Vísir - 13.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 13.02.1928, Blaðsíða 4
vtStf* Síðasta tækifœpið g-rr.- ttl að kaupa ódýrt á útsölunni bjá okkur, e* í þesaarl viku, því að útsalan hœttir á laugar dags k völd. 20% afsláttup af öllum okkar vörum. K. Einapsson & Bjðpnsson Bankastræti 11. Sínoi 915. KOLT Bendnm, sérstaklega á, ad nú stendup yfip uppskipun y i á nýjum, þuppum kolum. Mpingið i sima 1514. Þap gep- ið þép bestu kaupin, eins og venjulega. Sig B. RaDólfsson. 11"■ 1 1111 n.i. i . i-i i . V iktoríu— baunir. ’jt F. H Kjartansson & Co KAKfAÓ í’dósum og pokkm ER BEST. Stúikan. Framtíðin heldur hátíölegt io ára afmæli sitt í kveld í Goodtemplarahúsimj, kl. Syi. Þar veröur margt til skemtunar. Austfirðingamót veröur haldiö á Hótel ísland næstkomandi föstudagskveld. Sjá augl. Grímudansleik heldur dansskóli Ruth Hanson næstkomandi laugardagskveld, og er þátttaka heimil némendum skól- ans frá í vetur og fyrravetur. Úrsmlðastofa Guöm. W. Krístjánsson. Bal'Uirsgötu 10. mmmmxxxiuoœðom Ámesingamót veröur haldið á Hótel Island laugardaginn iS. þ. m. Aðgöngu- miðar sækist fyrir fimtudags- kveld til Guöjóns Jónssonar kaup- manns, Hverfisgötu 50. Kolasími Valenlíflusir Eyjollssanar er númer 2340* Líkkistur hjá Eyvindi. Ávalt tilbúnar úr vönduðu efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýmsri gerð. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Líkvagn til leigu. Laufásveg 52. — Sími 485. Geir Konrððsson Skólavörðustíg 0. Sími 2264. Rammar, rammalistar og mynd- ir. — Innrömmun á sama stað. VandaBui frngangur. í heildsölu: Púður Handsápur Svampar Ilmvötn Cream allskonar Handsnyrtingaa*- vörur. XATOL Takiö þaö nógu snemma. C\) Bidiö ekfa með að taká Fersól, þangað til þér cruð orðin lasmn. HYfsetur og inmverur hafa skaðvaenleg áhrif á líffænn og svokhja líbamshraftana Paö foi aö bera á laugavotklun, maga og oýrnasjúkdómum. gigt i vöövum og liöamólum, svefnloysi og preytu og vi fljótum ellisljóleika. Byriiö þvi straks i dag aö nota Fersól. þaö inniheldur þann lífskraft som lihaminn parfnast. Fersól B. er heppilegra fyrtr pa sem hafa meltingarðröugleiJfa. Varist eftirlíkingar. Fæst hjá héraöslæknum, lyfsölum og í Hin dásamlega TATOL-handsápa mýkir og hreinsar horundið og gefur tallegau bjartan litarhált. r? |g Einkasalae: Heitur og góður karlmanna- vetrarnær- fatnaðar á kr. 6,55 settið. SIMAR 158-1958 1. fl. saumastofa. Hin margeflirspurðu bláu che- viot, ásamt kamgarni í kjóla og smokingföt. eru komin aftur ásamt góðum, hlýjum vetrarfrakkaefnum. Verðið lækkað. Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. , Sími 658. Til Vffilsstaða hefir H. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bllrelðastöö Reykjavíkur. Afgr. símar 715 og 716. ásgarðnr. GULLMÖRK um hæl aftur fyrir FRÍMERKI, Eicberg, Berlin 39, Tegeferstrasse 40. TAPAÐFUNDIÐ Blár köttur i óskilum. Grettis- götu 53B. (254 r KAUPSKAPUR 1 U lstor-frakkaefni eun 1 miklu urvali, með lágu verði. G. Bjarnason & Fjeldsted. jocöoöcöcxxxxxxxjooöooooooí Til sölu: Borðvigt með lóöuni, kökubakkar og köku-„stativ“ fjT- ir bakarí, mjólkurbrúsi meö mál- . um og fleira tilheyrandi brauö- sölubúöum. Vörusalinn, Hverfis- götu 42. (260 - Vörusalinn, Hveríisgötu 42, tek- ur til sölu allskonar muni, nýja sem gamla, stóra og smáa. Komið með þaö sem þér þurfið aö selja í Vörusalann. Hverfisgötu 42, (húsiö uppi i lóðinni). (259* r VINNA 1 Af sérstökmn ástæðum vantar stúlku strax í eldhúsið á Laugar- nesspitala. Uppl. gefur ráöskon- an, frk. Steinsen. (253 Ráðningastofa fyrir stúlkur. — Margar góðar húsmæður vantar' stúlkur til húsverka strax. Bánl- götu 4. (252- Stúlka óskast í vist. Þarf að sofa annars staðar. Uppl. Berg- staðastræti 30 B, uppi. (251 Tvo duglega sjómenn yantar. Uppl. í Grjótagötu 12, kl. 3—8. , (250- Gúmmí-suða H. Jósefssonar, Veltusundi 1. Gerir við bíladekk, slöngur og allskonar gúmmí- skófatnað. (i2Ö’ Vanur verslunarmaður óskar eftir einhvem atvinnu við versl- un, utan eða innanbúöar. A. v. á. (262' r LEIGA 1 Verkstæðispláss og geymslu- pláss til leigu strax, ódýrt. Uppl. í Klöpp. (258 • Ódýr sölubúð til leign. Uppl. á Laufásveg 37, kl. 1—2. (256' Sölubúð til leigu viö Austur- stræti. Tilboð sendist á Thorvald- sensbazarinn fyrir 1. mars. (255 r TILKYNNIN G 1 Ef þér viljið fá innbú yöar vá- trygt, þá hringið í síma 281. Eagle Star. (2491 Simi i Ármannsbúð, Njálsgötu 23 er : 664. (466 Það eru óvalin strákapör, að' gera sér leik að því, aö toga i fornbúning minn. Haldi því áfram mun eg neyðast til þess aö leggja hann niður. Nú er snjór, en þegar hann er horfinn, mun eg mæta í búningnum, fjörugur og sprækur’ aö vanda. Oddur fornmaður. (261 Tveggja herbergja íbúð fæst leigð strax. Laugaveg 28, Klöpp. (257' Félagsprentstnlðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.