Vísir - 13.02.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 13.02.1928, Blaðsíða 3
VlálR ,ít vcl gætt, aS starfsfólki'ö komi iram viÖ ntæöurnar, af hvaöa stig- tnn sem þær eru, meö áláö og vin- stmd. Hrokaleg framkoma líöst efcki, og er launuö meö frávikn- ingit. BÓrnin eru skrásett í fjasta , skifti, sem komiö er meö þau. Ná- kvæm skýrsla er stöan haldin um heilsttfar barnsins. A skrá þessari e.r tekíö fram hver sé aldur bams- • ■ins, þyngd, hæö, hvort þaö er brjóstbarn, pelabarn, hverskonar tæöu þaö hafi fengiÖ þangaö til skýrshigeröin hófst o. s. frv. Hjúkrunarkonurnar annast síðán skýrslugeröina meö aðstoð lækn- anna, er skrifa á eyðublööin sínar íttiiugaserndir um heilbrigöi banis- ias. l’essari skýrslugerö er svo ih.aldiö áfrarn á meöan barnið er undír læknis hendi. Sé einhver jnóöir ófær til þess aö hafa barn sitt á brjósti, þá fær hún fæöu 'handa barni sínu á stöðinni, ef hún æsltir þess, og þurfi eitthvert ,barn eánhverra orsaka vegna sér- staJcrar fæöu, þá er hún útbúin handa þvi á stöðinni. En mæö- umar geta líka fengiö mjólk á sröðvunum handa bömum síntmi, 3>ótt þau kenni sjer ekki meins, ef efni eru litil fyrir hendi. Hvert barn veröur aö fá eins mikiö af hollri og nærandi fæðu og það þarfnast til eölilegs þroska. Sum- staöar eru kúabú rekin af hálfti þess opinbera í sambandi viö heil.sustöðvar þessar. Kúabú þessi etru undir stöðugu eftirliti dýra- læknis, er hefir valiö gripi af mjólkurkynjum sem reynsla er íengin fyrir aö framleiöa hæfilega feita og auðmelta mjólk til notk- unar handa bömum. — Alt er gert til þess að gera mæörunum sem Ijettast fyrir og til þess aö hvers konar óhreinlæti sé útilokað. Þeg- ar t. d. fengin er fæða handa bami á heilsustöðinni, þá eru útbúnir þar pelar handa barninu tii sól- arhrings í einu. FJöskurnar getur svo móðirin sótt í næstu lyfjabúö á, hverjum mórgni, en þangað er Jieim komið frá stööinni. Þangaö skilar hún og tómu pelunum. IÞeir eru sóttþvegnir á stiööjinn: •ciagiega, til hreinlætisöryggis. — Efnalitlar mæöur fá þessa hjálp ókeypis, en þær mæður, er liafa •efni á því, geta greitt lítilsháttar þóknun, ef þær æskja þess, en um jþóknun er aldrei spurt. Fjöldi oiæðra, er hefir góð efni, leitar læknishjálpar á stöðvum þessum, vegna hinnar miklu reynslu, sem starfsfólkiö í þeim hefir. Munu jþau barnslif, setn bjargað hefir veriö, síöan fariö var að starf- rækja þessar heilsustöðvar, skifta tug-um þúsunda. Og óteljandi börn hafa i þeim fengiö bót ein- hverra meina. Oft eru börn flutt þangaö vegna einhverra smá- kvilla, en viö skoöun koma oft í Ijós alvarlegri tneinsemdir, lík- amsskekkjur eöa annaö, sem því er hæg't að taka til lækninga i tíma. Á þessum stöövúm gætu -einkunnaroröin verið: Sú móöir, sem hingað kemur, öölast von. — Von um heilbrigði barns síns, von um, að það verði hraust og sæl- legt og geti framvegis búiö viö •þatt skilyrði, er þaö þarfnast, til ,þess að þjóöintii veröi fengur í því, er það vex upp. Aö lokum mætti geta þess, að á heilsustöðvum þessum eru iðulega baldnir