Vísir - 16.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 16.02.1928, Blaðsíða 4
v IS»H í kuldanum og sujónum eru stótilífar öllum nauösynlegar.— Við höfum mikiö og gott úr- valj á karla, konur og böm, meö bæjarins lægsta verði. Skóverslun B, Stefánssonap. Laugaveg 22 A. Silk Floss þetta viðttrkenda afbragbs hveiti seljum við nú með óheyrilega lágu verði. % F H KjaitaDsson & Co Hafnarstp. 19. Sími 1520 og 2013. Framboð. Framboð óskast um 500 smál. af kolum, „Best South Yorksliire 1Sardu, fob. Reykjavík og komið fyrir í kolaboxum varðskipa rík- istes. Kolin verða að vera til hér a staðnum 1. mars' næstk., og vefða þau tekin. úr því eftir þörfum. , Wámuvottorðs er krafist. Framboðum sé skilað úndirrituðum, reikningshaldara varðskip- ama, i Stjómarráðshúsinu þ. 23. þ. m. kl. 3 e. h. ■ Reykjavík, 15. febrúar 1928. EysteinnJónsson, Haccaroni fcf.UK. A-T>-ftindur annað kveld kl. 8 V2 • Síra Bjarni Jónson talar. o AH kvenfóJk velkomið. Harðfisknr •ífei Vá i afbragðsgóður. iiverpool-úílJú, Laugaveg 49. Kí3t>i ■&.•( 'komið aftur. Yersl. G. Zoega. Nýkomid: Öngvl— taujnarnip ódýpu og ágætu. 0. Eilingsen. Spilamenn! Gleymið ekki þýsku spilunum skemtilegu, góðu og ódýru Undir verði. Þessa viku seljum við Mjallar- mjólk á 60 au. ds. Rjóma á 85 au. ds. svo að sem íleslir kynnist þessari nýjn endurbættu, íslensku framleiðslu frá Borgarnesi. Von og Brekkustlg 1. Getr Konráðsson Skólavðrðustíg 5. Síml 2264. Rrtinmar, r. mmalislar og mynd- ir. — Ini rómn un á s ma st.-tð Vai.daðu. fraganfiur. 1. fl. sanmastofa. H'ii ii aigetiir-p iðu blán che- viot, ásamt ka gHrni i k]ó)a og sniokingfíit. eiu komin aftnr asamt góðuni, liiyjum vet.arln.kkai-fuum. Vetðið lækkrtft. Gudm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. IQQOCQOOOQ(XXX]QQOQOððOSaQI | Úrsmíðastofa | GaOm. W. Kiistjánsson. ^ Badlursgótu 10 XXlOOOOQOOOOCXXXXIOaOQQtm Líkkistur hjá Eyyindi. Ávalt tilbúnar úr vönduðú efni. Einnig Sarkofag- skraut af ýmsri gerð. Séð um jarðarfarir að öllu leyti. Líkvagn til leigu, ••., . Laufásveg 52. — Sími 485. . ... ‘ 4 r ■ , Nú mim þ.ér, lesandi góður, vera ’þörf á nýju að lesa. Alveg glæ- r.ýtt er fyrir þjg: Skýrsla .um áfengisútlát I, eftir Björn Þorláksson. Flestar „skýrsl- ur“ fjaíla um heldúr þur éfni, en þarna er þó efnið ekki þurt! ÞaÍS rennur ljúflega niður í lesandann eins og. — eins og — ja, jafnvel Letur en nokkrir „Dropar“. Engan drépur verðið, að eins 75 au. DauSi 'Natans Ketilssonar, eftir Eline Hoffmann. Eins og þessi sögulegi viðburSur hefir gripiS höf., sem ól bernskualdur sinn hér á landi, svo mun ekki síSur íor- vitni , grípa þig aS. sjá, hyernig henni tekst meSferðin á honum. VerS aS eins 3,00. Gunnar, eftir Gunnar Jörgensen, ágæt saga fyrir unglinga, 2,50. Aldrei of mikiS af þeim. Dísa Ijósálfur, liiS vel þekta barnaæyintýri, með mynd á hverri síöu, 2,50. Kolasími ValentffliiSðr Wkm er nússser 2340. Súkknladi Ef þér kaupið súbkulaði, þá gætið þess, að það sé Lilla-súkkniaði eða FjaHkona-súlkiilaðð. II. ílniijeið Mavilur. ' „Mayo“ nærfðt ávalt íyrir- liggjaDdi. Þau bestu fá- anlegu, 7.80 .. settiö. ^YvVl'V'ú KENSLA 1 Hannyröir kendar á sunnudög- um og á kveldin. Á sama staS er lesin enska og danska með byrj- •endum., Uppl, i síma 538. (336 (HKanran I TAPAÐFUNDÍÐ ■ Peningabúdda fúridin. Uppl. í •.sinia 557. (32? Karlmaiinsveski níeð reikn- iguin og inyndum, týndist í , byrjun febrúar, frá Spítalastíg 1 uhi Grettisgötu að Klapparstig 5. Skilist á Grettisgötu 22. (307 r ¥INNA Stúlka óskar eftir aS saumö t Iiúsum. Laufásveg 10. Heims eftít’ kl. 9. ÍH litistiffið gerir gfii gliða ' Hvér vill veita samviskusamri stúlk.u einhverja létta atvinnu? Úppl. í síma 1182. (330 2 sjómenn vantar. Uppl. á Kaffi- húsinu Aldan, TraSarkótssundi 3, kl. 7—9 siSd. (325' Stúlka óskast í vist. A. v. ,á. • • • ; (324 Gúmmí-suða H. Jósefssonar, Veltusundi 1. Gerir viS bíladekk, slöngur og allskonar gúmmí- skófatnaS. (126 Þrifin og húsvön stiilka óskást nú þegar um mánaSartíma aö Ála- íossi. Gott kaup. Uppl. á'Afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. Sími 404. , (340 2 duglega sjómenn. vantar. Hátt kaup. Uppl. hjá Kristjáni Eggerts- syni, kl. 8—10 , síöd. Sími isoó. (332 Ráöningastofa fyrir stúlkiir, —- Margar góöar húsmæSur vantSK’ stúlkur til húsverka strax. Bárú- götu 4, daglega kl. 10 árdegís- Talsími 1100 kl. 2—6. (334 GóS stúlka óskast i vist nw þég- ar eða um næstu mánaSamóí'. — Uppl. í síma 1782. (33t; I KAUPSKAPUR 1 KaupiS þar sem ódýrast ef? Fiskfars á 40 aura J4 kg., ný ýða á 10 aura pundiS. Sími 17014. og 1714. Fisksálan á Skólavöröustíg 46. (342 Kjöt og fiskbúðingur, kjöt og fiskfars, tvær tegundir, Fiskikar bónaði 5 aura stykkiS. liakkafi kjöt, í buff og' kárbónaBi,- er bés4 óg ódýrast i Fiskmetisgeröinni, Aúgusta Kolbeinsson, Hverfisgötú 57, sími 2212. (33? . -- £a^- Kransar, Túhja og tilbófc blóm, fást á Amtmaimsstíg 5. (329- _____________________________ ■ ■■■■■ V.il..l.JfT- Bílmótor, hentugur í bát, til söítJ- TækifærisverS. Sími 1559.. (3®? Silfurplettvörur. Afar ódýrar. tækifærisgjafir: Matskeiöar 4,51.’ Gafflar 4,50, DesertskeiSar 3,75 Desertgafflar 3,75, Ávaxtahnífat' 7,25, Rjómaskeiöar 4,00,• Köku-:. spaöar 8,50, 6 TeskeiSar í kastó? aSeins 9,00, Skálar frá i2,5cw. 29,50. Versl, GoSafoss, Laugaveg,; 5. Simi 436. -. -v T; ■' „Mozart“ Svo nefriist nýb harmoníum, sem nú er heima hjáj, mér. Á þaS er skorin andlitsmýriÖ af snillingnum Mozart. ÞaS hefir 2-föld.hIjóS óg II stilli. Eflca/ kassi. Verö kr. 495.00. Sambæris,f iegt hljóSfæri, jafn ódýrt, ætlá cg., vandfengið hér. Elías Bjaniason. ' ■’ - : ' (3^!. Fyrsta flokks orgel til'sölú mei. tækifærisverSi. Uppl. á Spítala stíg 6, niSri. (3?V Grammófómi nýr, méS 20 góð-'' iim: plötum,1 til söhl nú þegár. Á/ .V. á. - (344:; Ung, og falleg kýr, sem á að> bera 1. mai, til sölu. A. v. á. (305 Hattar og húfur og margt fleira ódýrast í Karlmannahattabúöinni, Hafnarstræti 18. ’ ' . Ytri og innri klæSnaö kaupið’ þiS bestan á Laugaveg 5. Sím? ; 1493- • - •'•,(335 r HUSNÆÐI 1 Óskað cr eftir einu herbergi og aðgangi að eldhúsi nu þegar. —4- Njálsgötu 11, kjallaranum: (343 3 herbergi og eldhús til leigu rjú Jiegar. Uppl. í síma 1559. . (328' Forstofustofa til leigu um næstu mánaðamót. Leiga 35 kr. irieð Ijósi Sími 775. (323; Forstofustofa til leigu. Braga- götu 33. '(34'- Reglusamur maður óskájr .eftir litlu herbergi. Tilboð sendist Visi, merkt: „Herbergi".......... (337: FélagsprintsmiCjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.