Vísir - 18.02.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 18.02.1928, Blaðsíða 2
ViblK reww í Kandíssykup Molasykur Strásykup Sallasykup Kaffi Kaffibætip Kakaó Siikkaladi. Fyxpipligg jandí: Egta MILKA og VELMA átsúkkulaði. Suchards koniect, mjðg fallegap öskjup. Sípíus, konsum og busboldnings siikkuladi. A. Obenliaiipt* Árið 1927 hafði Chevrolet meiri sölu en nokkur önnur hifreiða* verksmiðja i heiminum. Nýlf Chevrolet kemur í mara mánuði. — Stærrl, sterkarl, kraftmelrl, fegurri, skrautlegrri og þœgilegri í akstri en nokkru sinni áður. Jöh. Olafsson & Co. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir General Motors. æ typipliggjandi. Þórður Sremsson & Co. 1 Símskeyti Khöfii 17. fehr. FB. Frá Þjóðverjum. Frá Berlín er síma'o: Ríkis- stjórnin semur viö iflokkana um áforrn stjórnarinnar viðvíkjandi afgTeiöslu fjárlaganna og þingrofi a'5 henni lokinni í marsmánuÖi. Veldur þaö ágreiningi hvenær þing slculi rofi'5. Em sumir því fylgfjandi, að þingrof fari fram þegar., ; Vatnavextir. Frá París er símaö: Miklir vatnavextir víösvegar um Mið- Evrópu. Hefir flætt y.fir sveita- þorp allmörg í norðurhlutaFrakk- lands. Þá hefir og flætt yfir akra í Rínardainum og víöa í sunnan- vérSu Þýskalandi. Frá Alþingi. —o— Þessi mál voru til umræöu á jiingfundum í gær: Efri deild. 1. Frv. til laga um lífeyri festra starfsmanna Búnaðarfélags ís- lands, 2. umr. Eftir ósk nokkurra starfsmanna B. í. lagöi fjárhags- nefnd til, að frv. væri breytt í þá átt, að það gæfi starfsmönnunum aS eins heimildstil að tryggja sér lifeyri, í stað þess að stj.frv. skyldaði j)á til Jtess. Þessi breyt- ingartillaga var samþykt og mál- inu vísað til t. umr. \ • 2. Frv'. til laga um breyting u yfirsetukvennalögum, 2. umr. — Fjárhagsnefnd lagði til, að sam- Jjyktar væri j>ær bætur á kjöram Ijósmæðra, er i frv. felast, og. félst deildin á það eftir nokkrar um- neSur og vísaði frv. til 3. umr. 3. Frv. til laga um breyting á lögum um laun embættísmanna (1 - umr.) var visað til 2. umr. og nefndar. 4. Frv. til laga um þinglýsing skjala og aflýsing (1. mnr.), sem neðri deild hefir samjiykt, var vis- að til 2. umr. og nefndar. 5. Frv. til laga um gjaldþrota- skifti, 1. umr. Frv. jietta er samið að tilhlutan dómsnfáláráðherra og flutt af Ingvari Pálmasyni og Jóni Baldvinssyni. 1 greinargerð segir m. a.: „Nú siðustu árin hefir Jiað verið á almannavitund, að skifti gjaldþrotabúa og meðferð jieirra væri á aðra lund en æskilegt væri, gildandi reglur um gjaldjirota- meðferð úreltar og* framkvæmd jæirra víða ábótavant. Einkum hefir leikið orð á jiví, að ekki kæmu öll kurl til grafar, þegar um gjaldjirot fésýslumanua væri sð ræða, og ]>að jiótt sýnilegt, að rnargir jieir menn, er gjaldþrota hafa orðið, hafi byrjað á nýjan leik á atvinnurekstri sínum, stund- um, að J>ví cr virtist, með fullar liendur fjár, eu lánardrotnarnir staðið eftir mcð sárt ennið og mikið fétjón. Það hefir og leikið grunur á því, að o‘ft væri margt gruggugt í sambandi við gjald- þrotin, og fróðir menn jióst sjá