Vísir - 15.02.1928, Síða 1

Vísir - 15.02.1928, Síða 1
ftitstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. PrentsmiCjusimi: 1578. V SI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. Í8. ár. Miðvikudaginn 15. febrúar 1928 Gamla Bíó m PiinsÍDi og dansmærÍD Þýskur sjónleikur í 6 slórum þáltum. Aðalhlutverkin leika: Luey Doraine — Willy Fritsch. Aldrei hefir Lucy Doraine verið fegurri en í þessu hlut- verki, léttúðugrar stórborgarkonu. Þessi kvikmynd er um^æsku, fegurð og lífsgleði, óvanalega spennandi og listavel leikin. L.eikkvöldL Mentaskólans. 45. tbl. LeiKFjecflG^^ R£9KJfíUÍKUR Schimeksfjölskyldan Gamanleikur í 3 þáttum eitir GOSTAV KADELBURG, verður leikinn í kvöld kl. 8 i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Lækkad verð. Sími 191« Ást og auö'ur Gamanleikur i 5 þáttum eftir Felicen Mallesille verður leikinn í Iðnó fimtudaginn 16. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðuó i dag kl. 6—8 og á morgunjrá kl. 8. Skáldsögurnar: FórnfAs ást og Kyibleidiigniu, fáet á afgr. V sis; eru spennandi og vel þýddar. Heimsfrægir höfundar. I Sig. E. Markan: Einsöngnr i Gamla Bíó sunnudaginn 19. þ. m. kl. 37a e h. Emll Thoroddsen aðstodar. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2,50 og 3,00 seldir frá fimtu- degi i Hljóðfærahúsinu (sími 656). 14-16 smálesta vélbátnr óskast keyptur nú þegar. Jón Magnússon, yflrfiskimatsma ður. Holtsgötu 16. Simi 374. Músik. I luMr fyrir píanó, orgel, fiðlu, gít- ar, söng o. s. frv. altaf fyr- Jiggjandi. Spil for os stærsta og ódýrasta nótna- safn sem fáanlegt er. Verð 2,50. 3 hefti eru nýkomin. Einnig Allar nýtísku dansnótur. j Hljóöfærahúsiö. Smjep. Isl. smjör kr. 4,00 Rjómabússmjör kr. 4,75. Ódýrara í stærri kaupum. Nýja Bló. Metpopolis. Framtíðardraumur í 9 þáttum ieikinn af Dfa-filmfélaginu í Berlín Aðalhlutverk leika: Alfred Abel, Birgitte Heim, Gustav Froelieh, Heinricb George o fl. Metropolis er talin að vera sú f-tórfenglegasla kvik- mynd sem g^rð hefir verið Þjóðverjar kostuðu til hennar milljón gullmaika og 4l 00 manns aðstoðuðu við upptökuna. Höfundurinn sýnir manni inn i ókominn tíma, eins og hann hugsar sér að líti it í heiminum eftir ca. 100 ár. Ýmsa dóma hefir myndin hlotið, en albr eru menn sammala um, að meira risaverk í kvikmyndagerð hafi aldrei sést. Adalfundup í félagi víðvarpsnotenda föstudaginn 17. febrúar I Bárunni (uppi) kl. 8'/2. Auk dagskrár samkvæmt lögum félagsins, verður rætt um tdlögur vlðvarpsnefndar, lagabreyt- ingar og framtíðarstörf félagsins. Stjórnin. t Jarðarför míns elskaða eigmmanns og föður okkar, Úlfars Jóns Ingimundarsonar, fer fram frá heimili lians, Grettisgötu 18, kl. 1% á morgun (fimtudag). Marg'rét Halldórsdóttir og börn. Jarðarför mannsins mins, Helga Guðmundssonar frá Hvita- nesi, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 17. þ. m. Hefsl með húskveðju á heimili okkar, Njálsgötu 59, kl. 1 eftir Há- degi. Gúðíinna Steinadóttir. Okkar hjartkæri eiginmaður og faðir, Kolbeinn porsteins- son, verður jarðaður frá fríkirkjunni föstudaginn 17. }>. m. Húskveðjan byrjar kl. ll/2 e. b. Ragnheiður Eyjólfsdóttir og börn. f Sonur. minn, Kjartan Jónsson, verður jarðsettur föstudag- iim 17. þessa mánaðar. Kveðjuathöfn byrjar klukkan 2 eftir hádegi að heimili mínu, Hverfisgötu 50 i Hafnarfirði. V;algerður Jensdóttir. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur okkar Nönnu. Jóna Árnadóttir. Magnús Stefánsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hluttekningu við andlát og jarðarför Margrétar Brynjóífsdóttur frá Hlöðutúni. F. h. foreldra og systkina. Vi gfús Guðbrandsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.