stuttir fyrirlestrar um 'beilbrigöi barna og meðferö þeirra, en jafnframt er leiðbeint verklega, og í eldhúsi heilsustööv- arinnar kenna hjúkrunarkonurnar mæðrunum aö útbúa fæöu handa börunum o. m. fl. En ekki er látið þar við sitja. Þess er stranglega gætt, aö komið sé með börnin til endurskoðunar á þeim thmmi, sem læknirinn hefir til tekiö. Sé um skeytingarlausar mæður aö ræöa, eru hjúkrunarkonurnar sendar lieim til þeirra. Hver heilsustöö hcfir vanalega eina hjúkrunar- koiiu, sem að eins gegnir sliku húsvitjunarstarfi. Vinna þær margt góðverkið á heimilum ))eirra, sem bágast eiga, og raun- at alstaðar. Á slikum feröum lenda þær oft á heimilum, þar sem skorturinn rikir, en móðirin kann- ske ekki haft skap til þess aö' leita aðstoðar, heldur kosið að bera sult sinn og hann í hljóði. Hafa þær áreiðanlega bjargfaö Heiri mannsltfum en tölu verður á komið. ‘■pk Þá lætur hið opinbera loks' juenta ritlinga með tnyndum utn meðferö ungbarna, og er þeim út- hlutað ókeypis. Margt fleira mætti til tína um þetta, og þá ekki síð- ur unt barnagarða og bamahæJ: Ameríktt, en þar er að vissu leyti haldið áfram þeirri starfsemi, sem hafin er á heilsustööVunum. Viröingaverö byrjuttarstarfsemi i þá átt, setn hér hefir verið á rninst, er rekin af félaginu „Líkn“ hér i Reykjavík, og má sjálfsagt ætla, að sú starfsemi sé metin aö ' veröleikum, og styrkt eftir föng- um. Sá, sem þetta ritar, hefir auð- vitað enga sérþekkingu á þessu máli, sem hér utn ræðir, heldur að eins veitt því eftirtekt vestra, hvc blessunarríkt starf er unnið á barnastöövunum. Þaö mun sjálf- sagt óhætt að fullyrðá, aö fyrir- komulag alt og starfstilhögun vestra, sé fullkomin, og mun vert athugunar, fyrir þá, sem bera þessi mál fyrir brjósti, að þeir kynni sér ítarlega hvemig fyrir- komulag þessara mála er í Vest- urheimi. Vert mun og- athugunar, hvort Reykjavíkurbær getur til lengd- ar komist hjá því, aö starfrækja slíka heilsustöö fyrir ungbörn eða styrkja eitthvert félag til þess, svo ríflega, að hægt sé að starfrækia hana svo að húti komi að fullum notum, hafi allan nýtísku útbúnað og þægindi, og geti veitt ókeypis alla aðhlynnirig, lækningu og fæðu hverju barni, sem komið er með til skoðunar, ef þörf krefttr. Virðist liggja í augurn uppi, að slík stöð myndi vinna ómetanlegt gagn. Peningarnir, sem til starfrækslu slikrar stöðv- ar fara, koma úr vösttm borgar- anna, en fæstir mundu, a. m. k. er þeir kyntust starfsemi sííkrar stöðvar, telja þeim hafa verið illa varið. Það er Hka auðvelt að sýná fram á, að bæði einstökum heimil- itm og þjóöfélaginu er rnikill pen- ingalegur hagnaður af starfsemi slíkra stöðva. En þetta er orðið o£ langt mál, til þess að fara frekar út í það nú. Og þá er ótalin ham- ingjari, sem slíkt starf leiöir af sér, bæöi fyrir foreldra og börri, en líka fyrir þjóðfélagið. Og hún veröur aldrei til fjár metin. A. Th. Fyrir hálfvirði seljum við nokkrar (nr. 35,86,39,40,41,42,43) IÍ þvottaegta. sterkt, fallegt fyrír aöeitis 5.90 i skyrtuna. Karlmannanœriöt frá 4.75 setttð. Fionelsmilliskyrtnr