Vísir - 19.02.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 19.02.1928, Blaðsíða 4
VlSifí BOLLUDAGURINN er á morsrun. — Margar tegandir af heitum B O L L U M fást aflan daginn. Crísli & Kristinn. Munið eftir lækkuninni á öllum vöpum lijá Vikar. Bolludagupinn er á morgun. — Margar tegundir af heitum B O L L U M fást atlan daginn. Davíd Ólafsson, Hverfisgötu 72. BræÖraborgarstíg 29. Brattagötu 3. 1. fl. saumastofa. Hín margeftirspurðu, bláu cheviot, ásamt kamgax-ni í kjóla og smokingföt, eru kom- in aftur, ásamt góðum, lilýjum vetrarfrakkaefnum. —- Verðið lækkað. Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. KX»QQOO(KXXXXXX)OQOOCQCQQ( Úrsmídastofa Gnðm. W. Kiistjánsson. BHldursgfitu 10. lOcmmxxxxxxxiKiKxxxMát ff -May°“ ^ nærfút ávalt íyrir- liggjandi. Þau bestu fá- anlegu, 7,80 'settið. 1 — k . r- —3 5ÍMAR 158-1958 FyrirliBBjanfli: Eldavjelar, grænar og hvítenmilleraðar og svartar, Ofnar emailleraðir og svartir, Ofnrör úr polti og smíðajárni, Eidfnstir eteinar og ieir, eót- rammar, Miðstöð- vartæki ávalttil, Gas- véiar með hakarofni og að ar tegundir, Gasbað- ofnar, Gasslö n gu r, Baðker, Vntnssai- erni, Eldhós- og Fa yaneevaskar, Skoip- og Vatns- leiðslupípur, Handdælur, Gummislöngur. Gólf- og veggflís- ar, miklar birgðir, Lin- oleum, Piltpappi, Panelpappí, As phaltpappi og Þak- pappÍ,Ko r kplötur, V irnet, Asbestplöt- ur og Asbestsem- entplötur o, m. fl, A.EiiiðrssfliilFflHit Mikið úrval af nýsaumuðum Karlmannafötum og frökkum selst mjög' ódýrt. Frakkaefni með mjög mikl- um afslætti. — Ennfremur Manchettskyrtur og Nærfatnað- ur og alt sem tilheyrir karl- mannafatnaði, selt mun ódýr- ara en áður. Andrés Andrésson Laugavég 3. serir *er á þriðjndaginn. Victorlubaumr og hangikjöt kaupa menn best og ódýpast í Manchester Fallegt úrval af raanoheV skyrtum, nýkomið. Langaveg 40. Sími 894. Saltkjöt, Victoríu— baunip, Heilbaunir, Hálfbaunip, Grænar baunip. auitiaui r VTNNA Stiilka óskar eftir árdegisvist.. Laugaveg' 40. (391 Saumastúlka, sem getur savmi- a'5 jakka, óskast strax. Stykkja- e5a vikulaun. Guöm. SigurSsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377- (39Ó f TILKYNNING n Munið eftir Fomsölunni á Vatnsstíg 3. (390 Sími í Ármannsbúð, Njálsgötu 23 er ; 664. (466 Ocldur Sigúrgeirsson, Selbúð I, getur ekki gefiö út blaö, því það fer altaf á hausinn vegna þess hve prentunin er dýr og ábj'rgðarmaö- urinn líka. Vonandi rætist samt úr öllu, þegar ríkisforlagið kemst á stofn. Gamall sjómaður. (399 ^TA^ð'fUNDIÐ.............| Fyrir nokkrum dögum íanst silfurhólkur. Vitjist á Frakkastíg (3V-2 r KAUPSKAPUR 1 Ung og íalleg kýr, sem á a® bera 1. maí, tril sölu. A. v. á. (379 gPjpipij HUSNÆÐI 1 Reglusamur, einhleypur maður óskar eftir litlu herbergi. Tilboð sendist Vísi, merkt; „Reglusam- ur“. (389 Lóð óskast ke)4>t. Tilboð merkt ,.Ló'ð“, sendist afgr. Vísis, er tiL g-reini 'egu, stærð og verð. (394- FATAEFNI. og FRAKKAEFNI jafnan i mjög fjölbreyttu úrvali G. Bjarnason & Fjeldsted. Vbeooooccstjtsoíxititicöaaoootííif Rylt- og regnfrakkar eru lcosta flík. Fallegast snið, best efiii og lægst verð hjá G. Bjarnason & Fjeldsted. ksoooooooot St Jt x socooccoaooof- Hesthús til sölu. Uppl. í síms '795 og 1.735. (393 Til sölu: j-Vllsk. fatnaður, ódýr, á yngri sem eldri: Yfirfrakkar, kjólföt, smokingföt, jackctföt, kvenkápur, mikið úrval, kjólar. upphlutar, falleg leikhtisslæða, lít- ið orgel, barnavagn, nunslæði, olíuofnar, sauðskinn, skófatnaður, karla og kvenna, kvenhattar, kvenskautapeysa, skautar, stigin saumavél (Victoria) o. fl. o. fl. —•- Hefi kaupendur að: dívan, 2 skáp- um, klukku, sem slær. —• Tekið í umboðssölu allsk. munir og fatn- aður af heilbrigöu fólki. — Fata- salan, Aðalstræti 9 B, undir af- greiðslu Vísis. (39§ Sögusafnið, 7. hefti er koniið .