Vísir - 14.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 14.02.1928, Blaðsíða 4
VlSiJR Hangikjöt nýreykt Ýsa nýreykt, Fiskfars, Kjötíaps, Fiskpilsup, Vínarpylsar, Medistapyisup Ýmiskonar salöt daglega tilbúin. Sætsaft á flöskum og í litra tali. Allskonap viðmeti. Vöpup sendap beim. Hpímniip, Sími 2400. (Horninu á Njálsgötu og Klapparstíg) Árið 1927 hafði Ghevrolet meiri sölu en nokkur önnur bifreiða- verksmiðja í heiminum. Nýff> Clievrolet kemur í mars msnuði. — Stærri, sterkari, lcpaftmeiri. fegurri, skrautlegri og þægilegri í akstri en nokkru sinni áður. J61i. Olafsson Hr Co, Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir General Motors. ; xjwöoöooooooí sotsocossooooaocíxsoooooocísooooooí; ? The lægst verð. p I. Brynjðlfsson & Kvaran. £OOOOOOOOOOOQOOO«SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOQO«S sprengdi hariri upp flesta hlerana og hálf-fylti bátinn. Komst liann þó inn á seglunum. Vélbáturinn „Sigrröur“ strand- 2'8i urn kl. 10 í gærkveldi, undir hamrinunr vestur af Ofanleiti, og brotna'Si í spón. Mennirnir, 5 tals- íns, björguSust upp'í urö undir hamrinum. í birtingu í morgun kleíf einn bátsmanna, Jón Vigfús- son upp 20—30 faSma hátt berg- ÍS og konrst til bygSa. Var þegar lagt upp aS leita skipbrotsmann- anna og þeir dregnir upp í vaS; enginn þeirra var stórmeiddur, en hraktir og kaldir allir. Það þykir Til Yifilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla tdaga k!. 12, kl. 3 og kl. 8. Biíreiðastöö Reykjavíknr. Afgr. símar 715 og 716. óskiljanlegt afreksverk, . aS Jón skyldi komast upp sleipan og þverhniptan hamarinn, holdvotur og kaldur. 1 Kostakjör í 1 Klöpp s Útsalan í fullum § gangi. jC r « Efni 1 sængurver, 4.50 í ó verið. | Góð lök 3.65. g Koddaver 95 au. Sí Hlýjar kvenbuxur kr. 2.45 stk. X Barnaföt, settið kr. 2.50. p ísaumaðar kvenskyrtur kr. » o T-20- | « Drengjapeysur kr. 1.75. || Sokkar á 50 au. x Ú Hvítar skautapeysur 7.80. g |i Bindi 70 au. s; ^ Stífir flibbar, 3 st. á 1.00. jf Góðir kvenbálir 1.10. » Góð drengjaföt 12.90. '6 Trefill og húfa, settið 2.25. P Alföt á karlmenn, lítil nr.,S | kr. 17.50. « g Flauel 2.95 mtr. í; g Axlabönd 75 au. g Manchettskyrtur, góðar, « £ 4,95. | B Kvenhanskar 1.50. t? » Efni í heilan morgunkjól « « 2.95. o /I i! Siikisiæður, mjög ódýrar. Allskonar sokkar, mjög ódýrir. Munið eftir léreftunum, x flúnelunum og’ tvisttau- B unum. íS Vetrarkápur, góðar, fóðrað- « aðar með skinni, 50.00. g Draglir og kápur seljast g með gjafverði, o. m. fl. íf Komið, og þið munuð g gera góð kaup. g | Klöpp, | « Laugaveg 28. « x s5 soooooooooooí ;í sí sí sooooooooo; Til Hafnartjarðar hefir B. S. R. fastar ferðir alla deiga á hverjum klukkutima frá kl. 10 f. m. til 11 síðd. Siíriasi Mílur. Aígrefösiammi 715 og 716. llndir verði. Þessa viku seljum við Mjallar- mjólk á 60 au. ds. Rjóma á 85 au. ds. svo að sem flestir kynnist þessari nýjn endurbættu, islensku framleiðslu frá Borgarnesi. Von og Brekknstíg 1. K. F. U. M. tJ-D-fundur annað kveld kl. (Sölvi). Piltar 14—17 ára vel- komnir.