merki þess, að fá jieirra gjald- þrota, er orðið hafa i Reykjavik' síðustu árin, væru heiðarleg eða lögimi samkvæm." Frv. er ætlað að liæta úr J>essu illa ástandi, og \æri jiað ekki til einskis samið, ef svo mætti takast. — Eitt helsta nýmæli frv. er ]>að, að þegar skiftaráðandi hefir úrskurðað gjaldþrotaskifti, skal hinn gjald- j.rota maður tafarlaust leiddur ifyrir lögreglurétt og j>ar skýra frá „ástæðunum til gjaldþrotanna, eyðslu sinni - og lifnaði á síðast- liðnum missiram, og einnig gera grein fyrir tekjum sínum og gjöld- Bestar BjOLLUR á Mverfisgötu 93. Heitap bollup all- an suunudaginn. Mapgip sendi- sveinap á mánu- daginn. Sími 348. um á sama tíma.“ Dómara ber að rannsaka fyrir lögregluréttinum, hvort gjaldþrota maöurinn hefir gert sig sekan um brot á þessum lögum eða öðrum, sem sett eru til verndar almennu lánstrausti. Ef liánn hefir gert sig sekan tmi ólög- mætt athæfi, skal dómari höfða mál til refsingar gagnvart honum. Gjaldþrotamenn eða stjórnendur gjaldjirota fyrirtækja, sem sannir reynast ab sök um sviksamlegt at- hæfi í sambandi við gjaldþrotin, skulu auk refsingarinnar hafa fyr- irgert rétti til að reka verslun eða önnur atvinnufyrirtæki um nokk- urt árabil, (frá 5 árum alt upp í ævilangt). — Þá cr lengdur mikið viftunarfrestur á greiðslum gjald- ]:-rota manns, sem fram fara með óvenjulegum gjaldeyri, og fleiri ákvæöi era í frv. i líka átt. Enn- fremur skal ógildur kaupmáli, sem gjaldjirota maður hefir gert við konu sína á tveim árum næstum á undan gjaldþrotinu. — Loks er í frv. það ákvæði, að á næstu 10 árum eftir að gjaldþrotaskiftum lýkur, beri gjaldþrota maður fulla ábyrgð á Jieim hluta skulda sinna, sem eigi fékst greiddur af eignum húsins. „Ákvæði jietta er sett til þess að koma í veg fyrir það, sem nú sýnist algild regla, að gjald- j>i oti skoði sig lausan allra mála, hvað skuldbindingar hans snertir, eftir að haim hefir orðið gjald- ]>rota,“ segir í aths. Ýms fleiri ný- mæli eru í frv„ sem ganga í sömu átt. Var þvi vísað til 2. mnr. og nefndar umræðulítið. 6. Frv. til laga um breyting á lögum um afhending á landi til kirkjugarðs í Reykjavík, 1. umr. Frv. þetta er um að fela kirkju- garðsverði innheimtu legkaups, og fá honum þóknun fyrir. Lögreglu- stjóri héfir jietta starf nú með liöndum, eins og ýmsar skyldar innheimtur. Frv. var vísað til 2. umr. og nefndar, 7. Frv. til laga um að aðstoðar- 1 æknissýslanirnar í ísafjarðarhér- aði og Akureyrarhéraði skuli lagðar niður, 1. umr. >Frv. var vís- að til 2. umr. og nefndar. 8. Tillaga til jiingsályktunar um að fella niður útflutningsgjald af síid, er seld var til Rússlands 1927, (fyrri umr.), var vísað til síðari umr. og nefndar. Neðri deild. 1. Frv. til laga um löggilding verslunarstaða, 1. úmr. 2. Frv. til laga um aukna land- helgisgæslu, 1. umr. 3. Frv. til laga um forkaupsrétt kaupstaða og kauptúna á hafnar- mannvirkjum 0 fl., 1. umr. 4. Frv. til laga um friðun Þing- valla, 1. umr. Þéssi Ifjögur frv. hefir efri deild áður samjiykt, og var þeim öllum vísað til 2. umr. og nefnda. 