Vísir - 19.02.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 19.02.1928, Blaðsíða 2
VISIR Kandíssykur Molasyk.ur Strásykur Sallasykur Kaffi Kaffibætir Kakaó Súkkalaði. Fy pipliggjandi: Galv. þykkar FÖTUR — SKÖGARN — RAKVÉLABLÖÐ FISKIHNlFA með blýhring og vöfðu skafti — VASAHNlFA ,.Fiskeknive“ stóra og vanalegar stæðir. A. Obenliaupt. Símskeyti —0— Khöfn 18. febr. FB. Stefna norsku stjórnarinnar. Frá Osló er símaö: Mowinckel héftr skýrt frá því í stuttri yfir- lýsingu í þinginu, aö aöalhlutverk stjórnarinnar verði aö efla íjárhag ríkisins. Rannsóknir á krabbameini. Frá Montreal er stmaö: í opin- berri tilkynniiign frá McGill-há- skólanum er skýrt frá þvi, aö doktor Oertel liafi gert þýöingar- mikla uppgötvun viðvíkjandi krabbameini. Oertel ltafi sannaö, að taugar finnist í „krabbameins- hnútum“. Uppgötvunin sýni, aö krabbamein sé ekki sjálfstæð cellumyndun, eins og áöur var álitiö. FPá Alþingi. 1 gær voru þessi íitál til unt- ræöu: Efri deild. 1. Frv. til 1. unt fræðslumála- nefndir, 3. umr. 2. Frv. til 1. unt breyting á 1. tiin þingsköp Alþingis, 3. runr. 3. Frv. til I. unt einkasölu á útfluttri síld, 3. umr. — Þessi þrjú ftv. vortt samþykt óbreytt, eins og þan kontu frá 2. umr., og afgr. til Nd. 4. Frv. til 1. um sölu á landi Garðakirkju í Hafnarfirði, 2. umr. Allshn. lagði meö því aö Hafnar- fjöröur fengi keypta þá tvo land- skika, sem frv. ræðir um, og var þvi vísaö til 3. umr. 5. Frv. til 1. unr sölu prests- setursjarÖarinnar Garða á Akra- nesi, 2. umr. Frv. var vísað til 3. umr. 6. Frv. til 1. um einkasölu á áfengi, x. umr. Frv. þetta flytja Ingvar Pálmason og Páll Her- mannsson, eftir beiöni landsstjórn- arinnar. í frv. þessu er ríkisstjórn- inni nt. a. heimilað aö ráöa for- stöömnann fyrir áfengisverslun, án þess að heimtaö sé, aö hann sé lyfjafræöingur. Segir svo í grg., aö þaö sé fullkominn óþarfi vegna áfengisverslunarinnar sjálfrar, en umsetning þvfjadeildarinnar hafi sum árin ekki veriö nema helmingi meiri en laun hins lyfjafróða for- stöðumanns. Þá á aö hækka all- mikiö álagniiigu á vínarida og á- fengi, og er áfengisverslun bann- aí aö lána áfengi nema brýna nauösýn beri til. — 'sokkrar breyt- ingar fleiri.eru í frv., sem ckki þvkir ástæöa til að rekja náftara. <■ Því var vísaö til 2: ttmr. og nefnd- ar. 7. Frv. til I. um breyting á 1. 1927, utn Lándsbanka íslands, 1. utnr. Meiri hluti fjhn. ber fram þetta frv., fyrir lieiðni landsstjórn- arinnar. Er þaö um aö gera á Landsbankalögumtm frá í fyrra ýmsar breytingar, sem Framsókn- armenn böröust fyrir i fyrra, en vortt þá feldar. Aöalbreytingarnar értt tvær, aö ríkissjóöur skuli bera ábyrgö á öllttm skuldbindingum bankans innanlands.en á nýjumer- leudum lánum því aö eins að laga- heimild komi til í hvert sinn. Nú ber ríkissjóöur enga slíka ábyrgö aö lögum. — Þá á að breyta yfir- stjórn bánkans þánnfg, að setja nýtt bákn yfir bankaráðiö. Er það Landsbankanefnd, skipuö 15 rnönnum, sem sameinaö Alþingi kýs til 6 ára meö lilutfallskosn- iiiglim. Þessi nefnd á aö kjósa bankaráðið, nema formann; hann á landsstjórnin aö skipa. Þetta bankaráð á síöan aö ráöa þrjá bankastjóra, og má eflaust meö sanni segja, að ekki verði bank- inn stjórnlaús, þegar alt þetta er komiö í kring. — Frv. var vísað til 2. ttmr. og nefndar. 