Vísir - 19.02.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 19.02.1928, Blaðsíða 1
Ritatjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. PrcntsmiBjufiími: 1578. VI Afgreiðsla: . AÐALSTRÆTI 9B Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 19. fehrúar 1928. 49. tbl. Gamla Bíó Hraðlesta^ræningjarnir. Gamanleikur í 7 þáttum. Afialhlutverkin leika: Willlam Haines, Sally O. Neill, Charles Hunay. Myndin er afsksplega spennandi og skemtileg, jafnt fyrir eldri 8em yngri A skiðum í Bæheimsfjöllum. Gullf>lleg iþróttam nd (aukamynd). Sýning kl. 5, 7 og 9 Sama mynd á öilum sýningunum. Börn fá aðgang kl. 5. Kl 7 alþýðusýning. Aðgftngumiðar seldir frá kl I. Bolludagiipiim er a morgun. írval af heitum og góðum BOLLUM f æ s í allan daginn. G. Úlafsson & Sandholt Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu' við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Kolbeins por- steinssonar. Ragnheiður Eyjólfsdóttir og börn. m Búðarstúlka óskast í vefnaðarvörubúð nú þegar. — Tilboð með meðmælum, merkt „594" leggist inn á skrifstofu Vísis ínnan 3 daga. Læ LeÍKFJCCfíG R£9WflUÍKUR Scfeimeksfjölskyldan Gamaiilelkur i 3 þáttum eitir 6UBTAV KAÐELBURG, verðnr leiUnn i Iönó i kveld U. 8. Aðgönguuiiðar seldir í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað verö. Sími 191. Gott saltkjöt og baunip ódýrt iijá Gnðm. Jöhannssyni, Sími 1313. Baldursgötu 39. Nýkomið: Borddnkar hvitir og mislilir og Dívanteppi. Ásö.G.Gnuiilaifgssoii & Co. Austurstræti i. Victorínliaunir, Heilbannir, Hálfbannir. Best kaup. JúnHjartarson &Co. Sími 40. Hafnarslræti 4. í matinn á eprengidaginn, er sjálfsagt að elda hið ágæta hangikjöt frá Jes Zimsen. K. F. U. M. Sunnudagaskólinn kl. 10. (öll börn velkomin). V-D-fundur kl. 2. (Drengir 8—10 ára). Y-D-fundur kl. 4. (Drengir 10—14 ára). U-D-fundur kl. 6. (Piltar 14—17 ara). Almenn samkoma kl. 8»/2- Allir velkomnir. Nyja Bí&. „Twinkletoes" Sjonleikur í 9 þátlum, eftir samnefndri skáldsögu Thomas Burke. Aðalhlutverk leika: Colleen Mooxe, Kenneth Harlan, Warner Oland og Tully Marshall. f Þessi mynd verður sýnd kl. 9. METROPOLIS verður sýnd kl. 6. (Alþýðunýning). Barnasýning kl. 5. Paradis barnanna, »far akemtilHg barnamynd i 2 þáttum. Oft er langur linur og stuttur stinnur. Gamanleikur í 3 þáttnm, leikinn af Hkopl>ikaranum fræga LARRY SEAMON. Aðgftngumiðar seldir frá kl. 1. Hornnng & Möller fyrirliggjandi. — Fást með af- borgunum. Hljóðfæraverslun. Sími 1815. Lækjargötu 2. Nýkomnar vörur með oæðaverðí. Morgunkjólaefni frá 3.75 í kjólinn. Upphlutaskyrtuefni afar (Sdýr. Ullarkjólatau falleg og góð. Lastingur Svartur og mislitur. Kvensokkar úr uli og silki. Púður — Andlitscrem o. m. fl. Verslun Karol. Benedikts. Njálsgötu 1. Sími 408. Bollup. Viðskiftavinir, pantið bollurnar með ofurlitlum fyrirvara, svo þér sitjið ekki á hakanum. — Hæpið að unt verði að framleiða nóg. Skjaldbreiðar- kökubúð. Verðandi- sysíur eru beðnar að koma til viðtals í fundarsalinn viðBratta- götu stundvíslega kl. 3 í dag — sunnudag —. Sprengikvöldsnefndin. Hitamestu Jkolin á- valt fyrirliggjandi i koiaverslun Ólafs Ólafssonar. Sími 596. Agætt, feitt, norðlenskt saltkjöt fæst. Matarbúð Sláturféiagsins. Laugaveg 42. GóðíMð, óskast í vestur- eða miðbænum. Margrét Levi. Heilbaunip Hálfbaunip Victoriu— baunii* fást i Nýlendnvörnöeild Jes Zimsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.