5. Frv. til laga uni sauðfjáx- haðanir, 1. umr. Frv*. jietta er sam- hljóða frv„ er meiri hluti land- búnaðarnefndar flutti í fyrra. Þeir, er fylgdust þá með atburðum a þingi, munu minnast, að ]>á voru háðar langar og strangar umræð- ur um kláðamál, og áttust þeir harðast við Árni frá M.úla og Há- kon, er nú flytur frv. Þar sem Ámi er ekki lengur á þingi, varð ekkert af vömum á þessu stigi málsins, og fór frv. nærri hljóða- laust til 2. umr. og landbúnaðar- r.efndar. f I 7. Frv. til laga um samþyktir um sjúkraskýli og læknishústaði, j. umr. Þessu frv„ sem jiingmenn Árnesinga flytja, var visað til 2. umr. og nefndar. 8. Tillaga til j>ingsályktunar um aö skora á ríkisstjórnina að endur- skoða siglingalöggjöfina, ein mnr. Tillaga þessi fer fram á að skora á stjómina að endurskoða sigl- ir.galögin frá 1914 og leggja fyrir ræsta þing breyting á lögunum, er gangi í líka átt og sjómannalög þau, er nú gilda á Norðurlöndum. Flutningsmenn eru Sigurj. Ólafs- son og Haraldur Guðmundsson. Telja jieir sigling*alögin orðin langt á eftir tímanum, enda sé nú allar Norðurlandaþjóðir búnar að cndurskoða sín siglingalög. En ís- lensku lögin voru á sínum tíma mest megnis þýðing á siglingalög- um þeirra. Jón Ólafsson tók undir kröfu flutningsm. og vár tillagan samþykt og* afgreidd sem ályktun neðri deildar. Ný fmmvörp og tillögur. Jón A. Jónsson flytur tillögu til þingsályktunar um rannsókn á sundskálabyggingu og aðstöðu til byggingar alþýðuskóla á Reykja- nesi í Norður-ísafjarðai*sýslu. Héðinn Valdimarsson flytur frv. til laga um heimild fyrir ríkis- síjórnina til þess að innheimta tekju- og eignarskatt með 25% gengisviðauka. Jón A. Jónsson flytur tillögu til jiingsályktunar um rannsókn á hafnarbótum að Sæbóli í Aðalvík. Athupsemd vlð grein í Ægi. Við fundargerð aðalfundar Fiski- íél. 10.—11. jan. 1928, sem birt var í síöasta blaði Ægis, vildi eg gera eftirfarandi athugasemd viðvíkj- andi ummælum þeim, sem Ægir hefir eftir mér þar. „Um mál Jietta urðu mildar um- ræður. Óskar Halldórsson drap á skrif sín fyrir 4 ánmi og áleit áð ríkiseinkasala og síldarsamlag væri þýðingarlaust. Hann mintist á samvinnu við Norðmenn um síldarverslun. Væra hæfilega stór- ar nýtísku verksmiðjur reistar hér> áleit hann síldarútveg sæmUega trygðan.“ Það sem eg sagði var, að síld- arsamlag eða ríkiseinkasala á síld vreri ekki framkvæmanleg fyrr en útgerðarmenn hefðu aðgang að fullkominni síldarverksmiðju, sem ííkið reisti og rekin yrði með samvinnusniði eöa líku fyrirkomu- lagi og því, sem þingsályktunar- tillaga sú, er samþykt var í sam- einuðu Alþingi s.l. ár frá Magn- úsi Kristjánssyni fjármálaráð- herra, gerir ráð fyrir. Fg sagði og, að ríkið ætti að reisa nýtísku verksmiðjur og hræða síldina fyrir memi og skila þeim aftur því raunverulcga rótta verði úr því lýsi ogmjöli, semverk- smiðjurnar ynnu. Alliu* kostnað- ur við bræðslu síldarinnar, ásamt viðhaldi og vöxtum hræðsluunar, borgaðist áður en skíft væri upp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.