og KbakUkyrtnr sem kosta 5 50, seljast fyrir 4t 75 Sokkar !rá 58 an Brauns'verslun Pðrflor KristlÉson söngvari. song í fyrrakveld í Gamla Bió fyrir nær fullu húsi áheyrenda, og var söng hans vel tekið yfirleitt, en þó nokkuð misjafnlega.endavar SÖngur hans að þéssu sinni æði misjafn, bar og nokkuð á feimni, sem vonlegt var, þar sem maður, litt vanur að syngja opinberlega, á að koma fram fyrir áheyrend- ur, sem hann fyrirfram veit, að er búið aö margrægja hann við. Enda náði hann varla í nleinu laginu þeim tilþrifum og hljóm, sem hann á til, þegar honum tekst best. Engitm efi ef á því, að Þórði hefir farið stórkostlega fram síðan hann söngf hér síðast, enda hefir hann síðustu árin dvalið hjá ágætum, ítölskum kennurum, og má glögt heyra, að Þórður hefir tileinkað sér ítalskan söngmáta, sem þó á eftir að rótfestast bet- ur i söng hans. Það er liægur leikur fyrir spjátr- unga, sem aldrei hafa eygt, hvaö þá heldttr gert tilraun til aö ná nokkru takmarki í lífinu, að slá um sig með órökstuddum slagorð- um, um aö einn eður annar sé gersamlega ómögulegur o. s. frv. Slíkt er ekki annað en heimskuleg ónærgætni, skeytingarleysi og virðingarleysi fyrir alvarlegri viö- leitni þeirra manna, sem hafa lagt æsktt sína, þrek og þor í sölurn- ar, og jafnvel þolað hungur og þorsta, til aö ná háleitu og fögru . takmarki, á hvaða sviöi‘sem er. Þórður Kristleifsson hefir mjög háa tenórrödd, sem getur oröiö af- ar sterk og breið, sérstakleg'a á háum tónum, en jafnframt er rödd- in langoftast mjúk og blæíÖgur. Hann hefir brjóstþol mikið, og er aðlíöandi og aflíöandi kraftur tón- anna oft ágætlega hljómfagur. Á löngfum tónum er tnörgum góö- um söngmanni hætt við að renna út af réttri tónhæð, hefir svo vilj- aö við brenna urn marga íslenska söngvara eins og annarsstaöar. Að þessu leyti má Þóröur einnig vara sig. Þegar Þóröi Kristleifssyni lær- íst bctur að koma óþvingað fram fyrir áheyrendur sína og að stöðva rödd sina á því rétta hljómsviöí, jannig, að hann jafnaöarlega geti náö því besta og fegursta, sem hann á til, þá er enginn efi á >ví, að hann mun hrífa margan tnann meö söng sínum, svo mikl- um möguleikum hefir hann yfir að ráöa. iYfirleitt tókst Þórði best meö ítölsku lögin, — nema aríuna úr „La Bohemé“, •— enda virtust þau best við hæfi raddarinnar. Varð hann að endurtaka sum þ&irra. Af íslensku lögunum varð har.n einnig að endurtaka: „Miranda", „Sprettur" og „Heimir“. Ríkarður Jónsson. I. 0.0. F. 3 = 1092138 = Slys. Það sviplega slys vildi til á botnvörpungnum Surprise í gær- kveldi, að einn skipverja lenti í vírum og misti bæöa fætur um hnén. Skipinu var strax stefnt til Hafnaríjarðar, þá er manninum hafði veriö veitt sú hjálp, sem tök voru á, og er til Hafnarfjarðar kom, var hann þegar fluttur á spítala undir læknishendi. Maður- inn heitir Magnús Guttormsson, til heimilis á Laugaveg 84, 22 ára gamall. — (FB.). Prófprédikanir. Á morgun kl. 4 síödegis ílytja þessir guðfræðinemar prófprédik- anir sínar í dómkirkjunni: Bjöm Magnússon, Helgi Konráðsson, Jón