út. Fæst á Frakkastíg 24. (397 T résmiðaverkf æri Njálsgötu 34. til sölu (39S Verslunin Fell, Njálsgötu 43. Matvörur, hreiulætisvörur. Góöat’ vörttr. Gott verð. Steinolía bestff teg., á 29' aura líterinn. Vöruf sendar heirn. Sími 2285. Jón Guð- mundsson frá Felli. (266' HÁR við ísienskan og erlend an búning fáið þið hvergi betra né ódýi'ara en í versl. Goðafoa*,. Laugaveg 5. Unnið úr rotbárl (75£ PílagsprentsmiSjan. FOBINGINN. var tæplega búinn að átta síg á honttm, þegar hann var tmi garð genginn. Greiðasalinn í „Hirtinum" —• en svo var veitingastað- tít þessi nefndttr til heiðurs furstanum af Montferrat. jþví að hjörtur var í skjaldarmerki hans — tók mæta vel á móti frænda sínum og samferðamanni hans og bar þeim ágæta máltíð, og meira að segja flösku af Valtelline — en það góðgæti fengu að eins þeir af gesturn hans, sem liamt mat mest allra. Hann hafði fengið þeim sæti við borð úti við opiim glugga, svo að þeir gætu andað að sér hreinu lofti, en á því var nokkur skortur í veitinga- stofunni, sem var loftill og troðfull af fólki. Var það aIl6konar fólk, sem safnast hafði þanta saman í veit- íhgastofunni: þrekvaxnir, hraustlegir bændur úr grend- írmi, iðnaðarmenn', og menn í verkaimuinafötuni. Sumir a,£ bæudumun höfðu konur sinar með sér — þunglanta- legar, berfættar maddömur, óglæsilega klæddar. Fólk- ið var kátt og málskrafsmikið. Mátti þar heyra margt óþvegið orð og blótað hástöfum. 1 einu hominu sátu tveir dátar og hjá ]>eim kona ein mögur og beinaber i andliti, gífurlega förðuð. Hún skellihló jafnt og þétt. Röddin var hás, ruddaleg og gargandi. „Svona er vafalaust hlegið í helvíti," hvislaði Bell- arion að félaga sínum. Hann hrylti við þessum ósköpum. Sulpizio ansaði því ekki, dró augun í pung og' sneri sér undan, til þess að leyna því, að hann glotti. Þegar Bellarion var búinn að boriia, hallaði hann sér aftur á bak í stólinn. Iiann var bæði þreyttur og syfj- aður, og var því ekki að undra, þó að hann dottaði og fengi sér svolítinn dúr. Samferðamaður hans sat og hvísl- aðist á við veitingamanninn, frænda sinn. Bellarion gat ómögulega skilið eitt orð af því, sem þeir sögðu. Veit- ingamaðurinn talaði lágt og hinn umlaði á móti, meö munninn troðfullan, því að hann reif stöðugt í sig af hinni mcstu græðgi. Bellarion hrökk upp skyndilega, því að honutn íanst að eitthvað óvenjulegt mundi vera í aðsigi. Sulpizio sneri baki aö glugganum. Alt í einu skaut þar upp anclliti fyrir utan gluggann. Það var andlit lxindans, sem þeir höfðu þegið góðgerðimar hjá um há- degisbUið. í sömu svipan hvarf maðurinn aftur. „Hvað er um að vera ?“ spurði munkurinn. Hann hafði veitt því eftirtekt, að Bellarion einblíndi út um gluggann. Pilturinn sagði honuni hvers-kyns var, og þegar munkurinn heyrði það, bölvaði hann og ragnaði svo hroðalega, að Bellarion rann kalt vatn mllli skinns og' hömnds. Andlit munksins afskræmdist af ótta og heift i senn, augun loguðu, svipdimm og illúðleg. Fyrst var svo að sjá, sem hann byggist til að stökkva út um glugg- ann, en hann hætti við það, hallaði sér aftur á bak i stólinn og reyndi að setja upp kæmleysi§svip. í þessum svifiun gekk bóndinn í stofuna. Jafnskjótt og liann kom auga á munkinn, þaut hann tU lians og æpti sem vitstola maður: „Þarna er þá déskotans munkurinn — rummungs þjófurinn!“ Þegar menn heyrðu raus og reiðióp böndans, og sáu fylgdarlið hans, sþmttu allir á fætur og varö dauða- þögn i stofunni. Tveir hermenn meö stutt spjót að vopní og ungur liðsforingi, með stálhjálm á liöfði og sverð og tygilknif við belti sér, mddust nú í gegnum mann- þröngina. Lítil, rauð fjöður prýddi hjálm liðsforingjans að framan og var það merki þess, aö hann heyrði tif lögregluliði bæjarins. Bóndinn steytti hnefana framan í manninn i mtmks- gerfinu og æpti: — „Þorpari! Ræningi! Þjófur! Þú skalt verða hengdur á hæsta gálga!“ „Bróðir minn góður,“ sagði munkurinn undrandi, „það gctur ekki verið, að þú ávarpir mig þannig. Að vísu er eg syndari — það emm við allir — en aldrei gætt mér komið til hugar, að launa gestrisni þína með illri og andstyggilegri og óguðlegri breytni. Ég hefi ekkert ilt aðhafst, bróðir sæll.“ Bóndanum féllust hendur, er numkurinn setti upp því- líkan sakleysis-svip. Hann hikaði augnablik, en þá ýttí liðsforinginn honum til hliðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.