Vísir - 15.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 15.02.1928, Blaðsíða 1
ftítstjori: PALL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. PrentamiCjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Skni: 400. Prentsmiðjusiuii: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 15. febrúar 1928 45. tbl. Gamla Bíó m Píinsitm og dansmærin Þýskur ajónleikur i 6 slórum þáltum. Aðalhlutverkin leika: Lucy Doraine — Wllly Fritsen. Aldrei hefir Lucy Doraine verið fegurri en i þessu hlut- verki. léttúðufírar stórborgarkonu. Þess-i kvikmynd er um^æsku, fegurS og Iífsgleði, óvanalega spennandi og lislavel leikin. I Si0. E. Markan: Einsösgur i Gamla Bió sunnudaginn 19. þ. m.'kl. 31/, e h. Emil Thoroddsen adstoöar. ASgöngumiðar á kr. 2.00, 2,50 og 3,00 teldir frá fimtu- degi í Hljóðfærahúsinu (sími 656). LeiKFjecfíG^ RC9KJflUlKUR Schimeksfjölskyldan Gamanlelkur í 3 þáttum ettir GUSTAV KADELBURG, verður Jeikinn í kvöld kl. 8 i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Lækkað verð. Sími 191. JLreÍkkvöld Mentaskólans. Ást og auð'ur Gamanleikur i 5 þáttum eflir Felleen Mallesille verður leikinn f Iðnó fimtudaginn 16. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 6—8 og á morgunjrá kl. 3. Skáldsögurnar: Fórnfús ást og Kynblendingnrinn, fast á afgr. Vsis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrœgir höfundar. 14&—16 smálesta véibátur ósfcast keyptur nú þegar. Jön Maonússon, yflrfiskimatsmaður. Holtsgötu 16. Sími 374. Musik. I luUr fyrir píanó, orgel, fiðlu, gít- ar, söng o. s. frv. altaf fyr- liggjandi. Spil for os stœrsta og ódýrasta nótna- safn sem fáanlegt er. Verð 2,50. 3 hefti eru nýkomin. Einnig Allar nýtísku dansnótur. j Hljðufærabúsio. Smjer. ísl. srajör kr. 4,00 Rjómabússrajör kr. 4,75. Ódýrara í stœrri kaupum. Nýja Bló. Mctropolis. Framtiðardraumur í 9 þáttum. leikinn af Ufa-filmfélaginti í Berlín Aðalhlutverk Jeika: Alfred Abel, Birgitte Helm, Gustav Froelich, Keinricfat Georgeo I). Metropolis er talin að vera sú s-tórfenglegasta kvik- mynd sem g^rð hefir verið. Þjóðverjar kot>tuðu til hennar 4% milljón gullmatka og 4l 00 manns að.ttoðuðu við upptökuna. Höfundurinn sýnir manni inn i ókominn tíma, eins og hann hugsar sér að líti it í heiminum eftir ca. 100 ár. Ýmsa dóma hefir myndin hlotið, en allir eru menn sammala um, að meira risaverk í kvikmyndageið hafi aldrei sést. Adalfundui* i félagi viðvarpsnotenda fðstudaginn 17. febrúar i Bárunni (uppi) kl. 8V2- Auk dagskrár samkvæmt lögum félagsins, verður rætt um tillögur viðvarpsnefndar, lagabreyt- ingar og framtíðarstörf félagsins. Stjórnin. Jarðarför mins elskaða eiginmanns og föður okkar, LJlfars Jóns Ingimundarsonar, fer fram frá heimili hans, Grettisgötu 18, kl. 1% á morgun (fimtudag). Margrét Halldórsdóttir og börn. Jarðarför mannsins míns, Helga Guðmúndssonar frá Hvita- nesi, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 17. þ. m. Hefsl með húskveðju á heimili okkar, Njálsgötu 59, kl. 1 eftir há- degi. Gúðfinna Steinadóttir. Okkar hjartkæri eiginmaður og faðir, Koibeinn porsteins- son, verður jarðaður frá 'frikirkjunni föstudaginn 17. þ. m. Húskveðjan byrjar kl. lVz e. h. Ragnheiður Eyjólfsdóttir og börn. * Sonur. minn, Kjarlan Jónsson, verður jarðsettur föstudag- inn 17. þessa mánaðar. Kveðjuathöfn byrjar klukkan 2 eftir hádegi að heimili. mínu, Hverfisgötu 50 i Hafnarfirði. Valgerður Jensdóttir. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur okkar Nönnu. Jóna Árnadóttir. Magnús Stefánsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hluttekningu við andlát og jarðarför Margrétar Brynjóifsdóttur frá Hlöðutúni. F. h. foreldra og systkina. Vigfús Guðbrandsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.