- 1. fl. sanmastofa. Hin nmrgeHir-purðu bláu che- viot, ásamt kamgarni í kjóla og smokingföt. eru komin aftur asamt góðum, hlyjum vetrarfrakkaefnum. Verðið lækkað. Guðm, B. Vikap Laugaveg 21. Sími 658. SOOOOOOOOOÍXXXSOOOOOOOOOOOÍ ö tJrsxníðastófa Guðm. ¥. Kiistjánsson. Bah'ursgritu 10 XSOOOOOOOOOOí SÍ X Sí SOOOOOOOOÓÍ Kolasimi llaleiitínr Eyjélfssonar er númer 2340. KENSLA | ítalska. Tveir byrjendur óska eftir kennara í ítölskn. Tilbo'S, merkt ,,ítalska“ leggist sem fyrst á afgr. Vísis. (272 Berlitz skólinn. Enska, danska og þýska. Landsbankinn, 4. hæö. Lára Pétursdóttir. (32 Þær stúlkur, sem ætla aö læra aö sníöa og taka mál hjá mér í vetur, eru vinsamlega beðnar aö ákveða tíma sem fyrst. — Herdís Brynjólfsdóttir, Skólavöröustíg, 38. (279 Nýr grímubúningur til leigu á I.augaveg 2, uppi. (288 Kven-grímubúningur. til leigu á Laugaveg 11, þriðju hæð. (282 ' ’Nokkrir fallegir grímubúningar til leigu í Bárunni. (280 Lítil íbúö óskast til leigu 14. maí. Guðmundur Kristjánsson, vélstjóri, Njálsgötu 4B. (271 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa, frá 1. mars til 14. maí, á Vesturgötu 51 B. (26S Herbergi til leigu, aðgangur aö eldhúsi gétur fylgt. Uppl. á Bei'g- staöastræti 53. (284 Herbergi til leigu, helst fyrir sjómann. Laugaveg 11. (283 TAPAÐ FUNDIÐ Lítill dúkur tapaðist síöastlið- inn sunnudag á Laugaveg A. v. á. (269 Kvenúr fundið. Vitjist á Suö-, urgötu 2. (264 Kvenveski meö peningum og 3 myndum í, tapaöist í gær á Óöins- 'gö.tu. S.kilist á afgr. Vísis. (263 Barnagleraugu í hulstri hafa tapast, að líkindum í Barnaskól- anum. Finnandi beöinn að skila þeim aö Njálsgötu 34. — Fundar- laun. (2S1 r KAUPSKAPUR FATAEFNI. J Fjölbreyttast úrval. — — Verðið lægsL G. Bjarnason & Fjeldsted. ioooooooooaoí;; x xsoooooooooe Hús og lóðir á góðum stööuiR í bænum til sölu. Uppl. Njálsgötu 13 B. (289 Olíu- og smurningsoliutunnur kaupir beykisvinnustofan, Klapp- aistíg 26. (27i5 Verslunin Fell, Njálsgötu 43. Matvörur, hreinlætisvönir. Góöar vörur. Gott verð. Steinolía besta teg., á 29 aura líterinn. Vörui' sendar heim. Sími 2285. Jón Guð- mundsson frá Felli. (266 Ný ýsa á 10 arira, veröur seW á Skólavörðustíg 46 næstu daga. Sími 1704. Sent heim um alian austurbæinn. (290 Notuö vöruflutningabifreiö ósk- ast keypt. Steingrímur Gunnars- son, á verkstæði Sveins Egilssoil- ar. (287' TILKYNNIN G 1 „Eagle Stari' brunatryggir hús- gögn, vörur 0. fl. Sími 281. (636- Frú Sveinsson ætlar aö halda kveldskemtun í Bárunni kl. 9, 22, þ. m. Til skemturiar verður: Upp-' lestur, gamanvísur og listir í & þáttum. Aögöngumiöar kr. 1.00. — Dans á eftir. (277 VINNA \ 11 m. Reiðhjól gljábrend í ölltim lit- Full ábyrgö tekin á allrí vinnu. Reiðhjólaverkstæðiö, Vest- urgötu 5. (235 Dugleg og þrifin stúlka, helsi vön matartilbúningi, óskast í mat- vöruverslun og hús hér í bænum. Tvént í heimili. Vinnutími frá yyí —7jú- Sunnudagar og mánudagar íríir frá kl. 2. Fritt fæöi. Kaup eftir samkomulagi. Tilboö með meðmælum, auðkent: „Hreinleg", sendist Vísi fyrir 21. þ. m. — Heií- brigðisvottorös frá lækni verðui' krafist. (276" Roskin kona eða unglingur ósk- ast í hæga vist. Upplv á Freyju- götu 4. (275 Stúlka óskast. Nýjabæ (Klapp- arstíg 8). (274. Góö stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 53 A. (27ó' Stúlka óskast i vist nú þegar. Aðeins 3 í heimili. Uppl. á Óðins- götu 7, kjallaranum. (267 Þrifna og duglega stúlku vantar á matsöluhús nú þegar. Uppl. i síma 1124. (265 Látið Fatabúðina sjá uiri stækkanir á myndum yðar., —- Ódýr og vönduð vinna. (76 Stúlka óskast til 14. maí. Uppl. á Nönnugötu 7. (286 Abyggileg' stúlka óskast. Upph á Vitastig 15. (285 Stúlka óskast i vist 1. mars. — Uppl. á Njálsgötu í. (278’ F élagsprcntsmiB j an>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.