Pétursson ög Sigurður Stef- ánsson. Rudolf Kinsky flutti erindi fyrir stúdenta- fræösluna í Nýja Bíó í gær. Var aðsókn sæmileg, en heföi þó mátt vera meiri, því að erindiö var fróð- legt mjög og einkar vel flutt. Síra Gunnar Benedifctsson talaöi í gær i Nýja Bíó fyrir fullu húsi áheyrenda. Geröi hann sér far um, að sanna áheyrendum, að Kristur hafi veriö jafnaðar- maður. Erindið var skipulega ílutt, en býsna einhliða. Fiskaflinn áriö sem leið, hefir samkvæmt skýrslum Fiskifélagsins oröið 308.716 skippund, en 1926 var hann 226.010 skippund. Aí þess- um afla hafa togararnir fengið rúm 143 ]>ús. skippund, og er það um 80% meiri afli en þeir fengu 1926. Mestur hefir togaraaflinn orðið 1925, þá varð hann 170 þús. skippund. Er þó að'eins talinn sá fiskur, sem lagður er á land hér til verkunar, en „ísfiskurinn" ekki. Skipafregnir. Tvö kolaskip, Everest og Albert Selmer komu hingaö i gær til Sleipnis og Kveldúlfs. Otur, Karlsefni og Maí komu frá Englandi og Skúli fógeti og Geir fóru á veiðar. Gullfoss fór frá Seyöisfiröi í rnorgun og er væntanlegur hing- að á miðvikudag. Það sem eftlr er af Crepe'de'Chine Ballkjölnra seljum við fyrir kr. 22, 23, og 35. KVENSVUNTUR, sem kosta 3.25, 3.90, 5.40, sejlast fyrir 2.85, 3.25, 3.90. MORGUNKJÓLAR og SLOPPAR, verð 4.50, 5.50, 6.75, 9.25 selcUrá 3.90, 4.90, 5.90, 8.50 Hvítar SVUNTUR seljast með 15% afslætti. TELPUSVUNTUR seljast með 20% afslætti. MATARDCKAR ög KAFFIDÚKAR seljast með 25% afslættí. BORÐ- og DlVANTEPPI, seljast með 10% afslættí. RtMTEPPI frá 4.50. • BraunS'Verslnn. Dndir veríi. Þessa viku seljum við Mjallar- mjólk á 60 au. ds. Rjóma á 85 au. ds. svo að sem flestir kynnist þessari nýju endurbættu, islensku framleiðslu frá Borgarnesi. Von og Brekkustíg 1. Brúarfoss fer frá Khöfn á morgun áleiðis hingað. , Goðafoss fer frá Hamborg 15. þ. m. Selfoss kom til Aberdeen' á íöstudaginn. Málfundafélagið óðinn. Sveitalíf og kaupstaðalíf. Sv. S. Fundur í kveld á venjulegum tima. Mikinn snjó setti niður hér síödegis á laug- ardag og í fyrrinótt. Teptust bif- reiðaferðir riiilli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar í gær og kom það sér illa fyrir marga. Er nú óvenju- mikill snjór um mikinn hluta Suðurlands og víðast hvar hag- laust. Norðanlands er sagt snjólétt og góðir hagar í flestum sveitum; Leikhúsið. Schimeks-fjölskyldan var sýnd í gærkveldið við góða aðsókn. Ýms- ir Hafnfirðingar höföu pantaö sér aðgöngumiða aö leiknum, en gátu ekki- komiö, sakir þess, að bif- leiðaferöir allar voru teptar. Skíðaferðir. Skíöafélag Reykjavikur liaföi ákveðið að fara uppaö Lækjarbotn- um i gær, og ganga á skíðum þar eíra. En 5 gærmorgtin var korninn svo mikill snjór, að óþarfi þótfi að fara lengra en aö Árbæ, enda var ekki viðlit aö komast neitt úr bænum á bifreiöum. 23 skiðamenn i'óru því upp að Árbæ og sumir íóru þaðan til Hafnarfjaröar. Vorn á Árbæ um 40 skiöamenn þegar flest var. Á skíðabrautinni i Öskjuhlíð var fjöldi fólks á skíð- r.m og sleöum í gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.