítið eitt. Lög- reglunni hafSi ekki í gærkveldi tekist aS hafa uppi á þeim, sem hestinn átti. Utanríkisverslunin 1927. ÁriS sem leið hafa veriö flutt- ar út afurSir héSan fyrir 57451.140 krónur ísl., og er þaS tæplega 10 miljónum krónum hærri upphæð en áriS 1926. Innflutningur til landsins hefir numiS 44.651.657 kr. (Þar af til Rvíkur rúmar 26 milj.) auk innflutnings i pósti, sem sam- kvæmt skýrslum þeim, er Hag- stofan hefir fengiS, nam 2.091.000 og andvirSi Brúarfoss og annara skipa, sem áætlaS er \~iy2 miljón kr. Ætti allur innflutning-ur áriS sem lefö því aS hafa numiS. um 48 miljónum króna, og er útflutn- ingurinn þyi um 9J4 miljón kr. meiri en innflutningurinn. En gera má ráS fyrir, aS eigi sé allur inn- flutningur talinn fram enn þá, og sama máli gegnir um útfluttar vörur. Þar mun eitthv&S ó|taliS enn. Júlíus Björnsson, hefir flutt raftækjaverslun sína úr Eimskipafélagshúsinu, í húsið v.t. 12 við Austurstræti, beint á. móti Landsbankanum. Sjá aug- lýsingu á öðrum stað hér í blað- inu. Gjöf til bágstöddu konunnar, afhent Vísi: 5 kr. fra N. N. OHustakkar, siðir, 12 teg. Olíukápur, síðar og stuttar. Olíubuxur, stuttar og siðar. Olíuermar. Sjóhattar, margar teg. Olíupils, margar teg. Olíusvuntur. Fatapokar. Fatapokalásar. Trawldoppur. Trawlbuxur. Sjósokkar. Strigaskyrtur, margar teg. Nankinsfatnaður allskonar. Nærföt, margar tegundir. Taubuxur, allskonar. Peysur, hláar, margar teg. Fœreyskar peysur. Vattteppi. UHarteppi. Khakiföt allskonar. Khakiskyrtur margar teg. Vasaklútar allskonar. Skinnhúfur allskonar. Enskar húfur allskonar. f AxLibönd allskonar. Gúmmfstígvél allskonar. Gúmmiskór allskonar. Tréskóstígvél allskonar. rréskóstígvél með lausumlamb- skinnssokkum. Klossar allskonar. Klossar loðnir. Hermannakápur, fóðraðar með loðskinni. Sjóvetlingar. Skinnvetlingar, margar1 teg. Strigavetlingar, margar tejg. BómuIIarvetlingar, margaT: teg, Vasahnffar, margar teg. Flatningshnífar, margar teg. Neftóbak. Cigarettur. Vindlar. Skraa og m. m. fleira. Eins og að undanförnu, hiifum við lang stærsta og f jölbreytt* asta úrval af öllum þeasum vörum. Verðið hvergi lægpa. hilirbmnl. Jensir". Nuddlæknir. S. S. EngUoerts NjaisKötu 42. Rafmagns-, Ljós.Nudd-Iœkningíir Sjukfaleikfimi. Viðtalstfmi: Hnrrar i—S — Dðmur 4-* 6 Sími 2€42. Geng einnig heim til sjúklinga. Væg borgun. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.