8. Frv. til 1. um skiftingu Gull- bringu- og Kjósarsýslu i tvö kjör- daemi (1. umr.) var vísaö til 2. umr. og nefndar. Neðri deild. 1. Frv. til 1. um breyting á I. um lögtak og fjámám án undan- íarins dóms eða sáttar (3. timr.) var afgr. til Ed. 2. Frv. til 1. um atvinnuleysis- skýrslur, frh. 1. umr. Frv. þetta skipar bæjarstjómum og sveitar- stjómum í Jkauptúnum, er hafa yfir 3Ó0 íbúa; aö safna 4 sinnuin’á ári skýrslttm „um atvinnu og atvinmt- leysi allra sjómatma, verkamanna, \erkakvenna og iðnaðarmanna og kvenna í kaupstaðnum eöa kaup- túiúnu“. Þar sem verkalýðsfélög eru á staönum, skal leita samninga við þatt um að taka aö sér skýrslu- söfnunina. Kostnaöur greiöist aö yí úr rikissjóði og úr hlutaö- eigandi bæjar- eöa sveitarsjóði. — Samskonar frv. var boriö fram á síöasta þingi, en varð ekki útrætt. Segir í greinargerð m. a. „ÞjóCfé- laginu ber fylsta skylda til aö kymia sér út i æsar, hve niikill hluti starfandi fólks gengur at- \iunulaus á ýmsum tímum ársins. Þaö er fyrsta sporiö til þcss aö geta gert viturlegar tillögur, er miöa til þess að bæta úr því böli og tjóni, er atvinnuleysi veldur.“ — Irr\'. var alment illa tekið, en slapp þó tii 2. umr. og nefndar. 3. Frv. til 1. um viöauka viö 1. 1902 um greiðslu verkkaups, 1. umr. Frv. þetta nemur úr gildi lög þau, er samþykt voru af Al- þingi í fyrra, þá flutt af Héöni Valdimarssyni og Ásgeiri Ásgeirs- syni. Efni frv. er þó aö meslu hiö sama, aöeins gengiö lengra t ýms- um atriöum. Segir 1 1. gr., aö „verkafólki, sem vinnur daglauna- vinnu í landi við verksmiöjur, byggingar, ístölcu og útgerð, og ennfremur viö fermingu skipa og báta, síldarvinnu allskonar, vega- gerö og bifreiöaakstur'f, skuli greitt .kaup sitt vikulega, og getur þaö eftir frv. ekki samið af sér þann rétt. Farmenn og fiskimenn geta og krafist vikulegrar kmip- greiöslu, hvort sem þeir eru ráön- ir fyrir mánaöarkaup og auka- þóknun eöa hlut úr afla. — Frv. var vísaö til 2. umr. og nefndar. Bæjarfréttir Lúðvfg Guðmundsson skólastjóri dvelur hér í bænum þessa dagana. Hann stundaöi um uokkur ár guöfræðinám liér viö báskólann og' ætiar nú aö prédika í fríkirkjunni kl. 5 í dag. Sjómannastofan. Guösþjónusta kl.'6 í kveld. —• Ingvar Árnason talair. Leikhúsið. Schimeks-fjölskyldan veröur enn Iéikin í kveld og er verið lækkaö. Ný skip. Tiu metm fóru utan í gær meö Dronning Alexandrine til aö sækja nýjan togara er Hafsteinn Bcrg- þórsson í Hafnarfirði ltefir keypt'. Ennfremur fór meö-sama skipi Gísli Þorsteinsson skipstjóri og nokkrir menn meö honum. Eru þeir að sækja nýsmíðað skip, sem ætlaö er til olíuflútninga frá stöö- inni i Skerjafiröi til smástöövanna úti á landi. Dr. Alexandrine fór áleiöis til Kaupmánnahafnar kl. 8 í gærkveldi. Allmargt far- þcga fór með skipinu, þar á meöal margir þeirra Norðlinga, er með l'ví komu aö noröari. Héöan fóru m. a. ungfrú Thora Friöriksson, kaupmennirnir Marteinn Eiriars- son, Björgólfur StefánssÖn og Ingólfur Gíslason, Björn Líndal K v öldstjarnan heldur öskudagsíagnað 22. þ. m. á Hótel Heklu kl. 9 síðd., stund- víslega. — Félagsmenn vitji aðgöngumiða í bakaríið á SkjaldbreiS og versl. Merkjastein, Vesturgötu 12, þriðjudag og miðvikudag. NEFNDIN. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni næstkomandi þriðju- dag og hefst kl. 10 f. h. — Þar verður selt: 2 svefnherbergisseft, 3 borðstofusett, 3 dagstofusett, 3 píanó, skrifborð, servantur og margt fleira af húsgögnum. Ennfremux 1 gullúr, hnífapör, sauma- vél, byssur, allskonar bækur, föt og margt fleira. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 18. febrúar 1928. Jóli, Jóhaimesson, Rjómabollnr, Crembollar, Rásíoubollur og fieipi tegundip af bollum, fást í Áiþýdubraudgerdinni, og útsöium og búðum. Símap á Laugaveg 61 — 835 og 983. Opnað kl. 7 á mánudags- morgun. og írú, Ludvig Storr kaupmaöur og frú. Wembley umboðsmaður British Petroleum Co., ungfrú F.lín Jakobsdóttir, Steinunn Vil- h.jálmsdóttir, Ámundi Geirsson, Jóhann Kristjánsson og (áleiðis til Ameríku) Einar Björnsson. íslensk fornrit á þýsku. Islendingum er of lítiö kunnugt um hið merka safn íslenskra forn- rita, sent Eugen Diederichs bók- sali i Jena hefir veriö að gefa út síðan 1911. Var Diederichs hér á landi sumarið 1910 og afréö þá út- gáfu þessa ritsafns, og fékk í lið meö sér ýmsa hæfa vísindamenn í norrænum fræöttm, svo sent Andreas Heusler prófessor, Felix Genzmer og Gustav Neckel, en um- sjónarmaöur útgáfunnav er Felix Niedner. Þýöingasafnið nefnist „Thule“ og eru mt alls komin 23 bindi af því. Hiö síðasta kom út í byrjun þessa árs og heitir „Ts- lands Besiedlung und álteste Ge- schichte". Er þar þýöing á íslend- i’igabók, mestum hluta Landnáma- bókar, og hrafl úr Biskupasögum. Þýöandinn er Walter Beatke, og hefir hann einnig ritaö inngangað bókinni og skýringar. Heinrich Frkes ritar um bókina í „Iiterar- ische Blátter", sem er fylgiblaö „Kölnische Volkszeitung", 18. f. m. og hælir þýðingunni og ritinu yíirleitt, en bendir jafnframt á nokkrar smávillur hjá þýöanda. Tilmæli. HafnarfjarBarvegúrinn hefir nú veriö ófær bifreiðum alla siöustu viku. Vildi vegamálastjórinn ekki lána snjóplóginn til þess að ltaJda þessum fjölfarnasta vegi laadsins færum? Þörfin mun hvergi meiri. Hafnfirðingur. Leiðrétting. Sendiherra Dana ltefir, vegna ttmmæla sem frám hafa komið í blööum hér, skýrt svo frá, aö Westermann sjóliösforingi sé ek3<i höfuðsmaöur varöskipsins „Fylla" heldur standi naestur höfuösmanni aö völduni. En höfuösmaðnrinn heitir Ipseti. íþróttavöllurinn og fönnin. Áöur en girðingin var reist um- hverfis íþróttavöllinn nýja, var á það bent opinberlega oftar en einu sinni, að sennilegt mætti telja, aö- svo mikill snjór legðist á vetrum aö girðingunni við austurhlið vall- arins, aö farartálmi yrÖi aö. Girö- inguna átti aö setja rétt viö vest- urbrún vegarins, en gatan er mjó og land alt sundurgírafið á löngu svæði þar austur af og oft með öllu ófært umferöar. En ekki þótti „forráðamönhunum“ þetta senni- legt. Þeir íengu ekki skilið, aö til riiála gæti komið, aö snjórinn yröi s\o hlálegur, aö fara að haugast samán á þessttrii staö, jáfnvel þó að annars staðar vteri kafhlaup. Stðtut girðingin var reist getur varla heitiö, aö snjó hafi fest á jöröu dægri lenguy liér á suöur- nesjum, ]iar til nú. Og nú gefur lika á aö líta. Meðfram allri aust- ttrgiröingu vallarins er samfeld þilja, sumstaöár nálega jafnhá giröiugunni og aflíöandi út á eystri vegarbrún. Má vegurinn heita ó-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.